Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 26. september 23:50

Ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra lauk í dag

Kristín Rós keppti í 50 m skriđsundi. Í undanrásunum í morgun fékk hún ţriđja besta tímann 35,76 sek, en Íslandsmet hennar var 35,63 sek.
Í úrslitasundinu í kvöld lenti hún í fjórđa sćti á nýju Íslandsmeti, 35,47 sek. Sigurvegari varđ Erin Popovich frá Bandaríkjunum á nýju heimsmeti 34,34 sek. Önnur varđ Kirsten Bruhn frá Ţýskalandi, tími 34,92 sek og ţriđja Danielle Campo frá Kanada, tími 35,17 sek.
Kristín Rós keppti í fjórum greinum á mótinu. Hún hlaut ein gullverđlaun, ein silfurverđlaun, lenti einu sinni í fjórđa sćti og einu sinni í ţví fimmta. Ţá setti hún eitt heimsmet og eitt Íslandsmet. Hún er ţví enn ađ bćta sig ţrátt fyrir langan og glćsilegan keppnisferil og sannađi enn og aftur hve mikil afburđakona íţróttakona hún er.

Jón Oddur keppti í kvöld í úrslitum í 200 metra hlaupi í flokki T 35.
Hann hafnađi aftur í öđru sćti, nćst á eftir Suđur-Afríkumanninum Teboho Mokgalagadi. Mokogalagadi hljóp á tímanum 26,80 sek og setti nýtt Ólympíumet (var 27,17 sek). Jón hljóp á tímanum 27,27 sek sem er nýtt Íslands- og Norđurlandamet eins og í 100 metra hlaupinu. Í ţriđja sćti varđ heimsmethafinn Lloyd Upsdell frá Bretlandi á tímanum 27,82 sek.
Jón er ţannig búinn ađ vinna til tveggja silfurverđlauna og setja tvö Ísalands- og Norđurlandamet á sínu fyrsta en örugglega ekki síđasta Ólympíumóti.

Jóhann Rúnar Kristjánsson, sem lauk keppni í borđtennis fyrir einni viku sýndi í leikjum sínum sem hann tapađi naumlega, ađ hann hefur tekiđ miklum framförum og ćtti ađ geta unniđ ţá bestu í sínum flokki á góđum degi. Hans ađalvandamál er ađ hafa enga mótherja í sínum flokki ađ keppa viđ heima á Ísalndi. Hann verđur ţví ađ leita út fyrir landsteinana til ađ finna sér heppilega mótherja.

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ allir íslensku keppendurnir á ţessu Ólympíumóti fatlađra hafi náđ ađ sýna allar sínar bestu hliđar og árangur ţeirra fyllilega stađiđ undir ţeim vćntingum sem til ţeirra voru gerđar. Ţrátt fyrir töp náđi Jóhann Rúnar betri árangri í borđtennis en hann hefur gert hingađ til, Íslands-, Norđurlanda- og Heimsmet voru slegin - er hćgt ađ biđja um meira?? Enn og aftur hafa fatlađir íslenskir íţróttamenn sýnt hversu ţeir eru megnugir á stórmótum. Međ verđlaunapeningum ţeim er íslensku keppendurnir hafa til unniđ hafa ţeir skipađ Íslandi í 47. sćti af 136 ţjóđum hvađ verđlaun varđar međ ein gullverđlaun og ţrenn silfurverđlaun - ekki slćmt af einu fámennasta keppnisliđi mótsins.
Sigrar og töp, gleđi og sorg eru fylgifiskar stórmóta sem Ólympíumóts fatlađra en framundan er lokahátíđ ţessa 12. Ólympíumóts fatlađra. Ţar munu keppendur og ađrir gera sér glađan dag en síđan tekur alvaran viđ aftur og nýtt ćfingaferli hefst međ tilheyrandi erfiđi og ţrautseigju. Framundan eru álfumót, heimsmeistaramót og ađ fjórum árum liđnum nýtt Ólympíumót og ţá í Peking i Kína.
Ţó svo ađ lokaathöfninni sé ekki lokiđ er ekki annađ hćgt en ađ óska Grikkjum til hamingju međ alla framkvćmd ţessa Ólympíumóts. Hafi menn einhverntíma efast um getu ţeirra til ađ halda mót sem Ólympíuleika og Ólympíumót ţá sýndu Grikkir svo ekki var um villst ađ ţeir vćru fullfćrir um ađ halda ţau og ţađ međ miklum glćsibrag enda búa ţeir ađ árţúsunda arfleiđ í ađ halda slík mót.

Til hamingju Hellenar - sinharitiria Ellada.
Međ bestu ţökkum fyrir okkur - efharisto poli.