Ólympíumót Fatlađra
Sydney 18.-29. október 2000

Merki Ólympíumóts Fatlađra

[Fréttatilkynning] [Keppendur] [Upplýsingar um keppendur] [Dagskrá sund] [Dagskrá frjálsar íţróttir]

Fréttavefur mótsins (á međan leikunum stóđ)


Ólympíumót fatlađra
hvar, hvenćr, hverjir !

Sydney í Ástralíu mun á árinu 2000 standa fyrir tveimur stćrstu íţróttaviđburđum heimsins, fyrst Ólympíuleikunum (Olympic Games) og síđan fyrir Ólympíumóti fatlađra (Paralympic Games) sem fram fer dagana 18. - 29. október.

Eins og ţýđing orđsins "Para" (stytting úr parallel) gefur til kynna ţá er Ólympíumót fatlađra hliđstćtt Ólympíuleikunum enda ávallt haldiđ í kjölfar Ólympíuleikanna sjálfra, í sömu borg og í sömu íţróttamannvirkjum.

Ólympíumót fatlađra verđur ţannig hluti af 60 daga samfelldri íţróttahátíđ í Sydney í Ástralíu sem hefst međ Ólympíuleikunum og lýkur međ Ólympíumóti fatlađra.

Á Ólympíumóti fatlađra keppa allir bestu íţróttmenn úr röđum fatlađra og líkt og á Ólympíuleikunum er sigur á mótinu mesta viđurkenning sem fötluđum íţróttmanni getur hlotnast. Í íţróttum fatlađra er keppt í flokkum aflimađra, blindra- og sjónskertra, mćnuskađađra, spastískra og ţroskaheftra samkvćmt alţjóđlegu flokkunarkerfi og á ţann hátt tryggt ađ keppnin fari fram á jafnréttisgrundvelli.

Ólympíumót fatlađra vex stöđugt ađ umfangi og glćsileika og t.a.m. verđur í Sydney:

  • keppt í 18 íţróttagreinum
  • 125 lönd senda keppendur
  • 4000 keppendur
  • 2000 ađstođarmenn
  • um 2000 fulltrúar fjölmiđla víđa ađ úr heiminum
  • 1000 dómarar
  • 10.000 ţúsund sjálfbođaliđar

Af ţeim 18 íţróttagreinum sem keppt er í á Ólympíumóti fatlađra eru 14 ţćr sömu og keppt er í á Ólympíuleikunum. Ţćr 4 íţróttagreinar sem eru sérstakar fyrir Ólympíumót fatlađra eru; boccia, blindrabolti, bekkpressa og hjólastólaruđningur.

Til ţess ađ öđlast ţátttökurétt á Ólympíumóti fatlađra ţurfa keppendur ađ ná ţeim lágmörkum sem tilskilin eru af hálfu mótshaldara í Sydney.
Ólíkt kröfum IOC (Alţjóđaólympíunefndarinnar), sem a.m.k. í sumum íţróttagreinum heimilar einstaklingum ađ reyna viđ tilskilin lágmörk fram ađ leikunum, úthlutar IPC (Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra) hverju landi "kvóta". "Kvóta" ţessum er úthlutađ međ tilliti til árangurs einstaklinga í ţeim álfu- og heimsmeistaramótum sem haldin eru í hverri íţróttagrein ţremur árum fyrir Ólympíuáriđ sjálft. Ţannig ávinna ţeir einstaklingar sem keppa til úrslita í hverri íţróttagrein á álfu- eđa heimsmeistaramóti viđkomandi landi keppnisrétt á nćsta Ólympíumóti. Ţessi keppnisréttur er ţví ekki til handa einstaklingi heldur landi, sem síđan velur keppendur sem tilskildum lágmörkum hafa náđ og best standa sig miđađ viđ áunninn "kvóta" landsins.
Miđađ viđ frammistöđu fatlađra íslenskra afreksmanna undangengin ţrjú ár var Íslandi í byrjun ársins 200 úthlutađ "kvóta" fyrir 6 keppendur, 4 sundmenn og 2 frjálsíţróttamenn. Fatlađir íslenskir sund- og frjálsíţróttamenn hafa ţví undanfarin ár og mánuđi barist fyrir ţví ađ tryggja sér eitt ţessara 6 sćta međ ţví ađ ná ţeim lágmörkum sem tilskilin eru.


Keppendur Íslands á Ólympíumótinu í Sydney

Sund
Kristín Rós Hákonardóttir
Bjarki Birgisson
Gunnar Örn Ólafsson
Pálmar Guđmundsson

Frjálsar íţróttir
Geir Sverrisson
Einar Trausti Sveinsson

Fararstjórn
Sveinn Áki Lúđvíksson, ađalfararstjóri
Ólafur Magnússon, fararstjóri
Kristín Guđmundsdóttir, sundţjálfari
Ingigerđur M. Stefánsdóttir, sundţjálfari
Kári Jónsson, frjálsíţróttaţjálfari
Ludvig Guđmundssonar, lćknir


Kristín Rós Hákonardóttir
Heimili: Vađlasel 4, 109 Reykjavík
Sími: 557-1741
Fćdd: 18.07 1973 - 4529
Félag: ÍFR
Keppnisgrein: Sund
Byrjađi ađ ćfa sund: 1982
Ţjálfarar: Erlingur Ţ. Jóhannsson, Inga Maggý Stefánsdóttir,
Ingi Ţór Einarsson og Kristín Guđmundsdóttir
Lýsing á fötlun: Spastísk vinstra megin
Fötlunarflokkur: S7, SB7, SM7 (CpISRA)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur (50 m braut)
50 m skriđsund (S7) 0:35,96 Íslandsmet
100 m skriđsund (S7) 1:18,97 Íslandsmet
100 m baksund (S7) 1:25,98 Heimsmet
100 m bringusund (SB7) 1:37,44 Heimsmet
200 m fjórsund (SM7) 3:15,16 Heimsmet

Met
Kristín á Íslandsmet í öllum ţeim sundgreinum sem keppt er í hennar flokki.
Heimsmet í 25 m braut í 50 og 100 m skriđsundi, 100 og 200 m baksundi og 100 og 200 m bringusundi.

Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
Fimm sinnum Malmö Open leikarnir í Svíţjóđ
Opna Hollenska meistaramótiđ 1988 (heimsmet í 100 m baksundi)
Ólympíumót fatlađra í Seoul 1988 (heimsmet í 100 m baksundi)
Norđurlandameistaramót Íslandi, 1989 (2 silfur)
Opna sćnska meistaramótiđ 1990
Heimsmeistaramót fatlađra í Assen 1990 (1 gull, 1 silfur, 2 brons)
Norđurlandameistaramót Noregi, 1991 (1 silfur, 1 brons)
Evrópumeistaramót fatlađra í Barcelona 1991 (2 brons)
Opna hollenska meistaramótiđ 1992
Ólympíumót fatlađra í Barcelona 1992 (1 silfur, 1 brons)
Norđurlandameistaramót Svíţjóđ, 1993 (1 gull, 1 silfur, 2 brons)
Opna sćnska meistaramótiđ 1994 (4 gull, 1 silfur)
Heimsmeistaramót fatlađra á Möltu 1994 (1 silfur, 2 brons)
Norđurlandameistaramót Danmörk, 1995 (2 gull, 2 silfur)
Evrópumeistaramót fatlađra í Frakklandi 1995 (3 gull =3 heimsmet, 1 silfur)
Opna hollenska meistaramótiđ 1996 (5 gull)
Ólympíumót fatlađra í Atlanta 1996 (3 gull = 3 heimsmet og ÓL met, 1 brons)
Norđurlandameistaramót Finnlandi, 1997 (4 gull)
Evrópumeistamót fatlađra í Badajoz, Spáni 1997 (4 gull)
Opna breska meistaramótiđ 1998 (3 gull)
Heimsmeistaramót fatlađra Nýja Sjálandi (2 gull, 1 silfur)
Opna breska meistaramótiđ 1999 (5 gull, 1 heimsmet)
Evrópumeistarmót fatlađra í Braunsweig 1999, Ţýskalandi (4 gull, 1 silfur)
Opna Norđurlandamótiđ 2000 í Greve Danmörku, (4 gull, 1 heimsmet)

Ađrar viđurkenningar
Afreksbikar Íţróttafélags Fatlađra í Reykjavík (ÍFR)
Afreksskjöldur ÍF 1996
Íţróttamađur ÍFR 1994, 1996 og 1997
Íţróttamađur ÍF 1995, 1996, 1997, 1998 og 1999


Pálmar Guđmundsson
Heimili: Lćkjarberg 46, 220 Hafnarfjörđur
Sími: 555-0476
Fćddur: 02.02 1977 - 4599
Félag: ÍFR
Keppnisgrein: Sund
Byrjađi ađ ćfa sund: 1983
Ţjálfarar: Málfríđur Sigurđardóttir, Erlingur Ţ. Jóhannsson,
Inga Maggý Stefánsdóttir og Kristín Guđmundsdóttir
Lýsing á fötlun: Spastískur
Fötlunarflokkur: S3 (CpISRA)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur (50 m braut)
50 m skriđsund (S3) 0:54,27 Íslandsmet
100 m skriđsund (S3) 1:55,54 Íslandsmet
200 m skriđsund (S3) 4:04,66 Íslandsmet

Met
Pálmar á Íslandsmet í öllum ţeim skriđ og baksundsgreinum sem keppt er í hans flokki. Heimsmet í 25 m braut í 200 skriđsundi.
Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
Malmö Open leikarnir í Svíţjóđ
Norđurlandameistaramót Svíţjóđ, 1993 (2 silfur)
Opna sćnska meistaramótiđ 1994 (2 brons)
Heimsmeistaramót fatlađra á Möltu 1994 (2 silfur)
Norđurlandameistaramót Danmörk, 1995 (1 silfur, 3 brons)
Evrópumeistaramót fatlađra í Frakklandi 1995 (2 gull =1 heimsmet, 1 brons)
Opna hollenska meistaramótiđ 1996 (4 gull)
Ólympíumót fatlađra í Atlanta 1996 (1 gull = 1 heimsmet, 1 silfur)
Norđurlandameistaramót Finnlandi, 1997 (1 silfur, 1 brons)
Evrópumeistamót fatlađra í Badajoz 1997 (2 gull, 1 brons)
Opna breska meistaramótiđ 1998 (3 gull)
Heimsmeistaramót fatlađra Nýja Sjálandi 1998 (2 gull = 2 heimsmet, 1 silfur)
Opna breska meistaramótiđ 1999 (3 silfur)
Evrópumeistarmót fatlađra í Braunsweig 1999, Ţýskalandi (1 silfur)
Opna Norđurlandamótiđ 2000 í Greve Danmörku, (1 brons)

Ađrar viđurkenningar
Afreksbikar Íţróttafélags Fatlađra í Reykajvík (ÍFR) 1994 og 1998
Afreksskjöldur ÍF 1996
Íţróttamađur ÍF 1998


Bjarki Birgisson
Heimili: Gnitaheiđi 10a, 200 Kópavogur
Sími: 554-6631
Fćddur: 24.05 1982 - 3689
Félag: ÍFR
Keppnisgrein: Sund
Byrjađi ađ ćfa sund: 1988
Ţjálfarar: Málfríđur Sigurđardóttir, Sigurlaug Grétarsdóttir og Kristín Guđmundsdóttir
Lýsing á fötlun: Spastískur á fótum
Fötlunarflokkur: S7, SB5, SM6 (CpISRA)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur (50 m braut)
100 m bringusund (SB5) 1:44,37 Íslandsmet
50 m flugsund (S7) 0:38,06 Íslandsmet

Met
Bjarki á Íslandsmet í flestum ţeim sundgreinum sem keppt er í hans flokki.
Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
Malmö Open leikarnir í Svíţjóđ
Norđurlandameistaramót í Danmörku 1998
Opna danska meistaramótiđ 1999
Evrópumeistarmót fatlađra í Braunsweig 1999, Ţýskalandi
Opna Norđurlandamótiđ 2000 í Greve Danmörku, (1 brons)


Gunnar Örn Ólafsson
Heimili: Blöndubakka 14, 109 Reykjavík
Sími: 557-8211
Fćddur: 11.10 1984-2709
Félag: Ösp, SH
Keppnisgrein: Sund
Byrjađi ađ ćfa sund: 1993
Ţjálfarar: Anna Bjarnadóttir, Inga Maggý Stefánsdóttir og
Ingi Ţór Einarsson
Lýsing á fötlun: Ţroskahömlun
Fötlunarflokkur: S14 (C)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur (50 m braut)
100 m skriđsund (S14) 1:03,10 Íslandsm.
200 m skriđsund (S14) 2:20,48 Íslandsm.
100 m baksund (S14) 1:15,43 Íslandsm.
50 m flugsund (S14) 0:32,59
100 m bringusund (SB14) 1:18,37 Íslandsm.
200 m fjórsund (SM14) 2:36,27 Íslandsm.

Met
Gunnar Örn á orđiđ flest Íslandsmet í sínum flokki
Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
Malmö Open leikarnir í Svíţjóđ
Norđurlandameistaramót Finnlandi, 1997
Norđurlandameistaramót í Danmörku 1998
Opna danska meistaramótiđ 1999
Evrópumeistarmót fatlađra í Braunsweig 1999, Ţýskalandi
Opna Norđurlandamótiđ 2000 í Greve Danmörku, (1 silfur)

Ađrar viđurkenningar
Sjómannabikarinn 1999


Geir Sverrisson
Heimili: Baldursgata 16, 101 Reykjavík
Sími: 551-5365
Fćddur: 30.03 1971 - 4699
Félag: Breiđablik
Keppnisgrein: Frjálsar íţróttir
Byrjađi ađ ćfa: 1987
Ţjálfarar: Friđrik Ólafsson í sundi, Stefán Jóhannsson,
Kristján Harđarson, Egill Eiđsson og
Kári Jónsson í frjálsum íţróttum.
Lýsing á fötlun: Vantar á hćgri handlegg viđ olnboga
Fötlunarflokkur: T46 (ISOD A8)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur
100 m hlaup 11.13 sek Íslandsmet
200 m hlaup 22.45 sek Íslandsmet
400 m hlaup 49.60 sek Íslandsmet

Met
Fyrrum heimsmethafi í 100 m bringusundi.
Ólympíumet í 100 m bringusundi.
Eftir Ólympíumót fatlađra 1992 hefur Geir eingöngu helgađ sig frjálsum íţróttum og á í dag öll Íslandsmet og Norđurlandamet í sínum fötlunarflokki í frjálsum íţróttum.
Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
Ólympíumót fatlađra í Seoul 1988, (1 silfur)
Heimsleikar fatlađra í Assen 1990, ( 1 gull )
Evrópumeistaramót fatlađra í Barcelona 1991, ( 1 gull )
Opna-ţýska frjálsíţróttamótiđ 1991, (2 gull)
Opna-danska frjálsíţróttamótiđ 1992, (3 gull)
Ólympíumót fatlađra í Barcelona 1992, (1 gull í 100 m bringusundi, 1 brons í 100 m hlaupi)
Opna-ţýska meistaramótiđ 1993, (3 gull)
Heimsmeistaramót fatlađra í Berlín 1994, (3 gull)
Bođsmót (Paralympic Revivals) í Ţýskalandi 1995, (1 gull)
Ólympíumót fatlađra í Atlanta 1996, (3 silfur)
Bođsmót (Paralympic Revivals) í Ţýskalandi 1997, (1 gull, 1 silfur)
Heimsmeistaramót fatlađra í Birmingham, Englandi 1998 (2 gull, 1 brons)
Bođsmót (Paralympic Revivals) í Ţýskalandi 1999, (1 brons)

Ađrar viđurkenningar

Valinn "Íţróttamađur ársins" úr röđum fatlađra 1993.
Landsliđsmađur í landsliđi Íslands hjá Frjálsíţróttasambandi Íslands 1993, 1994, 1996 og 1999
Geir er tvöfaldur heimsmeistari í 100 og 200 m hlaupi frá Heimsmeistaramóti fatlađra í Birmingham, Englandi 1998
Afreksskjöldur ÍF 1994
Íţróttamađur Kópavogs 1998
Íţróttamađur Breiđabliks 1998
Íţróttamađur UMSK 1998
Valinn "Íţróttamađur ársins" úr röđum fatlđara 1999


Einar Trausti Sveinsson
Heimili: Ţórđargata 2, 310 Borgarnesi
Sími: 437-1716
Fćddur: 18.04 1982-3509
Félag: Íţróttafélagiđ Kveldúlfur
Keppnisgrein: Frjálsar íţróttir
Byrjađi ađ ćfa: 1997
Ţjálfarar: Íris Grönfelt, Kári Jónsson
Lýsing á fötlun: Spastískur í fótum
Fötlunarflokkur: T35 (CpISRA)

Keppnisgreinar í Sydney Besti árangur
Spjótkast 34.45 m Íslandsmet
Kringlukast 28.30 m Íslandsmet

Met
Íslandsmet í kringlukasti og spjótkast í sínum flokki
Keppt á alţjóđlegum mótum áđur
HM í frjálsum íţróttum 1998 í Birmingham (1 brons)
EM í frjálsum íţróttum spastískra 1999 í Notthingham (1 silfur)

Ađrar viđurkenningar
Íţróttamađur ársins í Borgarbyggđ 1998
Íţróttamađur ársins í Borgarnesi 1998


Dagskrá Sund
Sydney International Aquatic Centre
Sydney Olympic Park

Kristín Rós Hákonardóttir, (KRH), flokkur S7,SB7, SM7
Bjarki Birgisson, (BB), flokkur S7, SM7, SB6
Gunnar Örn Ólafsson, (GÖÓ), flokkur S14
Pálmar Guđmundsson, (PG), flokkur S3

Undanrásir verđa klukkan 10:00-13:00
ÚRSLIT verđa klukkan 17:00-21:00

20. október
200 m fjórsund KRH
100 m bringusund GÖÓ

21. október
50 m flugsund BB
200 m fjórsund GÖÓ

22. október
100 m skriđsund GÖÓ

23. október
200 m skriđsund PG

24. október
100 m bringusund KRH, BB
50 m flugsund GÖÓ

25. október
100 m skriđsund KRH
100 m baksund GÖÓ

26. október
100 m skriđsund PG
200 m skriđsund GÖÓ

27. október
100 m baksund KRH
50 m skriđsund PG

28. október
50 m skriđsund KRH


Dagskrá Frjálsar íţróttir

Sydney International Aquatic Centre
Sydney Olympic Park

Geir Sverrisson, (GS), flokkur T46
Einar Trausti Sveinsson, (ETS), flokkur F35

Undanrásir verđa klukkan 10:00-13:00
ÚRSLIT verđa klukkan 17:00-21:00

21. október kl. 10:00
400 m hlaup (T46) undanráir GS

22. október kl. 17:00
400 m hlaup (T46) ÚRSLIT

22. október kl. 10:00
Kringlukast ETS

23. október kl. 17:00
Spjótkast ETS

24. október kl. 10:00
100 m hlaup (T46) Undanrásir GS

25. október kl. 17:00
100 m hlaup (T46) ÚRSLIT

26. október kl. 10:00
200 m hlaup (T46) Undanrásir GS

27. október kl. 17:00
200 m hlaup (T46) ÚRSLIT