Ólympíumót Fatlađra, London 2012 - Helgi Sveinsson og Matthildar Ylfa Ţorsteinsdóttir

Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir

Flokkur F og T 37 (flokkur spastískra)

Langstökk: 8. sćti - 4,08 metrar.
- keppti í 8 kvenna úrslitum
- nćst besti árangur hennar í alţjóđlegri keppni

100m hlaup: 15. sćti - 15,89 sek.
- jafnađi sinn besta alţjóđlega árangur

200m hlaup: 13. sćti - 32,16 sek
- nýtt Íslandsmet

Helgi Sveinsson

Flokkur F og T 42 (flokkur aflimađra/skert fótafćrni)

Langstökk: 10. sćti - 4,25 metrar
- töluvert frá sínum besta árangri sem er 5,32 metrar

100m hlaup: 11. sćti - 16,64 sek
-töluvert frá sínum besta árangri sem er 14,82 sek

Spjótkast: 5. sćti - 47,61 metrar
- nýtt Íslandsmet
- heimsmet sett í keppninni - 52,79 metrar (Fu Yanlong frá Kína)

Ólympíumót Fatlađra, London 2012 - Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir

Jón Margeir Sverrisson

flokkur S14 (flokkur ţroskahamalađra)

100m baksund: 17. sćti - 1:10,72 mín
-bćtti persónulegan árangur sinn um tćpar tvćr sekúndur, Íslandsmet Gunnars Arnar Ólafssonar stendur ţví enn óhaggađ. Marc Evers setti svo nýtt heimsmet í greininni 1.01,85 mín.

200m skriđsund: 1. sćti - gullverđlaun - 1:59,62 mín.
- Íslandsmet, Evrópumet, Heimsmet og Ólympíumótsmet sem standa mun nćstu fjögur árin eđa ţangađ til Ólympíumótiđ í Ríó fer fram og mögulega lengur!
- fyrstu gullverđlaun Íslands á Ólympíumóti síđan áriđ 2004
- einnig var ţetta met á millitíma hjá Jóni, ţ.e. í 100m skriđsundi

100m bringusund: 11. sćti - 1:13,91 mín
- setti nýtt Íslandsmet í 50m og 100m bringusundi

Kolbrún Alda Stefánsdóttir

 flokkur S14 (flokkur ţroskahamlađra)

100m baksund: 14. sćti - 1:21,61 mín
- annar besti árangur Kolbrúnar í alţjóđlegri keppni

200m skriđsund: 12. sćti - 2:24,57 mín
- nýtt Íslandsmet í 100m og 200m skriđsundi
- gamla metiđ var 2.28,77 mín

100m bringusund: 14. sćti - 1:30,58 mín
- annar besti árangur Kolbrúnar í alţjóđlegri keppni