Ţriđjudagur 11. febrúar 2014 11:14
Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir Fjörđur/SH, sló á dögunum síđasta Íslandsmetiđ í 50m laug sem var í eigu Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur. Sigrún Huld var einhver besti sundmađur ţroskahamlađra kvenna um árabil en nú er síđasta metiđ falliđ. Kolbrún Alda bćtti met Sigrúnar um síđustu helgi á Gullmóti KR ţegar hún synti á 3:02,27 mín. í 200m bringusundi.
Kolbrún á nú 13 ríkjandi Íslandsmet í 50m laug í flokki S14 (flokki ţroskahamlađra) en ţau eru í 50m, 100m, 200m, 400m og 800m skriđsundi. 50m, 100m og 200m bringusundi, 50m, 100m og 200m baksundi, 200m og 400m fjórsundi. Sannarlega glćsilegur árangur!
Íslandsmet fatlađra í sundi í 50m laug