Fimmtudagur 8. maí 2014 10:54
Sumariđ ber í skauti sér tvö stór Evrópumeistaramót ţar sem íslenskir íţróttamenn úr röđum fatlađra munu láta til sín taka. Í dag eru 100 dagar ţangađ til Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum fer fram í Swansea en EM fatlađra í sundi rauf 100 daga múrinn fyrir skemmstu.
Evrópumeistaramót fatlađra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 4.-10. ágúst nćstkomandi en EM í frjálsum fer fram 18.-23. ágúst.
Íslenskt íţróttafólk stefnir hrađbyr inn á mótin og ţegar hafa nokkur verkefni sem liđur í undirbúningi átt sér stađ eins og opna breska meistaramótiđ í sundi og ţá er Arnar Helgi Lárusson staddur í Sviss ađ keppast viđ ađ ná lágmörkum fyrir EM í frjálsum og fleiri á útleiđ í kappi viđ lágmörkin.
Nánar um EM í frjálsum hérNánar um EM í sundi hérMynd/ Arnar Helgi er mćttur til Sviss og ćfir ţar af kappi ţessa dagana og tekur ţátt í nokkrum alţjóđlegum mótum um leiđ. Hćgt er ađ fylgjast nánar međ Arnari hér.