Mánudagur 18. ágúst 2014 20:46
Evrópumeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum var sett í Swansea í kvöld. Helgi Sveinsson, Ármann, var fánaberi íslenska hópsins viđ setningarathöfnina en Helgi keppir í spjótkasti. Strax í fyrramáliđ hefst keppnin en seinni partinn á morgun ríđur Helgi á vađiđ fyrir Íslands hönd í spjótkastskeppninni.
Helgi hefur leik kl. 18:00 ađ stađartíma eđa kl. 17:00 ađ íslenskum tíma. Mótiđ verđur allt í beinni netútsendingu hjá
paralympicsport.tvUm 550 íţróttamenn frá 37 ţjóđlöndum eru skráđir til leiks á EM ađ ţessu sinni og teflir Ísland fram ţremur íţróttamönnum. Auk Helga eru ţau Arnar Helgi Lárusson, Nes, í hjólastólakappakstri og Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR, í langstökki og 400m hlaupi.
Mynd/ Jón Björn: Helgi Sveinsson var fánaberi Íslands viđ opnunarhátíđina í Swansea í kvöld.