Fimmtudagur 25. febrúar 2016 14:30

Ađferđir viđ val keppenda fyrir Paralympics 2016


Ađferđir viđ val keppenda fyrir ţátttöku á Paralympics í Ríó de Janerio 2016 fer fram á eftirfarandi hátt.

1.
Stjórn Íţróttasambands fatlađra og Ólympíuráđ ÍF sér um val keppenda vegna Paralympics í Ríó áriđ 2016. Ţađ er hlutverk Ólympíuráđs ÍF ađ skipuleggja, stýra og stjórna vali keppenda vegna Ríó 2016 og senda tillögur til stjórnar ÍF til endanlegs samţykkis.

Paralympics eru frábrugđnir Ólympíuleikunum (Olympic Games) ađ ţví leiti ađ fćrri keppendur öđlast ţátttökurétt á mótinu. Ţátttökunni er stýrt í gegnum „kvóta“ sem hverri ţjóđ er úthlutađ. Í heildina öđlast rúmlega 4000 íţróttamenn keppnisrétt. Misjafnt er hvenćr ţeim tíma líkur sem íţróttamenn í einstökum greinum hafa til ţess ađ ná lágmörkum (MQS) fyrir mótiđ í Ríó og hvenćr hverri ţjóđ verđur úthlutađur ,,kvóti“ međ tilliti til stöđu íţróttamanna samkvćmt ţeim reglum sem um ţađ gilda í hverri grein. Líkt og fyrir undangengin Paralympic mót má gera ráđ fyrir ađ fleiri en ţeir sem endanlega öđlast keppnisrétt á mótinu nái lágmörkum.  

2.
Val keppenda fyrir Paralympics áriđ 2016.

Nái fleiri keppendur tilskyldum lágmörkum fyrir Paralympic mótiđ í Ríó  2016 en sá „kvóti“ er Íslandi er úthlutađ í hverri grein fer val keppenda fram í samrćmi viđ neđangreindar valađferđir:

•    möguleiki á ađ vinna til verđlauna í viđkomandi íţróttagrein
•    möguleiki á ţátttöku í úrslitum viđkomandi íţróttagreinar
•    fjöldi A og B lágmarka sem viđkomandi íţróttamađur hefur náđ
•    stađa íţróttamanna á heimslista viđkomandi íţróttagreinar  
•    hvađa einstaklingar áunnu Íslandi úthlutuđum “kvóta”

Endanlegt val keppenda fyrir Paralympics í Ríó verđur kynnt í síđasta lagi 15. maí 2016.

3.
Val ţjálfara/fararstjóra/ađstođarmanna.

Ţegar keppandi hefur veriđ valinn til ţátttöku í íţróttagrein skal Ólympíuráđ ÍF tilnefna ţjálfara međ viđkomandi keppanda.
Til ţess ađ fá ţá ţjálfara/fararstjóra/ađstođarmenn sem best geta nýst keppendum á Paralympic mótinu verđa settar upp vinnureglur um hvernig ađ vali ţeirra skuli stađiđ. Val ţessara einstaklinga ćtti ađ fara fram eins tímanlega og kostur er og eigi síđar en 15. júní 2016.

Ţađ er stjórn ÍF í samráđi viđ Ólympíuráđ ÍF sem tekur endanlega ákvörđun um val ţjálfara / fararstjóra / ađstođarmanna.

Tengt efni: Hvađ eru Paralympics?

Til baka