Miđvikudagur 14. september 2011 13:15

Hörđur međ reiđnámskeiđ fyrir börn og ungmenni međ fötlun

Hestamannafélagiđ Hörđur í Mosfellsbć býđur upp á reiđnámskeiđ fyrir börn og ungmenni međ fötlun. Hestamannafélagiđ Hörđur í samstarfi viđ Hestamennt ehf. býđur upp á 5 vikna reiđnámskeiđ í reiđhöll Harđar á Varmárbökkum í Mosfellsbć.

Eftirfarandi námskeiđ eru í bođi:

Námskeiđ 1 : 19. september – 17. október
Mánudagar kl. 14:45 - 15:45. 5 skipti í senn
19. sept, 26. sept, 3.okt, 10.okt, 17.okt.
 
Námskeiđ 2 : 23. september – 21. október
Föstudagar kl. 14:45 15:45. 5 skipti í senn
23.sept,30.sept,7.okt,14.okt,21.okt.
 
Námskeiđ 3 : 24.október – 21. nóvember
Mánudagar kl. 14:45 - 15:45 . 5 skipti í senn
24.okt,31.okt,7.nóv,14.nóv,21.nóv
 
Námskeiđ 4 : 28.október – 25.nóvember
Föstudagar kl. 14:45 - 15:45. 5 skipti í senn
28.okt,4.nóv,11.nóv,18.nóv,25.nóv.

Lesa nánar um námskeiđiđ

Til baka