Laugardagur 13. október 2012 17:28

Íslandsmóti ÍF í einstaklingskeppni í boccia er lokið þar sem Nes frá Suðurnesjum varð fimmfaldur Íslandsmeistari, frábær árangur hjá félaginu sem einnig var það fjölmennasta með 39 keppendur.
Íþróttafélagið Ívar á Ísafirði sá um mótahaldið og tókst það með stakri prýði. Nú tekur við veglegt lokahóf sem haldið verður í Bolungarvík þar sem mótsgestir munu fjölmenna og gera sér glaðan dag.
Hér eru úrslitin á mótinu
Úrslit á Íslandsmóti ÍF haldið á Ísafirði 20121. deild1. sæti: Haukur Gunnarsson, Nes
2. sæti: Arnar Már Ingibjörnsson, Nes
3. Sæti: Ólafur Ólafsson, Ösp
2. deild1. sæti: Eðvarð Sigurjónsson, Nes
2. sæti: Vignir Hauksson, Eik
3. Sæti: Baldur Ævar Baldursson, Snerpu
3. deild1. sæti: Vilhjálmur Jónsson, Nes
2. sæti: Lúðvík Frímannsson, ÍFR
3. Sæti: Jakob Ingimundarson, ÍFR
4. deild1. sæti: Anna Elín Hjálmarsdóttir, ÍFR
2. sæti: Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik
3. Sæti: María Dröfn Einarsdóttir, Eik
5. deild1. sæti: Gunnar Karl Haraldsson, Ægi
2. sæti: Ari Ægisson, Nes
3. Sæti: Baldvin Steinn Torfason, Eik
6. deild1. sæti: Bryndís Brynjólfsdóttir, Nes
2. sæti: Anton Kristjánsson, Þjóti
3. sæti: Ragnar Lárus Ólafsson, Nes
7. deild1. sæti: Hörður Þorsteinsson, Eik
2. sæti: Tryggvína Þórðardóttir, Nes
3. Sæti: Ingólfur Andrason. Nes
Rennuflokkur1. sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR
2. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
3. Sæti: Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Nes
BC 1 til 41. sæti: Sigurður S. Kristinsson, Þjóti
2. sæti: Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku
3. Sæti: Kristín Jónsdóttir, Ösp
U flokkur
1. sæti: Jóhann Jóhannsson, Nes
2. sæti: Petrína Sigurðardóttir, Nes
3. Sæti: Sigríður Þórunn Jósepsd., Akri
Mynd/ Sigurvegarar í 1. deild. Í þriðja sæti og lengst til vinstri er Arnar Már, Íslandsmeistarinn Haukur Gunnarsson fyrir miðju og til hægri er Ólafur Ólafsson bronsverðlaunahafi.