Föstudagur 11. janúar 2013 12:02
Íţróttamađur Reykjavíkur 2012 er sundmađurinn Jón Margeir Sverrisson úr Ungmennafélaginu Fjölni.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendi Jóni Margeiri verđlaunin viđ hátíđlega athöfn í Höfđa fimmtudaginn 10. janúar síđastliđinn. Hann fékk af ţessu tilefni farandbikar sem gefinn er af Reykjavíkurborg ásamt eignarbikar og 200.000 króna styrk frá Íţróttabandalagi Reykjavíkur. Er ţetta í 34. sinn sem Íţróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir vali á Íţróttamanni Reykjavíkur.
Jón Margeir varđ Ólympíumeistari í 200m skriđsundi á Ólympíumótinu í London í sumar. Jón setti einnig nýtt og glćsilegt heimsmet í ţessu sama sundi. Jón setti ţrjú heimsmet á árinu auk ţess ađ vinna til margra verđlauna í hinum ýmsu sundgreinum á mótum erlendis. Hann er einnig margfaldur Íslandsmeistari áriđ 2012.
Tíu ađrir afreksmenn fengu einnig viđurkenningu fyrir árangur sinn á árinu 2012 í Höfđa sem afhendar voru af formanni Íţróttabandalags Reykjavíkur, Ingvari Sverrissyni. Íţróttamennirnir eru ţau:
• Aníta Hinriksdóttir, Íţróttafélagi Reykjavíkur
• Anton Sveinn McKee, Sundfélaginu Ćgi
• Ásdís Hjálmsdóttir, Glímufélaginu Ármanni
• Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur
• Einar Dađi Lárusson, Íţróttafélagi Reykjavíkur
• Eygló Ósk Gústafsdóttir, Sundfélaginu Ćgi
• Guđný Jenný Ásmundsdóttir, Knattspyrnufélaginu Val
• Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur
• María Guđsteinsdóttir, Glímufélaginu Ármanni
• Ţormóđur Jónsson, Júdófélagi Reykjavíkur
Öll hlutu ţau 50.000 króna styrk frá Íţróttabandalagi Reykjavíkur og viđurkenningarskjöld.
Mynd og frétt af ibr.is