| Íţróttasamband Fatlađra sem hefur umsjón međ starfsemi Special Olympics á Íslandi, leitađi til tveggja grunnskóla áriđ 2001, Setbergsskóla í Hafnarfirđi og Grunnnskóla Siglufjarđar og óskađi eftir samstarfi um verkefniđ "GET INTO IT". Ţetta verkefni hefur veriđ samstarfsverkefni Special Olympics International og skóla í Bandaríkjunum undanfarin ár og nú er veriđ ađ kynna verkefniđ í Evrópu. Ţetta verkefni sem byggt er upp sem námsefni fyrir mismunandi aldursstig hefur ţađ ađ meginmarkmiđi ađ auka skilning nemenda í garđ ţeirra sem á einhvern hátt skera sig úr hópnum. Ísland er fyrsta Evrópulandiđ sem tekur ţátt í verkefninu og var Íslandi bođiđ ađ senda fulltrúa til Brussel í nóvember ţar sem mótuđ var frekari stefna í ţróun verkefnisins í Evrópu. Sandra Jónasdóttir var fulltrúi Íslands á fundinum. |
|
Kristín Rós Hákonardóttir synti um morgunin í undanrásum á 1:17.56 sem er nýtt Íslandsmet metiđ var áđur 1:18.05. Kristín Rós var međ annan besta tímann.
Í tilefni af 75 ára afmćli Olís ákvađ fyrirtćkiđ ađ styđja Íţróttasamband Fatlađra um samtals kr. 750 ţúsund á nćstu ţremur árum en auk ÍF munu ţrjú önnur félagasamtök njóta góđs af stuđningi fyrirtćkisins.
Nú um helgina tóku Jóhann R. Kristjánsson og Hulda Pétursdóttur ţátt í opna ungverska meistaramótinu í borđtennis fatlađra, en ţau keppa bćđi fyrir íţróttafélagiđ Nes á Suđurnesjum. Höfnuđu ţau bćđi í 3ja sćti í sínum flokkum en Jóhann keppir í sitjandi flokki C2 og Hulda í standandi flokki C10.
Fyrsta aflraunamót fatlađra var haldiđ laugardaginn 28.sept. og fór mótiđ fram viđ Íţróttahús ÍFR. Ekki er vitađ til ţess ađ mót međ ţessu sniđi hafi áđur veriđ haldiđ í heiminum. Arnar Már Jónsson lyftingaţjálfari hjá ÍFR hefur útfćrt keppnisgreinar ţannig ađ fatlađir geti keppt í hinum ýmsu aflraunum. Ađ ţessu sinni var keppt í bíldrćtti, bóndagöngu, drumbalyftu og steinatökum. Yfirdómari var Auđunn Jónsson. Alls tóku átta keppendur ţátt í mótinu fimm í flokki standandi og ţrír í flokki sitjandi. Sigurvegari í standandi flokki fatlađra var Hörđur Arnarsson ÍFR og í sitjandi flokki fatlađra Reynir Kristófersson ÍFR.
Á myndinni má sjá fulltrúa Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, afhenda Camillu Th. Hallgrímsson, varaformanni ÍF og Ólafi Magnússyni, framkvćmdastjóra
Kynningardagur 21. júní Golfkynning á Korpúlfsstađavelli kl. 17.00
Íţróttafélagiđ Ösp sendi 4 stúlkur á Evrópumót í borđtennis sem fram fór á vegum Special Olympics í Luxemborg 22. - 24. maí s.l.
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss fór fram 17. mars sl. Um 90 keppendur frá 14. félögum voru skráđir til leiks, en keppnin fór fram í Baldurshaga og íţróttahúsi Hagaskóla.
Laugardaginn 16. mars síđastliđinn fóru fram ţriđju Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu, en leikiđ var í íţróttahúsinu ađ Sólvöllum á Selfossi. Íslandsleikarnir voru liđur í Evrópuverkefni Special Olympics, svokallađri knattspyrnuviku samtakanna, og er ţetta í annađ sinn sem slík vika er haldin á ţeirra vegum. Nánar
Dagana 14. - 21. apríl n.k. standa Special Olympics samtökin í samvinnu viđ UEFA fyrir “Knattspyrnuviku ţroskaheftra” - "Special Olympics European football week". Special Olympics eru alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna og er Íţróttasamband fatlađra fulltrúi samtakanna hér á landi. Knattspyrnuvikan er liđur í átaki Special Olympics og UEFA til ađ auka fjölda ţeirra einstaklinga sem knattspyrnu stunda, fatlađra jafnt sem ófatlađra. Ţetta er í annađ sinn sem slík vika er haldin, en á árinu 2001 tóku rúmlega 5 ţúsund ţroskaheftir knattspyrnumenn ţátt í ýmsum knattspyrnuviđburđum tengdum knattspyrnuvikunni víđs vegar um Evrópu.
Á ađalfundi “Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra” sem haldinn var í Aţenu nýveriđ var kynnt nýtt merki Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Aţenu 2004. Međ merki mótsins, mannsandliti sem snýr mót sól, segir:
Nýárssundmót barna og unglinga fór fram í Sundhöll Reyjavíkur 6. janúar 2002.
Nýtt heimsmet KRH um helgina. Kristín Rós Hákonardóttir setti nýtt heimsmet á sundmóti um helgina ţar sem hún synti 200m bringusund á tímanum 03:35,06 Hún átti best 3:37,18