Jóhann Rúnar Kristjánsson, borđtennismađur úr Keflavík, náđi frábćrum árangri á móti sem fram fór í Buenos Aires í Argentínu núna um helgina. Jóhann keppir í fötlunarflokki 2, en hann er lamađur fyrir neđan brjóst. Flokkum hreyfihamlađra í borđtennis er skipt í 10 flokka ţar sem C1 - C5 er sitjandi flokkur og flokkur C1 flokkur mest fatlađra. Flokkar C6 - C10 eru standandi flokkar ţar sem C6 eru mest fatlađir. Í opnum flokki komst hann í 16 liđa úrslit ţar sem hann sigrađi m.a. keppendur úr flokki 4 og 5 en mjög sjaldgćft er ađ keppendi úr flokki 2 nái slíkum árangri. Jóhann náđi einnig fínum árangri í sínum flokki C2, en ţar endađi hann í 4. sćti og í liđakeppni endađi hann í 3. sćti en ţar lék hann međ keppenda frá Brasilíu| Karen Björg Gísladóttir | Fjörđur | S14 | 400 skriđ | 5:29,27 |
| Hrafnkell Björnsson | ÍFR | S5 | 50 bak | 1:16,33 |
| Hrafnkell Björnsson | ÍFR | SB4 | 50 bringa | 1:12,70 |
| Vignir Gunnar Hauksson | ÍFR | SB5 | 50 bringa | 1:31,68 |
| Vignir Gunnar Hauksson | ÍFR | SB5 | 100 bringa | 3:24,54 |
| Jana Björnsdóttir | ÍFR | SB8 | 50 bringa | 1:22,52 |
| Embla Ágústsdóttir | ÍFR | S3 | 50 flug | 1:55,62 |
| Anna Kristín Jensdóttir | ÍFR | SB5 | 100 bringa | 2:36,80 |
Norđurlandamót fatlađra í sundi fer fram í Laugardalslaug 26. - 27. október n.k. Um 85 sundmenn frá 7 löndum taka ţátt í mótinu sem er fyrsta Norđurlandamótiđ í sundi sem haldiđ hefur veriđ hér á landi síđan 1981 en ţá var mótiđ haldiđ í Vestmannaeyjum. Mótiđ í Vestmannaeyjum var einnig fyrsta Norđurlandamótiđ sem Íţróttasamband fatlađra hefur stađiđ fyrir og var sambandinu og sér í lagi ÍBV til sóma.
Föstudaginn 26. október klukkan 15.00 - 19.00 stendur Íţróttaakademían fyrir námskeiđi í íţróttalögfrćđi.
Vel hefur gengiđ hjá íslensku keppendunum á Special Olympics í Shanghai. Einn dag gekk á međ mikilli rigningu, en ţađ var daginn sem fréttirnar bárust um fellibyl nálćgt hópnum. Fresta ţurfti frjálsíţróttakeppni og ólympíuţorp sem sett var upp fyrir keppendur međ alls kyns afţreyingu var lokađ ţann dag. Jafnframt var boccia-keppni fćrđ inn vegna veđurs og hefur veriđ innandyra síđan. Keppni er lokiđ í nokkrum greinum og flestir íslensku keppendurnir luku keppni í gćr. Ţeir hafa stađiđ sig vel og eru hlađnir verđlaunum. Smáţreyta hefur gert vart viđ sig en ţađ hefur ekki haft nein áhrif á góđa skapiđ.
Keppni heldur áfram í öllum greinum, nokkrir hafa keppt til úrslita og ađrir hefja úrslit í dag.
Í dag 5. Október hélt keppni áfram í öllum greinum nema lyftingum og keilu. Íslensku Forsetahjónin heimsóttu keppendur í fimleikum en Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson, sýndu mikil tilţrif í ćfingum sínum. Jóhann er ađeins 12 ára en hefur náđ mikilli tćkni og sýnt ótrúlegar framfarir frá ţví hann hóf ćfingar. Ţjálfarar fimleikafólksins eru Ásta Ísberg og Erlendur Kristjánsson, ţjálfarar hjá Gerplu en ţau hafa sýnt mikinn metnađ viđ ađ byggja upp ćfingar fyrir ţennan hóp.
Opnunarhátíđin fór fram í kvöld og var sérlega glćsileg. Ţátttakendur frá Islandi eru 32, yngsti 12 ára og elsti um fimmtugt.
Líkt og á síđasta ári, hét Össur hf. á starfsfólk sitt er ţátt tók í Reykjavíkurmaraţoninu hinn 18. ágúst sl. Allst tóku 30 starfsmenn fyrirtćkisins ţátt í haupinu í ár og mun áheitafé ţađ sem safnađist renna til Íţróttasambands fatlađra.
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum fara fram dagana 31. ágúst og 1. september á Ísafirđi
Anna Guđrún Sigurđardóttir hefur hćtt störfum hjá Íţróttasambandi Fatlađra og hafiđ störf hjá Öryrkjabandalagi Íslands.

Á öđrum keeppnisdegi Heimsmeistaramóts ţroskaheftra í sundi byrjađi Karen Björg daginn á ţví ađ synda 50 m flugsund á nýju Íslandsmeti 34.84 sek og fór ţriđja inn í úrslit. Hulda Hrönn synti flugiđ á 36.96 sem er tveggja sekúnda bćting hjá henni og varđ hún í 10. sćti.
Dagana 19. - 26. ágúst n.k. fer Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi fram í Ghent í Belgíu. Ţrír íslenskir sundmenn verđa međal ţátttakenda en ţađ eru ţau Jón Gunnarsson, íţróttafélaginu Ösp og Hulda Hrönn Agnarsdóttir og Karen Björg Gísladóttir báđar úr íţróttafélaginu Firđi.
Frjálsíţróttamađurinn Baldur Ćvar Baldursson tók hinn 15. júlí sl. ţátt í opna danska meistaramótinu í frjálsum íţróttum ţar sem hann tók ţátt í 100 m hlaupi, langstökki og kúluvarpi flokki F37.
Á Landsmóti UMFÍ, sem fram fór nú um helgina, setti Baldur Ćvar Baldursson íţróttafélaginu Eik glćsilegt Íslandsmet í langsökki, flokki fatlađra F37, er hann stökk 5.42 m. Árangur ţessi er betri en ţau lágmörk sem tilskilin eru vegna Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Peking 2008 en allar ćfinar Baldurs Ćvars ađ undanförnu hafa miđast viđ ađ ná ţeim lágmörkum. Beđiđ er nú stađfestingar IPC - Aţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra, hvort stökk ţetta fáist stađfest.
Hér má finna úrslit úr sveitakeppni Boccia sem fór fram í íţróttahúsinu Digranesi nú í morgun.
Norrćna barna og unglingamótinu lýkur í dag en mótiđ hefur gengiđ mjög vel og fjölbreytt dagskrá veriđ í gangi.
Samtök Íţróttasambanda Fatlađra á Norđurlöndum, Nord HIF standa fyrir norrćnum barna og unglingamótum annađ hvert ár, til skiptis á hverju Norđurlandanna. Dagana 29. júní til 6. júlí 2007 verđur mótiđ haldiđ á Íslandi og fer mótiđ fram í Laugardal. Á mótiđ koma 75 keppendur ásamt um 40 fararstjórum og ađstođarmönnum frá Íslandi, Danmörku, Fćreyjum, Noregi og Svíţjóđ.
Áréttađ er ađ skráning á landsmót fer í gegnum og verđur ađ vera í samstarfi viđ UNGMENNASAMBAND, HÉRAĐSSAMBAND eđa ÍŢRÓTTABANDALAG.
Ósk um ađstođ
Er sól hćkkar á lofti hafa félagar úr Kiwanisklúbbnum Heklu í mörg undanfarin ár komiđ og fćrt Íţróttasambandi fatlađra styrki. Ađ ţessu sinni fćrđu ţeir sambandinu styrk vegna Norrćns barna- og unglingamótsins sem fram fer hér á landi í byrjun júlímánađar n.k.
Ţrír keppendur kepptu fyrir Íslands hönd á Opna Breska frjálsíţróttamótinu í Manchester 15.-17. júní sl. Ţjálfari í ferđinni var Kári Jónsson og fararstjóri Theodór Karlsson.| 15. júní: | kl. 14.00 | Baldur - langstökk Ágúst - langstökk |
| 16. júní: | kl. 10.15 | Baldur - kúluvarp |
| Kl. 11.10 | Ágúst - 100 m Ţórir - 100 m | |
| Kl. 12:30 | Baldur 100 m | |
| Kl. 15:10 | Ţórir 400 m | |
| 17. júní: | kl. 11.40 | Ţórir - 200 m |
Bikarmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi 2007 fór fram í sundlauginni í Laugardal, laugardaginn 2. júní s.l. Á mótinu tóku ţátt 4 ađildarfélög Íţróttasambands Fatlađra, ÍFR, Ösp, Ţjótur og Fjörđur.
Evrópumeistaramóti fatlarđa í lyftingum sem fram fer í Kavala í Grikklandi 10. - 15. júní n.k.
Laugardaginn 19. maí sl. stóđ Íţróttasamband Fatlađra í samvinnu viđ KSÍ fyrir opinni knattspyrnućfingu á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla. Ćfing ţessi er liđur í útbreiđsluátaki ÍF og KSÍ međ ţađ ađ markmiđi ađ efla áhuga og auka fjölda fatlađra í knattspyrnu hér á landi.
Í framhaldi af sundkarnivali Símans 8. maí ţar sem starfsfólk stóđ ađ söfnun í ţágu fatlađs sundfólks var bođađ til móttöku hjá Símanum mánudaginn 14. maí.
Fjarnám í ţjálfaramenntun!
Pokasjóđur verslunarinnar, sem fyrst hét Umhverfissjóđur verslunarinnar hefur veriđ starfrćktur frá árinu 1995. Frá ţeim tíma hefur sjóđurinn úthlutađ samtals um 500 milljónum til verkefna á sviđi umhverfismála, menningar-, íţrótta- og mannúđarmála en ađ sjóđinum standa um 160 verslanir um land allt,
Líkt og undanfarin tvö ár fer Visa Paralympic Cup fram í Manchester í Englandi. Til móts ţessa er bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr röđum fatlađra ţar sem keppt er í hjólreiđum, hjólastólakörfubolta, frjálsum íţróttum og sundi. Til mótsins var stofnađ til ađ bjóđa fötluđum afreksíţróttamönnum upp á hágćđa keppni á árunum milli Ólympíumóta sem haldin eru á fjögurra ára fresti.
Lionsklúbburinn Hćngur á Akureyri, hefur stađiđ fyrir íţróttamóti fyrir fatlađra, Hćngsmótinu í 25 ár og var 25. Hćngsmótiđ haldiđ um síđustu helgi á Akureyri. Keppt var í borđtennis, boccia og lyftingum.
Sjúkraţjálfun á hestbaki - loksins viđurkennt međferđarform á Ísland
Dagana 20. – 22. apríl sl. var Jóhann Rúnar Kristjánsson međal keppenda á opna írska borđtennismótinu. Greinilegt er ađ Jóhann er óđum ađ ná sínum fyrri styrk og er stöđugt ađ bćta sig. Á mótinu hafnađi Jóhann í öđru sćti í liđakeppni ásamt rússnenskum međspilara sínum og lék síđan til úrslita í einliđaleik í sínum flokki C2 ţar sem hann tapađi 1 - 3 gegn međspilara sínum í liđakeppninni, hinum rússnenska Sergey Poddubnyy.
Í kvöldverđi ađ loknu sambandsţingi ÍF, 14. apríl 2007 voru eftirtaldir ađilar sćmdir silfurmerki ÍF.
Ađalfundur INAS-FID (Alţjóđasamtaka ţroskaheftra íţróttamanna) var haldinn í Túnis | 20:00 | Afhending ţinggagna |
| 20:15 | Ţórdís Gísladóttir, íţróttafrćđingur |
| - Hagrćnt gildi íţrótta í íslensku nútímasamfélagi |
| 09.30 | Ţingsetning |
| 10.15 | Kaffihlé |
| 10:30 | Ţingstörf hefjast |
| 12.00 | Hádegishlé |
| 13.30 | Ţingstörf |
| 15.30 | Kaffihlé |
| 16.00 | Ţingstörf |
| 18.00 | Ţingslit |
| 20.00 | Kvöldverđur |
Íslandsleikar Special Olympics 2007 í knattspyrnu fóru fram í Reykjaneshöll 1. apríl.| Laugardagur 19. maí | kl. 10.00 - 12.00 |
| Laugardagur 26. maí | kl. 10.00 - 12.00 |
| Laugardagur 2. júní | kl. 10.00 - 12.00 |
Nú liggja fyrir úrslit í borđtennis og frjálsumíţróttum.| Föstudagur 23. mars: | 17:00 - 23:00 | borđtennis opnir og lokađir fl. | Salur 4 (Laugardalshöll) |
| Föstudagur 23. mars: | 17:15 | Mćting í frjálsar íţróttir | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Föstudagur 23. mars: | 17:30 | Upphitun í frjálsum íţróttum | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Föstudagur 23. mars: | 18:00 - 22:00 | frjálsar íţróttir | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Laugardagur 24. mars | 09:30 | FARASTJÓRAFUNDUR | Laugardalshöll |
| Laugardagur 24. mars | 10:00 - 12:00 | Borđtennis (ef ţarf) | Salur 4 (Laugardalshöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 10:00 - 20:00 | undanúrslit í boccia | Salur A (Laugardalshöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 10:00 - 13:00 | bogfimi fyrri hluti | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 13:00 - 13:30 | mótssetning | Salur A (Laugardalshöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 14:00 | upphitun sund | Sundlaug Laugardals |
| 15:00 | keppni hefst í sundi | Sundlaug Laugardals | |
| Sunnudagur 25. mars: | 09:00 | upphitun sund | Sundlaug Laugardals |
| Sunnudagur 25. mars: | 10:00 | keppni hefst í sundi | Sundlaug Laugardals |
| Sunnudagur 25. mars: | 10:00 - 13:00 | bogfimi seinni hluti | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Sunnudagur 25. mars: | 11:00 - 15:00 | úrslit í boccia | Salur A (Laugardalshöll) |
| Sunnudagur 25. mars: | 13:00 - 16:00 | lyftingar | Salur 1 (Laugardalshöll) |
[frétt af www.isisport.is]
Golfsamtök fatlađra og ProGolf hafa gert samning um kennslu í vor og sumar. Kennsla hefst sunnudaginn 18.mars og verđur fyrst um sinn kennt frá kl. 15 - 17 og fer kennsla fram í Básum.
Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson frá Keflavík, sem hefur veriđ á stöđugri uppleiđ ađ undanförnu og stefnir ađ ţátttöku á Ól fatlađra 2008, hefur bćtt enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn.
Kynning á Íţróttasambandi Fatlađra og íţróttastarfi fatlađra fór fram 1. mars í Háskólanum í Reykjavík.
Opnar ćfingabúđir frjálsíţróttfólks úr röđum fatlađra voru haldnar í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal 10. janúar sl.
Laugardaginn 10. febrúar n.k. stendur frjálsíţróttanefnd ÍF fyrir opnum ćfingabúđum frjálsíţróttafólks. Hér međ er bođađ til opinna ćfingabúđa Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum.| Föstudagur 23. mars: | 18:00 - 22:00 | borđtennis opin fl. | Salur 4 (Laugardalshöll) |
| Föstudagur 23. mars: | 18:00 - 22:00 | frjálsar íţróttir | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 10:00 - 20:00 | undanúrslit í boccia | Salur A (Laugardalshöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 10:00 - 17:00 | borđtennis - lokađir fl. | Salur 4(Laugardalshöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 10:00 - 13:00 | bogfimi fyrri hluti | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Laugardagur 24. mars: | 14:00 | upphitun sund | Sundlaug Laugardals |
| 15:00 | keppni hefst í sundi | Sundlaug Laugardals | |
| Sunnudagur 25. mars: | 13:00 - 16:00 | lyftingar | Salur 1 (Laugardalshöll) |
| Sunnudagur 25. mars: | 12:00 - 16:00 | úrslit í boccia | Salur A (Laugardalshöll) |
| Sunnudagur 25. mars: | 10:00 - 13:00 | bogfimi seinni hluti | Salur B (Frjálsíţróttahöll) |
| Sunnudagur 25. mars: | 09:00 | upphitun sund | Sundlaug Laugardals |
| 10:00 | keppni hefst í sundi | Sundlaug Laugardals | |
Fundur var haldinn međ keppendum og ađstandendum vegna alţjóđaleika Special Olympics í Shanghai 2007. 32 keppendur hafa veriđ valdir til keppni í 8 íţróttagreinum. Ađstandendur eru ađ skođa möguleika á ađ fylgjast međ leikunum og mjög margir mćttu á ţennan fyrsta kynningarfund.
Kynning á Laugarvatni fyrir nemendur KHÍ var haldin ţriđjudaginn 23. janúar. Fulltrúar ÍF voru Anna K Vilhjálmsdóttir og Svanur Ingvarsson. Á myndinni eru nemendur ađ skođa og prófa skíđasleđa sem gefinn var ÍF til minningar um Axel Gunnlaugsson.
Ţriđjudaginn 23. janúar sl. veitti Íţróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) viđurkenningar til 10 reykvískra íţróttamanna sem ţótt höfđu skara fram úr á árnu 2006. Međal ţeirra sem viđurkenningu hlutu fyrir frábćran árangur í frjálsum íţróttum á árinu 2006 var Jón Oddur Halldórsson en hann ćfđi og keppti undir merkjum Ármanns.
[af vef www.ksi.is 10.1.2007]
Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga fór fram í Sundlauginni í Laugardal í dag.