Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 20. desember 12:34
Íţróttamenn ársins 2002
Íţróttasamband Fatlađra útnefndi íţróttamann og konu ársins 2002 úr röđum fatlađra, ţann 19. desember í árlegu hófi í bođi Hótel Sögu.
Kristín Rós Hákonardóttir og Gunnar Örn Ólafsson hljóta titillinn í ár. Auk ţessa var valin kona ársins 2002 sem hlýtur Guđrúnarbikarinn, sem nú er veittur í ţriđja sinn.
Sú sem varđ fyrir valinu eru Edda Bergmann, formađur Trimmklúbbsins Eddu, sem varđ 15 ára á ţessu ári
Á myndinni er Edda Bergmann, ásamt Gunnari Erni og Kristínu Rós.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 19. desember 19:16
Samstarfsverkefni Special Olympis og skólakerfisins "GET INTO IT"
Íţróttasamband Fatlađra sem hefur umsjón međ starfsemi Special Olympics á Íslandi, leitađi til tveggja grunnskóla áriđ 2001, Setbergsskóla í Hafnarfirđi og Grunnnskóla Siglufjarđar og óskađi eftir samstarfi um verkefniđ "GET INTO IT". Ţetta verkefni hefur veriđ samstarfsverkefni Special Olympics International og skóla í Bandaríkjunum undanfarin ár og nú er veriđ ađ kynna verkefniđ í Evrópu. Ţetta verkefni sem byggt er upp sem námsefni fyrir mismunandi aldursstig hefur ţađ ađ meginmarkmiđi ađ auka skilning nemenda í garđ ţeirra sem á einhvern hátt skera sig úr hópnum.
Ísland er fyrsta Evrópulandiđ sem tekur ţátt í verkefninu og var Íslandi bođiđ ađ senda fulltrúa til Brussel í nóvember ţar sem mótuđ var frekari stefna í ţróun verkefnisins í Evrópu. Sandra Jónasdóttir var fulltrúi Íslands á fundinum.

Nemendur í Setbergsskóla í Hafnarfirđi ásamt kennara sínum, Söndru Jónasdóttur.
 
Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 16. desember 09:07
Heimsmeistaramótiđ í sundi - Argentínu
Kristín Rós synti í úrslitum á nýju Íslandsmeti í 50m skriđsundi eftir hörkuspennandi sund, tími hennar var 0:35.63. Sú kanadíska var í fyrsta sćti á 0:34.77 mjög nálćgt heimsmeti sínu.

Árangur Kristínar Rósar á Heimsmeistaramótinu í Argentínu 2002
100 m baksund - 1. sćti á tímanum 1:25.83 mín
200 m fjórsund - 1. sćti á tímanum 3:14.13 mín
100 m bringusund - 1. sćti á tímanum 1:36.63 mín
100 m skriđsund - 2. sćti á tímanum 1:16,81 mín
50 m skriđsund - 2.sćti á tímanum 0:35.63 sek

Kristin Rós setti a mótinu 6 Íslandsmet og 2 heimsmet
Heimsmet i 200 fjórsundi 3:14.13 (og Íslandsmet)
Heimsmet i 100 baksundi 1:25.83 (og Íslandsmet)
Íslandsmet i 100 skriđ undanrásum 1:17.56
Íslandsmet i 100 skriđ úrslitum 1:16.81
Íslandsmet i 50 skriđ undanrásum 0:35.93
Íslandsmet i 50 skriđ úrslitum 0:35.63
Samtals hlaut Kristín Rós 3 gull og 2 silfur

Bjarki Birgisson hlaut brons i 100 m bringu a 1:37.52
Varđ i 9 sćti i 200 m fjórsundi a 3:13.49
Varđ i 10 sćti i 50 m flugsundi a 0:38.97

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. desember 17:15
Kristín Rós međ silfur og Íslandsmet
Kristín Rós Hákonardóttir synti um morgunin í undanrásum á 1:17.56 sem er nýtt Íslandsmet metiđ var áđur 1:18.05. Kristín Rós var međ annan besta tímann.
Í úrslitunum synti hún á nýju Íslandsmeti 1:16.81 og lenti í 2 sćti eftir hörku spennandi keppni viđ Kanadíska stelpu Danielle Campo sem fór á 1:15.88. Í 3. sćti var Ástrali Chanter Wolfenden á 1:17.65.
Á morgun keppa Kristín Rós og Bjarki í 100 metra bringusundi.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. desember 20:45
Gull og heimsmet hjá Kristínu Rós
Kristín Rós Hákonardóttir vann til gullverđlauna í 100 metra baksundi á heimsmeistaramóti fatlađra í sundi sem hófst í Argentínu í dag. Kristín vann úrslitasundiđ í kvöld međ miklum yfirburđum og kom í mark á nýju heimsmeti, 1.25,83 mínútum.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 29. nóvember 17:06
Verđlaunahafar í Getraun í Hvata 1. tbl. 2002
Í Hvata 1.tbl. var óskađ svara viđ getraun og voru verđlaun viđ réttu svari, kvöldverđarbođ á Ruby Tuesday.
Eftirtaldir ađilar sendu inn rétt svar og ákváđu ađ skella sér á Ruby Tuesday, í hádeginu 27. nóvember.
f.v. Hallgrímur Eymundsson, frá Saurbć í Skagafirđi. Hann hefur keppt í boccia međ Grósku frá Sauđárkróki en er nú ađ starfa sem tölvunarfrćđingur hjá Félagsţjónustu Reykjavíkurborgar. Hann útskrifađist sem tölvunarfrćđingur frá HÍ, voriđ 2001.
Theodór Karlsson er frá Sauđárkróki og menntađur ţroskaţjálfi. Hann starfar nú hjá Fullorđinsfrćđslu fatlađra, ţar sem hann sér um íţróttaţjálfun. Hann hefur víđtćka reynslu af starfi međ fötluđum og hefur m.a. starfađ viđ sumarbúđirnar ađ Löngumýri sem fađir hans Karl Lúđvíksson, hefur veitt forstöđu.
Helle Kristensen er í námi fyrir erlenda stúdenta viđ HÍ, ţar sem hún leggur stund á íslensku.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 28. nóvember 19:58
Námskeiđ um íţróttir fatlađra fyrir nemendur FG og FB
Nemendur frá Fjölbrautaskóla Garđabćjar og Fjölbrautaskólans í Breiđholti tóku ţátt í námskeiđi um íţróttir fatlađra helgina 17. - 19. október og vinna nú ađ verkefnum í tengslum viđ námskeiđiđ.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 22. nóvember 15:27
Afmćli ađildarfélaga ÍF
Í nóvember fagna ţrjú af ađildarfélögum okkar stórafmćlum.
Íţróttafélagiđ Ţjótur, Akranesi átti 10 ára afmćli 8. nóvember s.l. Inga Harđardóttir var fyrsti formađur félagsins en núverandi formađur er Ólöf Guđmundsdóttur en hún hefur setiđ í stjórn félagsins frá upphafi.
Íţróttafélagiđ Snerpa, Siglufirđi átti 15 ára afmćli 21. nóvember s.l. Guđrún Árnadóttir var fyrsti formađur félagsins og er núverandi formađur Snerpu.
Íţróttafélagiđ Kveldúlfur, Borgarnesi á 10 ára afmćli 23. nóvember n.k. Fyrsti formađur félagsins var Guđmunda Ó. Jónasdóttir en núverandi formađur er Axel Vatnsdal en hann er nýlega tekinn viđ formannsstarfinu og bjóđum viđ hann velkominn til starfa.
VIĐ ÓSKUM ŢESSUM FÉLÖGUM TIL HAMINGJU MEĐ AFMĆLIN

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. nóvember 13:10
Fyrsta BIKARMÓT Íţróttasambands Fatlađra í sundi
Laugardaginn 16. nóvember s.l. fór fram í Sundhöll Reykjavíkur fyrsta BIKARMÓT Íţróttasambands Fatlađra í sundi.
Mikiđ fjör var á ţessu fyrsta bikarmóti ÍF og félögin hvött óspart áfram af sínum stuđningsmönnum en svo fór ađ lokum ađ liđ ÍFR sigrađi, hlaut 12184 stig og varđ bikarmeistari ÍF áriđ 2002, í öđru sćti lenti íţróttafélagiđ Ösp og í ţriđja sćti lenti íţróttafélagiđ Fjörđur.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. nóvember 16:55
Íţróttafélagiđ Ţjótur á Akranesi 10 ára
Íţróttafélagiđ Ţjótur á Akranesi varđ 10 ára 8. nóvember.
Afmćlishóf var haldiđ í Brekkubćjarskóla á Akranesi, mánudaginn 11. nóvember kl. 20.00
Formađur félagsins er Ólöf Guđmundsdóttir, en fyrsti formađurinn var Inga Harđardóttir.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. nóvember 10:20
Íţróttasamband Fatlađra og Haraldur Böđvarsson hf, hafa endurnýjađ samstarfssamning vegna Ólympíumóta fatlađra
Föstudaginn 24. október sl. var endurnýjađur samningur Íţróttasambands Fatlađra og Haraldar Böđvarssonar hf. Akranesi, en fyrirtćkiđ hefur frá árinu 1998, veriđ einn af samstarfs- og styrktarađilum ÍF vegna undirbúnings fyrir Ólympíumót fatlađra.
Áriđ 1998 hófst samstarf viđ fyrirtćkiđ vegna Ólympíumótsins í Sydney 2000 og nú hefur veriđ stađfestur áframhaldandi samningur vegna Ólympíumótsins í Aţenu 2004.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. október 17:26
Fundi um ţjálfun blindra og sjónskertra
Foreldradeild Blindrafélagsins, stóđ fyrir áhugaverđum fundi um ţjálfunblindra og sjónskertra barna ţann 21. október í Hamrahlíđ 17.
Fyrirlesari var Carola Frank Ađalbjörnsson, PH.D. Research&Developmenten hún hefur sérhćft sig m.a. í frćđum sem tengjast ţjálfun fatlađrabarna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. október 17:13
Nýr samstarfssamningur viđ Olíuverslun Íslands h/f
Í tilefni af 75 ára afmćli Olís ákvađ fyrirtćkiđ ađ styđja Íţróttasamband Fatlađra um samtals kr. 750 ţúsund á nćstu ţremur árum en auk ÍF munu ţrjú önnur félagasamtök njóta góđs af stuđningi fyrirtćkisins.
Olís hefur á undanförnum árum veriđ einn af öflugustu samstarfs- og styrktarađilum ÍF og styrkti m.a. sambandiđ vegna undirbúnings og ţátttöku fatlarđa íţróttamanna í Ólympíumótinu í Sydney áriđ 2000.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. október 16:58
Íslandsmót í boccia, einstaklingskeppni, ÚRSLIT
Íslandsmót í boccia, einstaklingskeppni fór fram á Akranesi,
dagana 26. - 27. október 2002
Frétt - Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 23. október 18:40
Íslandsmót í Boccia á Akranesi 25.-26. október
Íslandsmótiđ í Boccia verđur haldiđ á Akranesi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Mótiđ fer fram í skólahúsinu viđ Vesturgötu (Brekkubćjarskóli) og íţróttahúsinu ađ Jađarsbökkum. Mótssetning er kl. 10 á föstudegi.
Dagskrá mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 21. október 14:04
Ungverska meistaramótiđ í borđtennis
Nú um helgina tóku Jóhann R. Kristjánsson og Hulda Pétursdóttur ţátt í opna ungverska meistaramótinu í borđtennis fatlađra, en ţau keppa bćđi fyrir íţróttafélagiđ Nes á Suđurnesjum. Höfnuđu ţau bćđi í 3ja sćti í sínum flokkum en Jóhann keppir í sitjandi flokki C2 og Hulda í standandi flokki C10.
Mót ţetta, sem var stigamót á vegum IPTTC – alţjóđaborđtennissambands fatlađra www.ipttc.org, gefur ţeim ţví báđum stig sem ćtti ađ hćkka ţau um sćti á stigatöflu sambandsins.
Međfylgjandi er mynd af Jóhanni R. Kristjánssyni í keppi.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. október 10:57
Landsliđiđ í sundi - undirbúningur fyrir HM Argentínu
Ćfingabúđir fyrir landsliđiđ í sundi voru haldnar á Akureyri, helgina 11. - 13. október. Nćsta verkefni landsliđsins er ţátttaka í heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Argentínu í desember 2002.
Á myndinni eru f.v. Bára B. Erlingsdóttir, Kristín Rós Hákonardóttir, Bjarki Birgisson og Gunnar Örn Ólafsson

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. október 10:36
Aflraunamót fatlađra 2002
Fyrsta aflraunamót fatlađra var haldiđ laugardaginn 28.sept. og fór mótiđ fram viđ Íţróttahús ÍFR. Ekki er vitađ til ţess ađ mót međ ţessu sniđi hafi áđur veriđ haldiđ í heiminum. Arnar Már Jónsson lyftingaţjálfari hjá ÍFR hefur útfćrt keppnisgreinar ţannig ađ fatlađir geti keppt í hinum ýmsu aflraunum. Ađ ţessu sinni var keppt í bíldrćtti, bóndagöngu, drumbalyftu og steinatökum. Yfirdómari var Auđunn Jónsson. Alls tóku átta keppendur ţátt í mótinu fimm í flokki standandi og ţrír í flokki sitjandi. Sigurvegari í standandi flokki fatlađra var Hörđur Arnarsson ÍFR og í sitjandi flokki fatlađra Reynir Kristófersson ÍFR.
Nánar
Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 22. september 17:38
Formannafundur ÍF 2002
Formannafundur ÍF var haldinn sunnudaginn 15. september kl. 10.00 - 16.00
Efni fundarins var fjölbreytt en m.a. var fariđ yfir verkefni innanlands og erlendis á árinu 2003.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 12. september 21:37
Formannafundur ÍF 2002
Formannafundur ÍF fer fram í Reykjavík 15. september 2002.
Drög ađ dagskrá

Ţjálfararáđstefna sem fara átti fram á Laugarvatni helgina 13. til 15. september hefur veriđ aflýst.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 12. september 21:22
Fótboltamót fatlađra
Fótboltamót fatlađra var haldiđ í fimmta sinn á Akrasnesi laugardaginn 7. september. Ţađ hefur veriđ haldiđ ţrisvar sinnum innanhúss en ţetta var í annnađ sinn sem ţađ var haldiđ utanhúss.
Nánar
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 25. júlí 18:30
Heimsmeistarmótiđ í Lille í Frakklandi
Haukur Gunnarsson, ÍFR/Breiđablik, keppti í dag í 100m hlaup á heimsmeistaramóti fatladra í frjálsum ţróttum sem fram fer í Lille i Frakklandi.
Haukur hljóp á tímanum 13.72 sek og varđ 6. í sínum riđli og í 13 sćti af 15 keppendum.
Heims og ólympíumeistarinn Muhammed Allek frá Alsír, sigrađi í hlaupinu á nýju heimsmeti 12.01 sek.
Kínverjar hafa fengiđ flest verđlaun á mótinu til ţessa. 400 nýliđar eru á mótinu en alls eru keppendur 1120.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 23. júlí 14:15
Jón Oddur međ silfur
Jón Oddur Halldórsson náđi glćsilegum árangri í dag á heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum íţróttum. Hann vann til silfurverđlauna í 100m hlaupi á tímanum 13.45 sek.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júlí 20:00
Heimsmeistaramót fatlađra í Frakklandi
Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum íţróttum var sett laugardaginn 20. júlí í Lille í Frakklandi, ađ viđstöddum 12. ţúsund áhorfendum. Ađ afloknu glćsilegu opnunaratriđiđ gerđi úrhellisrigningu sem eyđilagđi ţann mikla undirbúning sem í opnunarhátíđina var lagt.Rúmlega 1.100 keppendur taka ţátt í mótinu ţar sem keppt er til verđlauna í 216 íţróttagreinum. 150 greinum karla og 66 greinum kvenna. Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. júlí 17:21
PRE GAMES á Írlandi
12 keppendur fóru á undirbúningsleika Special Olympics á Írlandi, PRE GAMES, sem fram fóru 19. - 23. júní.
Íslenski hópurinn keppti í lyftingum og boccia.
Lyftingamenn komu frá ÍFR og Ösp en Völsungur, Nes, Snerpa, Ţjótur og ÍFR áttu keppendur í boccia.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 19. júní 11:43
Bogfimimót á Valbjarnarvelli
Fyrsta bogfimimótiđ, utanhúss á Íslandi, var haldiđ 14. júní á Valbjarnarvelli. Á mótinu kepptu 13 bogaskyttur frá bogfimifélaginu í Dannenberg Ţýskalandi. Bogfimideild ÍFR, hefur heimsótt ţetta félag, annađ hvert ár frá árinu 1984 og nú var komiđ ađ ţýska félagiđ ađ endurgjalda heimsóknir Íslendinganna.
Nánar

Úrslit mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 19. júní 11:14
Höfđinglegur styrkur
Á myndinni má sjá fulltrúa Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, afhenda Camillu Th. Hallgrímsson, varaformanni ÍF og Ólafi Magnússyni, framkvćmdastjóra
Fjárhagssviđs ÍF höfđinglegan styrk ađ upphćđ kr. 50.000.- til starfsemi
ÍF.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 12. júní 10:15
Golf fyrir fatlađa
Kynningardagur 21. júní Golfkynning á Korpúlfsstađavelli kl. 17.00
Sumarmót GSFÍ 23. júní Hvaleyrarholtsvelli GSFÍ, samtök fatlađra á Íslandi stefna ađ ţví ađ efla ţátttöku fatlađra í golfíţróttinni. Ţessi kynningardagur 21. júní og sumarmóti 23. júní eru liđur í ţví ađ bjóđa fötluđum golfáhugamönnum upp á ađ kynnast og taka ţátt í ţessarri vinsćlu íţrótt.Án ađstođar, hvatningar og kynningar frá íţróttahreyfingu fatlađra ná samtökin ekki til fatlađra á landinu. Ţví er ţađ mjög mikilvćgt ađ stjórnir ađildarfélaga ÍF og forsvarsmenn samtaka fatlađra, taki virkan ţátt í ađ hvetja fólk til ađ mćta á kynninguna 21. júní og fylgjast međ hvađ er í bođi.Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. júní 17:19
Góđur árangur íslenska liđsins á Opna breska sundmótinu.
Helgina 7.-9. júní s.l. fór fram í Englandi Opna breska sundmótiđ.
Ísland sendi á ţetta mót 6 keppendur en ţađ eru ţau Kristín Rós Hákonardóttir, Gunnar Örn Ólafsson, Bjarki Birgisson, Jón Gunnarsson, Anton Kristjánsson og Bára B. Erlingsdóttir.
Allir stóđu keppendurnir sig međ miklum soma og voru alls 6 íslandsmet sett á mótinu. Hér má sjá heildarúrslit íslensku keppendanna.

Gunnar Örn Ólafsson S14 setti 4 Íslandsmet í
400 m skriđsund á 4:43,29
100 m skriđsund á 0:59,29
200 m fjórsund á 2:29,06
100 m baksund á 1:08,92

Kristín Rós Hákonardóttir setti 1 Íslansmet í 400 skriđsund 6:29,30

Bjarki Birgisson setti 1 Íslandsmet í 50 m skriđsund á 0:35,74

Verđlaun; 4 gull, 4 silfur, 4 brons

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. júní 16:12
Norđulandamót í boccia, Malmo
Helgina 24. - 26. maí fór fram í Malmo í Svíţjóđ, Norđurlandamót í boccia.
Íţróttasamband Fatlađra sendi fimm keppendur á mótiđ.
Ragnhildur Ólafsdóttir, ÍFR, Hallmar Óskarsson, ÍFR og Hjalti Bergmann Eiđsson, ÍFR kepptu í sveita- og einstaklingskeppni, en ţau keppa í flokki 4. Keppt er í flokkum 1, 2, 3 og 4 ţar sem flokkur 4 er sterkasti flokkurinn.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. júní 15:48
Evrópumót í borđtennis á vegum Special Olympics
Íţróttafélagiđ Ösp sendi 4 stúlkur á Evrópumót í borđtennis sem fram fór á vegum Special Olympics í Luxemborg 22. - 24. maí s.l.
Stúlkurnar eru Gyđa K. Guđmundsdóttir, Guđrún Ólafsdóttir, Áslaug H. Reynisdóttir og Sunna Jónsdóttir.
Ţjálfarar og fararstjórar voru ţau Helgi Ţ. Gunnarsson og Hulda Pétursdóttir.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. júní 11:43
Góđur árangur okkar manna á JJ móti Ármanns
Jón Oddur Halldórsson og Haukur Gunnarson tóku ţátt í JJ móti Ármanns, um helgina. Mikill mótvindur var í spretthlaupunum en ţrátt fyrir ţađ er hér um Íslandsmet ađ rćđa hjá Jóni Oddi bćđi í 100m og 200m. Ţađ er mikilvćgt ađ fá tćkifćri til ađ keppa á frjálsíţróttamótum innanlands og Ármenningar fá bestu ţakkir fyrir ađ setja inn ţessar greinar á mótiđ. Til hamingju félagar
[Úrslit]

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. maí 14:10
Forseti Íslands á Hćngsmóti
Lionsklúbburinn Hćngur á Akureyri, hefur stađiđ fyrir íţróttamóti fyrir fatlađra, Hćngsmótinu í 20 ár og var tuttugasta Hćngsmótiđ haldiđ um síđustu helgi á Akureyri. Keppt var í bogfimi, borđtennis, boccia og lyftingum. Í tengslum viđ mótiđ var haldiđ Íslandmót ÍF í boccia, sveitakeppni. Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. maí 22:05
Fundur međ samstarfsađilum vegna ólympíumótsins í Aţenu áriđ 2004
Fariđ var yfir undirbúningsferli vegna ólympíumótsins í Aţenu 2004.
Á myndinni eru nokkrir samstarfsađilar Íţróttasambands Fatlađra ásamt fulltrúum ÍF.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. maí 22:05
Tilraunaverkefni í Mosfellsbć, - Íţrótta- og tómstundatilbođ fyrir fatlađa
Ţann 16. maí var haldinn fundur í Mosfellsbć, ţar sem rćtt var um möguleika á ţví ađ efla tćkifćri fyrir fatlađ fólk í Mosfellsbć, til ţátttöku í íţrótta og tómstundastarfi.
Meira

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 17. apríl 08:42
Hulda Pétursdóttir Íslandsmeistari á Íslandsmóti BTÍ
Nýlega fór fram Íslandsmót Borđtennissambands Íslands (BTÍ), en nokkrir fatlađir íţróttamenn voru ţar međal ţátttakenda. Ađ vanda stóđu ţau sig međ miklum sóma og varđ Hulda Pétursdóttir, íţróttafélaginu Nes Íslandsmeistari í 1. flokki kvenna. 9 keppendur kepptu í hennar flokki en Hulda vann úrslitaleikinn 3-2 í hörkuleik en hún vann oddalotuna 12-10.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 12. apríl 17:56
Góđir gestir á Íslandi dagana 4. - 7. apríl
Dagana 4.-7. apríl voru staddir hér á landi fulltrúar frá borginniNewry, á Írlandi. Áriđ 2003 verđa alţjóđaleikar Special Olympics,haldnir í fyrsta skipti utan Bandaríkjanna og munu ţeir fara fram íDublin á Írlandi. 'I tengslum viđ alţjóđaleikana 1995 og 1999 var settá fót verkefni, ţar sem hverju landi var úthlutađ vinabć, ţar semţátttakendur bjuggu í nokkra daga fyrir leikana. Sama mun verđa áÍrlandi og fór úthlutun fram viđ hátíđlega athöfn, en fjölmargir bćirsóttu um ađ verđa vinabćir landanna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 6. apríl 17:02
Íslandsmót í borđtennis, lyftingum, bogfimi og sundi
Helgina 5.-7. apríl fór fram Íslandsmót í borđtennis, lyftingum, bogfimi og sundi á vegum Í.F. Sjá nánar
Sjá heildarúrslit í sundi

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 25. mars 17:21
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss 2002
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum innanhúss fór fram 17. mars sl. Um 90 keppendur frá 14. félögum voru skráđir til leiks, en keppnin fór fram í Baldurshaga og íţróttahúsi Hagaskóla.
Hin mikla ţátttaka á ţessu Íslandsmóti kom ţćgilega ađ óvart og var ánćgjulegt ađ sjá hversu mörg félög sendu keppendur á mótiđ, sér í lagi var ánćgjulegt ađ fá keppendur frá nýstofnuđum ađildarfélögum ÍF á Snćfellsnesi.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 25. mars 16:39
Íţróttir fatlađra - íţróttaskor KHÍ
Í tengslum viđ námskeiđ um íţróttir fatlađra hjá íţróttakennarskor KHÍ fór fram verkleg kynning í íţróttahúsi ÍFR, föstudaginn 15. mars.
Settar voru upp ćfingar m.t.t. fatlađra og ófatlađra nemenda auk ţess sem Geir Sverrisson, sá um ađ kynna fyrir hópnum, eina vinsćlustu grein međal fatlađra erlendis, ţ.e. hjólastólakörfubolta. Sjá myndir

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. mars 10:32
Íslandsleikar fatlađra í knattspyrnu tókust vel
Laugardaginn 16. mars síđastliđinn fóru fram ţriđju Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu, en leikiđ var í íţróttahúsinu ađ Sólvöllum á Selfossi. Íslandsleikarnir voru liđur í Evrópuverkefni Special Olympics, svokallađri knattspyrnuviku samtakanna, og er ţetta í annađ sinn sem slík vika er haldin á ţeirra vegum. Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. mars 13:38
Íslandsleikar í knattspyrnu
Dagana 14. - 21. apríl n.k. standa Special Olympics samtökin í samvinnu viđ UEFA fyrir “Knattspyrnuviku ţroskaheftra” - "Special Olympics European football week". Special Olympics eru alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna og er Íţróttasamband fatlađra fulltrúi samtakanna hér á landi. Knattspyrnuvikan er liđur í átaki Special Olympics og UEFA til ađ auka fjölda ţeirra einstaklinga sem knattspyrnu stunda, fatlađra jafnt sem ófatlađra. Ţetta er í annađ sinn sem slík vika er haldin, en á árinu 2001 tóku rúmlega 5 ţúsund ţroskaheftir knattspyrnumenn ţátt í ýmsum knattspyrnuviđburđum tengdum knattspyrnuvikunni víđs vegar um Evrópu.
Íţróttasamband fatlađra, í samvinnu viđ KSÍ, “ţjófstartar” knattspyrnuvikunni međ ţví ađ halda Íslandsleika Special Olympics í knattspyrnu á Selfossi ţann 16. mars n.k.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. mars 12:38
Opna danska Sundmeistaramótiđ
Dagana 8.-10. mars s.l. var haldiđ í H˘rsholm í Danmörku Opna Danska Sundmeistaramótiđ. Keppt var í 50 m laug en keppni á ţessu móti var liđur í undirbúningi Íslands fyrir ţátttöku á HM í sundi sem fram fer í Argentínu í desember n.k.
Ţátttakendur frá Íslandi voru 7 talsins en auk íslenska liđsins komu ţátttakendur frá Bretlandi, Danmörku, Skotlandi, Úkraínu, Svíţjóđ, Fćreyjum, Slóvakíu, Thailandi og Spáni.
Árangur íslenska liđsins var mjög góđur eins og sjá má á neđangreindum árangurslista en hópurinn vann til alls 12 gullverđlauna, 6 silfurverđlauna og 5 bronsverđlauna.
Íslensku ţátttakendurnir settu alls 6 ÍSLANDSMET.
Vert er ađ geta SÉRSTAKLEGA árangurs Gunnars Arnar sem syndir í flokki ţroskaheftra. Gunnar setti ÍSLANDSMET í 5 af 6 greinum sem hann tók ţátt og var ađ bćta tímana sína.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. febrúar 18:52
Merki Ólympíumóts fatlađra, Aţenu 2004
Á ađalfundi “Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra” sem haldinn var í Aţenu nýveriđ var kynnt nýtt merki Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Aţenu 2004. Međ merki mótsins, mannsandliti sem snýr mót sól, segir:

“Every time we turn our face towards the sun, we feel
The warmth of its breath. Its flame.
A flame like the one each of us has inside.
The start of a pursuit, a source of strength and above all
An inspiration for mankind to celebrate”.
Nánar.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagurinn 8. febrúar 20:04
Ólympíueldurinn borinn af fötluđum íţróttamanni
Amanda Boxtel, sem hefur veriđ í forsvari "Challenge Aspen" hópsins sem styđur ÍF í uppbyggingu vetraríţrótta fatlađra, tók ţátt í ţví ađ bera kyndil ólympíumóts fatlađra en mótiđ fer fram í Salt Lake City 7.-16. mars 2002. Nánar.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 6. janúar 17:00
Nýárssundmót 2002
Nýárssundmót barna og unglinga fór fram í Sundhöll Reyjavíkur 6. janúar 2002.
Sjómannabikarinn fyrir besta árangur hlaut Jóna Dagbjört Pétursdóttir Í.F.R.
Hér
má finna úrslit einstakra greina og stigaverđlauna.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 27. nóvember 15:59
Kristín Rós setur nýtt heimsmet
Nýtt heimsmet KRH um helgina. Kristín Rós Hákonardóttir setti nýtt heimsmet á sundmóti um helgina ţar sem hún synti 200m bringusund á tímanum 03:35,06 Hún átti best 3:37,18