Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 13. desember 15:54
Íţróttamađur og íţróttakona ársins 2007 og Guđrúnarbikarinn afhentur
12. desember var haldiđ hóf í bođi Radisson SAS Hótel Sögu ţar sem tilnefnd voru Íţróttamađur og íţrótakona ársins 2007 hjá ÍF og Guđrúnarbikarinn var afhentur.

Íţróttamađur ársins 2007 er Jóhann Rúnar Kristjánsson, borđtennismađur

ÍŢróttakona ársins 2007 er Karen Björg Gísladóttir, sundkona

Guđrúnarbikarinn hlaut Margrét Kristjánsdóttir

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 12. desember 16:39
Jólakort ÍF
Jólakort Íţróttasambands Fatlađra 2007 er komiđ út. Jólakortiđ er ađ ţessu sinni hannađ af Camillu Th. Hallgrímsson, varaformanni ÍF.
Ađildarfélög ÍF selja ţessi kort í sínum heimabyggđum og vonum viđ ađ tekiđ verđi vel á móti ţeirra sölufólki.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 7. desember 15:08
Kynning ÍF í Garđaskóla í Garđabć
Íţróttasamband Fatlađra var međ kynningu á íţróttum fatlađra í Garđaskóla í Garđabć í tengslum viđ ţemaviku skólans. Anna K Vilhjálmsdóttir og Haukur Gunnarsson heimsóttu nemendur. Haukur sem var einn fremsti íţróttamađur heims úr röđum fatlađra og núverandi ţjálfari ÍFR í frjálsum íţróttum og boccia, sagđi frá sinni reynslu.

Hann rćddi m.a. skólagöngu sína sem fatlađur nemandi og umrćđur spunnust um gildi ţess ađ virkja fatlađa nemendur til ţátttöku í íţrótta- og félagsstarfi međ samnemendum. Nemendur prófuđu blindrabolta og boccia og einnig voru settar upp ćfingar, ţar sem alfariđ ţurfti ađ treysta á leiđsögn sjáandi félaga.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 26. nóvember 21:14
Íslandsmót fatlađra - 25m laug, seinni dagur
Íslandsmót fatlađra í sundi hélt áfram í dag. Góđur árangur náđist i mörgum greinum og nokkrir sundmenn stórbćttu fyrri árangur sinn.
Hrafnkell Björnsson ÍFR hélt áfram ađ bćta Íslandsmetin og synti 50m baksund á 1:11,50 og 100m skriđsund á 2:20,26 sem bćđi eru met í flokki S5
Embla Ágústsdóttir ÍFR synti 50m flugsund á 1:51,72 sem líka er nýtt met í flokki S3 og Anna K. Jensdóttir ÍFR synti 50m bringusund á 1:15,89 sem er nýtt met í flokki SB5. Vignir Gunnar Hauksson ÍFR synti 50m bringusund á 1:28,49 sem er met í SB5 og ađ lokum bćtti kvennasveit Fjarđar metiđ í 4*50 fjór í flokki S14 ţegar ţćr syntu á 2:35,39
Ţetta gera samtals 11 met á einni helgi sem er stórgóđur árangur
Nćsta verkefni fatlađra sundmanna verđur Nýársmótiđ sem fer ávallt fram fyrstu helgina í janúar.
Öll úrslit koma inn um leiđ og hverri grein er lokiđ á ţessari slóđ: http://sund.sc42.info/if_2007

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 24. nóvember 21:14
Íslandsmót fatlađra í sundi - 25m laug
Íslandsmót fatlađra í sundi í 25m laug fer fram um helgina í Sundlauginni í Laugardal. Tćplega 100 keppendur frá 8 félögum taka ţátt í mótinu. (Fjölnir, ÍFR og ÖSP frá Reykjavík, Nes frá Reykjanesbć, Ívar frá Ísafirđi, Óđinn frá Akureyri, Ţjótur frá Akranesi og Fjörđur frá Hafnarfirđi). Keppt er í 7 flokkum hreyfihamlađra, einum flokki blindra og einum flokki ţroskaheftra. Fjölmennasta greinin er 50 m skriđsund karla ţar sem 38 keppendur eru skráđir til leiks, ţar af 24 í flokki ţroskaheftra sem er jafnan fjölmennasti flokkurinn. Fimm Íslandsmet hafa ţegar veriđ slegin á mótinu:
Hrafnkell Björnsson ÍFR í flokki S5 synti 50m skriđsund á 1:00,82
Pálmi Guđlaugsson Fjörđur/Fjölnir í flokki S6 synti 50m baksund á 0:51,50
Pálmi Guđlaugsson Fjörđur/Fjölnir í flokki S6 synti 100m flugsund á 1:45,99
Vignir Gunnar Hauksson ÍFR í SB5 synti 100m bringusund á 3:00,86
Kvennasveit Fjarđarí flokki S14 í 4*50 skriđ á 2:12,52
Mótiđ heldur áfram kl. 11 í fyrramáliđ.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. nóvember 23:41
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í 25 m laug fer fram í Sundlauginni í Laugardal 24. og 25. nóvember
Mótiđ hefst kl. 15.00 á laugardag (upphitun kl. 14.00) og kl. 11.00 á sunnudag ( upphitun kl. 10.00)
Sundnefnd ÍF sér um skipulag og umsjón mótsins.
Dómarar SSÍ starfa á mótinu en ÍF hefur átt mjög gott samstarf viđ SSÍ vegna sundmóta á vegum ÍF.
Íslandsmót ÍF í sundi eru nú haldin tvisvar á ári, á vorin í 50 m laug og á haustin í 25 m laug.
Nýjar forsendur hafa skapast til ćfinga og keppni međ tilkomu innilaugarinnar í Laugardal og vonast er til ţess ađ sundíţróttin eflist enn frekar međal fatlađs íţróttafólks. Eins og oft hefur komiđ fram er sundţjálfun ein besta endurhćfing og líkamrsrćkt sem völ er á og ţví einkar hentug sem íţróttagrein fyrir fatlađa á öllum aldri.

Mótsskrá

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 6. nóvember 08:07
Jóhann Rúnar náđi frábćrum árangri í Buenos Aires
Jóhann Rúnar Kristjánsson, borđtennismađur úr Keflavík, náđi frábćrum árangri á móti sem fram fór í Buenos Aires í Argentínu núna um helgina. Jóhann keppir í fötlunarflokki 2, en hann er lamađur fyrir neđan brjóst. Flokkum hreyfihamlađra í borđtennis er skipt í 10 flokka ţar sem C1 - C5 er sitjandi flokkur og flokkur C1 flokkur mest fatlađra. Flokkar C6 - C10 eru standandi flokkar ţar sem C6 eru mest fatlađir. Í opnum flokki komst hann í 16 liđa úrslit ţar sem hann sigrađi m.a. keppendur úr flokki 4 og 5 en mjög sjaldgćft er ađ keppendi úr flokki 2 nái slíkum árangri. Jóhann náđi einnig fínum árangri í sínum flokki C2, en ţar endađi hann í 4. sćti og í liđakeppni endađi hann í 3. sćti en ţar lék hann međ keppenda frá Brasilíu
Vonandi er ađ ţessi árangur Jóhanns hafi tryggt honum sćti á Ólympíumótinu í Peking í Kína á nćsta ári en ţađ ađ komast í gegnum ,,tvo leggi'' í opnum flokki ţannig ađ keppendur úr efri flokkum séu sigrađir skiptir miklu máli upp á stigagjöfina fyrir Ólympíumótiđ.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 5. nóvember 11:46
Úrslit Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia
Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í boccia einstaklingskeppni lauk í dag en mótiđ fór fram á Akureyri.

Umsjónarađili í samvinnu viđ boccianefnd Íţróttasambands Fatlađra var íţróttafélagiđ Eik.
Dómarar á mótinu voru félagar í Kiwanisklúbbnum Kaldbaki og Kiwanisklúbbnum Emblu, ásamt nemendum verkmenntaskólans á Akureyri.
Mótiđ gekk mjög vel og í kvöld verđur haldiđ lokahóf í íţróttahöllinni á Akureyri.

Úrslit
Myndir

Myndir verđa einnig settar á netsíđu ÍF www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 2. nóvember 14:22
Úrslit frá Evrópumeistaramóti fatlađra í borđtennis
Ţann 10. - 21. október sl. fór Evrópumeistaramót fatlađra fram í Kranjska Gora í Slóveníu. Tveir íslenskir keppendur voru međal ţátttakenda, ţeir Jóhann Rúnar Kristjánsson, íţróttafélaginu Nes sem keppir í flokki C2 og Tómas Björnsson úr ÍFR sem keppir í flokki C6. Međ ţeim í för var landsliđsţjálfari ÍF í borđtennis Helgi Ţór Gunnarsson.
Eins og kunnugt er hefur Jóhann Rúnar á undanförnum mánuđum fariđ víđa og tekiđ ţátt í mótum sem veita stig inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennisnefndar fatlađra. Hefur hann stađiđ sig međ miklum ágćtum og hćgt og bítandi ţokast upp styrkleikalistann og skipađi fyrir Evrópumótiđ 17. sćti listans, en 16 efstu öđlast ţátttökurétt á Ólympíumótinu sem fram fer í Peking 2008. Evrópumótiđ var ţví mikilvćgur ţáttur í ţví ađ tryggja Jóhanni farseđilinn til Peking á nćsta ári. Tómas var ađ fara á sitt fyrsta stórmót ţannig ađ hans upplifun og vćntingar voru af allt öđrum toga.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 31. október 16:05
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, einstaklingskeppni verđur haldiđ í íţróttahöllinni á Akureyri, dagana 2. – 3. Nóvember. Mótssetning verđur kl. 10.00 föstudaginn 2. nóvember.
Íţróttafélagiđ Eik á Akureyri er umsjónarađili mótsins í samvinnu viđ boccianefnd Íţróttasambands Fatlađra. Íţróttafélagiđ Eik er stofnađ 16. maí áriđ 1978 og er fyrsta íţróttafélagiđ sem stofnađ var sérstaklega fyrir ţroskaheft íţróttafólk. Fyrsti formađur félagsins var Margrét Rögnvaldsdóttir en núverandi formađur er Haukur Ţorsteinsson. Íţróttafélagiđ Eik tók fyrst ţátt í Íslandsmóti á vegum ÍF áriđ 1980 og hefur allt frá ţeim tíma lagt mikla áhersla á ţátttöku í Íslandsmótum ÍF. Ţađ hefur vakiđ athygli ađ landsbyggđarfélög eins og Eik hafa aldrei látiđ veđurfar eđa ófćrđ spilla ţátttöku sé ţess nokkur kostur ađ komast á mótsstađ. Íţróttasamband Fatlađra tók ákvörđun um ađ halda Íslandsmót í boccia, einstaklingskeppni sem oftast á landsbyggđinni en mótin eru í umsjón ađildarfélaga á hverjum stađ. Ţessi ákvörđun er tekin í ţeim tilgangi ađ kynna ađildarfélög ÍF um land allt og ekki síđur er taliđ mikilvćgt ađ mótahald sé ekki ađeins á Suđvesturhorni landsins.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur hefur átt fulltrúa í stjórn félagsins og stutt markvisst ţá starfsemi sem fram fer. Fulltrúar klúbbsins sjá um dómgćslu á Íslandsmótinu á Akureyri.
Mótssetning er kl. 10.00 föstudag 2. nóvember. Keppt verđur allan föstudaginn og keppni hefst aftur kl. 10.00 á laugardag. Mótinu lýkur međ lokahófi á laugardagskvöld.
Dagskrá mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 29. október 12:44
NM í sundi 26. til 27. okt. 2007
Nú um helgina fór fram í Laugardalslaug Norđurlandamót fatlađra í sundi. Um 80 sundmenn frá 7 löndum tóku ţátt í mótinu sem er fyrsta Norđurlandamótiđ í sundi sem haldiđ hefur veriđ hér á landi síđan 1981 en ţá var mótiđ haldiđ í Vestmannaeyjum. Kepppendur á Norđurlandamótinu komu auk Íslands frá Finnlandi, Fćreyjum, Noregi og Svíţjóđ auk sundmanna
frá Eistlandi og Lettlandi sem sérstaklega var bođin ţátttaka á mótinu.
Ađ aflokinni mótssetningu ţar sem borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson ávarpađi og heilsađi upp á keppendur hófst mótiđ.

Alls tóku 18 Íslendingar ţátt í mótinu en flestir íslensku keppendanna eru ungir ađ árum og voru mörg hver ađ taka í fyrsta sinn ţátt í stóru alţjóđlegu sundmóti. Stóđu ţau sig međ mikilli prýđi og unnu felst ţeirra til verđlauna auk ţess ađ setja 8 Íslandsmet.

Íslandsmet ţessi settu:
Karen Björg Gísladóttir Fjörđur S14 400 skriđ 5:29,27
Hrafnkell Björnsson ÍFR S5 50 bak 1:16,33
Hrafnkell Björnsson ÍFR SB4 50 bringa 1:12,70
Vignir Gunnar Hauksson ÍFR SB5 50 bringa 1:31,68
Vignir Gunnar Hauksson ÍFR SB5 100 bringa 3:24,54
Jana Björnsdóttir ÍFR SB8 50 bringa 1:22,52
Embla Ágústsdóttir ÍFR S3 50 flug 1:55,62
Anna Kristín Jensdóttir ÍFR SB5 100 bringa 2:36,80

Nánar

Heildarúrslit mótsins

Flokkuđ úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 22. október 11:48
Úrslit mótsins sterkasti fatlađi mađur heims
Keppnin sterkasti fatlađi mađur heims fór fram 28. og 29. september síđastliđinn. Úrslit mótsins liggja fyrir.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 18. október 18:39
Norđurlandamót fatlađra í sundi
Norđurlandamót fatlađra í sundi fer fram í Laugardalslaug 26. - 27. október n.k. Um 85 sundmenn frá 7 löndum taka ţátt í mótinu sem er fyrsta Norđurlandamótiđ í sundi sem haldiđ hefur veriđ hér á landi síđan 1981 en ţá var mótiđ haldiđ í Vestmannaeyjum. Mótiđ í Vestmannaeyjum var einnig fyrsta Norđurlandamótiđ sem Íţróttasamband fatlađra hefur stađiđ fyrir og var sambandinu og sér í lagi ÍBV til sóma.
Ţar sem langt er um liđiđ síđan slíkt mót hefur veriđ haldiđ hér á landi og međ tilkomu hinnar glćsilegu innisundlaugar í Laugardalnum var ţví ákveđiđ ađ bjóđast til ađ halda á ný Norđurlandamót á Íslandi. Mótiđ er viđurkennt af Alţjóđaólympíuhreyfingu fatlađra - IPC sem ţýđir ađ ţeir tímar sem á mótinu nást gefa stig á stykrleikalista sundnefndar IPC, en listinn er notađur til viđmiđunar fyrir val keppenda á Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Kína 2008
Kepppendur á Norđurlandamótinu koma auk Íslands frá Finnlandi, Fćreyjum, Noregi og Svíţjóđ auk sundmanna frá Eistlandi og Lettlandi sem sérstaklega var bođin ţátttaka á mótinu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 15. október 16:04
Samningagerđ og sáttamiđlun í íţróttum
Föstudaginn 26. október klukkan 15.00 - 19.00 stendur Íţróttaakademían fyrir námskeiđi í íţróttalögfrćđi.

Námskeiđiđ er sérstaklega ćtlađ stjórnendum íţróttafélaga, ţ.e. stjórnarmönnum, starfsmönnum og sjálfbođaliđum. Einnig afreksíţróttamönnum sem stefna á ađ hafa atvinnu af ţví ađ stunda íţróttir í framtíđinni.
Efni: Umfjöllun um ţá samninga sem íţróttafélög gera, hvort heldur ráđningasamningar, leikmannasamningar, styrktarsamningar, eđa almennar yfirlýsingar og önnur skjöl. Fariđ yfir lög og reglugerđir sérsambandanna er lúta ađ samningum og samningagerđ.
Umfjöllun um samningatćkni. Umfjöllun um sáttamiđlun sem tengist samningaviđrćđum í íţróttafélögum. Nokkuđ verđur fjallađ um sérstöđu samningagerđar innan íţrótta.

Hvar: Í Íţróttaakademíunni, Reykjanesbć
Tímafjöldi: 4 kennslustundir (50 mín)

Kennari: Unnar Steinn Bjarndal, hérađsdómslögmađur og umbođsmađur íţróttamanna.

Kennsluefni: PP glćrum og ljósritum dreift af kennara.

Verđ: kr. 9.000.
Kaffi og léttar veitingar í bođi

Skráningarfrestur er til 23. október
Skráning í síma 420-5500 og á akademian@akademian.is

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 11. október 16:00
Keppendur hlađnir verđlaunapeningum
Vel hefur gengiđ hjá íslensku keppendunum á Special Olympics í Shanghai. Einn dag gekk á međ mikilli rigningu, en ţađ var daginn sem fréttirnar bárust um fellibyl nálćgt hópnum. Fresta ţurfti frjálsíţróttakeppni og ólympíuţorp sem sett var upp fyrir keppendur međ alls kyns afţreyingu var lokađ ţann dag. Jafnframt var boccia-keppni fćrđ inn vegna veđurs og hefur veriđ innandyra síđan. Keppni er lokiđ í nokkrum greinum og flestir íslensku keppendurnir luku keppni í gćr. Ţeir hafa stađiđ sig vel og eru hlađnir verđlaunum. Smáţreyta hefur gert vart viđ sig en ţađ hefur ekki haft nein áhrif á góđa skapiđ.

Mynd; Vignir Unnsteinsson tekur vel á ţví í lyftingunum

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 10. október 15:40
Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis
Tveir íslenskir keppendur, ţeir Jóhann R. Kristjánsson, íţróttafélaginu Nes og Tómas Björnsson úr ÍFR, verđa međal ţátttakenda á Evróđumeistaramóti fatlađra í borđtennis sem fram fer í Kranjska Gora í Slóveníu 10. – 21. október n.k. Ţeir félagar hafa veriđ á ferđ og flugi undanfarna mánuđi og tekiđ ţátt í fjölmörgum mótum til undirbúinings móti ţessu sem og ađ ávinna sér stig inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennishreyfingar fatlađra.
Ţannig tóku ţeir Jóhann og Tómas ţátt í opna ţýska meistaramótinu 13. – 15. september sl. og opna ítalska meistaramótinu 26. – 30. septeber sl. Á opna ţýska meistaramótinu hafnađi Jóhann í 3. sćti í liđakeppni ţar sem hann spilađi međ Rússa. Töpuđu ţeir fyrir Austurríki 3-1 í undanúrslitum en unnu síđan Finna 3-0 í keppni um 3. sćtiđ. Í einstaklingskeppninni vann Jóhann tvo leiki og hafnađi síđan í 5.-8. sćti í sínum flokki C2. Tómas, sem keppir í flokki C6, vann ekki neinn leik á ţessu móti en hann var ađ spila mun betur en áđur og sýndi ađ hann er í stöđugri framför enda ađ öđlast mikla reynslu međ ţátttöku sinni í undangegnum mótum.
Á opna ítalska meistaramótinu vann Tómas síđan sinn fyrsta einliđaleik í alţjóđlegri keppni og komst ţar međ inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennishreyfingar fatlađra! Hann stóđ sig jafnframt međ prýđi í liđakennpinni. Líkt og í Ţýskalandi hafnađi Jóhann í 5 – 8. sćti í sínum flokki, vann einn leik í opnum flokki og hafnađi síđan í 2. sćti í liđakeppninni ţar sem hann spilađi međ breskum borđtennismanni.
Ţađ er ţví ljóst ađ ţeir Jóhann og Tómas koma vel undirbúnir til keppninnar á Evrópumeistaramótinu og vonandi ađ árangurinn ţar verđi jafn góđur og á ţeim mótum sem ţeir hafa tekiđ ţátt í undanfariđ.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 8. október 16:32
Shanghai, 8. október 2007
Keppni heldur áfram í öllum greinum, nokkrir hafa keppt til úrslita og ađrir hefja úrslit í dag.
Misjafnt er eftir greinum hvađ keppnisdagar eru margir, flestar greinar standa yfir allt mótiđ ţar sem tíma tekur ađ flokka niđur eftir árangri. Einstaka greinar standa bara yfir einn dag eins og lyftingar en ţar eru engin undanúrslit, ađeins úrslitakeppni m.t.t. ţyngdarflokks. Í frjálsum íţróttum var í gćr hlaupiđ í undanrásum ţó skráđir keppendur séu ađeins ţrír eins og í 400 m hlaupi í aldursflokki Helgu Helgadóttur. Fyrirkomulag er ţví eins og áđur er komiđ fram međ öđrum hćtti en ţekkist á hefđbundnum íţróttamótum og á verđlaunahafar fleiri hlutfallslega en á öđrum mótum. Verđlaun streyma nú heim međ keppendum, bćđi peningar fyrir fyrstu ţrjú sćtin og verđlaunaborđar fyrir sćti 4. - 8. Verđlaunapeningar eru eftirsóknarverđari en verđlaunaborđarnir en enginn lćtur ţađ á sig fá og allir fagna ţví sem kemur í hús.
Nánar

Sjá fleiri myndir á www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 7. október 17:51
Alţjóđaleikar Special Olympics Shanghai 2. - 11. Október 2007
Í dag 5. Október hélt keppni áfram í öllum greinum nema lyftingum og keilu. Íslensku Forsetahjónin heimsóttu keppendur í fimleikum en Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson, sýndu mikil tilţrif í ćfingum sínum. Jóhann er ađeins 12 ára en hefur náđ mikilli tćkni og sýnt ótrúlegar framfarir frá ţví hann hóf ćfingar. Ţjálfarar fimleikafólksins eru Ásta Ísberg og Erlendur Kristjánsson, ţjálfarar hjá Gerplu en ţau hafa sýnt mikinn metnađ viđ ađ byggja upp ćfingar fyrir ţennan hóp.
Eunice Kennedy Shriver, stofnandi samtakanna var einnig viđstödd keppnina og mikil stemming ríkti međal keppenda sem sýndu sitt allra besta.
Langur keppnisdagur var í boccia en úrslitakeppni er hafin ţar. Keppt er utandyra á sérvöllum sem henta fyrir ţessa íţróttagrein. Boltar eru stćrri en ţeir sem notađir eru á innanhússmótum á Íslandi og reglur ekki ţćr sömu en íslensku keppendurnir gerđu sitt besta í hitanum og sýndu góđa takta.
Bocciahópurinn býr á Great Tang hotel Shanghai ţar sem langt er á keppnisstađ frá Yan An hótelinu sem flestir búa á. Ţrátt fyrir ađ ţetta skipulag hafi ekki veriđ vinsćlt í upphafi er fólk mjög ánćgt međ gististađinn núna enda hóteliđ 5 stjörnu hótel og eitt af hótelum sem nýtt eru vegna Formúlunnar sem fram fer í Shanghai ţessa dagana.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 7. október 17:23
Alţjóđaleikar Special Olympics, Shanghai
Opnunarhátíđin fór fram í kvöld og var sérlega glćsileg. Ţátttakendur frá Islandi eru 32, yngsti 12 ára og elsti um fimmtugt.

Sérstakt vinabćjarverkefni var í gangi fyrstu dagana og hópurinn hefur búiđ í hverfi í Shanghai ţar sem skipulögđ dagskrá hefur veriđ frá morgni til kvölds. Undirbúningur hefur stađiđ yfir í heilt ár og móttökur voru frábćrar í alla stađi. Heimsókn til kínverskra fjölskyldna, sigling á Huangpu ánni og fjölbreytt dagskrá gerđi ţessa daga sérlega eftirminnilega.
1. Keppnisdagur er 3. október og lokahátíđ verđur 11. október.

Fyrstu dagarnir fara í flokkun ţar sem rađađ er í jafna keppnishópa en ađeins átta keppendur eru í hverjum úrslitariđli. Allir eiga jafna möguleika á verđlaunum, fyrstu sćti eru gull, silfur og brons og ađrir fá borđa.

Fleiri myndir frá opnunarhátíđinni

Međ kveđju frá Shanghai
Anna K Vilhjálmsdóttir

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 1. október 14:48
Skrifstofa ÍF verđur lokuđ 1. - 10. október
Skrifstofa ÍF verđur lokuđ 1. - 10. október n.k. vegna Alţjóđasumarleika Special Olympics.
Sé upplýsinga óskađ ţá vinsamlegast hringiđ í síma 514 4080

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 26. september 16:00
Tćpt ár ţar til Ólympíumót fatlađra verđur sett
Nú er tćpt ár í ađ Ólympíumótseldurinn verđi tendrađur í Peking í Kína eđa nánar tiltekiđ 6. september 2008.
Ein verđlaun eru markmiđ Íţróttasambands fatlađra ađ ţessu sinni - raunhćft markmiđ miđađ viđ ţá miklu endurnýjun sem átt hefur séđ stađ međal fatlađra íslenskra íţróttamanna.

Ísland átti ţrjá ţátttakendur á Ólympíumótinu sem haldiđ var í Aţenu 2004 ţau Kristínu Rós Hákonardóttur í sundi, Jón Odd Halldótrsson í frjálsum íţróttum og Jóhann R. Kristjánsson í borđtennis og unnu ţau ţar til einna gullverđlauna og ţriggja silfurverđlauna. Hin mikla afrekskona Kristín Rós Hákonardóttir er nú hćtt keppni og óvíst er međ ţátttöku Jóns Odds Halldórssonar ţannig ađ nú er komiđ ađ öđrum ađ halda hróđri Íslands á lofti.
Íţróttasamband fatlađra gerir sér vonir um ađ fjórir til fimm íţróttamenn, í fjórum mismunandi íţróttagreinum ţ.e. sundi, frjálsum íţróttum, borđtennis og lyftingum, nái tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumótiđ áriđ 2008. Upplýsingar um ţá einstaklinga sem lágmörkum hafa náđ munu liggja fyrir í brjun árs 2008.
Ţađ markmiđ ÍF ađ vinna til einna verđlauna á komandi Ólympíumóti er vissulega mun fćrri verđlaun en áđur hefur ţekkst en gullöld íslenskra fatlađra íţróttamanna er lokiđ - ađ minnsta kosti í bili. Keppni í íţróttum fatlađra á alţjóđavettvangi fer stöđugt harđandi - ţađ er ljóst ađ mikil vinna er framundan hjá framtíđarafreksfólki ÍF í ţví ađ koma Íslandi í fremstu röđ á ný. Sé horft á ţađ unga afreksfólk sem nú er ađ koma fram ćtti ţađ markmiđ ađ nást fyrr en seinna.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 20. september 16:31
32 íslenskir keppendur á alţjóđaleika Special Olympics í Shanghai
- Actavis, Exista og Glitnir styrkja för hópsins međ veglegum hćtti -

Ţrjátíu og tveir fatlađir íţróttamenn verđa fulltrúar Íslands á alţjóđaleikum Special Olympics 2007 sem verđa settir í Shanghai í Kína 2. október nk.

Á blađamannafundi sem haldinn var til ađ kynna ţátttöku íslenska hópsins kom fram ađ íslensku keppendurnir keppa í 8 greinum, boccia, borđtennis, fimleikum, frjálsum íţróttum, golfi, keilu, lyftingum og sundi. Íţróttasamband Fatlađra er umsjónarađili Special Olympics á Íslandi. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, situr í stjórn Special Olympics og verđur viđstaddur leikana. Forseti ávarpađi fundinn frá Búkarest, ţar sem hann er í opinberi heimsókn. Hann sagđi m.a. ađ alţjóđaleikar Special Olympics í Kína vćru mannréttindaviđburđur. Hann sagđi einnig ađ hann hefđi átt fund međ Timothy Kennedy Shriver, ţar sem rćtt hefđi veriđ hvernig íslensk fyrirtćki hefđu komiđ veglega ađ verkefninu og hvernig alţjóđahreyfingin gćti nýtt slíkt samstarf fyrirtćkja á alţjóđavettvangi.

Actavis, Exista og Glitnir eru ađalstyrktarađilar vegna ţátttöku Íslands á leikunum og var samningur um stuđning fyrirtćkjanna undirritađur á fundinum. Styrkurinn nemur alls tólf milljónum króna.

Sjá fréttatilkynningu

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 17. september 15:17
Sparkvallaćfingar KSÍ og ÍF aukaćfing 23. september
Ákveđiđ var vegna mikils áhuga ađ hafa ,,aukaćfingu'' sunnudaginn 23. september en upphaflega var fyrirhugađ ađ hafa tvćr ćfingar í september 9. og 16. september.

Vonumst til ađ sjá sem flesta nćsta sunnudag

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 17. september 11:52
Samstarfsverkefni KSÍ og ÍF - Sparkvallaćfingar
Sparkvallaćfingin sunnudaginn 16. september tókst mjög vel og mćttu 17 knattspyrnuhetjur til leiks. Umsjón međ ćfingunni höfđu íţróttakennaranemarnir Marta og María Ólafsdćtur. Sérstakir gestir á ćfingunni voru landsliđskonurnar Katrín Jónsdóttir og Greta Mjöll Samúelsdóttir. Ţćr tóku ţátt í ćfingunni og sýndu góđa takta ásamt ţví ađ rćđa viđ ţátttakendur og gefa góđ ráđ.

Hjálagt eru nokkrar myndir frá ćfingunni.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 12. september 11:56
Knattspyrnućfingar fyrir fatlađa 9. og 16. september

Áframhald af samstarfsverkefni KSÍ og ÍF

Knattspyrnusamband Íslands og Íţróttasamband Fatlađra standa fyrir ćfingu fyrir fatlađa nćstkomandi sunnudag 16.september. Sérstakir gestir á ţessari ćfingu verđa landsliđskonurnar Katrín Jónsdóttir og Greta Mjöll Samúelsdóttir. Síđastliđinn sunnudag var einnig ćfing, sérstakir gestir ţá voru landsliđsmennirnir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiđarsson ţótti sú ćfing takast einstaklega vel og vakti mikla lukku međal ţátttakenda. Ćfingarnar eru á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku KSÍ. (viđ Laugarnesskóla). Ţetta samstarfsverkefni KSÍ og ÍF hófst í sumar en bođiđ var upp á ćfingar ţrjá laugardaga í maí og júní.

Ćfingarnar í september verđa sunnudagana 9. og 16. september. Umsjónarmenn verđa íţróttakennaranemarnir, Marta Ólafsdóttir og Ingvar Kale en ţau sáu einnig um ćfingarnar í sumar.

Sunnudagur 16. september kl. 10.00 - 12.00
Sérstakir gestir á ćfingunni verđur Katrín Jónsdóttir og Greta Mjöll Samúelsdóttir landsliđskonur í knattspyrnu sem koma á ćfinguna um kl. 10:30 og leiđbeina ţátttakendum

Allir eru velkomnir, jafnt stelpur sem strákar.

Allir eru velkomnir á ćfingarnar, hvar sem ţeir búa og hvort sem ţeir eru innan ađildarfélaga ÍF eđa ekki.

Nánari upplýsingar á skrifstofu ÍF í síma 514 40 80

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. september 18:00
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum fóru fram á Ísafirđi dagana 31. ágúst og 1. september
Íţróttafélagiđ Ívar á Ísafirđi var umsjónarađili leikanna og sá um undirbúning og framkvćmd í samstarfi viđ frjálsíţróttanefnd ÍF og knattspyrnunefnd IF og KSÍ. Fulltrúar frjálsíţróttanefndarinnar mćttu vestur, ţau Ásta Katrín Helgadóttir, Linda Kristinsdóttir og Theodór Karlsson og fulltrúi knattspyrnnunefndar IF og KSÍ, var Jónas Sigursteinsson, íţróttakennari á Bolungarvík. Meistaraflokkur Bolungarvíkur ađstođađi viđ upphitun og leikmenn spiluđu međ hverju liđi til sem skapađi skemmtilega stemmingu og gerđi leikina markvissari.

Ţátttakendur voru frá íţróttafélögunum, Ívari, Eik, Ösp og Suđra og kepptu flestir bćđi í frjálsum íţróttum og knattspyrnu.

Mótttökur á Ísafirđi voru einstakar og á lokahófinu á laugardagskvöld sagđi formađur Eikar á Akureyri, Haukur Ţorsteinsson ađ slíkar móttökur hefđi hann aldrei upplifađ á öllum sínum formannsferli. Harpa Björnsdóttir formađur Ívars, Jónas Sigursteinsson, stjórnarfólk Ívars og ađrir ţeir sem lögđu verkefninu liđ fá innilegar ţakkir frá Íţróttasambandi fatlađra fyrir mjög gott samstarf.

Hjálagt eru úrslit en á leikum Special Olympics er megináhersla lögđ á jafna keppni og ađ allir geti orđiđ sigurvegarar.
Úrslit

Á vefsíđu www.123.is/if eru myndir frá mótinu en fleiri myndir verđa settar inn ţar síđar.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. september 11:50
Áheitahlaup Össurar hf.
Líkt og á síđasta ári, hét Össur hf. á starfsfólk sitt er ţátt tók í Reykjavíkurmaraţoninu hinn 18. ágúst sl. Allst tóku 30 starfsmenn fyrirtćkisins ţátt í haupinu í ár og mun áheitafé ţađ sem safnađist renna til Íţróttasambands fatlađra.
Međal ţeirra starfsmanna Össurar hf. sem hlupu var Sarah Reinertsen. Sarah er aflimuđ og hefur náđ frábćrum árangri sem íţróttamađur. Ţannig hefur hún m.a. tekiđ ţátt í Ólympíumótum fatlađra og Iron-man keppninni í Bandaríkjunum ţar sem ţarf ađ hlaupa, hjóla og synda í sjó. Var hún fyrsta aflimađa konan sem náđi ţeim árangri. Í kjölfar ţessa hefur hún hlotiđ mikla athygli og komiđ víđa fram til ađ segja sína sögu um hverju íţróttir fái áorkađ.

Íţróttasamband fatlađra fćrir ţessum mikla fjölda starfsmanna Össurar hf. sínar bestu ţakkir fyrir stuđningin sem og fyrirtćkinu sjálfu sem í gegnum tíđina hefur veriđ einn öflugasti bakhjarl sambandsins.

Á myndinni sést Sara Reinertsen t.v. ásamt tveimur samstarfsmönnum sínu sem nota gervifćtur og ţátt tóku í hlaupinu.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 11. september 11:33
Ađalfundur Nord-HIF
Ađalfundur Nord-HIF (Íţróttasambanda fatlađra á Norđurlöndum) var haldinn í Tuulusu í Finnlandi 17. - 19. ágúst sl en fund ţennan sátu f.h. ÍF ţeir Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur og Ólafur Magnússon, framkvćmdstjóri fjármála- og afrekssviđs.
Nord-HIF samtökin voru stofnuđ hér á landi 1979 og halda fundi árlega, til skiptis á Norđurlöndunum auk ţess sem framkvćmdastjórar landanna hittast á fundum einu sinn á ári. Skiptast löndin á ađ fara međ formennsku og skrifstofu samtakanna og ţar međ ađ koma fram fyrir hönd ţeirra í hinum ýmsu málum sem tengjast íţróttum fatlađra á Norđurlöndum.
Hvert land fer međ formennsku í Nord-HIF ţrjú ár í senn og á ađalfundinum í ár tóku Fćreyingar í fyrsta skipti viđ skrifstofu samtakanna, en undangengin ţrjú ár hafa Norđmenn gengt formennsku.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 10. september 10:40
Knattspyrnućfing - heimsókn landsliđsmanna
[frétt af ksi.is]
Eins og áđur hefur veriđ kynnt hafa ÍF og KSÍ veriđ í samstarfi undanfarin ár í tengslum viđ Íslandsleika Special Olympics. Nýtt samstarfsverkefni hófst í sumar ţar sem bođiđ var upp á opnar ćfingar fyrir fatlađa á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla. Tvćr ćfingar verđa í september og var fyrri ćfingin sunnudaginn 11. september. Ţar var mikiđ mikiđ fjör og landsliđsmennirnir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiđarsson mćttu á ćfinguna og léku listir sínar.
Hópurinn var í góđu formi á ćfingunni, undir stjórn íţróttakennaranemanna Ingvars Kale og Mörtu Ólafsdóttur, en um 20 ţátttakendur voru mćttir ásamt góđum hópi áhorfenda. Mikill áhugi var hjá hópnum og ekki minnkađi hann ţegar landsliđsmennirnir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiđarsson mćttu á ćfinguna og tóku ţátt. Var vel tekiđ á ţeim og lćrđu ţeir vafalaust mikiđ sem nýtist ţeim í nćsta landsleik gegn Norđur Írlandi. Eftir ćfinguna voru málin rćdd til hlítar og voru ţátttakendur ţreyttir en ákaflega ánćgđir eftir ćfinguna.

Önnur ćfing verđur haldin, á sama stađ, sunnudaginn 16. september og hefst kl. 10:00.

Fleiri myndir
Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 7. september 15:35
Móttaka HM hópsins í sundi
Hópurinn sem fór á HM í sundi kom mjög seint til landsins og ákveđiđ var ađ í stađ ţess ađ taka á móti hópnum međ blómum á Keflavíkurflugvelli, yrđi ţeim bođiđ í móttöku hjá ÍF síđar.

Fimmtudagskvöldiđ 6. September var haldin móttaka fyrir hópinn ţar sem keppendum var veitt bronsmerki ÍF.

Á myndunum má sjá keppendur ásamt ţjálfurum og Sveini Áka Lúđvíkssyni, formanni ÍF og Karenu Björg Gísladóttur međ verđlaunapeningana frá mótinu.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 7. september 14:02
Lionsklúbburinn Eir styrktarađili norrćna barna og unglingamótins
Í sumar fór fram á Íslandi norrćnt barna og unglingamót fyrir fatlađa en mótiđ er haldiđ annađ hvert ár til skiptis á hverju Norđurlandanna.
Mótiđ fór fram í Laugardal og var Íţróttasamband Fatlađra umsjónarađili mótsins. Ţáttakendur voru 75 börn og unglingar međ mismunandi fötlun.
Lionsklúbburinn Eir styrkti verkefniđ myndarlega, bćđi međ fjárstyrk og vinnuframlagi. Fulltrúar lionsklúbbsins mćttu á mótssetningu og afhentu formanni ÍF, Sveini Áka Lúđvíkssyni ávísun ađ upphćđ kr. 25.000. ( sjá mynd) Fulltrúar klúbbsins ađstođuđu Íţróttasamband Fatlađra međ 25. klst. vinnuframlagi og sýndu mikinn áhuga á ađ styđja vel viđ ţetta mikilvćga verkefni. Ţessi stuđningur er mjög mikils virđi félagar Lionsklúbbsins fá innilegar ţakkir frá Íţróttasambandi Fatlađra.
Á myndinni má sjá Eddu Imsland, formann lionsklúbbsins og Ástu B. Jónsdóttur félaga í klúbbnum afhenda formanni Íţróttasambands Fatlađra, Sveini Áka Lúđvíkssyni fjárhćđina. (Hópmynd frá mótssetningu)

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 3. september 15:09
Fulltrúar ÍF velkomnir á opna ćfingu landsliđs KSÍ
Fulltrúar ÍF eru velkomnir á opna ćfingu landsliđs KSÍ, miđvikudaginn 5. september kl. 15.00 í Kaplakrika í Hafnarfirđi.

Miđvikudaginn 5. september er öllum sem áhuga hafa á bođiđ ađ fylgjast međ landsliđsćfingu KSÍ sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirđi. Ćfingin er liđur í undirbúningi fyrir landsleiki Íslands en landsliđiđ keppir viđ Spán 8. september og N-Írland 12. september.

Opnar knattspyrnućfingar fyrir fatlađa sunnudagana 9. og 16. september 2007 á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla. (sjá fyrri frétt.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 30. ágúst 12:27
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum fara fram dagana 31. ágúst og 1. september á Ísafirđi

Ţetta er í fyrsta skipti sem haldnir eru sameiginlegir Íslandsleikar í knattspyrnu og frjálsum íţróttum en haldnir hafa veriđ Íslandsleikar í ţessum greinum áđur.
Umsjónađili er íţróttafélagiđ Ívar á Ísafirđi og ţetta er í fyrsta skipti sem Íslandsleikar Special Olympics eru haldnir Vestfjörđum.

Ađildarlönd Special Olympics ţurfa ađ standa fyrir landsmótum í anda Special Olympics ţar sem allir geta veriđ međ og allir eiga jafna möguleika á verđlaunum. Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu hafa veriđ samstarfsverkefni ÍF og KSÍ í fjölda ára og verkefniđ hlaut grasrótarverđlaun UEFA áriđ 2005 og 2006.

Keppni í knattspyrnu fer fram kl. 20.00 - 22.00 á föstudagskvöldi og kl. 1630 á laugardag verđur spilađur "landsleikur" Reykjavík / Landiđ
Keppni í frjálsum íţróttum hefst kl. 11.00 á laugardag.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 30. ágúst 12:27
Knattspyrnućfingar fyrir fatlađa 9. og 16. september 2007
Knattspyrnusamband Íslands og Íţróttasamband Fatlađra hafa ákveđiđ ađ standa aftur fyrir ćfingum á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku KSÍ. (viđ Laugarnesskóla). Ţetta samstarfsverkefni KSÍ og ÍF hófst í sumar en bođiđ var upp á ćfingar ţrjá laugardaga í maí og júní.

Ćfingarnar í september verđa sunnudagana 9. og 16. september. Umsjónarmenn verđa íţróttakennaranemarnir, Marta Ólafsdóttir og Ingvar Kale en ţau sáu einnig um ćfingarnar í sumar.

Sunnudagur 9. september kl. 11.00 - 13.00
Sérstakur gestur verđur Grétar Rafn Steinsson, landsliđsmađur í knattspyrnu sem kemur á ćfinguna og leiđbeinir ţátttakendum.

Sunnudagur 16. september kl. 10.00 - 12.00

Allir eru velkomnir, jafnt stelpur sem strákar, hvar sem ţeir búa og hvort sem ţeir eru innan ađildarfélaga ÍF eđa ekki.

Knattspyrnunefnd ÍF og KSÍ
Nánari upplýsingar á skrifstofu ÍF í síma 514 40 80

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 29. ágúst 09:50
Anna Guđrún hćtt störfum hjá ÍF
Anna Guđrún Sigurđardóttir hefur hćtt störfum hjá Íţróttasambandi Fatlađra og hafiđ störf hjá Öryrkjabandalagi Íslands.

Hún hefur starfađ á skrifstofu sambandsins í nćr 12 ár ţar sem hún hefur starfađ sem sviđsstjóri ţjónustusviđs. Anna Guđrún var valin 16 ára gömul á norrćnt barna og unglingamót og ţađ varđ til ţess ađ hún fékk áhuga á íţróttastarfi fatlađra og var ein af stofnendum íţróttafélagsins Ness og fyrsti formađur félagsins.
Međal verkefna Önnu Guđrúnar hjá ÍF hefur veriđ ađ kynna gildi íţrótta fyrir fatlađa en hún hefur sagt sögu sína á ófáum kynningarfundum í skólum og hjá félagasamtökum. Ţar hefur komiđ fram ađ hún telur líf sitt hafa gjörbreyst eftir ađ hafa kynnst íţróttastarfi fatlađra áriđ 1991 og saga hennar hefur ávallt vakiđ mikla athygli ţeirra sem á hlusta.

Um leiđ og Önnu Guđrúnu eru ţökkuđ góđ störf í ţágu íţróttahreyfingar fatlađra er henni óskađ velfarnađar í nýju starfi hjá ÖBÍ.

Á myndinni sést Anna Guđrún ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni, formanni ÍF í kveđjubođi er haldiđ var henni til heiđurs.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 27. ágúst 10:03
Heimsmeistaramóti ţroskaheftra í sundi lokiđ


Á síđasta keppnisdegi Heimsmeistaramóts ţroskaheftra í sundi synti Jón Gunnarsson í undanrásum í 200m skriđsundi á tímanum 2.26,96 mín sem er 3 sek frá hans besta tíma og varđ hann í 16. sćti. Hulda Hrönn synti 50m baksund á tímanum 40.38 sek sem er bćting frá hennar besta tíma og varđ 8. inn í úrslit. Karen Björg synti síđan 100m skriđsund 1.09,43 mín sem er bćting á Íslandsmeti um 3 sekúndur og varđ 6 inn í úrslit.
Í úrslitum synti Hulda Hrönn á tímanum 40,96 og lenti í 7.sćti. Karen Björg ţjófstartađi í sínu sundi og var dćmd ógild. Árangur dagsins var ţví eitt Íslandsmet og árangur íslensku keppendanna í heild 10 Íslandsmet og ţrenn bronsverđlaun.
Ţađ er ţví óhćtt ađ fullyrđa ađ árangur íslensku keppendanna á móti ţessu hefur fariđ fram úr björtustu vonum og ţau sýnt og sannađ ađ enn eru íslenskir sundmenn međal ţeirra fremstu í heiminum í röđum ţroskaheftra.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 24. ágúst 13:46
Sigurhátíđ Glitnis
Fimmtudaginn 23. ágúst stóđ Glitnir fyrir glćsilegri Sigurhátíđ í Háskólabíói ţar sem afhent var áheitafé til hinna ýmsu félaga sem safnast hafđi í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis hinn 18. ágúst sl.
Undir kjörođinu “Allir sigra” sameinuđust starfsmenn og viđskiptavinir Glitnis og hlupu til góđs til styrktar fjölmörgum félögum og samtökum sem ţannig nutu fjárhagslega góđs af ţátttöku hlupafólksins en alls numu áheitin rúmlega 41 milljón króna.
Um 30 einstaklingar hlupu til góđs fyrir Íţróttasamband fatlađra og söfnuđu rúmum 200 ţúsund krónum. Fćrir sambandiđ ţeim sínar bestu ţakkir fyrir velvilja og veittan stuđning viđ íţróttir fatlađra hér á landi.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 24. ágúst 13:33
Ţriđju bronsverđlaun Karenar


Á ţriđja keppnisdegi Heimsmeistaramóts ţroskahefra í sundi keppti Karen Björg Gísladóttir í 400 m fjórsundi og 50 m bringusundi, Hulda Hrönn Agnarsdóttir í 100 m baksundi og Jón Gunnarsson í 50 m skriđsundi.
Hvorki Jón né Hulda Hrönn náđu ađ komast í úrslit, Jón hafnađi í 20. sćti í sínu sundi á tímanum 30.08 sek og Hulda Hrönn í 14. sćti á tímanum 1.28,35.
Karen Björg synti sig hins vegar inn í úrslit í báđum ţeim greinum er hún tók ţátt í, synti bringusundiđ á 41.13 sek og á 6.45, 23 mín í fjórsundinu. Í úrslitum í 50 m bringusundinu gerđi Karen ţví miđur ógilt međ ţjófstarti en hlaut bronsverđlaun í fjórsundinu stynti á tímanum 6.20.73 mín sem er nýtt Íslandsmet.
Keppni á mótinu lýkur í dag föstudag en ţá keppir Jón í 200 m skriđsundi, Karen Björg í 100 m skriđsundi og Hulda Hrönn í 50 m baksundi og 100 m skriđsundi.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. ágúst 10:08
Karen međ önnur bronsverđlaun
Á öđrum keeppnisdegi Heimsmeistaramóts ţroskaheftra í sundi byrjađi Karen Björg daginn á ţví ađ synda 50 m flugsund á nýju Íslandsmeti 34.84 sek og fór ţriđja inn í úrslit. Hulda Hrönn synti flugiđ á 36.96 sem er tveggja sekúnda bćting hjá henni og varđ hún í 10. sćti.
200 m skriđsund synti Karen Björg synti á tímanum 2.33,84 mín sem er nýtt Íslandsmet og varđ sjöunda inn í úrslit.
Í 100m skriđsundi synti Jón Gunnarson á tímanum 1.04,78 mín sem er nálćgt hans besta tíma en komst ekki í úrslit. Hulda Hrönn synti síđan 200 m fjórsund á 3.06.13 mín og varđ sjöunda inn í úrslit.

Í úrslitum í 50 m flugsundi synti Karen Björg enn og aftur undir Íslandsmeti sínu nú á tímanum 34.20 sek og varđ í 3. sćti. Hún hefur nú bćtt tímann í 50 m flugsundi fjórum sinnum á mótinu.
Karen Björg hafnađi síđan í sjötta sćti í 200m skriđsundi sem hún synti á nýju Íslandsmeti 2.31,13 mín og bćtti auk ţess tímann sinn í 100m - millitíma (1.12,78 mín) sem lofar góđu fyrir 100 m skriđsundiđ sem er á föstudag.
Í úrslitum í 200 m fjórsundi synti Hulda Hrönn á tímanum 3.14,59 mín sem var 8 sek frá tímanum sem hún synti á í morgun og hafnađi í áttunda sćti.

Eftir tvo fyrstu keppnisdagana er afrakstur íslensku keppendanna tvenn bronsverđlaun auk ţess sem sjö Íslandsmet hafa verđ sett - sannarlega glćsilegur árangur ţađ.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. ágúst 17:02
Úrslit frá á HM ţroskaheftra í sundi - bronsverđlaun Karenar
Nú stendur yfir í Ghent í Belgíu Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi. Á fyrsta keppnisdegi syntu ţćr Karen Björg Gísladóttir og Hulda Hrönn Agnarsdóttir í undanrásum í 50 m skriđsundi. Karen synti á tímanum 32.38 sek og Hulda á 33.69 en komust hvorugar í úrslit.
Karen Björg náđi síđan sjötta besta tímanum í undanrásum í 100 m flugsundi á tímanum 1:23,29 en millitími hennar ţar var 36,11 sek sem er nýtt Íslandsmet í 50 m flugsundi. Í úrslitum hafnađi Karen Björg síđan í ţriđja sćti og setti glćsilegt nýtt Íslandsmet, synti á tímanum 1:19,71 mín. Millitími hennar í úrslitum 35.76 var einnig nýtt Íslandsmet í 50 m flugsundi.
Jón Gunnarsson synti einnig í dag í 400 m fjórsundi en gerđi ógilt.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 20. ágúst 11:12
Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi
Dagana 19. - 26. ágúst n.k. fer Heimsmeistaramót ţroskaheftra í sundi fram í Ghent í Belgíu. Ţrír íslenskir sundmenn verđa međal ţátttakenda en ţađ eru ţau Jón Gunnarsson, íţróttafélaginu Ösp og Hulda Hrönn Agnarsdóttir og Karen Björg Gísladóttir báđar úr íţróttafélaginu Firđi.
Íslendingar hafa mörg undanfarin ár átt ţroskahefta sundmenn sem veriđ hafa í fremstu röđ í heiminum og nćgir ţar ađ nefna Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur og Gunnar Örn Ólafsson.
Ný kynslóđ ţroskahefta sundmanna er nú ađ stíga sín fyrstu spor á stórmótum ţroskaheftra og verđur fróđlegt ađ fylgjanst međ árangri ţeirra í framtíđinni.
Allar upplýsingar um mótiđ má sjá á www.wcswimming07.be

Kepnnisdagskrá Íslendinganna er eftirfarandi:

21. ágúst
Karen - 50 m skriđsund
Hulda - 50 m skriđsund
Jón - 400 m skriđsund
Karen - 100 m flugsund
Hulda - 100 m flugsund
Jón - 400 m fjórsund

22. ágúst
Karen - 50 m flugsund
Hulda - 50 m flugsund
Karen - 200 m skriđsund
Jón - 100 m skriđsund
Hulda - 200 m fjórsund

23. ágúst
Karen - 400 m fjórsund
Jón - 50 m skriđsund
Karen - 50 m bringusund

24. ágúst
Jón - 200 m skriđsund
Hulda - 50 m baksund
Karen - 100 m skriđsund
Hulda - 100 m skriđsund

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 16. ágúst 15:30
Reykavíkurmaraţon Glitnirs 18. ágúst
Samkvćmt nýjustu fréttum munu um 20 einstaklingar hlaupa til styrkar Íţróttasambandi fatlađra í Reykjavkíurmaraţoni Glitnis laugardaginn 18. ágúst n.k. Vegalengdirnar eru allt frá 3 km upp í 21.1 km.
Í Reykjavkíurmaraţoninu í ár stendur almenningi til bođa ađ heita á einstaka hlaupara og nýtur viđkomandi samband eđa félag góđs af vali hlauparans.

Viđ viljum hvetja fólk til ađ taka ţátt í hlaupinu sér til ánćgju og heilsubótar um leiđ og viđ hvetjum fólk til ađ heita á ţá sem hlaupa til styrkar íţróttum fatlađra sem og annarra góđra málefna.

Hćgt er ađ heita á hlauparana međ ţví ađ skrá áheitin á www.marathon.is

Ţá er vert ađ geta ţess ađ starfsfólk Össurar hf., sem ţátt tekur í maraţoninu, mun einnig hlaupa til styrktar Íţróttasambandi fatlađra en ţar mun fyrirtćkiđ sjálft leggja fram ákveđna upphćđ fyrir hvern kílómeter sem starsfólkiđ hleypur. Össur hf. hefur um langt árabil veriđ einn stćrsti stuđnings- og samstarfsađili sambandsins og sýnir ţarna enn og aftur í verki velvilja sinn til eflingar íţróttastarfs fatlađra hér á landi.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 21. júlí 11:31
Baldur á opna danska
Frjálsíţróttamađurinn Baldur Ćvar Baldursson tók hinn 15. júlí sl. ţátt í opna danska meistaramótinu í frjálsum íţróttum ţar sem hann tók ţátt í 100 m hlaupi, langstökki og kúluvarpi flokki F37.
Miđađ viđ frammistöđu Baldurs Ćvars á nýafstöđnu Landsmóti UMFÍ var árangur hans undir vćntingum ţar sem hann hafnađi í fjórđa sćti í 100 m hlaupi á tímanum 13.80, í fjórđa sćti í langstökki ţar sem hann stökk 5.08 m og í fimmta sćti í kúluvarpi međ 10.09 m kasti ţar sem keppt var samkvćmt stiga og forgjafaútreikningi.
Frćndum okar Dönum til hróss er vert ađ koma á farmfćri ađ öll umgjörđ og framkvćmd mótsins var hin glćsilegasta og mótiđ án efa búiđ ađ festa sig í sessi sem opiđ alţjóđlegt mót í hćsta gćđaflokki.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 21. júlí 11:19
GSFÍ stóđ fyrir golfmóti 18. júlí á ćfingavelli Keilis í Hafnarfirđi
Ţátttakendur voru fatlađir einstaklingar sem ćft hafa á vegum GSFÍ í Básum í sumar en golfćfingar hafa veriđ ţar í bođi alla miđvikudaga kl. 1600 - 1800 í samstarfi GSFÍ og GolfPro.
Ađaldriffjöđur og umsjónarmađur ţessa verkefnis er Hörđur Barđdal sem hefur sýnt einstakan áhuga á ţví ađ efla golfáhuga fatlađra á Íslandi.
Mótiđ var skipulagt m.t.t. ţess ađ allir gćtu veriđ međ, sumir spiluđu einir og ađrir Texas Scramble međ ađstođarmanni. Teiggjafir voru afhentar hverjum keppanda og mikil stemming ríkti í hópnum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 16. júlí 13:09
Golfmót 2007
Golfsamtök fatlađra hafa stađiđ fyrir golfćfingum fyrir fatlađa í sumar eins og undanfarin ár. Í sumar hafa ćfingar veriđ alla miđvikudaga í Básum í samstarfi viđ GolfPro.
Ćfingarnar fara fram kl. 1600 - 1800 og er fólk hvatt til ţess ađ mćta og lćra helstu undirstöđuatriđi golfíţróttarinnar.

Á ćfingatíma, miđvikudaginn 18. júlí verđur haldiđ mót fyrir ţennan hóp á ćfingavelli Keilis. Samkvćmt upplýsingum frá Herđi Barđdal er fólk hvatt til ţess ađ mćta tímanlega ţar sem einhverjir í hópnum eiga afmćli ţennan dag og ţurfa ađ skipuleggja daginn m.t.t ţess.
Reiknađ er međ ţví ađ ađeins ţeir sem náđ hafa tökum á golfinu geti tekiđ ţátt í mótinu en allir eru hvattir til ţess ađ mćta og fylgjast međ eđa gera ađrar ćfingar.

fleiri myndir á www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 12. júlí 11:24
Nýr samstarfsađili ÍF, Winter Park
Erna Friđriksdóttir frá Egilsstöđum hefur veriđ mjög dugleg ađ nota skíđasleđa fyrir hreyfihamlađa og er búin ađ ná góđum tökum á sleđanum. Hún býr á Egilsstöđum og stundađ skíđi fyrir austan ţegar tćkifćri hefur veriđ til. Erna kom á fyrsta námskeiđiđ sem Íţróttasamband Fatlađra og Vetraríţróttamiđstöđ Íslands á Akureyri héldu í samstarfi viđ Challenge Aspen og mćtti aftur í janúar sl. ţegar annađ námskeiđ var haldiđ á Akureyri. Ţar mćtti ein af yfirmönnum Winter Park, Beth Fox sem hafđi mikinn áhuga á ađ byggja upp samstarf viđ ÍF og VMÍ í svipuđu formi og veriđ hefur međ Challenge Aspen. Ţetta samstarf er mjög mikilvćgur ţáttur í ţróunarstarfi á sviđi útivistartilbođa og nú ţegar hafa tveir Íslendingar fariđ til Winter Park til ađ kynna sér tilbođin sem ţar eru til stađar.

Ernu Friđriksdóttur var á námskeiđinu í vor bođiđ ađ koma og stunda skíđi í Winter Park í vetur. Hún ţáđi bođiđ og var nokkra mánuđi í Winter Park viđ ćfingar eftir áramót.
Guđný Bachmann ţroskaţjálfi fór til Winter Park í kjölfar námskeiđsins á Akureyri og var ţar í nokkrar mánuđi í vetur. Hún er nú aftur komin til Winter Park ađ kynna sér almenn útivistartilbođ fyrir fatlađa en starfiđ er bćđi sumar og vetur.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 9. júlí 00:05
Glćsilegur árangur Baldurs Ćvars
Á Landsmóti UMFÍ, sem fram fór nú um helgina, setti Baldur Ćvar Baldursson íţróttafélaginu Eik glćsilegt Íslandsmet í langsökki, flokki fatlađra F37, er hann stökk 5.42 m. Árangur ţessi er betri en ţau lágmörk sem tilskilin eru vegna Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Peking 2008 en allar ćfinar Baldurs Ćvars ađ undanförnu hafa miđast viđ ađ ná ţeim lágmörkum. Beđiđ er nú stađfestingar IPC - Aţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra, hvort stökk ţetta fáist stađfest.
Á ţessu 25. Landsmóti UMFÍ voru fatlađir íţróttamenn međal keppenda hjá fjórum íţrótta- og hérađssamböndum í karlaflokki og ţremur í kvennaflokki.

Međal keppenda Landsmótinu ađ ţessu sinni var Suđur-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorious sem atti kappi viđ viđ nokkra ófatlađa Íslendinga í 400 m hlaupi. Oscar, sem er fjótasti fótleggjalausi mađurinn í heiminum og á heimsmetiđ í 100, 200 og 400 m hlaupi, sigrađi á tímanaum 47,90 sek en hann keppir á gervifótum frá Össurri h/f. Ţess má og geta Oscar vann til silfurverđlauna í 400 m hlaupi á Suđur-Afríska frjálsíţróttamótinu fyrir ófatlađa.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 5. júlí 17:50
Landsmót UMFÍ - úrslit úr sveitakeppni Boccia
Hér má finna úrslit úr sveitakeppni Boccia sem fór fram í íţróttahúsinu Digranesi nú í morgun.
Úrslit

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 5. júlí 17:31
Norrćna barna og unglingamótinu lýkur í dag
Norrćna barna og unglingamótinu lýkur í dag en mótiđ hefur gengiđ mjög vel og fjölbreytt dagskrá veriđ í gangi.
Í kvöld verđur lokahóf haldiđ í fjölskyldugarđinum í Laugarda.

Myndir frá mótinu eru á www.123.is og ţar má sjá ađ mikil gleđi hefur ríkt í hópnum og margt hefur veriđ í bođi.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 29. júní 13:01
Norrćnt barna og unglingamót á Íslandi fyrir fötluđ börn á aldrinum 12. - 16. ára
Samtök Íţróttasambanda Fatlađra á Norđurlöndum, Nord HIF standa fyrir norrćnum barna og unglingamótum annađ hvert ár, til skiptis á hverju Norđurlandanna. Dagana 29. júní til 6. júlí 2007 verđur mótiđ haldiđ á Íslandi og fer mótiđ fram í Laugardal. Á mótiđ koma 75 keppendur ásamt um 40 fararstjórum og ađstođarmönnum frá Íslandi, Danmörku, Fćreyjum, Noregi og Svíţjóđ.

Mikil áhersla er lögđ á félagslega ţáttinn og ađ ţátttakendur kynnist jafnöldrum sínum frá öđrum löndum. Ćfingar og keppni í sundi, frjálsum íţróttum og borđtennis fara fram í Laugardal, fariđ verđur á hestbak hjá Íshestum, í keilu og í skođunarferđir.
Lokahófiđ verđur haldiđ í fjölskyldugarđinum í Laugardal 5. júní.

Í tengslum viđ mótiđ mun GLÍ standa fyrir kynningu á glímu ţar sem ţátttakendur fá ađ prófa ađ glíma og kynning fer fram á verkefninu “Sterkasti fatlađi mađur heims” sem er í umsjón Arnars Jónssonar og Magnúsar Vers Magnússonar.

Norrćn barna og unglingamót hafa veriđ hvati ađ íţróttaiđkun margra fatlađra afreksmanna, jafnt á Íslandi sem öđrum Norđurlöndum. Međal annars hófu Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson, íţróttamenn ársins 2006 úr röđum fatlađra íţróttaferil sinn á norrćnu barna og unglingamóti .

Ţađ er ósk ÍF ađ fjölmiđlar geri ţessu mikilvćga verkefni góđ skil og hvetji fólk til ađ mćta í Laugardalinn og fylgjast međ keppninni.


Nánar

Dagskrá mótsins

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 26. júní 18:49
Ađalfundur og 15 ára afmćlishóf íţróttafélagsins Fjarđar
Ađalfundur og 15 ára afmćlishóf íţróttafélagsins Fjarđar fór fram í íţróttahúsinu Ásvöllum í Hafnarfirđi, 6. júní.
Í lok ađalfundar voru veittar viđurkenningar fyrir árangur í hverri grein. Ţar var einnig tilkynnt ađ Pálmi Guđlaugsson og Karen Björg Gísladóttir, voru valin íţróttamenn ársins hjá íţróttafélaginu Firđi í Hafnarfirđi. Ţau eru bćđi í landsliđi ÍF og hafa sýnt miklar framfarir á árinu.
Á myndinni eru ţau ásamt gefanda bikarsins.
Myndir

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. júní 16:12
Skráningar í keppni á Landsmót UMFÍ
Áréttađ er ađ skráning á landsmót fer í gegnum og verđur ađ vera í samstarfi viđ UNGMENNASAMBAND, HÉRAĐSSAMBAND eđa ÍŢRÓTTABANDALAG.

Ţiđ verđiđ ađ setja ykkur í samband viđ forystumenn ţessara sambanda (á sambandssvćđi ykkar félags) til ţess ađ skrá keppendur í íţróttir fatlađa á landsmóti.
Fjöldi keppenda í liđakeppni (boccia) og einstaklingskeppni (frjálsar og sund) miđast viđ sambandsađila en ekki félög og er samkvćmt ţátttökureglum sem gilda um landsmót.
Sjá heimasíđu landsmóts 2007: landsmot.kopavogur.is (ath. ekki www) og heimasíđu UMSK: www.umsk.is

ÍŢRÓTTIR FATLAĐRA:
Keppt er í BOCCIA
Um er ađ rćđa sveitakeppni, flokkur kvenna og karla! Athugiđ ţetta er breyting frá Íslandsmóti ÍF.
Tengiliđur er Karl Ţorsteinsson.
Nánar um bocciakeppnina

Keppt er FRJÁLSUM ÍŢRÓTTUM.
Greinar eru 100m hlaup / akstur, kúluvarp og langstökk. Flokkar kvenna og karla. Keppt eftir flokkunarkerfi IPC. Athugiđ ađ nauđsynlegt er ađ skrá fötlunarflokk keppenda samkvćmt flokkunarkerfi IPC.
Tengiliđir eru Ásta Kata Helgadóttir og Kári Jónsson.
Nánar um frjálsíţróttakeppnina

Keppt er í SUNDI
Greinar eru 50 m. frjáls ađferđ (skriđsund), 50 m. baksund, 50 m. Bringusund og 50 m. Flugsund. Flokkar kvenna og karla. Keppt eftir flokkunarkerfi IPC. Athugiđ ađ nauđsynlegt er ađ skrá fötlunarflokk keppenda samkvćmt flokkunarkerfi IPC.
Tengiliđur er Ingi Ţór Einarsson.

Bestu kveđjur,

Ţórđur Á. Hjaltested, stjórnarmađur ÍF.
Sérgreinastjóri íţrótta fatlađra á landsmóti 2007

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. júní 15:25
Norrćnt barna- og unglingamót 2007
Ósk um ađstođ

Norrćnt barna- og unglingamót fatlađra verđur haldiđ á Íslandi dagana 29. júní til 6. júlí 2007 en mótin eru haldin annađ hvert ár til skiptis á Norđurlöndunum. Ţannig stóđ Ísland/Íţróttasamband Fatlađra ađ framkvćmd mótanna 1985 í Reykjavík og 1995 í Garđabć.

Keppt verđur í borđtennis, sundi og frjálsum íţróttum og verđur mótiđ haldiđ í íţróttamannvirkjunum í Laugardal í Reykjavík en á mótiđ koma 140 ţátttakendur (keppendur, fararstjórar, ţjálfarar o.fl.).

Ţátttakendur á ţessum mótum eru á aldrinum 12-16 ára og hefur val miđast viđ ađ 5 ţátttakendur séu hreyfihamlađir, 5 heyrnarlausir / skertir, 5 ţroskaheftir og 5 blindir/sjónskertir. Undanţága er ţó veitt frá ţessari reglu.
Hér á landi er valiđ úr tilnefningum ađildarfélaga ÍF auk ţess sem reynt er ađ finna “nýja” iđkendur úti um land, sem ekki hafa fengiđ tćkifćri til ţátttöku í íţróttum.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. júní 18:47
Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir Íţróttasamband fatlađra
Er sól hćkkar á lofti hafa félagar úr Kiwanisklúbbnum Heklu í mörg undanfarin ár komiđ og fćrt Íţróttasambandi fatlađra styrki. Ađ ţessu sinni fćrđu ţeir sambandinu styrk vegna Norrćns barna- og unglingamótsins sem fram fer hér á landi í byrjun júlímánađar n.k.
Kiwanisklúbburinn Hekla er elsti starfandi kiwanisklúbburinn hér á landi og hafa klúbbfélagar í gegnum tíđina styrkt margvísleg málefni hvort heldur hjá einstklingum eđa félagasamtökum.
Íţróttasamband fatlađra fćrir félögum í Kiwanisklúbbnum Heklu sínar bestu ţakkir fyrir velvilja og veittan stuđning.

Á myndinni má sjá fulltrúa Kwk. Heklu ásamt Sveini Áka Lúđvikssyni, formanni ÍF viđ afhendingu styrksins.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. júní 00:38
Úrslit á opna breska
Ţrír keppendur kepptu fyrir Íslands hönd á Opna Breska frjálsíţróttamótinu í Manchester 15.-17. júní sl. Ţjálfari í ferđinni var Kári Jónsson og fararstjóri Theodór Karlsson.

Keppendur Íslands stóđu sig allir vel, náđu allir ađ vinna til verđlauna. Ţórir Gunnarsson bćtti árangur sinn um hálfa sekúndu bćđi í 100 og 200m hlaupum og bćtti einnig árangur sinn í 400m hl. Ágúst Weaber náđi góđum stökkum í langstökkinu og var viđ sinn besta árangur. Baldur Ćvar Baldursson sigrađi örugglega í langstökki og var einum hundrađasta frá sínum besta árangri í 100m hl. Keppt var eftir afreksstigatöflu IPC-Athletics í vallargreinum (langst og kúlu).
Ţórir og Ágúst, sem keppa í flokki ţroskaheftra, voru ađ taka ţátt í sinni fyrstu keppni erlendis og áreiđanlega ekki ţeirri síđustu. Baldur, sem keppir í flokki spastískra T37) mun keppa á nokkrum mótum erlendis í sumar ţar sem hann stefnir á ađ bćta Íslandsmet sitt í langstökkinu (5,22m) og ná Ólympíumótslágmarki í greininni fyrir Beijing í Kína á nćsta ári.

Árangur íslansku keppendanna:
Langstökk
Baldur Ćvar Baldursson '81, 5,10m 875 stig 1. sćti (w -0,5)
Ágúst Weaber '84, 5,07m 688 stig 2. sćti (w -0,5)

Kúluvarp
Baldur Ćvar Baldursson '81, 10,54m 751 stig 2. sćti

100m hl
T20 Ţórir Gunnarsson '78, 13,03 sek, 3. sćti (persónulegt met) (w +0,5)
T20 Ágúst Weaber '84, 13,33 sek, 5 sćti (w +0,5)
T37 Baldur Ćvar Baldursson '81, 13,58 sek, 5 sćti (w +1,4)

200m hl
T20 Ţórir Gunnarsson '78, 26,62 sek, 4. sćti (persónulegt met) (w +2,0)

400m hl
T20 Ţórir Gunnarsson '78, 59,12 sek, 3. sćti (persónulegt met)

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 16. júní 02:47
Íţróttafólk á ferđ og flugi
Nú um helgina taka fatlađir íţróttamenn ţátt í mótum erlendis bćđi í borđtennis og frjálsum íţróttum.
Ţannig tekur borđtennismađurinn Jóhann R. Kristjánsson ţátt í opna serbneska meistaramótinu, en hann hefur ađ undaförnu tekiđ ţátt í fölmörgum stigamótum međ góđum árangri.
Í Manchester í Bretlandi taka síđan ţrír fatlađir frjálsíţróttamenn ţátt í opna breska frjálsíţóttamótinu en ţeir eru Baldur Ćvar Baldursson úr íţróttafélaginu Eik, Ţórir Gunnarsson úr ÍFR og Ágúst Weaber frá írţróttafélaginu Gný.
Baldur Ćvar, sem keppir í flokki T37, tekur ţátt í 100 m hlaupi, kúluvarpi og langstökki. Ţórir og Ágúst, sem báđir keppa í flokki ţroskaheftra, munu taka ţátt í hlaupum auk ţess sem Ágúst tekur ţátt í langstökki.
Baldur Ćvar stefnir ótrauđur ađ ţátttöku í Ólympíumótinu í Peking 2008 og er ţátttaka hans í ţessu móti liđur í ţví ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumótiđ. Ţórir og Ágúst eru nýliđar í mótum á erlendum vettvangi enda fyrstu ţroskaheftu frjálsíţróttamennirnir sem hefur sent til ţátttöku í móti erlendis um langt árabil.

Međfylgjandi er keppisdagskrá ţeirra félaga

Keppnisdagarnir
Keppnisdagarnir eru ţrír 15. -17. júní ađ báđum međtöldum og munu Baldur(fl. T37), Ţórir (C20) og Águst (C20) keppa í eftirfarandi greinum.
15. júní: kl. 14.00 Baldur - langstökk
Ágúst - langstökk
16. júní: kl. 10.15 Baldur - kúluvarp
  Kl. 11.10 Ágúst - 100 m
Ţórir - 100 m
  Kl. 12:30 Baldur 100 m
  Kl. 15:10 Ţórir 400 m
17. júní: kl. 11.40 Ţórir - 200 m

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 13. júní 10:55
Bikarmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi 2007
Bikarmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi 2007 fór fram í sundlauginni í Laugardal, laugardaginn 2. júní s.l. Á mótinu tóku ţátt 4 ađildarfélög Íţróttasambands Fatlađra, ÍFR, Ösp, Ţjótur og Fjörđur.
Í 1. sćti og Bikarmeistari áriđ 2007 varđ Íţróttafélagiđ Ösp frá Reykjavík međ 14.286 stig
2. sćtiđ hlaut Íţróttafélagiđ Fjörđur úr Hafnarfirđi međ 13.542 stig
3. sćtiđ hlaut Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík međ 8.995 stig
4. sćtiđ hlaut síđan Íţróttafélagiđ Ţjótur međ 1.568 stig
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. júní 12:33
Evrópumeistaramót fatlađra í lyftingum
Evrópumeistaramóti fatlarđa í lyftingum sem fram fer í Kavala í Grikklandi 10. - 15. júní n.k.
Í fyrsta sinn um árabil verđur Íslendingur međal keppenda en ţađ er Ţorsteinn Sölvason úr ÍFR sem keppir í 75 kg. flokki. Međ honum í för verđur ţjálfari hans Arnar Már Jónsson ásamt Magnúsi Ver Magnússyni sem á mótinu mun kynna keppnina "Sterkasti fatlađi mađur heims" - glćsilega keppni sem Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík hefur stađiđ fyrir undanfarin ár.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. júní 20:53
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss fer fram á Laugadalsvelli laugardaginn 9. júní n.k.
Keppt verđur í langstökki, hástökki, 100, 200 og 400 m hlaupi.

Á mótiđ eru skráđir á fjórđa tug keppenda frá ađildarfélögum ÍF víđsvegar ađ af landinu.
Undirbúningur og framkvćmd mótsins er í höndum frjálsíţróttanefndar ÍF.

DAGSKRÁ
09:30 Mćting og upphitun
10:00 Mót hefst
14:00 Áćtluđ mótslok

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. maí 21:52
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ
Sparkvallaverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands stendur nú yfir en tilgangur er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra í knattspyrnu.

Opnar ćfingar hafa veriđ á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla tvo laugardaga og verđur síđasta ćfingin ţann 3. júní.

Ćfingarnar eru á milli 10.00 og 12.00 og er ţjálfari á stađnum. Marta Ólafsdóttir, íţróttakennaranemi stjórnađi fyrstu ćfingunni 19. maí og Ingvar Kale stjórnađi ćfingu laugardaginn 25. maí og verđur međ ćfinguna, laugardaginn 2. júní.

Á fyrstu ćfinguna mćttu 7 einstaklingar en laugardaginn 26. maí hafđi fjölgađ verulega og ţar mćttu til leiks 15 strákar og stelpur sem sýndu mikil tilţrif og skemmtu sér vel.

Vonast er til ţess ađ ennţá fleiri mćti laugardaginn 2. júní.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 29. maí 21:34
Heimsókn ÍF til Vestmannaeyja
Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvćmdastjóri frćđslu og útbreiđslusviđs ÍFheimsóttu íţróttafélagiđ Ćgi í Vestmannaeyjum dagana 24 - 25. maí. Ţar var haldiđ innanfélagsmót og í kjölfariđ voru afhent verđlaun og haldin smá veisla fyrir keppendur. Nýr formađur félagsins, Kristín Óskarsdóttir tók á móti fulltrúum ÍF og rćtt var viđ hana og fleiri fulltrúa félagsins um ýmis mál sem tengjast starfinu. Mikill hugur er í nýrri stjórn félagsins og í undirbúningi var fjáröflunarverkefni n.k. basar ţar sem átti ađ selja ýmsa hluti til styrktar starfinu. Nýrri stjórn er óskađ velfarnađar í starfi og ástćđa er til ađ ćtla ađ mikill drifkraftur verđi í félaginu á nćstu árum.
Myndir frá heimsókninni til Vestmannaeyja.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 26. maí 13:37
Opna Breska meistaramótiđ í sundi
Dagana 17.-20. maí s.l. var í Sheffield á Englandi haldiđ Opna Breska meistaramótiđ í sundi

Á vegum Íţróttasambands Fatlađra tóku ţátt á mótinu 11 keppendur.

Keppendur á mótinu komu auk Íslands frá Spáni, Úkraínu, Kanada, Ástralíu, Singapur, Belgíu, Skotlandi, Írlandi.

Fjögur Íslandsmet féllu á mótinu.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 25. maí 12:18
Tilbođ fyrir fatlađa - Sparkvallaátak ÍF og KSÍ
Laugardaginn 19. maí sl. stóđ Íţróttasamband Fatlađra í samvinnu viđ KSÍ fyrir opinni knattspyrnućfingu á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla. Ćfing ţessi er liđur í útbreiđsluátaki ÍF og KSÍ međ ţađ ađ markmiđi ađ efla áhuga og auka fjölda fatlađra í knattspyrnu hér á landi.
Segja má ađ “vorbragur” hafi veriđ á ţessari fyrstu ćfingu og ţeir sem hana sóttu hafi skemmt sér konunglega ţótt ađ ósekju hefđu fleiri mátt mćta. Ćfingunni stjórnađi Marta Ólafsdóttir, nemandi viđ Íţróttakennaraskor KHÍ á Laugarvatni, en ćfing sem ţessi mun fara fram á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla laugardagana 26. maí og 2. júní og hefjast kl. 10:00 báđa dagana. Leiđbeinandi ţá daga verđur Ingvar Kale, markvörđur Víkings í knattspyrnu, sem einnig er nemandi viđ Íţróttakennaraskor KHÍ.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 21. maí 11:59
Starfsfólk Símans safnađi alls kr. 3.515.000.- sem á ađ nýta í ţágu fatlađs sundfólks í röđum ÍF
Í framhaldi af sundkarnivali Símans 8. maí ţar sem starfsfólk stóđ ađ söfnun í ţágu fatlađs sundfólks var bođađ til móttöku hjá Símanum mánudaginn 14. maí.
Ţar var formanni Íţróttasambands Fatlađra, Sveini Áka Lúđvíkssyni afhent ávísun ađ upphćđ kr. ţrjár milljónir og fimm hundruđ og fimmtán ţúsund sem stađfestir ţá miklu samstöđu og áhuga á verkefninu sem fram kom hjá starfsfólki Símans. Starfsfólk Símans sýndi ótrúlega mikinn áhuga á ađ safna armböndum og sumir létu sig hafa ţađ ađ fara í fyrsta skipti í stóru rennibrautina, bara til ađ fá armband fyrir ţá stöđ. Ţessa fjárhćđ á ađ nýta í ţágu fatlađs sundfólks í röđum ÍF og hefur veriđ stađfest ađ markmiđ er ađ kaupa sérstaka sundbekki sem taldir eru vera mjög mikilvćgir til notkunar viđ ţjálfun sundfólksins. Nánari útfćrsla verđur stađfest síđar en sundnefnd ÍF og landsliđsţjálfarar verđa ráđgjafar vegna ţessa auk ţess sem leitađ verđur eftir ábendingum frá ţjálfurum ađildarfélaga. Í móttökunni var m.a. fatlađ sundfólk sem ađstođađi viđ afhendingu armbandanna og hópurinn var leystur út međ gjöfum ađ lokinni móttöku. Ţetta framtak starfsfólks Símans er eftirtektarvert og til fyrirmyndar og fyrir fatlađ sundfólk er ţessi stuđningur ómetanlegur.
Íţróttasamband Fatlađra ţakkar öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg til ađ gera ţetta verkefni ađ veruleika, starfsfólki Símans, forsvarsmönnum Símans og Sundsambandi Íslands sem vann ađ undirbúningi og framkvćmd í samstarfi viđ Símann. Jafnframt er starfsfólki Símans óskađ til hamingju međ ţetta verkefni sem án efa skilar sér í hvetjandi starfsumhverfi og góđum starfsanda.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. maí 19:06
Opna rúmenska borđtennismótiđ og opna breska sundmótiđ
Nú um helgina taka fatlađir íţróttamenn ţátt í opna rúmenska borđtennismótinu og opna breska sundmeistaramótinu.

Íslensku keppendurnir í borđtennis eru ţeir Jóhann R. Kristjánsson, Nes sem keppir í sitjandi flokki C2 og Tómas Björnsson, ÍFR sem keppir í standandi flokki C6. Mót ţetta gefur stig inn á styrkleikalista Alţjóđaborđtennisnefndar fatlađra, en 12 stigahćstu einstaklingar í hverjum fötlunarlokki öđlast sjálfkrafa ţátttökurétt á Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Peking 2008

Á opna breska sundmeistaramótiđ verđa 11 íslenskir sundmenn međal ţátttakenda. Á mótinu keppa flestir sterkustu sundmenn Evrópu m.a. međ ţađ ađ markmiđi ađ ná tilskyldum lágmörkum fyrir Ólympíumótiđ.
Einnig er ţátttaka í móti ţessu liđur í undirbúningi fyrir ţátttöku ţroskahefts sundfólks á Heimsmeistaramóti ţroskaheftra sem fram fer í Ghent í Belgíu í ágústmánuđi n.k. Ţroskaheftu afreksfólki er enn óheimilt ađ keppa á mótum sem haldin eru á vegum IPC (Alţjóđa ólympíunefndar fatlađra) vegna ágreinings um ţátttöku ţeirra á slíkum mótum síđan upp komst um svindl á Ólympíumóti fatlađra áriđ 2000.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. maí 19:03
Golfsamtök fatlađra fá liđsstyrk frá ProGolf
Golfkennsla fyrir fatlađa verđur í Básum miđvikudaga kl. 16. 00 - 18.00 en ekki sunnudaga eins og áđur hafđi komiđ fram.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. maí 18:39
Fjarnám og ţjálfarastyrkir ÍSÍ
Fjarnám í ţjálfaramenntun!
Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands býđur upp á fjarnám í ţjálfaramenntun í sumar. Um er ađ rćđa 1. stig í ţjálfaramenntun almenns hluta, ţ.e. 1a, 1b og 1c.
Áćtlađ er ađ námiđ hefjist um miđjan júní og er ţađ öllum opiđ 16 ára og eldri. Um er rćđa 8 vikna tímabil ţar sem nemendur skila verkefnum eftir hverjar tvćr vikur auk lokaverkefnis. Öll kennsla fer fram í gegnum netiđ. Námiđ gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar og er metiđ til tveggja eininga í framhaldsskólum eđa sem samsvarar ÍŢF 1024.
Ţátttökugjald er kr. 22.000.- og eru öll námsgögn innifalin í verđi.
Skráning á námskeiđiđ er á netfanginu linda@isi.is og er skráningarfrestur til 10. júní. Viđ skráningu ţarf ađ gefa upp nafn, heimilisfang, kennitölu og netfang.
Allar frekari upplýsingar gefur sviđsstjóri Frćđslusviđs í síma 460-1467 eđa á vidar@isi.is

Ţjálfarastyrkir!
Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir umsóknum um ţjálfarastyrki fyrir vorönn 2007. Hver styrkur er ađ upphćđ kr. 50.000.- og er veittur til ađila sem sćkir sér ţjálfaramenntun eđa kynningu á íţróttaţjálfun erlendis.
Styrkhćf verkefni eru ţau verkefni sem komiđ hafa til framkvćmda frá janúar til og međ júní 2007. Umsóknum skal skilađ til Frćđslusviđs ÍSÍ á ţar til gerđum eyđublöđum sem finna má hér á heimasíđu ÍSÍ. Allar íţróttagreinar eru jafnar hvađ umsóknir varđar og tekiđ verđur tillit til beggja kynja viđ úthlutun.
Umsóknarfrestur er til 1. júní 2007.
Allar frekari upplýsingar gefur sviđsstjóri Frćđslusviđs í síma 460-1467 eđa á vidar@isi.is

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 14. maí 21:54
Úrslit á Visa Paralympic Cup
Nú um helgina tók sundmađurinn efnilegi Eyţór Ţrastarson ţátt í Visa Paralympic Cup en til móts ţessa er bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr röđum fatlađra. Til mótsins var stofnađ til ađ bjóđa fötluđum afreksíţróttamönnum upp á hágćđa keppni á árunum milli Ólympíumóta sem haldin eru á fjögurra ára fresti og er ţar m.a. keppt í hjólreiđum, hjólastólakörfubolta, frjálsum íţróttum og sundi.

Eyţór, sem er blidur og keppir í fokki S11, hafnađi í 7.sćti af sjö keppendum í sínum flokki í 100 m baksundi á tímanum 1:29.61 mín. Í sameinđum flokkum S1 – S13 hafnađi Eyţór síđan í 23. sćti af 28 keppendum í 100 m skirđsundi á tímanum 1:14.91 mín og í 30. sćti af 34 keppendum í 50 m skiriđsundi á tímanum 33.80 sek.

Ţátttaka Eyţórs í ţessu móti, ţar sem hann ţreytti keppni viđ alla bestu sundmenn heims, mun án efa verđa honum gott veganesti inn í framtíđina ţar sem hann ţessa dagana reynir viđ lágmörk ţau sem tilskilin eru vegna ţátttöku í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. maí 09:03
Pokasjóđur styrkir Íţróttasamband fatlađra
Pokasjóđur verslunarinnar, sem fyrst hét Umhverfissjóđur verslunarinnar hefur veriđ starfrćktur frá árinu 1995. Frá ţeim tíma hefur sjóđurinn úthlutađ samtals um 500 milljónum til verkefna á sviđi umhverfismála, menningar-, íţrótta- og mannúđarmála en ađ sjóđinum standa um 160 verslanir um land allt,
Í árlegri úthlutun Pokasjóđs fyrir áriđ 2007 hlaut Íţróttasamband fatlađra styrk til tveggja verkefna sem eru Sumarbúđir ÍF og Alţjóđasumarleikar Special Olympics en alls úthlutađi sjóđurinn rúmlega 100 milljónum króna til hinna ýmsu verkefna.
Íţróttasamband fatlađra fćrir sjórn Pokasjóđs sínar bestu ţakkir fyrir ţann velvilja og stuđning sem sjóđurinn hefur sýnt sambandinu undanfarin ár.

Á myndinni sjáist fulltrúar ÍF ţau Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri fjármálasviđ ÍF og Anna K. Vilhjálmsdóttir, framkvćmdastjóri Special Olympics á Íslandi ásamt formanni Pokasjóđs, Birni Finnsyni.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 11. maí 08:41
Sundkarnival í Laugardalslaug
Í tengslum viđ undirskrift samstarfsamnnings Símans og Sundsambands Islands, stóđu starfsmenn Símans fyrir n.k. sundkarnivali í Laugardalslauginni ţriđjudaginn 7. maí frá 1400 - 1700. Settar voru upp sérstakar stöđvar ţar sem starfsmenn gátu safnađ armböndum og var ákveđinn litur fyrir hverja stöđ.
Markmiđ ţeirra var ađ safna sem flestum armböndum en hvert armband stađfesti ákveđna upphćđ sem Síminn mun leggja fram til stuđnings fötluđu sundfólki í röđum ÍF.
Sú ákvörđun starfsfólksins ađ láta upphćđ sem safnast renna til fatlađs sundfólks er mjög ánćgjuleg og fatlađ sundfólk sem ađstođađi viđ afhendingu armbandanna skemmti sér konunglega ţennan dag međ starfsfólki Símans. Mjög mikil ţátttaka var međal starfsmanna og verđur heildarupphćđ stađfest á nćstu dögum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 10. maí 13:22
Visa Paralympic Cup 2007
Líkt og undanfarin tvö ár fer Visa Paralympic Cup fram í Manchester í Englandi. Til móts ţessa er bođiđ öllum bestu íţróttamönnum heims úr röđum fatlađra ţar sem keppt er í hjólreiđum, hjólastólakörfubolta, frjálsum íţróttum og sundi. Til mótsins var stofnađ til ađ bjóđa fötluđum afreksíţróttamönnum upp á hágćđa keppni á árunum milli Ólympíumóta sem haldin eru á fjögurra ára fresti.

Ţađ er íţróttasamband fatlađra í Bretlandi sem sér um framkvćmd mótsins sem fram fer dagana 7. - 13. maí n.k. međ fjárhagslegum stuđningi frá Visa International . Breska sjónvarpstöđin BBC mun sýna beint frá keppninni 13. maí n.k. kl. 15:45 auk ţess ađ dreifa samantekt frá helstu afrekum mótsins til um 150 landa víđs vegar um heiminn.

Tveimur íslenskum afreksmönnum var bođin ţátttaka í mótinu, ţeim Eyţóri Ţrastarsyni sem keppir í sundi og Jóni Oddi Halldórssyni sem keppir í frjálsum íţróttum. Ţví miđur gat Jón Oddur ekki ţekkst bođ ţetta en Eyţór verđur međal keppenda ţar sem sundkeppnin fer fram laugardaginn 12. maí ţar sem keppni í undanriđlum hefst kl. 10:00 og úrslitasundin kl. 15:00.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 3. maí 17:04
Hćngsmót
Lionsklúbburinn Hćngur á Akureyri, hefur stađiđ fyrir íţróttamóti fyrir fatlađra, Hćngsmótinu í 25 ár og var 25. Hćngsmótiđ haldiđ um síđustu helgi á Akureyri. Keppt var í borđtennis, boccia og lyftingum.


Mótiđ var ađ venju sérlega glćsilegt og mikiđ var lagt í mótssetningu og lokahóf. Í tilefni ţessara tímamóta fćrđi Íţróttasamband fatlađra klúbbnum ađ gjöf málverk eftir hina frćknu afrekskonu úr röđum fatlađra Kristínu Rósu Hákonardóttur.
Framtak Hćngsmanna hefur vakiđ mikla athygli en frá ţví ţeir hófu framkvćmd og skipulagningu íţróttamóts fyrir fatlađa fyrir 25 árum, hafa fleiri klúbbar fylgt í kjölfariđ og stađiđ fyrir slíkum viđburđum í sínum heimabć.
Ţađ er mikilvćgt fyrir íţróttahreyfinguna ađ hafa slíka liđsmenn til stađar og sérstaklega ánćgjulegt í dag ţegar sífellt reynist erfiđara ađ fá fólk til sjálfbođaliđastarfa innan íţróttahreyfingarinnar.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 29. apríl 11:22
Sjúkraţjálfun á hestbaki
Sjúkraţjálfun á hestbaki - loksins viđurkennt međferđarform á Ísland
Ţriđjudaginn 24. apríl 2007 stađfesti Heilbrigđisráđherra, Siv Friđleifsdóttir, reglugerđ sem stađfestir sjúkraţjálfun á hestbaki sem viđurkennt međferđarform. Heilbrigđisráđherra hefur í samvinnu viđ Félag íslenskra sjúkraţjálfarafélag unniđ ađ breytingum á reglugerđum í ţeim tilgangi ađ heimila sjúkraţjálfurum gegn ákveđnum skilyrđum ađ nýta hesta í međferđ. Ţessi samţykkt er mjög ţýđingarmikil fyrir alla ţá sem geta nýtt slíka ţjónustu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 26. apríl 20:20
Góđur árangur Jóhanns Rúnars á opna írska borđtennismótinu
Dagana 20. – 22. apríl sl. var Jóhann Rúnar Kristjánsson međal keppenda á opna írska borđtennismótinu. Greinilegt er ađ Jóhann er óđum ađ ná sínum fyrri styrk og er stöđugt ađ bćta sig. Á mótinu hafnađi Jóhann í öđru sćti í liđakeppni ásamt rússnenskum međspilara sínum og lék síđan til úrslita í einliđaleik í sínum flokki C2 ţar sem hann tapađi 1 - 3 gegn međspilara sínum í liđakeppninni, hinum rússnenska Sergey Poddubnyy.
Jóhann Rúnar mun á nćstunni taka ţátt í fölmörgum stigamótum víđs vegar um Evrópu međ ţađ ađ markmiđi ađ safna sér stigum, en 12 stigahćstu einstaklingar í hverjum flokki öđlast sjálfkrafa ţátttökurétt á Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008. Um síđustu áramót skipađi Jóhann Rúnar 16. sćti ţessa lista og mun frammistađa hans á ţessu móti án efa hćkka hann upp um nokkur sćti.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 26. apríl 20:02
Silfurmerki ÍF
Í kvöldverđi ađ loknu sambandsţingi ÍF, 14. apríl 2007 voru eftirtaldir ađilar sćmdir silfurmerki ÍF.
Soffía S Pálsdóttir, gjaldkeri Suđra, Guđlaugur Ágústsson, formađur Fjarđar, Kristín Óskarsdóttir, formađur Ćgis,

Mynd f.v.
Soffía S Pálsdóttir, gjaldkeri Suđra, Guđlaugur Ágústsson, formađur Fjarđar, Kristín Óskarsdóttir, formađur Ćgis, Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 26. apríl 19:48
Ađalfundur INAS-Fid
Ađalfundur INAS-FID (Alţjóđasamtaka ţroskaheftra íţróttamanna) var haldinn í Túnis
20. - 21. apríl sl. Samhliđa ađalfundinum var haldin ráđstefna sem m.a. fjallađi um framtíđarsýn INAS-FID s.s. fyrir hvađ samtökin stćđu, flokkunarmál og á hvern hátt ađ verkefnum ţeirra skyldi stađiđ.
Fulltrúar Íslands á fundinum voru ţeir Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF og Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri afrekssviđs ÍF, en hann sér m.a. um skráningarmál ţroskaheftra gagnvart INAS-FID. Einnig sat fundinn Ţórđur Árni Hjaltested, ritari stjórnar ÍF sem jafnframt situr í stórn Evrópudeildar INAS-FID.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 20. apríl 14:21
Ólafur Ólafsson sćmdur gullmerki ÍSÍ
Á sambandsţingi Íţróttasambands Fatlađra um síđustu helgi var Ólafur Ólafsson, formađur Aspar, sćmdur gullmerki ÍSÍ. Ţađ var Stefán Konráđsson, framkvćmdastjóri ÍSÍ sem veitti Ólafi viđurkenninguna.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 18. apríl 12:13
Sambandsţing Íţróttasambands Fatlađra
Sambandsţing Íţróttasambands Fatlađra var haldiđ laugardaginn 14. apríl 2007 á Hótel Sögu.
Forseti Íslands var viđstaddur ţingsetningu ţar sem hann ávarpađi ţingfulltrúa. Hann situr í alţjóđastjórn Special Olympics og áhugi hans á íţróttastarfi fatlađra hefur haft mikla ţýđingu fyrir Íţróttasambands Fatlađra. Hann verđur m.a. viđstaddur alţjóđaleika Special Olympics í Shanghai 2007.
Einnig fluttu ávörp Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF, Stefán Konráđsson, framkvćmdastjóri ÍSÍ , Sigursteinn Másson, formađur ÖBÍ, Ţór G. Ţórarinsson, skrifstofustjóri Félagsmálaráđuneytisins. Afróliđarnir, nemendur viđ Fjölmennt fluttu tónlistaratriđi.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 12. apríl 15:17
Dagskrá 13. sambandsţings Íţróttasambands Fatlađra
HALDIĐ Á RADISSON SAS HÓTEL SÖGU, 14. APRÍL 2007

Föstudagur 13. apríl
20:00 Afhending ţinggagna
20:15 Ţórdís Gísladóttir, íţróttafrćđingur
            - Hagrćnt gildi íţrótta í íslensku nútímasamfélagi

Laugardagur 14. apríl
09.30 Ţingsetning
10.15 Kaffihlé
10:30 Ţingstörf hefjast
12.00 Hádegishlé
13.30 Ţingstörf
15.30 Kaffihlé
16.00 Ţingstörf
18.00 Ţingslit
20.00 Kvöldverđur

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 2. apríl 19:53
Íslandsleikar Special Olympics 2007 í knattspyrnu
Íslandsleikar Special Olympics 2007 í knattspyrnu fóru fram í Reykjaneshöll 1. apríl.

Framkvćmd leikanna var samvinnuverkefni ÍF, KSÍ og íţróttafélagsins Ness í Reykjanesbć.
Glitnir sem er ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi gaf öllum keppendur boli og gaf verđlaun mótsins.
Special Olympics á Íslandi hlaut í ár grasrótarverđlaun UEFA og KSÍ en verđlaunin voru m.a. boltar sem keppendum voru afhentir á mótinu. Kristján Guđmundsson ţjálfari bikarmeistara Keflavíkur í knattspyrnu sá um upphitun keppenda ásamt tveimur fulltrúum meistaraflokks.
Landsdómarar KSÍ sáu um dómgćslu og Freyr Sverrisson fulltrúi KSÍ afhenti verđlaun í mótslok.
Íţróttafélagiđ Nes bauđ keppendum í pizzuveislu og voru móttökur í Reykjanesbć í alla stađi frábćrar.

Úrslit;

Í flokki A-liđa eđa getumeiri sigrađi Nes, í öđru sćti varđ liđ ÍFR og liđ Asparinnar varđ I ţriđja sćti.
Í f lokki getuminni B-liđa sigr ađi liđ, Aspar, liđ Suđra hafnađi í öđru sćti, liđ Ness í ţví ţriđja og liđ Eikar í ţví fjórđa.

Freyr Sverrisson, fulltrúi KSÍ og Una Steinsdóttir,fulltrúi Glitnis afhentu keppendum verđlaun mótsins.
Myndir frá verđlaunaafhendingu

Íţróttasamband Fatlađra ţakkar öllum ţeim sem lögđu fram krafta sína viđ undirbúning og skipulag leikanna í Reykjanesbć.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 1. apríl 00:24
Íslandsleikar Special Olympics
Undanfarin ár hafa Special Olympics samtökin í samvinnu viđ UEFA (Evrópudeild alţjóđaknattspyrnusambandins) stađiđ fyrir “Knattspyrnuviku ţroskaheftra” - Special Olympics European football week. Special Olympics eru alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna og er Íţróttasamband Fatlađra fulltrúi samtakanna hér á landi. Kattspyrnuvikan er liđur í átaki Special Olympics og UEFA ađ auka knattspyrnuiđkun međal fatlađra.

Íslandsleikar Special Olympics á Íslandi, KSÍ og UEFA fara fram sunnudaginn 1. apríl í Reykjaneshöllinni. Ţessir leikar eru haldnir árlega og eru samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands og fara fram í tengslum viđ knattspyrnuviku Special Olympics í Evrópu. Samstarfsađili leikanna í Reykjanesbć er íţróttafélagiđ Nes sem er ađildarfélag Íţróttasambands Fatlađra.
Keppt verđur í A. og B. styrkleikaflokki og ađ lokum eigast viđ Reykjavík og Landiđ. Leikarnir hefjast kl. 10:00 međ sameiginlegri upphitun knattspyrnuliđanna en keppni hefst kl. 10:30. Landsdómarar KSÍ sjá til ţess ađ lögum og reglum knattspyrnunnar sé framfylgt.

Dagskrá Íslandsleikanna er eftirfarandi:
10:00 Sameiginleg upphitun ţátttökuliđa
10:30 Íslandsleikar í knattspyrnu
12:30 Reykjavík - Landiđ
13:00 Verđlaunaafhending
13:20 Viđurkenningar og afhending bolta frá UEFA og KSÍ

Hver leikur stendur yfir í 10 mín. Og leika A-liđin/getumeiri á stórum velli og B-liđin/getuminni á litlum velli.

Öll verđlaun á Íslandsleikunum eru gefin af Glitni sem er ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi.

Í tengslum viđ leikana munu ÍF og KSÍ kynna fyrir ađildarfélögunum átak, sem miđar ađ ţví ađ auka fjölda iđkenda í knattspyrnu međal fatlađra.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 27. mars 13:15
Knattspyrnućfingar fyrir fatlađa
Knattspyrnusamband Íslands og Íţróttasamband Fatlađra hafa átt gott samstarf undanfarin ár í tengslum viđ Íslandsleika Special Olympics í knattspyrnu. Áhugi er á ađ efla samstarfiđ enn frekar og hvetja fleiri fatlađa til ađ taka ţátt í knattspyrnu.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa opna tíma fyrir fatlađa á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku KSÍ. (viđ Laugarnesskóla)

Ţetta verkefni verđur ţrjá laugardaga og verđur ađstođarfólk á stađnum.

Laugardagur 19. maí kl. 10.00 - 12.00
Laugardagur 26. maí kl. 10.00 - 12.00
Laugardagur 2. júní kl. 10.00 - 12.00

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 25. mars 19:30
Lokadagur Íslandsmóts ÍF 2007
Í dag var lokadagur Íslandsmóts Íţróttasambands Fatlađra í sundi, frjálsum íţróttum, borđtennis, bogfimi, boccia og lyftingum sem fram fór í Laugardalshöllinni, Frjálsíţróttahöllinni og Sundlauginni í Laugardal dagana 23.-25. mars.

Á mótinu tóku ţátt rúmlega 300 keppendur frá 18 félögum víđs vegar ađ af landinum.

Mótiđ gekk í alla stađ mjög vel en íţróttanefndir ÍF stóđu ađ undirbúningi og framkvćmd mótsins og er ţeim ţakkađ ţeirra frábćra starf. Einnig ađstođuđu nemendur viđ Íţróttakennaraháskólann á Laugarvatni viđ dómgćslu í frjálsum íţróttum, sundi og boccia og án ţeirra hefđi mótiđ ekki tekist eins vel og raun bar vitni.

Mótinu lýkur síđan formlega međ veglegu 350 manna lokahófi í Gullhömrum í Grafarholti .

Hér má sjá lokaúrslit í boccia, bogfimi, sund og lyftingum.
Frjálsíţrótta og borđtennisúrslit má sjá í frétt frá í gćr, laugardaginn 24. mars.
Öll heildarúrslit eru einnig í valmynd undir “íţróttagreinar”.

Hér má sjá svipmyndir úr keppni í lyftingum, bogfimi og boccia en allar myndir frá mótinu verđa settar á myndasíđu ÍF www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 24. mars 20:42
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2007
Nú liggja fyrir úrslit í borđtennis og frjálsumíţróttum.
- Úrslit í borđtennis
- Úrslit í frjálsum íţróttum

Myndir frá mótinu má finna hér. Myndavefur ÍF er á síđu www.123.is/if og fleiri myndir verđa settar ţar.

Hér eru myndir frá Islandsmóti ÍF í sundi sem fram fer í dag og á morgun
Úrslit verđa send ţegar móti lýkur á morgun.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. mars 15:35
Tímaseđill Íslandsmóts ÍF 23.-25. mars 2007

Sund - frjálsar íţróttir - boccia - bogfimi - lyftingar - borđtennis

Föstudagur 23. mars: 17:00 - 23:00 borđtennis opnir og lokađir fl. Salur 4 (Laugardalshöll)
Föstudagur 23. mars: 17:15 Mćting í frjálsar íţróttir Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Föstudagur 23. mars: 17:30 Upphitun í frjálsum íţróttum Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Föstudagur 23. mars: 18:00 - 22:00 frjálsar íţróttir Salur B (Frjálsíţróttahöll)
 
Laugardagur 24. mars 09:30 FARASTJÓRAFUNDUR Laugardalshöll
Laugardagur 24. mars 10:00 - 12:00 Borđtennis (ef ţarf) Salur 4 (Laugardalshöll)
Laugardagur 24. mars: 10:00 - 20:00 undanúrslit í boccia Salur A (Laugardalshöll)
Laugardagur 24. mars: 10:00 - 13:00 bogfimi fyrri hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Laugardagur 24. mars: 13:00 - 13:30 mótssetning Salur A (Laugardalshöll)
Laugardagur 24. mars: 14:00 upphitun sund Sundlaug Laugardals
  15:00 keppni hefst í sundi Sundlaug Laugardals
 
Sunnudagur 25. mars: 09:00 upphitun sund Sundlaug Laugardals
Sunnudagur 25. mars: 10:00 keppni hefst í sundi Sundlaug Laugardals
Sunnudagur 25. mars: 10:00 - 13:00 bogfimi seinni hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Sunnudagur 25. mars: 11:00 - 15:00 úrslit í boccia Salur A (Laugardalshöll)
Sunnudagur 25. mars: 13:00 - 16:00 lyftingar Salur 1 (Laugardalshöll)

LOKAHÓF
Lokahóf Íslandsmótsins verđur haldiđ í Gullhömrum í Grafarholti sunnudaginn 25. mars n.k.
Húsiđ opnar kl. 19:30

VEITINGAR
Veitingar verđa seldar í Laugardalshöllinni laugardaginn 24. mars og sunnudaginn 25. mars.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 22. mars 14:01
Íslandsmót ÍF í sundi
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi verđur haldiđ laugardaginn 24.-25. mars n.k. Sjá nánari upplýsingar um keppendur og sundgreinar hér.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 19. mars 23:57
ÍSÍ og Netbókhald.is undirrita samkomulag
[frétt af www.isisport.is]

Í dag undirrituđu ÍSÍ og Netbókhald.is samkomulag um ađgang íţróttahreyfingarinnar ađ fjárhagskerfum Netbókhalds.is

Einn af stóru ţáttunum í rekstri íţróttafélaga er fjármálastjórn og ţađ ferli sem á sér stađ frá álagningu ćfingagjalda fram ađ ţví ađ fćra sjálft bókhald félagsins. Mjög mikilvćgt er ađ efla hagkvćmni og skilvirkni í tengslum viđ fjármálastjórn í félögum og er ein leiđin ađ nota hentugan hugbúnađ sem léttir starfiđ.

Ađilum íţróttahreyfingarinnar gefst nú tćkifćri á ađ gerast áskrifendur ađ fjárhagskerfum Netbókhalds.is í gegnum ÍSÍ. Um er ađ rćđa sérstök afsláttakjör hvađ varđar áskriftina sjálfa en einnig fylgja ţessu samkomulagi fleiri ţćttir.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. mars 10:56
Golfsamtök fatlađra fá liđsstyrk frá ProGolf
Golfsamtök fatlađra og ProGolf hafa gert samning um kennslu í vor og sumar. Kennsla hefst sunnudaginn 18.mars og verđur fyrst um sinn kennt frá kl. 15 - 17 og fer kennsla fram í Básum.
ProGolf mun á hverjum tíma bjóđa fram viđurkennda leiđbeinendur. GSFÍ hefur miklar vćntingar til samvinnunnar viđ ProGolf, og er ţegar fariđ ađ skipuleggja námskeiđ í sumar. Kennsla fatlađra og ófatlađra mun fara fram samtímis í Básum.

Ólafur Már Sigurđsson skólastjóri Pro Golf og Hörđur Barđdal, formađur Golfsamtaka fatlađra á Íslandi (GSFÍ) skrifuđu undir samninginn.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. mars 10:53
Glćsilegur árangur Jóhanns Rúnars á Íslandsmóti BTÍ í borđtennis
Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson frá Keflavík, sem hefur veriđ á stöđugri uppleiđ ađ undanförnu og stefnir ađ ţátttöku á Ól fatlađra 2008, hefur bćtt enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn.
Á Íslandsmótinu í borđtennis ófatlađra sem haldiđ var 3. - 4. mars sl. lék Jóhann í 1. flokki karla og endađi í 3 - 4 sćti en 1. flokkur er nćst sterkasti flokkurinn á Íslandsmótinu, á eftir meistaraflokki.

Í viđtali sem tekiđ var viđ Jóhann í Morgunblađinu sagđist Jóhann afskalpega stoltur og glađur yfir árangrinum. “ţetta gefur mér sjálfstraust itl ţess ađ ćfa enn meira og ná markmiđinu sem er ađ komast á Ólympíumót fatlađra áriđ 2008 sagđi Jóhann í gćr en ţetta er besti árangur hans á Íslandsmótinu í borđtennis.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. mars 10:48
Hádegisfundur ÍSÍ föstudaginn 9. mars
Nćsti hádegisfundur ÍSÍ verđur föstudaginn 9. mars nćstkomandi kl. 12.00-13.00 í sal E í íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Dr. Remco Polman mun halda fyrirlestur um íţróttasálfrćđi og streitu međal afreksfólks í íţróttum.
Dr. Polman starfar í University of Hull í Englandi ţar sem sérsviđ hans eru íţróttasálfrćđi og hreyfiţroski. Hann hefur m.a. fjallađ mikiđ um streitu og streitustjórnun íţróttamanna ţar sem hann hefur gert rannsóknir á afreksíţróttafólki.
Fundurinn er öllum opinn og er afreksíţróttafólk, íţróttaţjálfarar og ađrir sem vinna međ afreksíţróttafólki sérstaklega hvattir til ađ mćta.
Í lok fundar verđur opnađ fyrir fyrirspurnir.

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 4. mars 21:58
Kynning ÍF í HR
Kynning á Íţróttasambandi Fatlađra og íţróttastarfi fatlađra fór fram 1. mars í Háskólanum í Reykjavík.
Nemendur íţróttafrćđibrautar, um 62 nemendur voru á kynningunni. Anna K Vilhjálmsdóttir kynnti skipurit og helstu starfsemi ÍF, sýnt var myndband frá Paralympics og Special Olympics og Anna Guđrún Sigurđardóttir, sagđi frá eigin upplifun af skólakerfinu og íţróttaţátttöku. Vel var tekiđ á móti fulltrúum ÍF af forsvarsfólki námsins og nemendahópurinn var áhugasamur um ţetta efni. Fyrirhugađ er ađ rćđa frekar samstarf ÍF og HR.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 21. febrúar 09:39
Vetraríţróttanefnd Íţróttasambands fatlađra, námskeiđ
Vetraríţróttanefnd ÍF fagnar ţví nýja samstarfi sem varđar útiveru fatlađra undir nafninu Klakar Akureyri sem er samstarfsverkefni ÍF, íţróttafélagsins Akurs og Sjálfsbjargar.

Nú geta allir komiđ á skíđi-skauta í öllum flokkum fatlađra og tekiđ ţátt í ţessu frábćra samstarfi.

Skólahópar og fjölskyldur.
Skíđa og skauta útbúnađur er til stađar fyrir alla sem vilja njóta útiveru í fađmi fjölskyldunnar!,

Leitiđ upplýsingar um KLAKAR í síma. 462-6888. E-mail:hordurfinnboga@internet.is

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 13. febrúar 15:40
Frjálsar, opnar ćfingabúđir
Opnar ćfingabúđir frjálsíţróttfólks úr röđum fatlađra voru haldnar í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal 10. janúar sl.

Kári Jónsson, landsliđsţálfari ÍF, ásamt frjálsíţróttanefnd sambandsins báru veg og vanda af búđunum ţar sem ţátttakendur fengu tilsögn og frćđilega ráđgjöf varđandi hlaup, köst og stökk.

Eins og áđur er frjálsíţróttanefnd ÍF tilbúin til ađ ađstođa ađildarfélögin viđ uppbyggingu frjálsara íţrótta innan félaganna og vonandi verđa ćfingabúđir ţessar til ađ efla áhuga ţeirra sem ţćr sóttu.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 7. febrúar 20:10
Shanghai 2007, keppendur
Alţjóđaleikar Special Olympics, 2. - 11. október 2007

Ţátttaka Íslands;
Íslendingar senda 32 keppendur sem munu keppa í 8 íţróttagreinum;
Boccia, borđtennis, fimleikum, frjálsum íţróttum, golfi, keilu lyftingum og sundi
Keppendur eru valdir í samrćmi viđ kvóta sem Íslandi var úthlutađ Kvóti ţjálfara tekur miđ af fjölda í grein og er 1 ţjálfari á hverja 4 keppendur. 1 ţjálfari er í flestum greinum nema boccia og sundi ţar sem eru 6 keppendur og kvóti fyrir 2 ţjálfara.
Sótt verđur um aukakvóta til ađ fá annan ţjálfara í fimleika og frjálsar íţróttir.
Íslenski hópurinn mun búa á ţremur stöđum og stefnt er ađ ţví ađ fá kvóta fyrir fleiri ţjálfara / ađstođarfólk vegna ţessa.
Vinabćjarprógramm verđur í bođi dagana 28/9 - 2/10. Íslendingar dvelja í hverfi í Shanghai ásamt fleiri ţjóđum.
Á leikunum verđa yfir 7.000 keppendur frá 169 löndum, 40.000 sjálfbođaliđar, 3.500 starfsmenn íţróttagreina og ţúsundir ađstandenda, vina, áhorfenda, og fjölmiđlafólks.
Alls er keppt í 23 íţróttagreinum á leikunum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 5. febrúar 15:50
Opnar ćfingabúđir
Laugardaginn 10. febrúar n.k. stendur frjálsíţróttanefnd ÍF fyrir opnum ćfingabúđum frjálsíţróttafólks. Hér međ er bođađ til opinna ćfingabúđa Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum.

Ćfingabúđirnar, sem opnar eru öllum fötluđum sem frjálsar íţróttir stunda, fara fram laugardaginn 10. febrúar n.k. í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal kl. 16:30-18:00. Ađalleiđbeinandi á ćfingabúđunum verđur Kári Jónsson, verkefnastjóri og landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum íţróttum.

Ađildarfélög ÍF eru hvött til ađ senda ţá einstaklinga sem félögin telja ađ erindi eigi á ćfingabúđir sem ţessar.

Vinsamlegast athugiđ ađ félagsţjálfari verđur ađ fylgja sínum einstaklingum á ćfingbúđirnar.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 31. janúar 16:40
Drög ađ tímaseđli Íslandsmóts ÍF 23.-25. mars 2007

Sund - frjálsar íţróttir - boccia - bogfimi - lyftingar - borđtennis


Föstudagur 23. mars: 18:00 - 22:00 borđtennis opin fl. Salur 4 (Laugardalshöll)
Föstudagur 23. mars: 18:00 - 22:00 frjálsar íţróttir Salur B (Frjálsíţróttahöll)
 
Laugardagur 24. mars: 10:00 - 20:00 undanúrslit í boccia Salur A (Laugardalshöll)
Laugardagur 24. mars: 10:00 - 17:00 borđtennis - lokađir fl. Salur 4(Laugardalshöll)
Laugardagur 24. mars: 10:00 - 13:00 bogfimi fyrri hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Laugardagur 24. mars: 14:00 upphitun sund Sundlaug Laugardals
  15:00 keppni hefst í sundi Sundlaug Laugardals
 
Sunnudagur 25. mars: 13:00 - 16:00 lyftingar Salur 1 (Laugardalshöll)
Sunnudagur 25. mars: 12:00 - 16:00 úrslit í boccia Salur A (Laugardalshöll)
Sunnudagur 25. mars: 10:00 - 13:00 bogfimi seinni hluti Salur B (Frjálsíţróttahöll)
Sunnudagur 25. mars: 09:00 upphitun sund Sundlaug Laugardals
  10:00 keppni hefst í sundi Sundlaug Laugardals

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 30. janúar 21:06
Undirbúningur vegna Shanghai 2007
Fundur var haldinn međ keppendum og ađstandendum vegna alţjóđaleika Special Olympics í Shanghai 2007. 32 keppendur hafa veriđ valdir til keppni í 8 íţróttagreinum. Ađstandendur eru ađ skođa möguleika á ađ fylgjast međ leikunum og mjög margir mćttu á ţennan fyrsta kynningarfund.

Nánari upplýsingar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 30. janúar 21:05
Kynning á Laugarvatni fyrir nemendur KHÍ
Kynning á Laugarvatni fyrir nemendur KHÍ var haldin ţriđjudaginn 23. janúar. Fulltrúar ÍF voru Anna K Vilhjálmsdóttir og Svanur Ingvarsson. Á myndinni eru nemendur ađ skođa og prófa skíđasleđa sem gefinn var ÍF til minningar um Axel Gunnlaugsson.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 26. janúar 20:15
Jón Oddur hlaut viđurkenningu frá ÍBR
Ţriđjudaginn 23. janúar sl. veitti Íţróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) viđurkenningar til 10 reykvískra íţróttamanna sem ţótt höfđu skara fram úr á árnu 2006. Međal ţeirra sem viđurkenningu hlutu fyrir frábćran árangur í frjálsum íţróttum á árinu 2006 var Jón Oddur Halldórsson en hann ćfđi og keppti undir merkjum Ármanns.
Í umsögn ÍBR um Jón Odd var sagt ađ hann hefđi orđiđ Íslandsmeistari i 200 m haupi í sínum fötlunarflokki og einnig hlotiđ gullverđlaun í 200 m hlaupi og silfurverđlaun í 100 m hlaupi Paralymic World Cup. Ţá hafi han náđ mjög góđum árangri á opna breska meistaramótinu og međ árangri sínum á Heimsmeistaramóti fatlađra í september sl. áunniđ Íslandi ţátttökurétt á Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008.

Ađrir sem viđurkenningar hlutu voru:
Ásdís Hjálmsdóttir, frjalsíţróttakona úr Ármanni
Guđmundur Stephenen, borđtennismađur úr Víkingi
Jakob Jóhann Sveinsson, sundmađur úr Ćgi
Kristín Birna Ólafsdóttir, frjálsíţróttakona úr ÍR
Margrét Lára Viđarsdóttir, knattspyrnukona úr Val
Ragna Björg Ingólfsóttir, badmintonkona úr TBR
Ragnheiđur Ragnarsdóttir, sundkona úr KR
Ţorbjörg Ágústsdóttir, skylmingamađur úr Skylmingafélagi Rekjavíkur
Ţormóđur Jónsson, júdómađur úr Júdófélagi Reykjavíkur

Ţađ var síđan sundmađurinn Jakob Jóhann Sveinsson sem var útnefndur íţróttamađur Reykjavíkur 2006. Óskar Íţróttasamband fatlađra honum innilega til hamingju međ útnefninguna.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 16. janúar 12:24
Bocciamót á Ţingeyri
Skemmtilegt bocciamót var haldiđ á Ţingeyri sunnudaginn 14. janúar ţar sem 24 keppendur mćttu til leiks. Ţettta var afmćlismót Magnúsar Helga Guđmundssonar, bocciakappa frá Brekku en mótiđ fór fram í Íţróttamiđstöđinni á Ţingeyri.
Mikil stemming ríkti á mótinu ađ sögn Hörpu Björnsdóttur, formanns Ívars á Ísafirđi en sjá má nánar frétt og myndir frá mótinu á www.thingeyri.is

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 16. janúar 12:18
ÍF fćr viđurkenningu fyrir grasrótarstarf
[af vef www.ksi.is 10.1.2007]
Viđurkenning KSÍ og UEFA fyrir besta grasrótarviđburđinn í knattspyrnu fyrir fatlađa
KSÍ og UEFA veittu Íţróttasambandi fatlađra (ÍF) viđurkenningu í dag fyrir besta grasrótarviđburđinn í knattspyrnu fyrir fatlađa (Best disabled football event).
Viđurkenningin er fyrir vel skipulagđa og árangursríka Íslandsleika Special Olympics, sem haldnir eru ađ jafnađi tvisvar á ári, en veriđ hefur gott samstarf milli KSÍ og ÍF varđandi viđburđinn. Til stendur ađ auka ennfremur samstarf á milli sambandanna til ţess ađ auka enn frekar áhuga félagsmanna Íţróttasambands fatlađra á knattspyrnu.
KSÍ hefur ţegar afhent ÍF 50 knetti merkta UEFA sem eflaust munu koma ađ góđum notum í öflugu starfi ÍF.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 11. janúar 13:42
Af hverju eru ţroskaheftir íţróttamenn ekki međ í Ólympíumótinu í Peking 2008?
Í grein sem Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri afrekssviđs ÍF skirfađi í Hvata, 2.tbl. 2006 fjallar hann um ástćđur ţess ađ ţroskaheftir íţróttamenn verđa ekki međ á Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Peking 2008.
Ţar er skrifađ; "Stjórn Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) ákvađ nýveriđ ađ aflétta ekki ţví banni sem sett var á ţroskahefta íţróttamenn vegna svindlmálanna sem upp komu á Ólympíumótinu í Sydney áriđ 2000!
Stjórn Íţróttasambands fatlađra harmar ţessa ákvörđun og finnst hún röng en kannski er eđlilegt ađ líta ađeins nánar á ástćđur ţessarar ákvörđunar IPC."

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 7. janúar 21:10
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga 2007 lokiđ
Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga fór fram í Sundlauginni í Laugardal í dag.
Keppendur voru um 60 frá 5 ađildarfélögum ÍF, ÍFR, Ösp, Reykjavík - Firđi, Hafnarfirđi - Óđni, Akureyri - og Ţjóti Akranesi
Heiđursgestur mótsins var Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, borgarstjóri Reykjavíkur

Skátar stóđu heiđursvörđ, lúđrasveit lék í upphafi mótsins og mikil stemming ríkti á mótinu.

Sjómannabikarinn sem gefinn er af Sigmari Ólasyni sjómanni frá Reyđarfirđi var nú veittur í tuttugusta og fjórđa skipti.
Úrslit ráđast samkvćmt stiga og forgjafaútreikningi og úrslit áriđ 2007 voru eftirfarandi:

1. Karen Gísladóttir, S14 Firđi. 50 m skriđsund 727 stig SJÓMANNABIKARINN 2007
2. Hulda H Agnarsdóttir, S14 Firđi. 50 m skriđsund 708 stig
3. Ragnar I Magnússon, S14 Firđi 50 m skriđsund 517 stig

Eftirtaldi einstaklingar settu Íslandsmet á mótinu;
Sonja Sigurđardóttir S5 50 m baksund 0:56.29 50 m skriđsund 52.41 50 m flugsund 1.28.55
Anna K Jensdóttir, SB5 50 m bringusund, 1.19.56
Karen Gísladóttir, S14 32.20 50 m skriđsund 32.20
Eins og áđur vakti 25 metra sund byrjenda mikla athygli en ungir keppendur fá ţar ađ nota korka og kúta og sumir hafa ađstođarmann međ sér.

Myndir frá afhendingu 1. 2. 3. sćti og myndir af ţátttakendum í 25 m sundi ( byrjendur)
Heildarúrslit

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. janúar 14:54
Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga 2007
Mótiđ verđur haldiđ í 50 metra innisundlaug í Laugardalnum, sunnudaginn 7. janúar n.k. og hefst kl. 15:00.

Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga hefur í 23 ár veriđ eitt af fyrstu íţróttamótum sem haldiđ er hérlendis ár hvert, en á ţessum mótum keppa fötluđ börn og unglingar sem eru 17 ára og yngri og koma keppendurnir úr öllum fötlunarflokkum, s.s hreyfihamlađir, blindir/sjónskertir, heyrnarlausir/skertir og ţroskaheftir. Fyrir nokkrum árum var síđan tekin upp sú nýbreytni ađ bjóđa upp á 25 metra frjálst sund fyrir allra yngstu börnin, en ţau eru frá 5 ára aldri og upp úr og er mjög spennandi ađ sjá ţessi litlu börn taka sín fyrstu sundtök á móti en ţeim er leyft ađ nota ţau hjálpartćki sem ţau ţurfa s.s. kúta.

Verđlaun mótsins “Sjómannabikarinn” gaf Sigmar Ólason, sjómađur á Reyđarfirđi til keppninnar í upphafi og er hann veittur fyrir besta sundafrek mótsins samkvćmt stiga og forgjafaútreikningi.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 3. janúar 14:54
Opnar ćfingabúđir sundnefndar
Í tengslum viđ Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga hefur sundnefnd ÍF ákveđiđ ađ standa fyrir “opnum” ćfingabúđum 6. – 7. janúar n.k.
Auk landsliđsfólks ÍF sem ţátt taka í ćfingabúđunum eru ţjálfarar beđnir ađ tilnefna ţá einstaklinga sem ţeir telja ađ erindi eigi á slíkar ćfingabúđir auk ţess sem ţjálfarar taka sjálfir ţátt í ţví sem fram fer.
Nánari tímasetning verđur send síđar en áćtlađ er ađ ćfingabúđirnar fari fram eftir hádegi laugardaginn 6. janúar og fyrir hádegi ţann 7. janúar.