Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 29. desember 2008 12:47
Jólaball CP félagsins og SLF

Í dag,mánudaginn 29. desember klukkan 16.30 verđur haldiđ jólaball CP félagsins og SLF í safnađarheimili Grensáskirkju, ađ Háaleitisbraut 66.

Jólatré, jólasveinar- međ pakka og flottar veitingar.

Verđ 500 krónur fyrir 12 ára og eldri

Reiđufé - enginn posi verđur á stađnum

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 25. desember 2008 14:14
Gleđileg jól

Íţróttasamband fatlađra óskar landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Ţökkum samfylgdina á árinu 2008.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 18. desember 2008 15:15
Nýárssundmót ÍF 4. janúar 2009

Hiđ árlega Nýárssundmót ÍF fer fram í innilauginni í Laugardal sunnudaginn 4. janúar nćstkomandi en mótiđ er jafnan fyrsta verkefniđ á ári hverju hjá Íţróttasambandi fatlađra. Nýárssundmótiđ er fyrir fötluđ börn og unglinga og er Sjómannabikarinn veittur í hvert skipti fyrir besta sundafrek mótsins. Ţađ var Karen Björg Gísladóttir sundkona úr Firđi sem hlaut bikarinn á síđasta móti.

Mótiđ hefst kl. 15:00 en upphitun kl. 14:00 og heiđursgetur á mótinu verđur Halldór Guđbergsson formađur Öryrkjabandalags Íslands.

Sjómannabikarinn var fyrst veittur áriđ 1984 en ţá var ţađ Sigrún Pétursdóttir úr ÍFR sem fékk hann međ 482 stig fyrir 50 m. baksund. Á mótinu er ekki endilega sá sem fyrstur eđa fyrst kemur í mark sem vinnur besta afrekiđ heldur sá eđa sú sem nćr bestum tíma miđađ viđ sinn fötlunarflokk.

Skráningaeyđublöđ hafa ţegar veriđ send út til ađildarfélaga ÍF og mun mótaskrá sem og keppnisdagskráin liggja fyrir milli jóla og nýárs.

Mynd: Frá Nýárssundmóti ÍF 2008

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 16. desember 2008 11:37
Sérútgáfa Hvata kom út í gćr međ Fréttablađinu

Útgáfan á Hvata, tímariti Íţróttasambands fatlađra, var međ breyttu sniđi ađ ţessu sinni en í gćrdag var fjögurra blađsíđna kálfi dreift međ Fréttablađinu. Í ţessu eintaki af Hvata er Ólympíumót fatlađra gert upp sem og almenn starfsemi sambandsins kynnt.

Stjórn ÍF tók á dögunum ţá ákvörđun ađ ekki vćri viđ hćfi ađ gefa út hiđ veglega tímarit Hvata ađ ţessu sinni ţegar litiđ vćri til ţjóđfélagsađstćđna en hvert eintak Hvata hefur ađ jafnađi veriđ um 60 blađsíđur í vandađri prentun. ÍF hefur gefiđ út Hvata síđastliđin 18 ár og er hlutverk blađsins ađ segja frá og kynna starfsemi sambandsins. Ákveđiđ var ađ leita ekki til einstaklinga og fyrirtćkja eftir styrktarlínum og ţví ţessi leiđ međ Fréttablađsútgáfu farin ađ ţessu sinni.

Í blađinu má finna grein um árangur íslensku keppendanna á Ólympíumóti fatlađra og fleiri skemmtilega fróđleiksmola um ţađ sem framundan er og ţađ sem Íţróttasamband fatlađra stendur fyrir.

Ţađ er ţví um ađ gera ađ nćla sér í Fréttablađ gćrdagsins og tryggja sér fjórblöđunginn af Hvata.

Mynd: Forsíđa Hvata í Fréttablađinu í gćr. Mynd frá lokaathöfn Ólympíumóts fatlađra í Peking 2008.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 12. desember 2008 14:31
Íţróttafélagiđ Ćgir er 20 ára í dag

Í dag fagnar Íţróttafélagiđ Ćgir í Vestmannaeyjum 20 ára afmćli en ţennan dag áriđ 1988 var félagiđ stofnađ. Af ţessu tilefni er mikiđ um ađ vera í Vestmannaeyjum og í dag á milli kl. 17 og 18:30 fer afmćlisveisla fram í Týsheimilinu (efri hćđ) viđ Hástein.

Bođiđ verđur upp á veitingar, myndlistasýningu af jólakortum og ţá verđur búiđ ađ setja upp lítinn bocciavöll ţar sem gestir geta reynt sig. Einnig verđa ađrar óvćntar uppákomur í bođi og vonast er til ţess ađ sem flestir sjái sér fćrt um ađ mćta.

Íţróttasamband fatlađra óskar Ćgi innilega til hamingju međ ţennan merka áfanga!

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. desember 2008 16:08
Katrín undirbýr sig fyrir Idaho: Sýnir í jólagleđi Bjarnarins

Skautakonan Katrín Tryggvadóttir sem snemma á nćsta ári mun taka ţátt í Alţjóđa vetrarleikum Special Olympics í Idaho í Bandaríkjunum hefur ađ undanförnu stađiđ í ströngu viđ undirbúning Bandaríkjaferđarinnar. Föstudagskvöldiđ 12. desember nćstkomandi verđur Katrín í eldlínunni á svellinu ţegar jólagleđi Bjarnarins fer fram í Egilshöll.

Katrín mun taka ţátt í jólagleđinni ţar sem hún tekur ţátt í hópatriđi og síđar í sýningunni mun hún sýna ţá dansćfingu sem hún mun framkvćma á Alţjóđa vetrarleikunum í Idaho.

Katrín hefur veriđ í ţjálfun hjá Helgu Olsen og tekiđ miklum framförum og í samtali viđ umsjónarmann heimasíđu ÍF í gćr kvađst Katrín mjög spennt fyrir Bandaríkjaferđinni.

Fyrir áhugasama er jólagleđi Bjarnarins annađ kvöld, föstudaginn 12. desember, frá kl. 19:00-21:00.

Mynd: Katrín er ansi sleip á svellinu!

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. desember 2008 12:37
Myndasyrpa o.fl. frá Íţróttafólki ársins

Ţau Eyţór Ţrastarson og Sonja Sigurđardóttir eru Íţróttafólk ársins 2008 úr röđum fatlađra en hófiđ fór fram ađ Radisson SAS Hótel Sögu miđvikudaginn 10. desember. Viđ sama tilefni var Hörpu Björnsdóttur formanni Ívars á Ísafirđi afhentur Guđrúnarbikarinn. Ţétt var setiđ í Yale salnum viđ athöfnina og nú má m.a. finna snaggaralegt myndasafn á myndasíđu ÍF eđa á ţessari slóđ: http://album.123.is/?aid=127733

Fjölmiđlar létu sig ekki vanta og má sjá ţeirra umfjöllun hér ađ neđan:

MBL.IS:
http://www.mbl.is/mm/sport/frettir/2008/12/10/eythor_og_sonja_ithrottafolk_arsins/

Vísir.is:
http://visir.is/article/20081211/IDROTTIR/161926745

Sjónvarpsfréttir RÚV:
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398136/13

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 10. desember 2008 16:00
Íţróttamađur og íţróttakona ÍF 2008

Íţróttasamband Fatlađra hefur útnefnt ţau Eyţór Ţrastarson og Sonju Sigurđardóttur Íţróttamann og Íţróttakonu ársins 2008. Hófiđ hófst kl. 15.00 á Radison Sas Hótel Sögu.

Umsögn um Eyţór Ţrastarson.

Umsögn um Sonju Sigurđardóttur.

Ţá hlaut Harpa Björnsdóttir formađur Ívars á Ísafirđi Guđrúnarbikarinn. Sjá umsögn hér.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 4. desember 2008 10:13
Norrćna barna- og unglingamótiđ í Eskilstuna

Dagana 26. júní - 3. júlí nćstkomandi fer Norrćna barna- og unglinga mótiđ fram í Eskilstuna í Svíţjóđ. Sem fyrr ţá stefnir Íţróttasamband fatlađra ađ ţátttöku í mótinu og leitar ţví til hlutađeigandi ađila eftir tilnefningum í mótiđ. Aldurshópurinn er 12-17 ára og valdir verđa einstaklingar sem ćfa međ ađildarfélögum ÍF eđa öđrum íţróttafélögum. Einnig er óskađ eftir tilnefningum um ţá einstaklinga međ fötlun sem hafa ekki veriđ ađ stunda íţróttir en sjá ţetta mót sem ákjósanlegan kost til ţess ađ hefja íţróttaiđkun.

Óskađ er eftir ţví ađ sérstaklega verđi kannađ hvort hreyfihamlađir íţróttaiđkendur á aldrinum 12-17 ára eigi kost á ţví ađ taka ţátt í mótinu.

Ítarlegri upplýsingar verđa sendar ađildarfélögum ÍF á nćstu dögum

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 3. desember 2008 17:04
Adolf Ingi tilnefndur til Hvatningarverđlauna ÖBÍ

Íţróttafréttamađurinn Adolf Ingi Erlingsson hefur veriđ tilnefndur til Hvatningarverđlauna ÖBÍ í flokki einstaklinga. Í dag er alţjóđadagur fatlađra og mun Öryrkjabandalag Íslands veita verđlaunin í annađ sinn.

Adolf Ingi er tilnefndur fyrir ađ auka umfjöllun um íţróttir fatlađra en hann og Óskar Nikulásson fóru mikinn í Peking á Ólympíumóti fatlađra fyrr á ţessu ári og ţá hefur Adolf fjallađ vel um önnur mót og ađrar íţróttir hjá fötluđum.

ÖBÍ veitir ţrenn verđlaun, til fyrirtćkis, stofnunar og einstaklings, sem ţykja hafa skarađ fram úr og endurspeglađ nútímalegar áherslur um jafnrétti, sjálfstćtt líf og ţátttöku fatlađra í samfélaginu. Verđlaunin verđa afhent og kunngjörđ í Salnum í Kópavogi í kvöld

Mynd: Adolf Ingi vílađi ţađ ekki fyrir sér ađ taka Sonju Sigurđardóttur á hestbak á Kínamúrnum á Ólympíumóti fatlađra í Kína.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 3. desember 2008 09:40
Guđbjörg og Guđrún á fróđlegu námskeiđi í Noregi

Helgina 15.-16. nóvember 2008 var haldinn hinn árlegi fundur hjá Norges idrettsforbund og olympiske og paralympiske komitč. Á námskeiđinu voru fulltrúar frá Noregi, Svíţjóđ og Íslandi, alls um 50 manns. Fulltrúar Íslands voru endurhćfingarlćknarnir Guđbjörg Ludvigsdóttir og Guđrún Karlsdóttir en ţćr eru nýjir liđsmenn Lćknaráđs ÍF. Helsta markmiđiđ var ađ kynna sér ţćr reglur sem gilda um flokkanir fyrir fatlađa í íţróttum sem keppt er í á ólympíumótinu.

Fyrri daginn var fariđ yfir IPC flokkunarkóđann (International Paralympic Committee Classification Code and International Standards). Hann inniheldur ţćr reglur sem fara ţarf eftir ţegar íţróttafólk međ fatlanir er flokkađ. Ţar eru reglur um hverjir mega flokka og hvernig skuli standa ađ flokkunum. Einnig eru reglur um áfrýjanir og kćrur. Hlutverk alţjóđlegra nefnda (International Paralympic committee, IPC) og landsnefnda (National Paralympics Committee, NPC) voru einnig útlistađar.

Fyrirlesarinn var Terrie Moore frá Kanada, en hún er ein af ţeim sem sömdu ţetta regluverk. Eftir hennar inngang var hópnum skipt upp og rćtt var nánar um hlutverk NPC og fariđ yfir liđ númer 16.3 sem snýr ađ hlutverki ţess. Ţarna sköpuđust góđar og fróđlegar umrćđur og leiddist taliđ fljótt út í ađ reyna ađ hefja norrćnt samstarf til ađ sinna ţessum störfum. Mikill áhugi er fyrir ţví sérstaklega ţar sem bćđi fáir sjá um ađ flokka innan hverrar íţróttar og oft eru fáir iđkendur sem ţarf ađ flokka innan hverrar íţróttargreinar. Til dćmis eru bara 2 í Noregi og Svíţjóđ sem sjá um ađ flokka íţróttamenn í sund í hvoru landi. Í Noregi eru ţau ekki ađ flokka nema 4-6 einstaklinga á ári. Ţađ er ţví mikill vilji fyrir ţví ađ reyna ađ sameina ţessa krafta. Ţađ myndi bćđi gera ţjónustuna viđ íţróttamennina betri og skilvirkari og ţeir sem ađ flokka yrđu hćfari í sínu starfi ţar sem ađ ţeir yrđu ađ flokka fleiri á hverju ári.

Seinni daginn var námskeiđ á vegum CP ISRA (Cerebral Palsy International Sports and Recreation Association) um hvernig á ađ flokka íţróttafólk í boccia og almennt um flokkanir hjá íţróttafólki sem tilheyra CP ISRA flokknum. Ţetta var mjög fróđlegt og í lok dagsins voru 4 íţróttamenn flokkađir af hópnum.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 2. desember 2008 16:42
Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsum: Úrslit

60 mhlaup karlar
1. Ţórir Gunnarsson-Ármann-8.30 sek
2. Andri Jónsson-Ţjótur-8.71
3. Ágúst Ţór Guđnason-Gnýr-8.72
4. Baldur Ć Baldursson-Snerpa-8.95

Heildarúrslit mótsins má finna hér!

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 2. desember 2008 10:42
Sjálfbođaliđakort ÍF 2008

Íţróttasamband Fatlađra og ađildarfélög ÍF gera sér vel grein fyrir gildi ţess starfs sem sjálfbođaliđar hafa unniđ til framgangs hreyfingarinnar. Allt frá upphafi hefur stór hópur sjálfbođaliđa veriđ tengdur ţví starfi sem fram fer, hvort sem um er ađ rćđa verkefni á vegum ÍF eđa hvers ađildarfélags. Til ađ gefa ţessu starfi aukiđ gildi lét ÍF hanna sérstök sjálfbođaliđakort ÍF. Ţessi kort hafa veriđ til stađar í nokkur ár en nú hefur ÍF sent út bréf til ađildarfélaga og hvatt sérstaklega til ţess ađ sjálfbođaliđakort ÍF  verđi afhent viđ  ákveđin tćkifćri. Ţannig er stađfest ţakklćti hreyfingarinnar í garđ sjálfbođaliđa og jafnframt er hlutverk ţeirra stađfest formlega.  Einnig munu sjálfbođaliđar sem starfa ađ verkefnum ÍF fá sjálfbođaliđakort til  stađfestingar á mikilvćgi ţeirra framlags.

Hlutverk ţessa hóps í starfi íţróttahreyfingarinnar hefur ekki veriđ skilgreint sérstaklega hér á landi. Í starfi Special Olympics International er lögđ mikil áhersla á skráningu sjálfbođaliđa og hlutverk ţeirra.

Stađreyndin er sú ađ íţróttahreyfingin treystir á sjálfbođaliđastarf. Ţrátt fyrir áratuga hefđ er mikilvćgt ađ vinna stöđugt ađ ţví  skapa hvetjandi umgjörđ sem gerir sjálfbođaliđastarf áhugavert.  

Margir eiga í erfiđleikum í dag vegna utanađkomandi ađstćđna og hafa ţörf fyrir ađ fá hvatningu frá nánasta  umhverfi. Íţróttahreyfingin ţarf ađ bregđast viđ ţví eins og önnur samtök. Einnig geta slíkar ađstćđur skapađ aukna ţörf hjá fólki til ađ sinna verkefnum sem eru hvetjandi og áhugaverđ t.d.  innan íţróttahreyfingarinnar. Ţannig geta ný tćkifćri veriđ til stađar  á umbreytingartímum.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 1. desember 2008 17:21
Myndasafn: Íslandsmót ÍF í 25m. laug

Nú er komiđ inn á myndasíđu ÍF veglegt myndasafn frá Íslandsmótinu í 25m. laug sem fram fór í Laugardal dagana 29.-30. nóvember síđastliđinn. Smelliđ á tengilinn til ađ komast beint í safniđ - http://album.123.is/?aid=126552

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 1. desember 2008 15:11
11 Íslandsmet féllu á Íslandsmóti ÍF í 25m. laug

Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í sundi í 25m. laug fór fram um síđustu helgi í innilauginni í Laugardal. Keppt var laugardaginn 29. nóvember og sunnudaginn 30. nóvember. Á laugardeginum féllu ţrjú Íslandsmet en á sunnudeginum voru keppendur í feiknastuđi og settu átta ný Íslandsmet og var Pálmi Guđlaugsson frá sunddeild Fjölnis í banastuđi um helgina er hann setti fimm Íslandsmet.

Íslandsmet Pálma á mótinu:
50m. frjáls ađferđ – 38,39 sek.
100m. frjáls ađferđ – 1.25,28 mín.
200m. frjáls ađferđ – 3.02,51 mín.
100m. baksund – 1.42,21 mín.
100m. flugsund – 1.41,38 mín.

Önnur Íslandsmet settu eftirtaldir sundmenn:
Björn Daníelsson ÍFR, 50m. frjáls ađferđ – 51,27 sek.
Hrafnkell Björnsson ÍFR, 50m. bringusund – 1.12,22 mín.
Marinó I. Adolfsson ÍFR, 50m. bringusund – 1.23,27 mín.
Anna K. Jensdóttir ÍFR, 50m. bringusund – 1.11,91 mín.
Vignir Gunnar Hauksson ÍFR, 100m. bringusund – 2.46,11 mín.
Anna K. Jensdóttir ÍFR, 100m. bringusund – 2.32,63 mín.

Sjá öll úrslit mótsins

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 1. desember 2008 12:56
Myndasafn: Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsum

Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsíţróttum fór fram í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal um síđustu helgi en ţađ var Öspin sem var framkvćmdarađili mótsins. Keppt var á laugardeginum og er hćgt ađ sjá myndasafn frá keppninni á myndasíđu ÍF, www.123.is/if eđa međ ţví ađ smella á ţennan tengil: http://album.123.is/?aid=126514

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 29. nóvember 2008 15:17
Líf og fjör í Laugardal

Nóg er um ađ vera í Laugardal ţessa stundina en laust eftir hádegi lauk Opna Reykjavíkurmótinu í frjálsum ţar sem glćst tilţrif litu dagsins ljós. Mótiđ var haldiđ á vegum Asparinnar í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal og á međfylgjandi mynd má glögglega sjá ađ keppnin var allsvakaleg í langstökkinu. Nánari úrslit frá mótinu koma síđar ásamt fleiri myndum.

Núna er ađ hefjast á slaginu 15:00 Íslandsmót ÍF í 25 m. laug í innilauginni í Laugardal og hafa keppendur ţegar tekiđ viđ ađ hita upp og er von á skemmtilegri keppni.

Nánar frá mótunum síđar...

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 28. nóvember 2008 12:41
Sportiđ mitt nýr sjónvarpsţáttur á ÍNN í kvöld

Núna í kvöld kl 21:00 hefst sportţátturinn SPORTIĐ MITT sem verđur um allar íţróttir. Ţátturinn verđur í umsjón Sverris Júll og Sigurđar Inga Vilhjálmssonar. Í hverjum ţćtti verđur tekin fyrir ein íţróttagrein en í fyrsta ţćttinum  sem verđur á Föstudaginn mun  Kristján Jónsson frá Ţjálfun.is líta til okkar  og verđur svo fariđ yfir ţađ sem framundan er í ţáttunum í vetur og líka hvađ er ađ gerast í sportinu um nćstu helgi, einnig munum viđ bjóđa áhorfendum upp á frábćrt myndband frá Indlandi sem viđ hvetjum ykkur til ađ sjá.

Ţátturinn verđur jákvćđur og skemmtilegur og allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Stjórnendur ţáttarins hafa mis mikla reynslu á fjölmiđlun en Sverrir hefur unniđ viđ fjölmiđla síđan 1991 en Sigurđur Ingi byrjađi fyrir ţremur árum ađ fikta viđ ţađ en hann kemur nálćgt sportinu á annan hátt en hann er leikmađur 3 deildar liđsins KFS. Ţannig ađ sportiđ hefur lengi veriđ nálćgt ţeim félögum í góđan tíma enda unniđ saman í sportinu í 3 ár . Ţátturinn verđur sýndur á sjónvarpstöđinni ÍNN og er hćgt ađ ná henni á fjölvarpinu og á sjónvarpi Símans.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 27. nóvember 2008 16:07
Fjármálaráđstefna ÍSÍ

Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráđstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráđstefnustjóri verđur Stefán Konráđsson framkvćmdastjóri Íslenskrar getspár.

Dagskrá verđur eftirfarandi:

13:00 Setning – Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ
13:10 Ávarp Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra
13:20 Rekstur íţróttahreyfingarinnar – Gunnar Bragason, formađur Fjármálaráđs ÍSÍ
13:35 Niđurstöđur vinnuhóps um áhrif efnahagsástandsins á íţróttahreyfinguna - Lárus Blöndal varaforseti ÍSÍ og formađur vinnuhópsins
13:50 Réttur allra til íţróttaiđkunar – sveitarfélög – Gunnar Einarsson bćjarstjóri Garđabćjar
14:05 Sjónarmiđ sérsambanda – Hörđur Ţorsteinsson framkvćmdastj. GSÍ
14:20 Sjónarmiđ íţróttafélaga - Guđjón Guđmundsson formađur KR
14:50 Íţróttir og atvinnulífiđ
15:00 Ný tćkifćri - umrćđur - Stefán Konráđsson ráđstefnustjóri
15:45 Samantekt – Stefán Konráđsson ráđstefnustjóri 15:55 Ráđstefnuslit – Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ

Ráđstefnan er öllum opin.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 26. nóvember 2008 15:10
Ađalfundur INAS-FID Evrópu: Ţórđur varaformađur

Dagana 22. - 23. nóvember sl fór fram í Gävle í Svíţjóđ ađalfundur Evrópudeildar INAS-Fid (Alţjóđahreyfingar ţroskaheftra íţróttamanna). Fulltrúar Íslands á fundinum voru ţeir Ţórđur Árni Hjaltested, ritari stjórnar ÍF og stjórnarmađur Evrópudeildar INAS-Fid og Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri fjármala og afrekssviđs ÍF. Samhliđa fundinum var haldin ráđstefna, ţar sem međal efnis var möguleg ţátttaka ţroskaheftra íţróttamanna í London 2012, flokkunarmál og viđhorf INAS-Fid til IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) og nánari samvinna ţessara samtaka í millum. Einnig voru veittar upplýsingar um Global Games - Heimsleika ţroskaheftra íţróttamanna sem haldnir verđa í Tékklandi í júlímánuđi 2009.

Auk venjulegra ađalfundastarfa var fjallađ um stöđu og stefnu samtakanna vegna ađalfundar INAS-Fid sem fram fer í aprílmánuđi 2009. Ţá var kosiđ til ýmissa embćtta innan samtakanna ţar sem Ţórđur Árni var m.a. kosinn nýr varaformađur ţeirra. Athygli er vakin á nýrri heimasíđu samtakanna www.inas-fid-europe.com

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 25. nóvember 2008 17:31
Kristín Rós gefur út bók: ÍF fékk fyrsta eintakiđ

Sunddrottningin Kristín Rós Hákonardóttir gaf nýveriđ út sína fyrstu bók og í dag kom hún fćrandi hendi og afhenti Íţróttasambandi fatlađra fyrsta eintakiđ beint úr prentsmiđju. Bókin heitir: Kristín Rós Meistari í nćrmynd. Ţađ var Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri afreks- og fjármálasviđs ÍF sem tók viđ fyrsta eintakinu úr höndum Kristínar. Uppheimar gefa bókina út.

Bókin er öll hin glćsilegasta skreytt skemmtilegum og áhrifaríkum myndum af ferli Kristínar sem er vćgast sagt glćsilegur í alla stađi. Kristín Rós Hákonardóttir var einhver fremsti íţróttamađur ţjóđarinnar um árabil og hóf ađ ćfa sund međ ÍFR áriđ 1982. Ferillinn spannar 22 ár en ađ honum loknum hafđi Kristín keppt á fimm heimsmeistaramótum, fimm ólympíumótum og sett samtals 66 heimsmet og 9 ólympíumet.

Ludvig Guđmundsson formađur Lćknaráđs ÍF er mikill hagyrđingur og í bók Kristínar er ađ finna texta Ludvigs viđ lagiđ Blátt lítiđ blóm eitt er. Viđ látum texta Ludvigs um ađ botna grein ţessa og hvetjum alla til ţess ađ gera sér ferđ í nćstu bóksölubúđ og kynna sér allt um Kristínu Rós Hákonardóttur.

Kćrasta Kristín Rós
kveikt hefur frćgđarljós
Íslands um alla jörđ
og elft vora ţjóđ.
Í Sydney ţú syntir mest
og sýndir ađ ţú ert best
viđ dáum og dýrkum ţig
drottning vor góđ.

(Texti: Ludvig Guđmundsson)

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 25. nóvember 2008 15:31
Amanda Boxtel - ótrúleg baráttukona -

Áriđ 2001 kom Amanda Boxtel til Íslands ásamt skíđakennurum frá Challenge Aspen en ÍF og VMÍ hófu samstarf viđ Challenge Aspen í ţeim tilgangi ađ efla vetraríţróttir fatlađra á Íslandi.

Amanda lamađist í skíđaslysi og hefur veriđ í hjólastól síđan ţá. Eftir slysiđ hélt hún áfram ađ stunda skíđi og stofnađi Challenge Aspen, fyrirtćki sem sérhćfir sig í útivist og vetraríţróttum fyrir fatlađa.

Amanda er međ gífurlegan baráttuvilja og ćtlar sér ađ standa upp aftur. Hún hefur sótt sérhćfđa međferđ til Indlands en margir hafa efast um ţessa baráttu hennar og haft áhyggjur af óraunhćfum vćntingum.

"Human Embryonic Stem Cell Therapy has restored life into my limbs and HOPE back into my vocabulary. While my spinal cord injury took away my ability to walk, it didn't take away my ability to dream. I am making my dream my reality one baby step at a time."

Amanda heldur úti upplýsingasíđu á netinu og margt fólk fylgist međ baráttu hennar auk fjölmiđla.
Website: www.AmandaBoxtel.com Blog: www.amandaboxtel.wordpress.com

Á myndbandinu sem Amanda sendir er hún komin út á götu í Delhi í Indlandi, í göngugrind!!!

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 21. nóvember 2008 13:42
Alţjóđavetrarleikar Special Olympics Idaho 2009

Íţróttasamband Fatlađra sem er umsjónarađili Special Olympics á Íslandi sendir 1 keppanda á alţjóđaleika Special Olympics sem haldnir verđa Boise, Idaho, USA dagana 7. – 13. febrúar 2009.
Fyrstu íslensku keppendurnir í listhlaupi á skautum á leikum Special Olympics voru Stefán Erlendsson og Sandra Ólafsdóttir en ţau tóku ţátt á alţjóđaleikum SO í Nagano áriđ 2005. Á ţeim tíma var trú manna misjöfn á ađ listhlaup á skautum vćri grein sem hentađi fyrir fatlađa en ţau sýndu og sönnuđu ađ allt er hćgt sé viljinn fyrir hendi, góđur ţjálfari og markviss ţjálfun. Árangur ţeirra var ekki síst ađ ţakka Helgu Olsen ţjálfara hjá Birninum en hún kynntist starfi međ fötluđum í tengslum viđ verkefniđ í Nagano.
Katrín Tryggvadóttir hóf ćfingar međ listhlaupadeild Skautafélagsins Bjarnarins í kjölfar leikanna í Nagano og Helga Olsen hefur veriđ ţjálfari hennar. Katrín hefur veriđ valin til keppni í listhlaupi á skautum á alţjóđaleikum Special Olympics sem fram fara í febrúar 2009. Hún mun fara til Idaho ásamt ţjálfara sínum, Helgu Olsen og Lilju Guđmundsdóttur, greinastjóra Special Olympics í vetraríţróttum. Hlutverk Lilju auk fararstjórnar verđur m.a. ađ afla upplýsinga og vera ráđgjafi varđandi fyrirkomulag keppnisgreina Special Olympics á sviđi vetraríţrótta.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 21. nóvember 2008 10:51
Ráđstefna Special Olympics á Kýpur
Guđlaugur Gunnarsson sótti ráđstefnuna á dögunum [frétt af ksi.is]

Á dögunum var haldin ráđstefna á vegum Special Olympics á Kýpur en ráđstefnan var haldin í tengslum viđ Smáţjóđaleika Special Olypics í knattspyrnu. Guđlaugur Gunnarsson, starfsmađur KSÍ, sótti ráđstefnuna fyrir hönd Íţróttasambands Fatlađra.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 20. nóvember 2008 13:24
Evrópuráđsfundur EEAC og Evrópuráđstefna Special Olympics 2008

Evrópuráđsfundur EEAC Búkarest Rúmeníu, 12. –13. nóvember 2008

Dagana 12. – 14. nóvember var haldinn í Búkarest fundur Evrópuráđs Special Olympics (EEAC). Fundurinn var haldin í tengslum viđ Evrópuráđstefnu SOE.

Nánar

Mynd: Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, Íslandi, Galina Dzyurych Belarus og Boguslaw Galazka, Póllandi fengu afhenta viđurkenningu fyrir störf sín hjá EEAC en ţau höfđu öll lokiđ átta ára tímabili í ráđinu sem er hámarkstími kjörins fulltrúa.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 20. nóvember 2008 12:37
Kynningarfundur um nýjar lyfjareglur

Nýveriđ var haldinn kynningarfundur á vegum Lyfjaráđs og Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ. Til fundarins voru bođuđ sérsambönd og sérgreinanefndir. Ađal umfjöllunarefniđ var nýjar alţjóđa lyfjareglur sem taka gildi nú um áramót og hvađa áhrif ţćr hafa á lyfjaeftirlitiđ.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 20. nóvember 2008 11:59
Afreksráđstefna ÍF

Ţann 8. nóvember sl. stóđ Ólympíu- og afreksráđ Íţróttasambands fatlađra fyrir ráđstefnu um stefnumörkun afreksíţrótta fatlađra og afreksstefnu ÍF 2008 – 2012.
Um afreksstefnu ÍF segir ađ hún sé stefnumótandi ákvörđun ćđstu forystu Íţróttasambands fatlađra og er líkt og annarra sérsambanda innan ÍSÍ, unnin ađ ósk Íţrótta- og Ólympíusambandsins. Markmiđ afreksstefnu ÍF er m.a. ađ Íţróttasamband fatlađra hafi ávallt á ađ skipa einstaklingum eđa liđum, sem standast kröfur til keppni á alţjóđlegum mótum í sínum íţróttagreinum.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 14. nóvember 2008 14:51
Opna Reykjavíkurmótiđ í frjálsum íţróttum

Opna Reykjavikurmótiđ i frjálsum íţróttum verđur haldiđ í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 29. nóvember n.k. en framkvćmdaađili mótsins er íţróttafélagiđ Ösp. Upphitun hefst kl. 9:00 og keppni stundvíslega kl. 10:00.

Greinar sem í bođi verđa eru: 60m hlaup, 200m hlaup, langstök m. atrennu og kúluvarp

Skráningarblöđ verđa send ađildarfélögum ÍF á nćstunni en nánari upplýsingar um mótiđ veitir Haukur Gunnarsson á Haukur.gunnarsson@tollur.is

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 12. nóvember 2008 17:11
Íslandsmót ÍF í sundi

Íslandsmót ÍF í sundi í 25 m braut fer fram í Sundlaug Laugardals 29. og 30. nóvember nk. 

Sjá nánar dagskrá og greinar mótsins

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 12. nóvember 2008 17:00
Opin ćfing í borđtennis hjá Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík

Laugardaginn 15. nóvember kl. 13.50 - 15.30
Íţróttahúsi ÍFR, Hátúni 12

Hvatning til einstaklinga og ađstandenda ađ nýta ţetta tćkifćri


Íţróttafélag fatlađra í Reykjavík (ÍFR) hefur ákveđiđ ađ bjóđa upp á opna ćfingu í borđtennis fyrir ţá sem vilja koma og kynna sér ţessa skemmtilegu íţrótt. Kristján Jónasson, ţjálfari mun leiđbeina en honum til ađstođar verđur Tómas Björnsson, borđtennisspilari. Hann er međ CP fötlun en lćtur ţađ á engan hátt hindra sig, steig skrefiđ og mćtti á ćfingar og var fljótlega orđin einn af efnilegustu borđtennisspilurum ÍF. Hann hefur keppt á alţjóđamótum og stefnir langt í íţróttinni.
Á myndinni eru borđtenniskapparnir Tómas t.h. og Jón Ţorgeir, báđi í ÍFR á Íslandsmóti ÍF 2008

Óskađ er eftir ţví ađ ţetta tilbođ verđi vel kynnt en ćfingin er opin öllum fötluđum, ţó markhópur nú séu hreyfihömluđ börn og unglingar. Allir aldurshópar eru velkomnir og einnig fólk međ ađrar fatlanir.
Nánari upplýsingar gefur Kristján Jónasson, ţjálfari Sími 862 91 55 Heimasíđa ÍFR www.ifr.is

Ţeir sem ekki treysta sér til ađ prófa ađ spila geta komiđ og skođađ ađstćđur, horft á og prófađ síđar.
Fyrsta skrefiđ er erfiđast en ţađ getur veriđ ţess virđi ađ stíga ţađ!

Vinnum saman ađ ţví ađ rjúfa félagslega einangrun

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 10. nóvember 2008 11:54
Samstarf viđ Sérsambönd ÍSÍ

Íţróttasamband Fatlađra hefur ţađ ađ markmiđi ađ auka enn frekar samstarf viđ Sérsambönd ÍSÍ.
Ýmis samstarfsverkefni veriđ ţróuđ međ góđum árangri en sum verkefni hafa ekki skilađ ţeim árangri sem stefnt var ađ og nýjar greinar ekki náđ ađ festast í sessi.
Međ nýrri stefnu um skóla án ađgreiningu og áherslu á ađ fötluđ börn séu međ sínum jafnöldrum er mikilvćgt ađ komiđ sé til móts viđ ţennan hóp hjá almennum íţróttafélögum. Mikilvćgt er ađ skapa valkosti og gefa fötluđum börnum tćkifćri á ađ velja greinar sem ekki eru í bođi hjá ađildarfélögum ÍF:

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 7. nóvember 2008 14:56
Dagskrá afreksráđstefnu ÍF 2008

Afreksráđstefna ÍF

Ólympíu- og afreksráđ Íţróttasambands fatlađra stendur fyrir ráđstefnu um stefnumörkun afreksíţrótta fatlađra og afreksstefnu ÍF 2008 – 2012.

Til afreksráđstefnunnar er bođiđ formönnum ađildarfélaga ÍF, ţjálfurum, landsliđsţjálfurum ÍF, fulltrúum íţróttanefnda og stjórnarfólki ÍF. Umsjón međ ráđstefnunni og ađalfyrirlesarar eru Kári Jónsson, landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum íţróttum og Ingi Ţór Einarsson, formađur sundnefndar ÍF.

Án efa verđa líflegar umrćđur um stefnumörkun afreksíţrótta fatlađra og leiđir til ađ fatlađ íslenskt íţróttafólk verđi áfram í fremstu röđ fatlađra afreksmanna í heiminum.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 7. nóvember 2008 12:11
Jólakort IF 2008

Jólakort ÍF er hannađ af Camillu Th. Hallgrímsson, varaformanni ÍF.

Íţróttasamband Fatlađra gefur ađildarfélögum sínum 1000 jólakort og ţau félög sem ţess óska fá kort á kostnađarverđi.  Sala jólakorta ÍF er ein ađalfjáröflun félaganna.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 1. nóvember 2008 15:16
Íslandsmótiđ í boccia hjá RÚV

RÚV lét sig ekki vanta í Laugardalshöll um síđustu helgi ţegar Íslandsmótiđ í einliđaleik í boccia fór fram. Rúmlega 200 keppendur tóku ţátt á mótinu sem tókst vel til í alla stađi enda ţaulvant fólk á ferđinni hjá Ösp sem var mótshaldari ađ ţessu sinni.
 
Í međfylgjandi hlekk má sjá svipmyndir og viđtöl hjá RÚV sem tók hús á mótinu: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398091/20

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 27. október 2008 15:12
Íslandsmótiđ í boccia í einliđaleik í Laugardalshöll

Rúmlega 200 manns frá 15 ađildarfélögum ÍF tóku ţátt í Íslandsmótinu í einliđaleik í boccia sem fram fór í Laugardalshöll. Sú hefđ hefur skapast ađ ađildarfélög ÍF eru framkvćmdarađilar ţessa Íslandsmóts en tilgangur ţess er m.a. ađ kynna starfsemi ţeirra félaga sem standa ađ mótinu.
Íţróttafélagiđ Ösp var framkvćmdarađili ađ ţessu sinni í samvinnu viđ Íţróttasamband fatlađra.
Nemendur frá Fjölbrautskólanum í Breiđholti ađstođuđu viđ dómgćslu og fjölmargir ađstođuđu íţróttafélagiđ Ösp viđ framkvćmd mótsins. Lokahóf var haldiđ í Fjörukránni í Hafnarfirđi ţar sem mikil stemming ríkti í gćrkvöldi. Skipulag og framkvćmd mótsins var íţróttafélaginu Ösp til mikils sóma og Íţróttasamband Fatlađra óskar félaginu til hamingju međ glćsilegt Íslandsmót.

Úrslit mótsins , myndir á www.123.is/if

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 23. október 2008 10:52
Sonja fékk fyrsta eintakiđ beint úr prentsmiđju

Sundkonan Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, fékk óvćntan glađning á dögunum ţegar rithöfundurinn Jónína Leósdóttir kom fćrandi hendi og gaf henni fyrsta eintakiđ af nýjustu skáldsögunni sinni: „Svart & hvítt.“

Óhćtt er ađ segja ađ Jónína sé eftirtektarsöm en hún komst yfir síđasta eintak af Hvata, tímarit Íţróttasambands fatlađra, og ţar sá Jónína kynningu á Ólympíumótsförum Íslands. Nokkrar laufléttar spurningar voru lagđar fyrir íslensku keppendurna í Hvata ţar sem kom í ljós ađ uppáhaldsbók Sonju var „Kossar og ólífur.“ Bókin er eftir Jónínu og nýjasta bókin Svart & hvítt er sjálfstćtt framhald fyrri bókarinnar.

Sonja var ađ vonum ánćgđ međ framtak Jónínu en Svart & hvítt er vćntanleg í verslanir um land allt miđvikudaginn 29. október nćstkomandi. Svart & hvítt er sjálfstćtt framhald unglingabókarinnar Kossar og ólífur sem hlaut góđar viđtökur gagnrýnenda og lesenda. Fyrri bókin kom út á svipuđum tíma í fyrra en Forlagiđ gaf út báđar bćkurnar.

Sonja fékk bókina afhenta föstudaginn 10. október síđastliđinn en Svart & hvítt er ekki vćntanleg í verslanir fyrr en nćsta miđvikudag.

Mynd: Jónína afhendir Sonju fyrsta eintakiđ af bókinni í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 22. október 2008 12:29
EM fatlađra á Spáni: Mikil upplifun

Golfsamtök fatlađra, GSFÍ, sendu tvo keppendur á EM fatlađra í golfi sem fram fór á Panoramica vellinum í San Jorge í Katalóníu á Spáni í síđustu viku. Fulltrúar Íslands í mótinu voru ţeir Hörđur Barđdal og Rudolf Gunnlaugur Fleckenstein. Rudolf var ađ fara í fyrsta sinn, en hann byrjađi ađ stunda golf fyrir ađeins ţremur árum. Hörđur, sem byrjađi ađ stunda golf fyrir 40 árum, var ađ taka ţátt í EM í áttunda sinn. Á Evrópumótinu er skipt niđur í flokka eftir forgjöf, ekki flokkaskipt eftir fötlun. Leikiđ er í einu og öllu eftir reglum R&A međ sérstökum viđauka frá ţeirra hendi.

Skemmtilega grein um för ţeirra Harđar og Rudolfs má lesa inn á golffréttasíđunni Kylfingur.is:

http://kylfingur.vf.is/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FyrstaFrett&Groups=26&ID=10251&Prefix=147

Mynd: Rudolf hitti fyrir á Spáni heimsfrćga kylfinginn Sergio Garcia.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 21. október 2008 10:41
Ţjálfararáđstefna ÍF 2008

Ţjálfararáđstefna Íţróttasambands fatlađra fer fram laugardaginn 8. nóvember nćstkomandi í Íţróttamiđstöđinni Laugardal frá kl. 10:00-17:00. Fundurinn fer fram í fundarsölum ÍSÍ á 3. hćđ. Yfirskrift ráđstefnunnar er: "Afreksmennska-Samfélag sigurvegara."

Skráningarfrestur á ráđstefnuna er til laugardagsins 1. nóvember. Umsjón međ dagskrá hafa ţeir Kári Jónsson, landsliđsţjálfari ÍF í frjálsum íţróttum, og Ingi Ţór Einarsson formađur sundnefndar ÍF.

Vinsamlega kynniđ fyrirhugađa ráđstefnu fyrir ţjálfurum ađildarfélaganna. Vonast er til ţess ađ ţjálfarar frá hverju félagi sćki ráđstefnuna en einnig er mjög ćskilegt ađ formenn eđa fulltrúar stjórna ađildarfélaga sjái sér fćrt ađ vera viđstaddir ráđstefnuna. Málefni sem ţar verđur tekiđ fyrir varđar afreksfólk framtíđarinnar sem sjálfsagt má finna í hverju félagi!

Mynd: Ingi Ţór Einarsson formađur sundnefndar ÍF og einn landsliđsţjálfara ÍF í sundi ađ störfum á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 20. október 2008 17:08
Myndasafn: Hörđur sterkastur- jafnt í sitjandi flokki

,,Spennan hefur aldrei veriđ jafn mikil í báđum flokkum og ţetta er skemmtilegasta, stćrsta og flottasta mótiđ sem viđ höfum haldiđ," sagđi Arnar Már Jónsson mótshaldari og hvatamađur ađ keppninni Sterkasti fatlađi mađur heims. Mótiđ sjálft fór fram um helgina ţar sem Hörđur Árnason varđ meistari í standandi flokki og erlendu gestirnir Ulf Erikson og Tafo Jettajorvi deildu međ sér efsta sćtinu í sitjandi flokki.

,,Ţetta réđst ekki fyrr en í síđustu greinunum. Viđ ţurftum ađ kalla út Ísspor til ţess ađ bćta viđ bikar í sitjandi flokki og ţetta gefur bara góđ fyrirheit fyrir keppnina á nćsta ári," sagđi Arnar Már sćll međ árangur helgarinnar. Arnar Már er lyftingaţjálfari hjá ÍFR og landsliđsţjálfari í lyftingum á vegum ÍF.

Keppt var víđsvegar um Reykjavík frá föstudegi til laugardags ţar sem kraftajötnarnir sýndu allar sínar bestu hliđar. Viđ minnum á ađ inni á myndasíđu ÍF er komiđ myndasafn frá föstudeginum á mótinu ţar sem keppendur reyndu fyrir sér í Smáralind í hrikalegum aflraunum.

Myndasafniđ má nálgast hér: http://album.123.is/?aid=121307
Mynd: Egill í hrikalegum átökum í Smáralind á föstudag

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 20. október 2008 15:51
Íslandsmótiđ í boccia í einliđaleik í Laugardalshöll um helgina

Rúmlega 200 manns frá 15 ađildarfélögum ÍF munu taka ţátt á Íslandsmótinu í einliđaleik í boccia um helgina en mótiđ fer fram í Laugardalshöll. Keppni hefst laugardagsmorguninn 25. október kl. 09:00 og lýkur seinni part sunnudagsins 26. október. Í ár er ţađ Íţróttafélagiđ Ösp sem er framkvćmdarađili mótsins í samvinnu viđ Íţróttasamband fatlađra.

Lokahóf Íslandsmótsins fer svo fram á sunnudagskvöldiđ í Fjörukránni í Hafnarfirđi ađ víkingastíl ţar sem Friđrik Alexandersson verđur veislustjóri. Lionsklúbburinn Víđarr gefur öll verđlaun á mótiđ ađ ţessu sinni og ţá munu nemendur viđ Fjölbrautaskólann í Breiđholti ađstođa viđ dómgćslu á mótinu.

Dagskrá mótsins

Laugardagur 25. oktober 2008:
9:00 - 9:30 Fararstjórafundur
9:30 - 9:50 Mótsetning
10:00 - 11:40 7. Deild undanúrslit
11:50 - 13:30 6. Deild undanúrslit
13:40 - 15:20 5. Deild undanúrslit
15:30 - 17:10 4. Deild undanúrslit
17:20 - 19:00 3. Deild undanúrslit
19:10 - 20:50 2. Deild undanúrslit

10:00 - 11:40 U flokkur úrslit
11:50 - 13:30 BC1 - 4 úrslit
13:40 - 17:10 Rennuflokkur úrslit

Sunnudagur 26. oktober 2008:
10:00 - 11:50 1. Deild undanúrslit
12:00 - 14:00 4. til 6. Deild úrslit
14:00 - 16:00 1. til 3. Deild úrslit

Mynd: Frá Íslandsmótinu í boccia á Akureyri 2007.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 20. október 2008 11:50
Lokauppgjör Reykjavíkurmaraţons Glitnis

Á dögunum greindi Íţróttasamband fatlađra frá ţví ađ starfsmenn Össurar hefđu hlaupiđ til handa ÍF í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis ţann 23. ágúst síđastliđinn. Nú hafa öll kurl komiđ til grafar frá maraţoninu og voru fleiri sem hétu á ÍF í hlaupinu.

Starfsmenn Glitnis, viđskiptavinir og ađrir ţátttakendur í Reykjavíkurmaraţoninu hlupu til góđs og söfnuđu áheitum ađ upphćđ 114.550 kr. fyrir ÍF. Alls voru 10.719 sem hlupu um borgina í ágúst og vill ÍF koma á framfćri innilegu ţakklćti til ţeirra sem styrktu góđ málfeni í hlaupinu sem og til ţeirra sem hlupu fyrir hönd ÍF.

Starfsmenn Össurar söfnuđu alls 315.000 kr. fyrir ÍF og aukalega bćttust viđ 114.550 kr. ţar sem ađrir hlauparar styrktu ÍF. Samtals komu ţví 429.550 kr. í hlut ÍF ţetta áriđ.

Kćrar ţakkir fyrir okkur! Ykkar framlag er ómetanlegt.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 16. október 2008 15:37
Opnun umsóknarsvćđis Ferđasjóđs íţróttafélaga

Íţróttasamband fatlađra vill vekja athygli á ţví ađ Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur opnađ umsóknarsvćđi á heimasíđunni sinni www.isisport.is fyrir Ferđasjóđ íţróttafélaga. Á umsóknarsvćđinu er hćgt ađ sćkja um styrk vegna ferđa á fyrirfram skilgreind mót á árinu 2008.

Fyrir ţá sem til ţekkja er fyrirkomulag umsókna svipađ og í fyrra en á umsóknarsíđunni sjálfri eru ítarlegri útskýringar um hvernig bera eigi sig ađ viđ umsókina. Umsóknarsvćđiđ má nálgast á ţessari slóđ: http://ns4.olympic.is/ferdastyrkir/ 

Hvert félag eđa deild á ekki ađ ţurfa ađ stofna nema eina umsókn ţar sem hćgt er ađ setja eins margar ferđir og ţurfa ţykir inn á einu og sömu umsóknina.

Umsóknarfrestur fyrir áriđ 2008 rennur út 12. janúar 2009 en ađ ţessu sinni eru 60 milljónir til úthlutunar í sjóđnum. Afar brýnt er ađ íţróttahreyfingin nýti sér ţennan styrkmöguleika svo íţróttaforystan og ríkisvaldiđ fái góđa yfirsýn yfir ţennan stóra kostnađarliđ í rekstri íţróttafélaga.

Hérađssambönd og íţróttabandalög eru hvött til ađ fylgja ţessu máli vel eftir í hérađi til ađ tryggja ađ íţróttahreyfingin á viđkomandi svćđi verđi ekki af styrkmöguleikum.

Frétt um máliđ á heimasíđu ÍSÍ:
http://www.olympic.is/?nwr_from_page=true&nwr_more=1660&ib_page=121&iw_language=is_IS

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 15. október 2008 12:25
Mannauđur sem ekki verđur metinn til fjár

Lćknaráđ ÍF hefur vakiđ athygli samstarfsađila á Norđurlöndum en mjög erfitt hefur
reynst ađ fá lćkna til starfa hjá samstarfsađilum ÍF án ţess ađ til komi mikill launakostnađur. Í lćknaráđi ÍF hafa starfađ sérfrćđingar sem lagt hafa sig fram um ađ sinna hverju ţví verkefni sem upp kemur og allt starf fer fram í sjálfbođavinnu. Helsta hlutverk fulltrúa lćknaráđs ÍF hefur veriđ ađ sjá um flokkun iđkenda, vera til taks á Íslandsmótum ÍF og vera til stađar á stórmótum erlendis. Einnig ađ veita ráđgjöf og stuđla ađ aukinni umrćđu um gildi ţjálfunar og íţróttastarfs fyrir fatlađ fólk.

Gísli Einarsson, yfirlćknir á Landspítala og Magnús B. Einarsson, fyrrv. lćknir á Reykjalundi störfuđu međ ráđinu til fjölda ára en hafa nú dregiđ sig út úr ţví starfi. Ţeir hafa skilađ gífurlega mikilvćgu starfi og eru áfram liđsmenn ÍF sem hćgt er ađ leita til ţegar ţörf er á.

Ludvig Guđmundsson, formađur lćknaráđs ÍF hefur veriđ fulltrúi lćknaráđs ÍF í fjölmörg ár og er ötull ađ afla nýrra liđsmanna. Hann hefur lagt áherslu á ađ í lćknaráđi ÍF séu ekki ađeins lćknar, heldur einnig sjúkraţjálfari, sálfrćđingur og hjúkrunarfrćđingur. Á fundi lćknaráđs ÍF ţann 13. september var stađfest ađ í ráđinu eru nú lćknar, sálfrćđingur, hjúkrunarfrćđingur og sjúkraţjálfari.

Lćknaráđ ÍF október 2008
Gerđur A Árnadóttir, Lćknir, Heilsugćslunni Garđabć og formađur Ţroskahjálpar
Ólöf H Bjarnadóttir, Lćknir Reykjalundi
Guđrún Karlsdóttir, Lćknir Grensás
Áslaug Sigurjónsdóttir, Hjúkrunarfrćđingur, Grensás
Guđbjörg Kristín Ludvigsdóttir, Lćknir í London
Ludvig Guđmundsson, Lćknir Reykjalundi
Tryggvi Sigurđsson, sálfrćđingur Greiningar og ráđgafarstöđ ríkisins
Sveinbjörn Sigurđsson, sjúkraţjálfari í Hafnarfirđi.

Íţróttasamband Fatlađra hefur byggt starfsemi sína á sjálfbođaliđastarfi fjölda fólks sem gefiđ hefur kost á sér í hinar ýmsu nefndir og ráđ sambandsins. Sérgreinanefndir starfa ađ uppbyggingu einstakra íţróttagreina og ýmis sérráđ og nefndir starfa ađ afmörkuđum verkefnum. Ţeir sem kynna sér starfsemi ÍF gera sér fljótlega grein fyrir ţví ađ sú umfangsmikla starfsemi og fjölbreyttu verkefni sem í gangi eru kalla á sérfrćđiţekkingu á ýmsum sviđum. Skrifstofa ÍF ţar sem starfa ţrír starfsmenn heldur utan um heildarstarfsemi ÍF og Special Olympics. Stjórn og starfsmenn ÍF hafa reynt ađ stuđla ađ jákvćđu umhverfi og umgjörđ fyrir ţá sem vilja leggja starfinu liđ og traust samskipti eru ráđandi.

Ţađ er öllum ljóst ađ í nútímasamfélagi getur reynst erfitt ađ fá sjálfbođaliđa til starfa. Framlag sjálfbođaliđa í starfsemi ÍF er forsenda öflugs starfs og ţar er mannauđur til stađar sem ekki verđur metinn til fjár. Á tímum samdráttar og erfiđleika í efnahagslífinu sem snertir íţróttahreyfinguna fjárhagslega ekki síđur en önnur félagasamtök er mikilvćgt ađ meta ađ verđleikum ađra ţá ţćtti sem starfiđ byggist á.

Mynd: Ludvig Guđmundsson lćknir ađ störfum á Ólympíumótinu í Peking.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 13. október 2008 13:36
Met slegiđ í lyfjaprófunum í Peking

Ólympíumót fatlađra fór fram í Peking í Kína dagana 6.-17. september á ţessu ári og
hefur Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) gefiđ ţađ út ađ metfjöldi lyfjaprófana
hafi fariđ fram á mótinu. Ađeins ţrír einstaklingar stóđust ekki lyfjapróf en allir
voru ţeir lyftingamenn og féllu á prófunum áđur en keppni á mótinu hófst.

Alls voru gerđ 1155 lyfjapróf á Ólympíumóti fatlađra og 317 ţeirra voru gerđ utan
keppnisdagskrár. Alls 838 lyfjapróf voru gerđ á međan keppni stóđ. Til samanburđar
voru gerđ 680 lyfjapróf á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 2004 og telur IPC ađ miklum
árangri hafi veriđ náđ í Peking í baráttunni gegn lyfjamisnotkun í íţróttum.

Sir Philip Craven formađur IPC sagđi á heimasíđu IPC: "Ţó IPC hafi ekki náđ sínu
marki međ ađ halda Ólympíumót án lyfjamisnotkunar íţrótamanna viljum viđ koma á
framfćri ađ leikarnir í Peking voru glćst skref fyrir IPC í átt ađ ţví ađ verđa
samband sem sćkir til ţaula ţađ ađ fylgja sínum markmiđum um jafnan leik. Viđ ţökkum
öllum okkar félögum og samstarfsmönnum fyrir ţeirra mikla framlag."

Tveir íslenskir keppendur voru lyfjaprófađir í Peking en ţađ voru lyftingamađurinn
Ţorsteinn Magnús Sölvason frá ÍFR og Eyţór Ţrastarson, ÍFR, og stóđust ţeir prófiđ međ miklum glćsibrag. Ţá voru allir íslensku keppendurnir lyfjaprófađir á Íslandi áđur en haldiđ var út og stóđust allir fimm keppendurnir ţau próf.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 10. október 2008 15:23
Tveir Íslendingar á EM fatlađra

Golfsamtök fatlađra, GSFÍ, ákváđu nú í haust ađ senda tvo keppanda á EM fatlađra í golfi sem fram fer á Spáni í nćtu viku. Fulltrúar Íslands í mótinu verđa Hörđur Barđdal og Rudolf Gunnlaugur Fleckenstein. Ţeir halda til Spánar á sunnudag og verđur spilađ á Panoramica vellinum í San Jorge í Katalóníu. Hörđur, sem er međ 15 í forgjöf, er ađ taka ţátt í Evrópumóti í áttunda sinn, en Rudolf er ađ fara í fyrsta sinn, en hann byrjađi ađ stunda golf fyrir ţremur árum.

Hörđur, sem byrjađi ađ stunda golf fyrir 40 árum, sagđi í samtali viđ Kylfing.is ađ nú vćri veriđ ađ brjóta blađ í sögu Golfsamtaka fatlađra ţví ţetta er í fyrsta skipti sem keppandi sem ađ frumkvćđi GSFÍ hóf ađ iđka golf er sendur á EM.

Hćgt er ađ lesa greinina í heild sinni á Kylfingur.is međ ţví ađ smella á tengilinn hér ađ neđan:
http://kylfingur.vf.is/Frettir/default.aspx?path=/resources/Controls/8.ascx&C=ConnectionString&Q=FyrstaFrett&Groups=26&ID=10182&Prefix=147

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 10. október 2008 14:58
Óskađ eftir dómurum í sjálfbođastörf á Íslandsmóti

Íţróttafélagiđ Ösp verđur framkvćmdarađili fyrir Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra í einliđa leik í Boccia dagana 25. og 26. október nćstkomandi. Keppt verđur í Laugardalshöll en um 200 keppendur víđsvegar ađ af landinu taka ţátt í mótinu og keppt verđur á 15 völlum ţar sem tveir starfsmenn eru á hverjum velli.

Til ađ mótiđ megi lukkast sem best ţarf á mörgum sjálfbođaliđum ađ halda og ţá sérstaklega í dómgćslu. Óskađ er eftir ţví ađ sem flestir taki höndum saman og bjóđi sig fram til starfans, bćđi reyndir jafnt sem óreyndir.

Margir hafa ţekkingu á dómgćslu og ritarastörfum á viđlíka mótum en ţeir sem hafa áhuga á ađ lćra út á hvađ ţessi leikur gengur geta bođiđ sig fram og sótt námskeiđ í bocciadómgćslu og öđrum störfum. Námskeiđiđ verđur haldiđ nokkrum dögum fyrir mót.

Allar upplýsingar veitir Ólafur formađur Aspar í síma 899 8164 eđa á netfanginu olliks@simnet.is

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 6. október 2008 15:51
Flottar tímabćtingar á Fjarđarmótinu

Fjarđarmótiđ í sundi fór fram sunnudaginn 5. október síđastliđinn í nýrri og glćsilegri innilaug í Hafnarfirđi ađ Ásvöllum. Mótiđ var ţađ fyrsta sem Íţróttafélagiđ Fjörđur heldur í nýju lauginni og lönduđu heimamenn 15 gullverđlaunum, 6 silfurverđlaunum og 8 bronsverđlaunum.

Ţrátt fyrir ađ skammt sé liđiđ á sundtímabiliđ sáust frábćrar tímabćtingar sem gefa góđ fyrirheit um ţađ sem koma mun ţegar líđur á veturinn. Úrslit mótsins er hćgt ađ sjá međ ţví ađ smella á tengilinn hér ađ neđan:

http://fjordur.com/Default.aspx?tabid=1056

Ţá hefur ÍF sett inn myndasafn frá mótinu á myndasíđuna sína www.123.is/if en tengill á myndasafniđ frá Fjarđarmótinu er hér:

http://album.123.is/?aid=119292

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 6. október 2008 10:58
ÍF sótti veglegt bođ forseta ađ Bessastöđum

Föstudaginn 3. október síđastliđinn buđu forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff Ólympíumótsförum Íţróttasambands fatlađra og ađstandendum ţeirra til síđdegisveislu ađ Bessastöđum.

Ólafur Ragnar bauđ hópinn velkominn á ţjóđarheimiliđ og sagđi m.a. í rćđu sinni ađ sigur ţeirra íţróttamanna sem komust fyrir Íslands hönd á Ólympíumót fatlađra sem og Ólympíuleikana sjálfa vćri mikill sigur út af fyrir sig. Ţá nefndi Ólafur ađ hann hefđi veriđ ákaflega stoltur af ţví ađ Ísland skyldi ávallt senda jafn vaskar sveitir á ţessi stóru mót ţar sem ađrar og jafnvel fjölmennari ţjóđir ćttu sumar hverjar ekki fulltrúa eđa ţá mjög fáa úr sínum röđum.

Forseti beindi svo orđum sínum til Ólympíumótsfara ÍF ţegar hann sagđi ađ ţessir fimm einstaklingar, Jón Oddur, Ţorsteinn, Sonja, Eyţór og Baldur vćru öđru fólki međ fötlun mikill innblástur og fyrirmynd fyrir afrek sín á íţróttasviđinu.

Hópur ÍF fékk svo ađ litast um á Bessastöđum ţar sem marga gersemina bar fyrir augu á borđ viđ gjafir frá sveitarfélögum hér innanlands sem og virtum ţjóđhöfđingjum víđsvegar ađ úr heiminum.

Íţróttasamband fatlađra ţakkar kćrlega fyrir mótttöku ţeirra forsetahjóna ađ Bessastöđum.

Mynd: Keppendur Íslands á Ólympíumóti fatlađara í Peking 2008 ásamt forsetahjónunum Ólafi Ragnari og Dorrit.

Hér á slóđinni ađ neđan má nálgast fleiri myndir frá heimsókn ÍF ađ Bessastöđum:
http://album.123.is/?aid=119266

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 3. október 2008 10:32
Sterkasti fatlađi mađur heims 17.-18. október

Dagana 17.-18. október nćstkomandi fer fram Sterkasti fatlađi mađur heims en mótiđ fer nú fram í sjötta sinn hér á Íslandi. Arnar Már Jónsson landsliđsţjálfari Íţróttasambands fatlađra í lyftingum og lyftingaţjálfari hjá Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík er forvígsmađur keppninnar og býst hann viđ hörkukeppni ţetta áriđ.

„Ţetta er eina mótiđ sinnar tegundar í heiminum og er haldiđ í nafni Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík. Mótiđ verđur stćrra međ hverju árinu og búist er viđ harđri keppni ţetta áriđ. Fjölmiđlar hérlendis hafa jafnan sýnt mótinu mikinn áhuga og ţví von á skemmtilegri umfjöllun en ég skora á sem flesta ađ leggja leiđ sína á keppnisstađina og fylgjast međ ţessum afreksmönnum í hrikalegum aflraunum,“ sagđi Arnar.

Föstudaginn 17. október verđur keppt í Smáralindinni frá kl. 14:00 en laugardaginn 18. október verđur fariđ víđa og hefst keppni kl. 10.00 á Fjörukránni. Ţađan verđur fariđ í Intersport í Lindum kl. 13:00 og lýkur keppni í ÍFR Húsinu ađ Hátúni 14 í Reykjavík. Keppni í ÍFR húsinu hefst kl. 16:00 en ţar verđur sterkasti fatlađi mađur heims í hjólastólaflokki og standandi flokki krýndur.

Ţorsteinn Magnús Sölvason Ólympíumótsfari Íţróttasambands fatlađra verđur á međal keppenda í mótinu en ţess má geta ađ hann og Ulf Eriksson frá Svíţjóđ eru einu tveir fötluđu lyftingamenn heims sem hafa lyft 90kg. Atlassteininum í steinatökunni.

Ulf er ríkjandi meistari og má búast viđ ţví ađ hann fá mikla samkeppni frá Finnanum og fjórföldum heimsmeistara Tafo Jettajorvi en vissulega munu íslensku keppendurnir láta vel fyrir sér finna og gera atlögu ađ öllum ţeim verđlaunum sem í bođi verđa.

Nánari upplýsingar um mótiđ veitir Arnar Már Jónsson skipuleggjandi mótsins.
GSM: 868 6823 – loggurinn@hotmail.com

Mynd: Frá keppninni Sterkasti fatlađi mađur heims áriđ 2006.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 2. október 2008 16:40
Ný heimasíđa Special Olympics í Evrópu

Special Olympics í Evrópu hefur höfuđstöđvar sínar í Brussel en 11 ár eru síđan Special Olympics samtökin settu upp skrifstofu í Evrópu. Nú hefur veriđ sett upp heimasíđa Special Olympics í Evrópu en markmiđ međ ţví er ađ ná betur til ađildarlanda í Evrópu og auđvelda ţeim ađgengi ađ upplýsingum og verkefnum í Evrópu.

Ýmis verkefni eru í gangi í Evrópu sem tengjast ađildarfélögum og um ađ gera ađ leita sér upplýsinga sé vilji til ţess ađ taka ţátt í verkefnum sem ekki eru á vegum Special Olympics á landsvísu.

Verkefni eins og Evrópuleikar og Alţjóđaleikar eru á vegum Íţróttasambands fatlađra en ýmis mót í einstaka greinum gćtu hentađ félögum á Íslandi ekki síst sem samvinnuverkefni.

Heimasíđan er:
http://www.specialolympics-eu.org/

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 1. október 2008 17:04
Össur safnađi 315.000 kr. til handa ÍF

Reykjavíkurmaraţon Glitnis fór fram á dögunum og venju samkvćmt var fjölmenni sem lét gott af sér leiđa viđ tilefniđ. Starfsfólk Össurar hljóp til styrktar Íţróttasambandi fatlađra og safnađi alls 315.000,- kr. til handa sambandinu.

Alls voru ţađ 26 einstaklingar frá Össuri sem tóku ţátt í maraţoninu og hlupu ţau samanlagt 315 km. Össur er einn stćrsti styrktar- og samstarfsađili Íţróttasambands fatlađra og sýnir hér enn einu sinni velvilja sinn í verki. Af ţessu tilefni vill ÍF koma á framfćri innilegu ţakklćti til Össuarar og ţeirra einstaklinga sem lögđu á sig langhlaupin.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 25. september 2008 14:53
Fjarđarmótiđ sunnudaginn 5. október

Ţann 5. október nćstkomandi fer fram Fjarđarmótiđ í sundiđ í nýju lauginni ađ Ásvöllum en hún er stađsett viđ hliđina á íţróttahúsi Hauka. Upphitun hefst kl: 12:00 og mót kl: 13:00. Greinar mótsins eru eftirfarandi:
 
Grein 1 og 2    50m skriđ karla og kvenna
Grein 3 og 4   100m skriđ karla og kvenna
Grein 5 og 6    25m frjáls ađferđ karla og kvenna
Grein 7 og 8   50m flug karla og kvenna
Grein 9 og 10   100m flug karla og kvenna
Grein 11 og 12  50m bak karla og kvenna
Grein 13 og 14  100m bak karla og kvenna
Grein 15 og 16  50m bringa karla og kvenna
Grein 17 og 18  100m bringa karla og kvenna
Grein 19 og 20  100m fjór karla og kvenna
Grein 21 og 22  200m fjór karla og kvenna
Grein 23 og 24  400m skriđ karla og kvenna
Grein 25   4x50m frjáls ađferđ blandađar sveitir
 
Skráningum skal skila á hytec-formi og senda á fjordur@fjordur.com

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 24. september 2008 11:53
Veglegt myndasafn frá Peking

Nýveriđ lauk Ólympíumóti fatlađra í Peking en mótiđ mun vera eitt ţađ stćrsta og veglegasta sem nokkru sinni fariđ hefur fram. Íţróttasamband fatlađra lét ekki sitt eftir liggja í myndatökunni og nú er komiđ myndasafn inn á myndasíđu ÍF sem telur á annađ hundrađ myndir.

Myndasafniđ er hćgt ađ nálgast á www.123.is/if

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 24. september 2008 09:52
Fjallabyggđ heiđrađi Baldur og Ţór

Langstökkvarinn Baldur Ćvar Baldursson frá Ólafsfirđi fékk hlýjar móttökur frá Fjallabyggđ á dögunum ţegar hann var nýkominn heim af Ólympíumóti fatlađra í Peking. Formleg móttaka hans var síđastliđinn föstudag en ţar var Ţór Jóhannsson einnig heiđrađur fyrir ţátttöku sína á Special Olympics sl. haust ţar sem hann keppti í golfi.

Afhenti bćjarstjórn Fjallabyggđar ţeim báđum gyllt barmmerki og blómvönd fyrir afrek sín á íţróttasviđinu.

www.fjallabyggd.is

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 23. september 2008 16:31
Opnunarhátíđin (myndband)

Myndband frá opnunarhátíđinni.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 20. september 2008 17:31
Sonja fékk drottningarmeđferđ á múrnum

Ţegar keppni lauk hjá Íslandi á Ólympíumóti fatlađra í Peking tók viđ ţétt skemmtidagskrá og í henni fólst m.a. heimsókn á hinn heimsfrćga Kínamúr. Ađstćđur til ţess ađ heimsćkja Kínamúrinn voru allar hinar bestu, skyggni gott og allir í gönguskónum en enginn hafđi ţó reimađ ţá fastar en garpurinn og íţróttafréttamađurinn Adolf Ingi Erlingsson.

Ađstćđur fyrir fólk međ fötlun viđ heimsókn á Kínamúrinn eru erfiđar og ţví fékk Sonja Sigurđardóttir ađ kynnast. Adolf Ingi var fljótur ađ átta sig og bauđ Sonju á hestbak og bar hana á bakinu vítt um múrinn. Sonja var Adolfi ađ vonum ţakklát fyrir framtakiđ en gamli skíđagarpurinn lét sig ekki muna um ţetta smárćđi og skömmu síđar var hann mćttur framan viđ myndatökuvélina ađ bćta enn í veglega sögu um Kínaferđ Íţróttasambands fatlađra.

Íslenski hópurinn kom heim seint á fimmtudagskvöld og fékk hann höfđinglegar mótttökur. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF tók á móti hópnum međ blómum sem og ţau Ólafur Rafnsson formađur ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir framkvćmdastjóri ÍSÍ. Ţá voru stjórnarmenn ÍF einnig viđstaddir komu íslenska hópsins til Íslands og tóku hlýlega á móti ferđalöngunum.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 19. september 2008 11:56
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum og knattspyrnu

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum og knattspyrnu fóru fram á Akureyri 13. September. Verkefniđ var í samvinnu ÍF, KSÍ og ađildarfélaga ÍF á Akureyri. Umsjón međ undirbúningi höfđu frjálsíţróttanefnd ÍF og knattspyrnunefnd ÍF og KSÍ. Sigrún Jakobsdóttir, bćjarstjóri á Akureyri setti mótiđ og bauđ fólk velkomiđ. Keppni í frjálsum íţróttum var fyrir hádegi og í framhaldi af ţví tók viđ knattspyrnukeppnin. Ţađ var Sean Webb breskur leikmađur Ţórs sem sá um upphitun og síđan hófst keppni ţar sem keppt var í tveimur styrkleikaflokkum. Ingi Björnsson, útibússtjóri Glitnis á Akureyri afhenti verđlaun en Glitnir er ađalstyrkarađili Special Olympics á Íslandi.

Íţróttasamband Fatlađra ţakkar öllum ţeim sem komu ađ ţessu verkefni sem tókst sérlega vel. Mikil stemming ríkti međal keppenda sem flestir tóku ţátt í báđum greinum og gáfu ekkert eftir.

Úrslit mótsins
Myndir

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 18. september 2008 15:17
Fjör og flottir taktar á fótboltaćfingu fatlađra

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ á Akureyri

Síđastliđinn sunnudag var haldin sparkvallaćfing fyrir fatlađa á sparkvellinum viđ Brekkuskóla. Góđir gestir mćttu á ćfinguna, miđluđu af reynslu sinni og urđu vitni af flottum fótboltatöktum.

Jónas L. Sigursteinsson stjórnađi ćfingunni en gestkvćmt var á sparkvellinum. Ólafur Jóhannesson, landsliđsţjálfari karla, var einn ţeirra er kom á ćfinguna ásamt Kristni R. Jónssyni landsliđsţjálfara U19 karla. Ţá mćttu Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliđi HK og Rakel Hönnudóttir fyrirliđiđ Ţórs/KA ásamt Evu Hafdísi Ásgrímsdóttur leikmanni Ţórs/KA.

Ţessi ćfing er hluti af sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ en verkefniđ hófst áriđ 2007 og hefur mćlst ákaflega vel fyrir. Tilgangur ţessa verkefnis er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra drengja og stúlkna í knattspyrnu.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 17. september 2008 16:31
Stćrsta og veglegasta Ólympíumóti sögunnar lokiđ

Fáir ef einhverjir hefđu stigiđ á stokk á eftir Frank Sinatra og hvađ varđar Ólympíumót fatlađra í Kína verđur erfitt ađ standa ađ öđrum eins viđburđi og vísast fyrir Breta ađ bretta upp ermar hiđ snarasta. Heimamenn í Kína voru sigursćlastir međ 211 verđlaun á Ólympíumótinu sem lengi verđur í manna minnum. Alls voru sett 279 heimsmet á mótinu og 339 Ólympíumet en 4000 íţróttamenn frá 147 löndum spreyttu sig á mótinu og ţar af fimm Íslendingar sem allir stóđu sig međ mikilli prýđi.

Vera íslenska hópsins í Peking hefur veriđ eftirminnileg og hópurinn er ţegar farinn ađ gera sér hugmyndir um ţátttöku í London 2012. Leiđin til London er löng og ströng og margir sem ćtla beint heim til Íslands ađ ćfa.

Lokaathöfnin í dag var öll hin glćsilegasta eins og viđ var ađ búast. Flugeldar og miklar danssýningar međ glćstum loftfimleikatilţrifum. Phil Craven forseti Alţjóđa íţróttasambands fatlađra sagđi viđ athöfnina ađ mótiđ í Peking vćri besta Ólympíumót fatlađra sem fariđ hefđi fram og laug hann ţar engu um.

Íslenski hópurinn heldur heim á leiđ á morgun og er vćntanlegur til Ísland á miđnćtti. Hvergi bar skugga á veru hópsins í Ólympíuţorpinu í Peking og vill Íţróttasamband fatlađra koma á framfćri sérstöku ţakklćti til íslenska sendiráđsins í Peking sem hefur ađstođađ sambandiđ í einu og öllu hér úti. Ţá fćr Erla Magnúsdóttir innilegar ţakkir fyrir óeigingjarnt starf í ţágu ÍF en hún hefur búiđ í Peking í 4 ár og var iđin viđ ađ sýna Frónverjum alla ţá skemmtilegu hluti sem hćgt er ađ gera í ţessari tćplega 20 milljón manna borg.

Landsliđshópur ÍF ţakkar Kínverjum fyrir hlýjar og góđar mótttökur.
Xie Xie Zhong Guo

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 17. september 2008 06:42
Eyţór verđur fánaberi Íslands á lokahátíđinni

Lokahátíđ Ólympíumóts fatlađra fer fram í dag ţar sem sundmađurinn Eyţór Ţrastarson verđur fánaberi Íslands viđ athöfnina. Kínverjar lofa góđri sýningu rétt eins og á opnunarhátíđinni sem var öll hin glćsilegasta. Hópurinn kemur heim laust fyrir miđnćtti ţann 18. september nćstkomandi og eins og sjá má á spjalli viđ íţróttamennina sem birst hafa hér á síđunni ţá eru margir ţegar farnir ađ huga ađ nćsta Ólympíumóti sem fram fer í London 2012.

Síđustu grein Ólympíumóts fatlađra lauk í dag ţegar hlaupiđ var maraţon en heimamenn í Kína hafa veriđ sigursćlir og unniđ til flestra gullverđlauna eđa alls 88. Samtals hafa Kínverjar unniđ til 208 verđlauna en ţar á eftir koma Bretar međ 102 verđlaun.

Topp 10 sigursćlustu ţjóđirnar á Ólympíumótinu:

1. Kína 88 gull, 68 silfur, 52 brons
2. Bretland 42 gull, 29 silfur, 31 brons
3. Bandaríkin 36 gull, 35 silfur, 28 brons
4. Úkraína 24 gull, 18 silfur, 31 brons
5. Ástralía 23 gull, 29 silfur, 27 brons
6. Suđur-Afríka 21 gull, 3 silfur, 6 brons
7. Kanada 19 gull, 10 silfur, 21 brons
8. Rússland 18 gull, 23 silfur, 22 brons
9. Spánn 15 gull, 21 silfur, 22 brons
10. Brasilía 15 gull, 14 silfur, 17 brons

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 16. september 2008 13:46
Ţorsteinn: Mikilvćgt í reynslubankann

Lyftingamađurinn Ţorsteinn Magnús Sölvason lyfti 115 kg. í -75 kg. flokki í bekkpressu á Ólympíumóti fatlađra í Peking en íslenski hópurinn lauk ţátttöku sinni á mótinu síđasta sunnudag. Ţorsteinn rak smiđshöggiđ í keppni Íslands hér í Kína en hann stefnir ađ ţví ađ hefja ćfingar fljótlega og segist ekki veita af tímanum til ađ undirbúa sig fyrir Ólympíumótiđ í London 2012.

Hvernig fannst ţér ađ taka ţátt á ţessu gríđarstóra móti í Peking?
Ţetta var rosalega gaman og mikil upplifun. Gaman ađ upplifa Ólympíumót fatlađra og sérstaklega í svona fjarlćgu landi.

Árangurinn var ekki sá sem ţú hafđir ćtlađ ţér, ertu kominn međ hugann viđ London 2012?
Ţó svo árangurinn hafi ekki veriđ sá sem ég hafđi vonast eftir ţá var ţetta mikilvćgt í reynslubankann. Nú fer mađur bara ađ undirbúa sig fyrir nćsta Ólympíumót međ önnur markmiđ í huga.

Ćtlar ţú ađ taka ţér smá frí eđa á ađ fara beint heim í rćktina?
Ég ćtla ađ byrja strax ađ ćfa ţví ţađ sem ég hef séđ á ţessu móti í bekkpressunni ţá veitir mér víst ekkert af ţessum tíma til ađ komast í sama flokk og ţessir kappar.

Framtíđin í lyftingum fatlađra á Íslandi. Hvernig sérđ ţú hana?
Ég tel ađ framtíđin sé björt. Ég kem inn á ţetta mót sem frumkvöđull fyrir fatlađa íslenska lyftingamenn og ég held ađ viđ eigum góđa lyftingastráka sem eiga eftir ađ gera góđa hluti í framtíđinni.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Sunnudagur 14. september 2008 12:47
Ţorsteinn í 12. sćti í Peking

Lyftingamađurinn Ţorsteinn Magnús Sölvason hafnađi í dag í 12. sćti í bekkpressu á Ólympíumóti fatlađra í Peking í -75 kg. flokki. Ţorsteinn lyfti 115 kg. í fyrstu lyftu en nćstu tvćr lyftur hjá kappanum voru ógildar.

Heimamađurinn Liu Lei vann yfirburđasigur í flokknum ţegar hann lyfti 225 kg. viđ mikinn fögnuđ áhorfenda. Athygli vakti ađ Lei var bćđi yngsti og léttasti keppandinn en Lei er 18 ára gamall og 70,44 kg. Lei gerđi ekki atlögu ađ heimsmetinu sem samlandi hans Haidong setti í Ástralíu en sú lyfta vó 240 kg!

Í annarri lyftu reyndi Ţorsteinn viđ 125kg. og ţyngdin fór upp en dómarar ákváđu ađ lyftan vćri ógild. Arnar Már Jónsson ţjálfari Ţorsteins sá fátt athugavert viđ ađra lyftuna hjá Ţorsteini og hefđi viljađ sjá dómara dagsins dćma hana gilda. Í ţriđju lyftu reyndi Ţorsteinn aftur viđ 125 kg. en ţá vildu lóđin ekki upp.

Nú hefur íslenski hópurinn lokiđ keppni á Ólympíumótinu og stađiđ sig međ glćsibrag. Hópurinn heldur heim á leiđ ţann 18. september og ţangađ til verđur farin heimsókn á Kínamúrinn, á Torg hins himneska friđar og Peking skođuđ međ árvökulum augum ferđamannsins.

Mynd: Ţorsteinn veifar ađdáendum sínum í lyftingahöllinni í Peking en hann var rćkilega studdur áfram af íslenska hópnum í dag.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 13. september 2008 16:44
Jón Oddur: Eins og í Gladiator

Jón Oddur Halldórsson hafnađi í 5. sćti í 100m. spretthlaupi í flokki T 35 á Ólympíumóti fatlađra í dag ţegar hann kom í mark á tímanum 13.40 sek. Árangurinn var hans nćstbesti á ferlinum og var kappinn sáttur viđ niđurstöđuna. Jón Oddur sagđi í snörpu samtali viđ heimasíđuna ađ ţađ ađ ganga inn á leikvanginn hefđi örugglega veriđ eitthvađ svipađ ţví ţegar skylmingaţrćlarnir gengu inn í hringleikahúsiđ í Róm til forna.

Hvernig var ţessi upplifun ađ ganga inn á völlinn frammi fyrir um 90.000 áhorfendum?
Ţetta var bara eins og í bíómyndinni Gladiator. Mađur var bara ađ labba inn í hringleikahúsiđ í Rómarborg, ég hef bara aldrei upplifađ annađ eins.

Ţegar ţú varst kynntur til leiks á vellinum rakst ţú upp mikiđ stríđsöskur. Var ţađ svona í hita leiksins?
Já já, mađur ţurfti ađ virkja víkingagenin og ţađ gekk nú bara ágćtlega.

Er ţetta ţađ stćrsta mót sem ţú hefur hlaupiđ á?
Já ég held ţađ, ţetta er sennilega ţađ langstćrsta sem mađur hefur gert og mun sennilega ekki gera aftur.

Ţetta er ţinn nćstbesti tími á ferlinum, ertu sáttur?
Mjög sáttur. Ţetta var frábćr árangur.

Svakalegt hlaup sem ţú tókst ţátt í og fjórir hlauparar hlupu undir heimsmetinu. Eitthvađ sem fćstir hefđu búist viđ!Ţetta hlýtur ađ vera eitthvađ tímamótahlaup, í ţađ minnsta mjög merkilegt.

Hvađ tekur svo viđ núna?
Nú fer mađur brátt heim til Íslands, ađ borđa lambalćri verđur mitt fyrsta verk og svo sjáum viđ til hvađ verđur.

Ţorsteinn Magnús Sölvason lyftingamađur keppir á morgun í bekkpressu og er hann síđastur íslensku keppendanna til ađ stíga á stokk. Hann lyftir kl. 16:00 ađ stađartíma eđa um kl. 08:00 ađ íslenskum tíma.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 13. september 2008 13:33
Jón Oddur fimmti í 100m. hlaupinu

Spretthlauparinn Jón Oddur Halldórsson varđ í dag fimmti í 100m. hlaupi í flokki T 35 á Ólympíumótinu í Peking. Óhćtt er ađ segja ađ hlaupiđ hafi veriđ eftirminnilegt ţar sem fjórir hlauparar voru undir heimsmetinu. Jón Oddur kom í mark á tímanum 13,40 sek. sem er hans besti árangur á ţessu ári og nćstbesti árangur hans á ferlinum. Kínverjinn Sen Yang bćtti heimsmetiđ til muna er hann hljóp á tímanum 12.29 sek. en heimsmetiđ var 12.98 og var sett í Assen í Hollandi áriđ 2006.

Jón Oddur hljóp á fimmtu braut frammi fyrir rúmlega 90.000 manns og ţegar kappinn var kynntur til leiks rak hann upp skađrćđis stríđsöskur og var klár í slaginn. Heimamennirnir skipuđu tvö fyrstu sćtin og stúkan lét vel í sér heyra en Jón Oddur var sáttur viđ tímann enda besti tími hans á árinu.

Ţess má geta ađ heimsmethafinn Sen Yang er 18 ára gamall og besti tími hans í 100m. hlaupinu á ţessu ári er 17.79 sek! Yang ţessi fór ţví hreinlega á kostum frammi fyrir löndum sínum í dag og alls ekki ólíklegt ađ met hans muni standa í einhvern tíma.

Árangur Jóns er sá besti síđan hann vann til silfurverđlauna á Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 2004 og vindurinn í hlaupinu í dag var -0,3.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 13. september 2008 13:07
Eyţór: Stefni á gull 2012

Sundgarpurinn Eyţór Ţrastarson hefur lokiđ keppni á Ólympíumóti fatlađra í Peking en hann stóđ sig frábćrlega á mótinu og bćtti tímana sína verulega í 400m. skriđsundi og 100m. baksundi. Hann sagđi í stuttu samtali viđ heimasíđuna ađ nú vćri stefnan sett á gull á Ólympíumótinu 2012.

Nú hefur ţú lokiđ keppni. Ertu sáttur viđ ţína frammistöđu á Ólympíumótinu?
Já, mjög sáttur. Ég held ađ ţetta sé besta mót sem ég hef tekiđ ţátt í.

Ertu farinn ađ hugsa um London 2012?
Já, ég set stefnuna á gull 2012!

Hvađ tekur nú viđ hjá ţér?
Mér var sagt ađ til ţess ađ ná árangri ţá ţyrfti mađur ađ gera allt sem ţjálfarinn segđi manni ađ gera. Ćtli ég bíđi ekki bara eftir ţví hvađ ţjálfarar mínir leggji fyrir mig.

Hvađ finnst ţér eftirminnilegast viđ ţátttökuna ţína á Ólympíumótinu?
Allt bara, sundiđ, frítt fćđi, fólkiđ, stađurinn. Ţetta hefur allt veriđ ein ógleymanleg gandreiđ.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 13. september 2008 03:40
Eyţór lauk keppni í Peking međ 5 sekúndna bćtingu

Sundmađurinn Eyţór Ţrastarson hefur lokiđ keppni á Ólympíumóti fatlađra í Peking en hann varđ tólfti í undanrásum í 100m. baksundi í dag og komst ţví ekki inn í úrslit. Eyţór komst inn á Ólympíumótiđ á sínum besta tíma sem var 1:25,90 mín. en hann synti í dag á 1:20,12 mín. og bćtti ţ.a.l. tímann sinn 5,78 sek. Frábćr frammistađa hjá ţessum unga og efnilega sundmanni sem vafalítiđ á eftir láta betur fyrir sér finna í lauginni ţegar fram líđa stundir.

Kínverjinn Bozun Yang hefur veriđ sjóđheitur á Ólympíumótinu og synti hann í undanrásum međ Eyţóri og bćtti heimsmetiđ um tćpa sekúndu ţegar hann kom í mark á tímanum 1:08,40 mín. Vatnsteningurinn er ađ hafa góđ áhrif á sundmenn hér í Peking sem slá heimsmet á hverjum degi.

Eyţór var í dag međ millitímann 38,57 sek. en lokatími hans var 1:20.12. Sundmenn Íslands hafa ţví lokiđ keppni og bćđi Eyţór Ţrastarson og Sonja Sigurđardóttir stóđu sig međ mikilli prýđi. Eyţór bćtti sína bestu tíma verulega og Sonja synti á sínum besta tíma í tćp tvö ár. Ţjálfararnir Ingi Ţór Einarsson og Kristín Guđmundsdóttir hafa unniđ mikiđ og gott starf međ ţau Eyţór og Sonju hér í Peking og getur sundhópurinn sáttur viđ unađ.

Leiđrétting: Í Morgunblađinu í gćr kom fram ađ Eyţór Ţrastarson hefđi stórbćtt Íslandsmetiđ í 400m. skriđsundi en ţađ er ekki rétt heldur stórbćtti Eyţór sinn eigin besta tíma. Rétt er ađ Birkir Rúnar Gunnarsson á Íslandsmetiđ í flokki S 11 í 400m. skriđsundi en ţađ er 5:02,38 mín. og setti Birkir ţađ í Frakklandi áriđ 1995.

Myndir: Á efri myndinni sendir Eyţór Ţrastarson góđar kveđjur upp í stúku en á neđri myndinni eru foreldrar hans ásamt Steinunni móđur Sonju Sigurđardóttur en ţau ţrjú áttu stúkuna í Vatnsteningnum í morgun!

Spretthlauparinn Jón Oddur Halldórsson keppir einnig í dag í 100m. hlaupi og hefst ţađ á slaginu kl. 18:00 ađ stađartíma eđa um kl. 10:00 á Íslandi.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 12. september 2008 09:26
Frábćrt ađstođarfók Íslands í Peking

Ólympíuţorpiđ í Peking sér vel um íbúa sína og er málum ţannig háttađ ađ hver ţjóđ fćr ákveđinn fjölda ađstođarmanna eftir ţví hversu margir keppendur fylgja ţjóđinni. Ísland datt svo sannarlega í lukkupottinn ţegar ađstođarmönnum var úthlutađ en fimm manna úrvalssveit er reiđubúin Íslandi til ađstođar viđ hvert ţađ atvik sem kann ađ koma upp.

Hópurinn mćtir snemma morguns í hýbíli íslenska hópsins og er sjaldnast farinn heim fyrr en seint á kvöldin. Ómetanlegt er ađ hafa enskumćlandi túlka međ í för enda enskan lítt útbreitt mál í Kína ţó hún sé helsta bjargrćđisleiđ Frónverja utan landsteinanna.

Ţrír ţessara ađstođarmanna eru lögfrćđinemar viđ háskóla í Peking og hafa ţau sýnt Íslandi mikinn áhuga og hyggja öll á komu. Sá elsti í hópnum er fyrrum hjartalćknir viđ Japan-Chinese Friendship Hospital í Peking hann bauđ hluta af íslenska hópnum í hjartaómun á dögunum.

Mynd: Frá vinstri, Brady, Cathy, og Ling. Fyrir aftan er hjartalćknirinn Mr. Wang og Gilbert.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 14:09
Eyţór: Ţetta sund í dag, fćđingin, giftingin og dauđinn

Sundkappinn 17 ára gamli Eyţór Ţrastarson var ađ vonum kátur međ árangurinn sinn í 400m. skriđsundi í dag ţegar hann hafnađi í 8. sćti á Ólympíumóti fatlađra í Peking. Eyţór setti persónulegt met ţegar hann synti á tímanum 5:11,54 í undanrásum og varđ svo áttundi í úrslitasundinu frammi fyrir nokkur ţúsund áhorfendum.

Hver voru ţín viđbrögđ viđ sundi ţínu í undanrásum í dag?
Ég var mjög ánćgđur međ ţetta sund og ţetta var alveg ţađ sem ég ćtlađi mér ađ gera.

Hvernig upplifđir ţú ţessa stóru stund í ţínu lífi?
Ţetta sund í dag, fćđingin, svo giftingin og svo dauđinn.

Ertu búinn ađ setja ţér ný tímamarkmiđ í 400m. skriđsundi?Ţau eru ekki tilbúin en ţau eru allavega ekki lengur 5:11,54 mín. í dag.

100m. baksund er nćst á dagskrá. Hvernig leggst sú grein í ţig?
Ég get ekki annađ en látiđ mér hlakka til. Ég hef ekki bćtt mig nćgilega í ţessu sundi upp á síđkastiđ en hef hugsađ mér ađ breyta ţví núna á nćstunni.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 13:33
Eyţór hafnađi í áttunda sćti

Úrslitin í 400m. skriđsundi á Ólympíumóti fatlađra fóru fram í Peking í kvöld ţar sem Eyţór Ţrastarson var á međal keppenda. Eyţór varđ áttundi í úrslitasundinu og kom í mark á tímanum 5:15,63 mín. en í undanrásum í morgun synti hann á tímanum 5:11,54 sem er glćsilegur árangur hjá ţessum 17 ára sundmanni.

Spánverjinn Enhamed Enhamed nćldi sér í gullverđlaun á tímanum 4:38,32, annar varđ Kínverjinn Bozun Yang á 4:43,29 og bronsverđlaunin hlutu Kanadamenn ţegar Donovan Tildesley synti á tímanum 4:49,45.

Dagurinn í dag var einhver sá stćrsti á íţróttamannsferli Eyţórs en tími hans í undanrásum er langbesti tími Eyţórs í 400m. skriđsundi.

Millitímar Eyţórs í úrslitasundinu:

34,49
1:14,11
1:54,13
2:34,76
3:15,06
3:55,55
4:35,55

Lokatími: 5:15,63

Á morgun, 12. september, er enginn af íslensku keppendunum ađ keppa en ţann 13. september eru bćđi ţeir Eyţór og Jón Oddur Halldórsson ađ keppa. Eyţór í 100m. baksundi og Jón Oddur í 100m. spretthlaupi.

Mynd: Ingi Ţór Einarsson sundţjálfari lćtur Eyţór vita ađ hann sé ađ nálgast endamarkiđ.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 11:41
Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum og knattspyrnu

Laugardaginn 13. september 2008 verđa haldnir Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íţróttum í Boganum á Akureyri.  Íslandsleikar Special Olympics eru haldnir í samvinnu Íţróttasambands Fatlađra, Knattspyrnusambands Íslands og ađildarfélaga ÍF á Akureyri.  Markmiđ ÍF og KSÍ er ađ knattspyrnufélög taki aukna ábyrgđ á ţví ađ stuđla ađ tćkifćrum fyrir fatlađa á sviđi knattspyrnuiđkunar.  Leikmenn úr meistaraflokki Ţórs munu sjá um upphitun fyrir knattspyrnumótiđ.
Ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi er GLITNIR.

Dagskrá mótsins.
 
kl. 10.00 Frjálsar, upphitun

kl. 10.30 Mótssetning

 kl. 10.35 keppni hefst, frjálsar

 kl. 12.30 Knattspyrna, upphitun

 kl. 13.00 Knattspyrna, keppni hefst

 kl. 15.00. Verđlaunaafhending  (Verđlaunaafhending fer einnig hugsanlega fram á milli greina)

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 11:36
Sparkvallaverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands 2008

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst áriđ 2007 en tilgangur ţessa verkefnis er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra drengja og stúlkna í knattspyrnu. Allir aldurshópar velkomnir.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ standa fyrir sparkvallaverkefni IF og KSÍ á Akureyri í samvinnu viđ ÍBA.

Opin ćfing verđur á sparkvellinum viđ Brekkuskóla á Akureyri sunnudaginn 14. september 2008.

Ćfingin verđur frá kl. 12:00 til 13:30. Leiđbeinandi verđur: Jónas L. Sigursteinsson en auk ţess munu Ólafur Jóhannesson, landsliđsţjálfari og Kristinn R. Jónsson, ţjálfari U19 karla mćta á svćđiđ auk fleiri góđra gesta.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 08:19
Eyţór í úrslit!

Sundmađurinn Eyţór Ţrastarson er kominn í úrslit í 400m. skriđsundi á Ólympíumótinu í Peking en Eyţór keppir í flokki S 11 sem er skipađur alblindum keppendum. Eyţór lauk sundinu á 5.11;54 mín. sem er mikil persónuleg bćting og ánćgjuleg fyrir ţennan unga sundmann.

Eyţór var áttundi og síđastur inn í úrslitin sem fara fram kl. 18:49 hér í Peking eđa um kl. 11.00 heima á Íslandi. Fyrstur eftir undanrásir var heimamađurinn Bozun Yang á tímanum 4:46,06 mín.

Millitímar Eyţórs í sundinu:
33,40
1:11,01
1:49,53
2.30,03
3:10,28
3:51,44
4:32,52
Lokatími: 5:11,52

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 11. september 2008 02:24
Eyţór syndir á annarri braut í dag

Sundmađurinn Eyţór Ţrastarson hefur keppni í dag á Ólympíumóti fatlađra er hann keppir í undanrásum í 400m. skriđsundi. Eyţór er í seinni undanrásum og syndir á annarri braut. Hann synti á 5:25.90 mín. og náđi ţannig lágmörkum inn á mótiđ en besti tíminn inn á mótiđ er 4:42.46 mín. en hann á Spánverjinn Enhamed.

Eyţór hefur veriđ í fantaformi á ćfingum hér úti í Peking og ţví verđur fróđlegt ađ sjá hvernig honum mun takast til á ţessu fyrsta Ólympíumóti sínu. Nái hann inn í úrslit í dag syndir hann aftur seinna í kvöld, ađ öđrum kosti syndir hann ekki aftur fyrr en 13. september ţegar hann keppir í 100m. baksundi.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 10. september 2008 15:39
Yfirlýsing frá Íţróttasambandi fatlađra

Í tilefni af skrifum DV 9. september 2008 vill Íţróttasamband fatlađra taka fram ađ sú hefđ hefur skapast ađ bjóđa einum ráđherra ríkisstjórnarinnar á Ólympíumót fatlađra.

Íţróttasamband fatlađra óskađi eftir ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir, Félags- og tryggingamálaráđherra yrđi heiđursgestur Ólympíumóts fatlađra áriđ 2008 í Peking og ţekktist hún bođiđ.

Íţróttasamband fatlađra hefur átt mjög gott samstarf viđ menntamálaráđherra og harmar ţessi ómaklegu skrif.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 9. september 2008 17:39
Baldur: Gerđi ţađ sem ég ćtlađi mér

Langstökkvarinn Baldur Ćvar Baldursson frá Ólafsfirđi varđ sjöundi á Ólympíumótinu í Peking í dag og jafnađi Íslandsmet sitt í greininni er hann stökk 5,42 metra. Heimasíđan lagđi nokkrar laufléttar spurningar fyrir Baldur sem rétt eins og Sonja er stađráđinn í ţví ađ komast til London eftir fjögur ár og ćtlar kappinn strax á ćfingu á morgun.

Hvernig leiđ ţér ţegar ţú gekkst inn á völlinn í dag og sást allan ţennan fjölda?
Mér leiđ vel og ég ćtlađi bara ađ gera mitt besta og komast í 8 manna úrslitin. Ég var fljótur ađ blokka út allt mannhafiđ og var bara einbeittur.

Ertu sáttur viđ árangurinn?
Já, ég gerđi ţađ sem ég ćtlađi mér ađ gera og ađ enda sjöundi í báđum flokkunum (F 37 og F 38) er bara mjög gott og vera fjórđi í mínum flokki er mjög ásćttanlegt.

Hvađ tekur svo viđ núna?
Bara ćfingar fyrir Ólympíumótiđ í London 2012, bara strax á morgun!

Ertu farinn ađ gćla viđ sex metra markiđ?
Ég gćli bara fyrst viđ ađ ná Evrópumeistarametinu og svo sjáum viđ hvađ setur.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 9. september 2008 17:19
Baldur jafnađi Íslandsmetiđ í Peking

Tvö heimsmet voru slegin í dag ţegar Baldur Ćvar Baldursson keppti í langstökki á Ólympíumóti fatlađra í Peking. Baldur hafnađi í 7. sćti af 13 keppendum en keppt var sameiginlega í tveimur fötlunarflokkum, F 37 og F 38. Baldur stökk lengst 5,42 metra og jafnađi ţar sitt eigiđ Íslandsmet. Grenjandi rigning var í Fuglshreiđrinu í dag og ađstćđur kunnuglegar fyrir Frónverja sem oft á frjálsíţróttamótum heima hafa sćtt sig viđ válynd veđur.

Stökksería Baldurs:
5,42; 5,22; 5,39
Úrslit:
5,29; 5,31 og síđasta stökkiđ var ógilt.
Vindurinn í besta stökki Baldurs var +0,1 en í keppninni var hann nokkuđ breytilegur.

Baldur stökk lengst í fyrsta stökkinu sínu í dag er hann fór 5,42 metra og jafnađi ţar Íslandsmet sitt sem hann setti á Landsmóti Ungmennafélaga í Kópavogi áriđ 2007. Baldur hafnađi í 7. sćti eins og áđur greinir međ samtals 942 stig. Baldur hefur ţví lokiđ keppni og eru ţeir félagar Jón Oddur Halldórsson spretthlaupari og Eyţór Ţrastarson sundmađur nćstir ţegar ţeir keppa í sínum greinum ţann 13. september.

Heimsmet var setti í flokki Baldurs í dag (F37) en ţađ gerđi Kínverjinn Ma Yuxi ţegar hann stökk 6,19 metra. Í flokki F38 var gríđarleg spenna ţar sem tveir máttu sćtta sig viđ ađ deila heimsmetinu en Túnismađurinn Chida Farhat varđ Ólympíumótsmeistari á nćstbesta stökki sem var 6,40 metrar. Pakistaninn Ali Haider jafnađi heimsmet Farhat í sínu síđasta stökki í dag ţegar hann fór 6,44 metra en ţá lengd átti Farhat í fimmta stökki.

Jóhanna Sigurđardóttir félags- og tryggingamálaráđherra Íslands var viđstödd keppnina í kvöld og afhenti blómakransa viđ verđlaunahátíđina í langstökkinu. Jóhanna er heiđursgestur Íţróttasambands fatlađra í Peking en á morgun heldur hún aftur heim til Íslands. Grenjandi rigning var í Fuglshreiđrinu ţegar Jóhanna afhenti blómvendina en ráđherra lét ekki smá rigningu á sig fá og afgreiddi máliđ međ miklum myndarskap.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 8. september 2008 15:39
Össur meitlar Ólympíuliđ fatlađra í stein

Í kvöld bauđ Össur hf, en hann er einn af helstu stuđningsađilum ólympíuliđs fatlađra til kvöldverđar. Ţar voru ađ auki mćttir ađstandendur „Team Össur“, sem eru fatlađir íţróttamenn frá ýmsum löndum sem fá stođtćki frá Össuri, ađallega gervifćtur, auk annars stuđnings.

Ţarna voru einnig mćtt ţau Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra ásamt fylgdarliđi og sendiherra Íslands í Kína og hans fólk.

Veislan var ađ hefđbundnum kínverskum hćtti, á veitingastađ í gömlum kínverskum stíl. Matseđillinn samanstóđ af ótalmörgum smáréttum. Athygli okkar vakti ađ ekki var eitt einasta hrísgrjón á bođstólum.

Undir borđum fóru fram margvísleg skemmtiatriđi ađ kínverskum siđ, einleikur međ grímum, töfrabrögđ krydduđ međ grínbrögđum. Mesta athygli okkar og hrifningu vakti ţó sýning á kínverskri bardagalist ađ hćtti Jackie Kahn. Fćrnin og hrađinn voru ađdáunarverđ. Ţađ eina sem á vantađi var ađ kapparnir hlypu upp veggina.

Rćđur voru haldnar og menn fćrđu hver öđrum gjafir. Ţannig fćrđi ÍF gestgjöfunum slćđur og bindi međ merki ÍF. Össur hf fćrđi keppendum Íslands, fararstjóra, félagsmálaráđherra og sendiherranum hverjum og einum stein mikinn sem í var grafiđ nafn hvers og eins ađ íslenskum og kínverskum hćtti. Međ ţessu verđur orđstír ţeirra ódauđlegur.

Ađ lokninni veislunni var haldiđ aftur heim í Ólympíuţorpiđ ţar sem viđ tóku ákafar ćfingar í kínverskri bardagalist og ţótti spatískt hreyfimynstur fararstjórans sérstaklega ógnvćnlegt en jafnframt talsvert spaugilegt.

Á morgun er síđan komiđ ađ Baldri Ćvari Baldurssyni, Ólafsfirđingi, ađ keppa í langstökki.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 8. september 2008 07:46
Strax farin ađ huga ađ London

Sonja Sigurđardóttir var kát í bragđi eftir sundiđ sitt í dag ţrátt fyrir ađ hafa ekki náđ inn í úrslitin í 50m. baksundi. Sonja hafnađi í 10. sćti af 14 á tímanum 57,90 sem er hennar besti tími í tćp tvö ár.

Hvernig leiđ ţér á leiđ út í laugina?
,,Ţetta var svolítiđ skrítiđ en hausinn var alveg tómur og ég var vel einbeitt.“

Hver voru ţín markmiđ hér í Peking?
,,Ég stefndi ađ ţví ađ komast í úrslit en ég var tveimur sćtum frá ţví. Nú er ég strax bara farin ađ huga ađ Ólympíumótinu í London 2012 en ţađ eru minna en 1500 dagar ţangađ til svo ţađ er ekki seinna vćnna en ađ fara ađ undirbúa sig fyrir ţađ,“ sagđi Sonja kát í bragđi.

Hvađ á svo ađ fara ađ gera núna í Peking ţegar ţú ert búin ađ keppa?
,,Ég ćtla ađ horfa á alla hina íslensku keppendurna og hvetja ţá áfram. Svo kíkir mađur eitthvađ í bćinn,“ sagđi Sonja ánćgđ međ öflugt dagsverk.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Mánudagur 8. september 2008 07:03
Flott sund hjá Sonju sem lokiđ hefur keppni í Peking

Sonja Sigurđardóttir reiđ í dag á vađiđ á Ólympíumóti fatlađra í Peking ţegar hún tók ţátt í 50m baksundi í Vatnsteningnum víđfrćga. Sonja kom í mark á tímanum 57,90 sek. sem er hennar besti tími í tćp tvö ár.

Sonja hafnađi í 10. sćti í undanrásum af 14 keppendum og ţađ dugđi ţví ekki til ţess ađ ná inn í úrslitin. Tvö heimsmet voru slegin í lauginni í dag og komu ţau í síđustu tveimur sundunum áđur en Sonja hóf sína keppni. Laugin, keppendur sem og áhorfendur voru ţví í góđum gír og ţađ nýtti Sonja sér vel og synti á 57,90 sekúndum.


 
Íţróttasamband Fatlađra | Sunnudagur 7. september 2008 16:32
Ráđherra bauđ íslenska hópnum í veglega veislu

Jóhanna Sigurđardóttir félags- og tryggingamálaráđherra Íslands stóđ í dag ađ veglegu hófi til handa íslensku keppendunum á Ólympíumótinu í Peking. Jóhanna er heiđursgestur Íţróttasambands fatlađra á Ólympíumótinu og bauđ til hófs í sendiherrabústađ Íslendinga í samráđi viđ Gunnar Snorra Gunnarsson sendiherra Íslands í Kína.

Íslenski hópurinn átti ţarna góđa stund međ ráđherra sem og fulltrúum frá Össuri en Össur er einn af ađalstyrktarađilum Íţróttasambands fatlađra. Á Ólympíumótinu eru 23 einstaklingar víđsvegar ađ úr heiminum sem skipa Team Össur en ţađ er einvalaliđ afreksíţróttamanna sem keppa hér í Peking og njóta ţau stuđnings Össurar. Starfsmenn Össurar halda úti blogsíđu á međan mótinu stendur á vefsíđunni http://ossur.com/?PageID=3411

Jóhanna hélt skemmtilega tölu yfir hópnum í hófinu og óskađi ţeim alls hins besta á mótinu og kvađst stolt af íslensku keppendunum. Hún sagđi einnig ađ hún hefđi skemmt sér konunglega á opnunarhátíđ Ólympíumótsins og hlakkađi til ađ fylgjast međ framgangi Íslands hér í Peking. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra leysti bćđi ráđherra og sendiherra út međ veglegum gjöfum á hófinu en međ Sveini Áka í för hér í Peking eru ţau Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvćmdastjóri frćđslu- og útbreiđslusviđs og Special Olympics á Íslandi og Ţórđur Árni Hjaltested ritari stjórnar ÍF.

Sonja Sigurđardóttir ríđur á vađiđ á morgun ţegar hún keppir í 50m baksundi en keppnisdagurinn hefst kl. 09:00 ađ stađartíma en Sonja syndir laust fyrir kl. 10:00. Viđ minnum á ađ sýnt er beint frá hinum ýmsu greinum Ólympíumótsins á vefsíđunni www.paralympicsport.tv

Kristín Guđmundsdóttir sundţjálfari er spennt fyrir morgundeginum og hefur fulla trú á ţví ađ Sonja muni gera sitt allra besta í lauginni. ,,Ćfingar hafa gengiđ vel ađ undanförnu, Sonja er í fantaformi og virđist kunna vel viđ sig í ţessari glćsilegu sundhöll,“ sagđi Kristín.

Gullkorn dagsins á Jón Oddur Halldórsson í samtali sínu viđ Inga Ţór Einarsson sundţjálfara. Ingi Ţór hafđi veriđ ađ slá um sig og bera sig heldur karlmannlega:
Jón Oddur: Ingi, ţú veist hvernig ţetta er međ naglann sem stendur upp úr!
Ingi: Nei.
Jón Oddur: Hann er alltaf laminn niđur!

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 6. september 2008 18:21
Jón Oddur fór fyrir íslenska hópnum í hreiđrinu

Hu Jinato forseti Kína opnađi í dag formlega Ólympíumót fatlađra 2008 viđ magnađa opnunarhátíđ í Fuglshreiđrinu í Peking. Spretthlauparinn Jón Oddur Halldórsson var fánaberi íslenska hópsins en Jón Oddur er eini keppandinn í hópnum sem áđur hefur tekiđ ţátt á Ólympíumóti. Athöfnin og allt ferliđ í kringum hana tók íslenska hópinn sex klukkustundir. Laust fyrir kvöldmat var lagt af stađ frá Ólympíuţorpinu í Fuglshreiđriđ og kom hópurinn sćll og glađur aftur heim í kot á miđnćtti eftir mikiđ sjónarspil.

Trođfullt var á leikvanginum og uppselt í hvert einasta sćti og létu ţessir 91 ţúsund áhorfendur vel í sér heyra. Utanumhald Kínverja á mótinu er međ ţvílíkum ólíkindum ađ annađ eins verđur seint leikiđ eftir. Viđ Ólympíumót fatlađra eru 40.000 sjálfbođaliđar keppendum og gestum innan handar í öllum sínum daglegu erindagjörđum og hvergi bregđur út af í skipulaginu.

Vegleg veisla var í bođi fyrir ţá gesti sem mćttu snemma á opnunarhátíđina en hún hófst á innmarseringu ţjóđanna ţar sem Ísland var nr. 60 í röđinni. Fremstur í flokki fór Jón Oddur Halldórsson međ íslenska fánann en lestina ráku ţeir félagar Axel Nikulásson tengiliđur Íslands viđ framkvćmdanefnd mótsins og Kári Jónsson frjálsíţróttaţjálfari. Óvenjuleg sjón blasti viđ hópnum er hann hélt út úr göngunum og inn á leikvanginn enda ekki á hverjum degi sem hátt í 100.000 manns taka á móti ţér međ lófataki og skemmtilegheitum.

Á opnunarhátíđinni sjálfri unnu Kínverjar mikiđ međ frumefnin, sólarupprásina og tilurđ lífsins. Inn á milli skörtuđu heimamenn svo einni sinni merkustu uppfinningu (púđrinu) ţegar litríkir flugeldar prýddu himinn. Allt ćtlađi svo um koll ađ keyra ţegar heimamenn gengu síđastir inn á leikvanginn. Kínverjar fjölmenntu á pallana og fögnuđu sínu fólki af miklum innilegheitum.

Nokkur ţemu voru á hátíđinni sem hófst á myndrćnni för um geiminn sem varđ svo ađ skemmtilegu tímaflakki. Börn á aldrinum 6-12 ára vöktu óskipta athygli áhorfenda en ţau voru 2000 talsins og komu inn á sviđiđ í dýrabúningum. Samhćfing ţeirra var óađfinnanleg og undirstrikađi enn einu sinni hversu mikilli vinnu, tíma og fjármunum hefur veriđ variđ í ađ halda Ólympíumótiđ hér í Peking.

Lokahnykkurinn var svo ekki af verri endanum í kvöld ţegar kínverskur gullverđlaunahafi frá Ólympíumótinu í Aţenu 2004 hífđi sig af gólfi leikvangsins í hjólastjól upp í rjáfur og tendrađi Ólympíueldinn.

6. september 2008 er dagur sem líkast til mun seint fara úr minni íslenska hópsins en nú er Ólympíumótiđ hafiđ og strax á morgun hefst keppnin af fullum ţunga. Eins og áđur hefur komiđ fram á heimasíđunni verđur ţađ Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, sem ríđur á vađiđ ţann 8. september er hún keppir í 50m baksundi.

Vissir ţú ađ:
148 ţjóđir marseruđu inn á leikvanginn í dag.
Gunnar Snorri Gunnarsson er sendiherra Íslands í Kína.
Ólafur Magnússon ađalfararstjóri Íslands og Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra eru á sínu sjöunda Ólympíumóti.

Gullkorn dagsins:
Sonja Sigurđardóttir sundkona fékk sér sundsprett í Ólympíuţorpinu. Ţetta hafđi hún ađ segja á laugarbakkanum: ,,Ţađ er vatn inni í sundbolnum mínum!“

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 5. september 2008 15:26
Ísland formlega bođiđ velkomiđ í Ólympíuţorpiđ

Móttökuhátíđ Íslands fór fram í Ólympíuţorpinu í dag ţar sem Íslendingar voru bođnir velkomnir í ţorpiđ og á Ólympíumót fatlađra. Athöfnin fór fram á alţjóđasvćđinu í ţorpinu ţar sem íslenski hópurinn fékk góđa gesti í heimsókn. Íslenski sendiherrann Gunnar Snorri Gunnarsson var viđstaddur athöfnina sem og formađur ÍF Sveinn Áki Lúđvíksson sem kom til Peking í dag ásamt Jóhönnu Sigurđardóttur félags- og tryggingamálaráđherra Íslands. Jóhanna verđur heiđursgestur Íslands á mótinu.

Ólafur Magnússon ađalfararstjóri Íslands í ferđinni afhenti borgarstjóranum í Ólympíuţorpinu forláta leirvasa viđ athöfnina í dag. Vasinn var allur hinn veglegasti og ţótti borgarstjóranum mikiđ til koma enda vasinn skreyttur engu öđru en íslenska fáknum.

Á morgun verđur svo opnunarhátíđ Ólympíumótsins og hefst hún kl. 20:00 ađ stađartíma eđa um hádegisbil á Íslandi. Opnunarhátíđin fer fram í Fuglshreiđrinu glćsilega en leikvangurinn tekur 91 ţúsund manns í sćti. Viđ hvetjum sem flesta til ađ fylgjast vel međ á vefsíđunni www.YouTube.com/ParalympicSportTV en ţar verđur hćgt ađ nálgast fjölda frétta af mótinu sem og beinar útsendingar.

Keppnisdagskrá íslenska hópsins
8. september – Sonja Sigurđardóttir – 50m baksund
9. september – Baldur Ćvar Baldursson – langstökk
11. september – Eyţór Ţrastarson – 400m skriđsund
13. september – Eyţór Ţrastarson – 100m baksund
13. september – Jón Oddur Halldórsson – 100m spretthlaup
14. september – Ţorsteinn Magnús Sölvason – lyftingar, bekkpressa

Ţess má geta ađ hér í Peking er ađ verđa uppselt á alla viđburđi í sundhöllinni sem og á ađalleikvanginn sem er fuglshreiđriđs svo von er á fjölmenni viđ hvern ţann atburđ ţar sem íslensku keppendurnir munu keppa.

Ţađ var heitt í dag og á frjálsíţróttaćfingunni var langstökkvarinn frá Ólafsfirđi, Baldur Ćvar Baldursson, duglegur viđ ađ drekka vatn en hann og Jón Oddur Halldórsson ćfđu undir stjórn Kára Jónssonar viđ ćfingavöllinn skammt viđ fuglshreiđriđ í dag.

Gullkorn dagsins:
Fréttamađur ađ tala viđ Eyţór Ţrastarson sundmann: „Hvernig líst ţér svo á Kína? Ć, ég veit ţađ ekki, ég hef ekki séđ neitt af ţví ennţá!!“

 
Íţróttasamband Fatlađra | Fimmtudagur 4. september 2008 14:07
6500 fjölmiđlamenn munu fylgjast međ Ólympíumótinu

Laugardaginn 6. september nćstkomandi verđur Ólympíumót fatlađra sett í Peking í Kína og mun ţađ standa fram til 17. september. Alls eru 6500 fjölmiđlamenn staddir í Kína og munu ţeir gera Ólympíumótinu góđ skil en aldrei áđur hafa jafn margir starfsmenn fjölmiđla veriđ viđ Ólympíumót fatlađra.

Íslenski hópurinn hélt áfram ćfingum sínum í dag og er óđum ađ fá betri og sterkari tilfinningu fyrir leikvöngunum ţar sem greinarnar fara fram. Jóhanna Sigurđardóttir félags- og tryggingamálaráđherra Íslands hélt af stađ áleiđis til Peking í dag ásamt ţeim Sveini Áka Lúđvíkssyni formanni ÍF, Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur framkvćmdastjóra frćđslu- og útbreiđslusviđs og Special Olympics á Íslandi. Ţá var Ţórđur Árni Hjaltested einnig međ í för en hann er ritari stjórnar ÍF. Hćstvirtri Jóhönnu til halds og trausts í ferđinni verđa ţau Hrannar Björn Arnarsson ađstođarmađur ráđherra og Ragnhildur Arnljótsdóttir ráđuneytisstjóri.

Ţetta fríđa föruneyti er vćntanlegt til Peking á morgun og mun ţá m.a. vera viđstatt mótttökuhátíđ íslenska liđsins inni í Ólympíuţorpinu sem hefst kl. 18:00 ađ stađartíma eđa kl. 10:00 á morgun.

Á međfylgjandi mynd sést hvar Jón Oddur Halldórsson fćr međferđ hjá Ludvig Guđmundssyni lćkni ÍF í ferđinni. Jón Oddur mun keppa í 100m spretthlaupi ţann 13. september nćstkomandi. Hlaupinu hjá Jóni var breytt af mótshöldurum og ţađ fćrt frá 12. september til 13. september.

Gullkorn dagsins er í bođi Jóns Odds Halldórssonar: Betlarar geta ekki veriđ vandfýsnir.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Miđvikudagur 3. september 2008 15:35
Íslenski hópurinn hóf ćfingar í dag

Íslenska keppnishópnum var ekki til setunnar bođiđ í dag og hóf ćfingar í og viđ keppnisstađi sína á Ólympíumótinu í Peking en keppni hefst ţann 7. september nćstkomandi. Fyrst í röđinni er Sonja Sigurđardóttir sem syndir í 50m baksundi ţann 8. september.

Ingi Ţór Einarsson annar tveggja sundţjálfara Íslands í ferđinni var međ sundfólkinu viđ ćfingar í Vatnsteningnum í dag og bar hann sundhöllinni góđa söguna;

,,Sundliđiđ ćfđi í vatnsteningnum. Höllin er svakaleg, einu orđi sagt, auđvitađ er laugin bara 25*50 m og hún er full af vatni, en ţađ er svo margt annađ í kring, sem spilar inni í. Ţađ vćri hćgt ađ ćfa fallhlífarstökk úr loftinu og skíđastökk úr stúkunni. Eyţóri og Sonju fannst svakalega gott ađ synda í lauginni og fundu sig mjög vel, ţrátt fyrir ađ vera ennţá međ ferđaţreytu. Viđ erum öll spennt fyrir framhaldinu,'' sagđi Ingi en sundhópurinn ćfir aftur í keppnislauginni í hádeginu á morgun.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Ţriđjudagur 2. september 2008 16:52
Íslenski hópurinn kominn til Peking

Íslenski Ólympíuhópurinn er mćttur til Peking í Kína ţar sem Ólympíumót fatlađra fer fram dagana 6.-17. september nćstkomandi. Hópurinn lagđi snemma af stađ á mánudagsmorgun og eftir átta klukkustunda biđ í Danmörku eftir tengiflugi var loks lagt af stađ í lokaáfangann. Ólafur Magnússon ađalfararstjóri í ferđinni og framkvćmdastjóri afreks- og fjármálasviđs ÍF tók á móti hópnum ásamt Axeli Nikulássyni starfsmanni íslenska sendiráđsins í Kína en Axel er tengiliđur íslenska hópsins viđ framkvćmdanefnd leikanna. Ţá voru félagarnir Adolf Ingi Erlingsson og Óskar Nikulásson einnig viđstaddir komu hópsins á flugvellinum og rćddu viđ ferđalangana.

Nánar

 
Íţróttasamband Fatlađra | Laugardagur 30. ágúst 2008 20:07
Ólympíuţorpiđ opnar

Senn líđur ađ ţví ađ 13. Ólympíumót fatlađra verđi sett í Peking í Kína en opnunarhátíđ mótsins fer fram ţann 6. september n.k. Undirbúningur framkvćmdaađila Ólympíumótsins er í fullum gangi og líkt og á Ólympíuleikunum leggja Kínverjar mikiđ á sig til ađ allur ađbúnađur verđi sem bestur fyrir ţátttakendur og ađra ţá er ađ mótinu koma. Keppni í hinum ýmsu greinum Ólympíumótsins fer fram á sömu leikvöngum og notađir voru á Ólympíuleikunum og keppendur og ađrir búa í Ólympíuţorpinu líkt og ţátttakendur á nýafstöđnum Ólympíuleikum. Ţannig verđur Ólympíuţorpiđ frá 1. – 18. september heimili 7.383 einstaklinga, ţar af 4.099 íţróttamanna. Íslensku ţátttakendurnir koma til Peking ţann 2. september n.k. og verđa ţeir formlega bođnir velkomnir í ţorpiđ í móttökuathöfn sem fram fer ţann 5. september n.k.

 
Íţróttasamband Fatlađra | Föstudagur 29. ágúst 2008 23:09
Fengu Canon myndavélar ađ gjöf fyrir Kínaferđina

Fengu Canon myndavélar ađ gjöf fyrir Kínaferđina

Nýherji hefur fćrt öllum íslenskum keppendunum, sem halda á Ólympíumót fatlađra í Peking í Kína, Canon Ixus myndavélar. Markmiđiđ međ gjöfinni er ađ gera keppendum mögulegt ađ fanga ţann stórviđburđ sem Ólympíumótiđ er. Ţá fengu keppendur einnig minniskort fyrir myndavélarnar svo ţeir eigi ţess kost ađ taka eins margar myndir frá ferđinni og kostur er.

Ólympíumót fatlađra hefst 6. september í Kína. Íslendingar eiga tvo fulltrúa í frjálsíţróttum, tvo í sundi og einn lyftingamann.

”Viđ erum full tilhlökkunar til ferđarinnar og keppninnar. En ţrátt fyrir mikinn keppnisanda ćtlum viđ einnig ađ njóta ţess ađ vera hluti af jafn stórum leikum og Ólympíuleikar fatlađra eru og viljum taka međ okkur góđar minningar heim. Gjöfin frá Nýherja mun ţví án ef koma keppendum í góđar ţarfir ţví ţeir munu eflaust taka myndir af hvort öđru, borginni og keppninni eins og kostur er,” segir Jón Björn Ólafsson hjá Íţróttasambandi fatlađra.

 
Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 27. ágúst 14:24
Ólympíumótsfarar kvaddir međ virktum
Rúmfatalagerinn stóđ í gćr ađ veglegu kveđjuhófi fyrir ţá fimm íţróttamenn sem dagana 6.-17. september nćstkomandi munu taka ţátt í Ólympíumóti fatlađra í Beijing í Kína. Undirbúningur keppenda er nú á lokastigi og mánudaginn 1. september mun hópurinn halda áleiđis út en opnunarhátíđ Ólympíumóts fatlađra fer fram kl. 18:00 ađ stađartíma ţann 6. september. Ađalfararstjóri í ferđinni verđur framkvćmdastjóri afreks- og fjármalasviđs ÍF, Ólafur Magnússon, en í dag hélt hann áleiđis til Beijing ađ undirbúa komu hópsins.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 22. ágúst 13:47
Íslandsmet í 200m flugsundi í Póllandi
Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi lauk í Póllandi í gćr ţar sem Hafnfirđingurinn Karen Björg Gísladóttir nćldi sér í silfurverđlaun í 200m flugsundi á tímanum 3.05,86 og setti um leiđ nýtt Íslandsmet. Glćsilegur árangur hjá ţessari öflugu sundkonu.

Vinkona Karenar, Hulda Hrönn Agnarsdóttir, keppti í 50m baksundi og 100m skriđsundi í. Hún synti í undanrásum á tímanum 41,63 og varđ sjöunda inn í úrslit. Hún synti svo í úrslitunum á 40,42 og varđ fjórđa sem var nokkuđ svekkjandi ţví sú sem var í 3. sćti var á tímanum 40,41 en Hulda var vel sjáanlega á undan henni en átti miđur góđa innkomu í bakkann. Í skriđinu var Hulda á tímanum 1.13,83 í undanrásum og sjöunda í úrslit en synti svo á 1.13,61 og varđ fimmta.
Karen synti 200m flugsundiđ bara í úrslitum á tímanum 3.05,86, varđ í 2. sćti á nýju Íslandsmeti.

Íslenski hópurinn landađi ţví einum silfurverđlaunum í Póllandi og fjórum bronsverđlaunum. Hópurinn er vćntanlegur heim í dag.

Til hamingju stelpur!

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. ágúst 12:26
Réttindanámsskeiđ í sjúkraţjálfun á hestbaki
Ţessa dagana er haldiđ námskeiđ til réttinda í kennslu í sjúkraţjálfun á hestbaki. Tveir af sjúkraţjálfurum Ćfingastöđvar Styrktarfélags lamađra og fatlađra, ţćr Guđbjörg Eggertsdóttir og Ţorbjörg Guđlaugsdóttir standa fyrir námskeiđinu. Auk ţeirra kenna Sigrún Sigurđardóttir reiđkennari og Ulrika Stengaard-Olson reiđsjúkraţjálfari frá Svíţjóđ. Námskeiđiđ stendur í fimm daga og er ţetta fyrri hluti námskeiđsins. Seinna námsskeiđiđ verđur svo ađ líkindum haldiđ ađ ári. Veđriđ hefur verđiđ mjög gott ţessa daga sem námskeiđiđ hefur veriđ í gangi og hafa ţátttakendur lćrt ađ beita hinum ýmsu kúnstum viđ hestamennskuna. Námskeiđinu lýkur á föstudaginn.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. ágúst 10:33
Karen landađi bronsi í 400m. fjórsundi
Ţriđja keppnisdegi á Evrópumóti ţroskaheftra í sundi lauk í gćr ţar sem íslensku keppendurnir lönduđu fjórđu bronsverđlaununum sínum. Karen Björg Gísladóttir frá sundfélaginu Firđi í Hafnarfirđi synti í 400m. fjórsundi á tímanum 6.22,45 mín. og hafnađi í 3. sćti.

Hulda Hrönn Agnarsdóttir einnig úr Firđi synti í 100m. baksundi og bćtti tímann sinn verulega í undanrásum á 1.27,86 mín. og var sjötta inn í úrslit. Hulda gerđi ţví miđur ógilt í úrslitum er hún taldi of lítiđ inn í bakkann og náđi ekki ađ spyrna sér í hann.

Íslensku keppendurnir hafa ţví unniđ til fjögurra bronsverđlauna og fer lokakeppnisdagur mótsins fram í dag.

Viđ sendum stelpunum baráttukveđjur út til Póllands en í dag keppir Karen í 200m. flugsundi og Hulda í 50m. baksundi og 100m. skriđsundi.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 20. ágúst 12:21
Tvenn bronsverđlaun í Póllandi í gćr
Í gćr kepptu ţćr Karen og Hulda báđar í sömu greinunum, 50m flugsundi og 200m fjórsundi á EM ţroskaheftra sem nú fer fram í Póllandi.

50m flug: Hulda synti á 37,96 (átti 36,96) og varđ í 10. sćti og komst ţví ekki í úrslit. Karen synti á 35.27 (á best 34.20 sem er íslandsmet) og var önnur inn í úrslit. Í úrslitum synti Karen á 35,29 og varđ í ţriđja sćti.
200m fjórsund: Hulda synti á tímanum 3.14,99 (átti 3.06,13) og varđ áttunda inn í úrslit. Hulda synti svo á 3.10,74 og varđ sjöunda í úrslitum. Karen synti á tímanum 2.59,71 sem er bćting um 5 sek. og varđ hún ţriđja inn í úrslit. Í úrslitum var hún svo á 3.00,32 og varđ í 3. sćti. Sem sagt tvö brons í gćr og hópurinn ánćgđur međ árangurinn.
Allir í góđu formi og miklu stuđi.
Kveđja,
Inga Maggý, Ingi Ţór, Hulda Hrönn og Karen Björg

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 19. ágúst 10:33
Bronsverđlaun á fyrsta degi
Fyrsta keppnisdegi á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi lauk í gćr ţar sem Ísland landađi einum bronsverđlaunum ţegar Karen Björg Gísladóttir syndi 100m. flugsund á tímanum 1.20,74 í undanrásum og svo í úrslitum á 1.20,45 og varđ í 3 sćti.

Hulda Hrönn Agnarsdóttir og Karen syntu báđar í 50m. skriđsundi í gćr. Hulda synti á tímanum 33.36 og var áttunda inn í úrslit. Karen synti á 32.51 og var sjötta inn í úrslit. Í úrslitunum synti Hulda mjög vel, varđ í 6. sćti á tímanum 32,42 sem er bćting. Karen synti á sama tíma og um morguninn (32,51) og varđ sjöunda.

Íslenski hópurinn nýtur sín vel í Póllandi og ćtla sér mikla hluti í dag.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. ágúst 18:08
Vegleg gjöf frá EJS
Lokaundirbúningur Íţróttasambands fatlađra stendur nú sem hćst fyrir Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Peking í Kína dagana 6.-17. september nćstkomandi. Tölvuverslunin EJS kom fćrandi hendi af ţví tilefni og gaf ÍF veglega ferđatölvu ásamt tösku utan um vélina í tilefni af Ólympíumóti fatlađra. Ţessi rausnarlega gjöf kemur sér einkar vel fyrir sambandiđ varđandi fréttaflutning af íslensku keppendunum á Ólympíumótinu enda um hágćđa búnađ ađ rćđa frá EJS.

Ólafur Magnússon framkvćmdastjóri fjármála- og afrekssviđs ÍF og ađalfararstjóri í ferđinni til Peking tók viđ gjöfinni frá Steinunni Mörtu Gunnlaugsdóttur verslunarstjóra EJS á Grensásvegi.

Íţróttasamband fatlađra fćrir EJS bestu ţakkir fyrir ţennan ómetanlega stuđning.

Heimasíđa EJS: http://ejs.isÍţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 13. ágúst 15:50
Í góđri trú
Ólympíumót fatlađra fer fram í Peking í Kína dagana 6.-17 september nćstkomandi og munu fimm íslenskir keppendur reyna međ sér á leikunum. Ljóst er ađ kostnađur Íţróttasambands fatlađra viđ ţátttökuna í mótinu eru umtalsverđur og ţví hefur rúmlega 3000 fyrirtćkjum á Íslandi veriđ sent bréf ''Í góđri trú.''

Nú ţegar lokaundirbúningur stendur sem hćst langar íslensku keppendurna ađ leita eftir styrk frá ţessum rúmlega 3000 fyrirtćkjum ađ upphćđ 5000,- kr. eđa ţví sem nemur 1000,- kr. á hvern keppanda. Um leiđ og greitt er fyrir greiđsluseđilinn öđlast viđkomandi hlutdeild í afrekum ţessa mikla íţróttafólks.

Fatlađir íslenskir íţróttamenn hafa á undanliđnum árum vakiđ ađdáun og eftirtekt vegna framgöngu sinnar á stórmótum erlendis.

Ţá er öllum ţeim sem ekki fá greiđsluseđlana senda í pósti frjálst ađ leggja ţessu öfluga íţróttafólki liđ međ frjálsum framlögum á neđangreindum reikningi.

Í Peking gerum viđ okkar besta og treystum á stuđning ţinn!

Bankanr.
0313-26-4396
kt: 620579-0259

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. ágúst 15:50
ÍF hvetur alla til ađ fjölmenna í Reykjavíkurmaraţon Glitnis
Á Menningarnótt í Reykjavík fer jafnan fram Reykjavíkurmaraţon Glitnis. Laugardaginn 23. ágúst nćstkomandi fer maraţoniđ fram ţar sem hćgt verđur ađ hlaupa í Latabćjarhlaupinu, 1,0km, 3 km, 10 km, 21 km og 42 km.
Maraţonhlaupiđ er opiđ öllum 18 ára og eldri. Hálfmaraţonhlaupiđ er opiđ hlaupurum 16 ára og eldri. Aldurstakmark í 10 km hlaup er 12 ára og eldri. Skemmtiskokkiđ eru öllum opiđ.

Nú getur ţú skráđ ţig í Reykjavíkurmaraţon Glitnis ţví skráningar eru hafnar á vefsíđunni www.marathon.is Ţađ er skynsamlegt ađ skrá sig sem fyrst ţví skráningargjöldin breytast eftir ţví sem nćr dregur hlaupi. Í leiđinni getur ţú valiđ ţér góđgerđarfélag, sem ţú vilt hlaupa fyrir og safna áheitum fyrir. Allir geta hlaupiđ til góđs í ár og látiđ gott af sér leiđa.

Íţróttasamband fatlađra hvetur sem flesta innan sinna vébanda til ţess ađ taka ţátt í Reykjavíkurmaraţoninun en Glitnir og Íţróttasamband Fatlađra undirrituđu á dögunum nýjan samstarfssamning. Hann felur í sér áframhaldandi stuđning Menningarsjóđs Glitnis viđ starfsemi sambandsins og Special Olympics á Íslandi en bankinn hefur veriđ ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi frá árinu 2001.

Heimasíđa Reykjavíkurmaraţonsins http://www.glitnir.is/marathon

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. ágúst 15:42
Karen og Hulda halda til keppni í Póllandi
Tveir íslenski ţátttakendur verđa á međal keppenda á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi sem fram fer í Ostrowiec Swietokrzyski, 180 km fyrir sunnan Varsjá í Póllandi dagana 18.-21. ágúst. Keppendurnir sem synda fyrir Íslands hönd koma báđar úr Firđi í Hafnarfirđi og heita ţćr Karen Björg Gísladóttir og Hulda Hrönn Agnarsdóttir.

Fyrir ári síđan tóku ţessar tvćr stúlkur ţátt á HM í Belgíu og stóđu sig međ mikilli prýđi. Ţar setti Karen 9 Íslandsmet og fékk ţrjú bronsverđlaun; í 50m og 100m flugsundi og 400m fjórsundi. Hulda átti einnig góđu gengi ađ fagna á mótinu og bćtti tímann sinn í fjórum greinum.

Ţjálfarar í ferđinni verđa ţau Inga Maggý Stefánsdóttir og Ingi Ţór Einarsson.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 6. ágúst 22:58
IPC gangsetur nýja síđu á Youtube
Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra (IPC) hefur heldur betur bćtt viđ sig snúningi undanfariđ og hafa komiđ á laggirnar sinni eigin vefsíđu innan vébanda Youtube. Frá og međ deginum í dag verđur hćgt ađ fara inn á www.YouTube.com/ParalympicSportTV og fylgjast međ svipmyndum úr íţróttalífi fatlađra. Hćgt verđur ađ fylgjast grannt međ fjölmörgum íţróttagreinum, gerast áskrifandi og leggja orđ í belg á ţessari nýju síđu Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra.
Á međan á Ólympíumóti fatlađra stendur í Peking mun ţessi nýja vefsíđa IPC vera vel uppfćrđ af helstu viđburđum hvers dags á međan á mótinu stendur.

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 26. júlí 01:07
Steini sterki: Gerđi mér ekki í hugarlund ađ ţetta tćkist [frétta af mbl.is]
Ísland sendir fimm íţróttamenn til keppni á Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í september í höfđuborg Kína, Peking. Ţar af eru tveir sundmenn og tveir frjálsíţróttamenn, en einnig kraftlyftingamađurinn Ţorsteinn Magnús Sölvason, eđa Steini sterki eins og hann er kallađur, sem keppir í bekkpressu.

NánarÍsland sendir fimm íţróttamenn til keppni á Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í september í höfđuborg Kína, Peking. Ţar af eru tveir sundmenn og tveir frjálsíţróttamenn, en einnig kraftlyftingamađurinn Ţorsteinn Magnús Sölvason, eđa Steini sterki eins og hann er kallađur, sem keppir í bekkpressu.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | laugardagur 26. júlí 00:49
Sáttur međal sex bestu [frétt af dv.is]
Íţróttasamband fatlađra tilkynnti í gćr hópinn sem mun taka ţátt á Ólympíumóti fatlađra fyrir hönd Íslands í Peking dagana 6.-17. september. Jón Oddur Halldórsson tvöfaldur silfurverđlaunahafi frá síđustu leikum er á međal keppenda.

Ţótt hann sé ungur ađ árum er spretthlauparinn Jón Oddur Halldórsson reyndastur keppenda.,,Ég er orđin mjög spenntur. Undirbúningurinn hefur gengiđ vel og ţetta stefnir allt í rétta átt,''sagđi Jón Oddur viđ DV í gćr.

,,Ég hef ekki veriđ ađ ná mínu besta akkúrat núna en ég er ađ nálgast ţađ. Ţađ er möguleiki ađ ég verđi upp á mitt besta á Ólympíuleikunum en ég ţori nú ekki ađ fullyrđa ţađ,'' sagđi Jón Oddur og bćtti viđ glettinn:''Ţađ eru engin nákvćm vísindi í ţessu.''

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 23. júlí 16:21
ÍF kynnir keppendur á Ólympíumótinu í Peking
Íţróttasamband fatlađra stóđ ađ blađamanna- og kynningarfundi á keppendum sínum sem taka ţátt á Ólympíumótinu í Peking dagana 6.-17. september nćstkomandi. Fundurinn fór fram á Radisson SAS Hóteli Sögu og var vel sóttur.

Ţeir sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu eru eftirfarandi:

Jón Oddur Halldórsson, Reynir/Víkingur, 100 metra hlaup
Baldur Ćvar Baldursson, Snerpa, langstökk
Sonja Sigurđardóttir, ÍFR, 50 metra baksund
Eyţór Ţrastarson, ÍFR, 400 metra skriđsund og 100 metra baksund
Ţorsteinn Magnús Sölvason, ÍFR, bekkpressa

Hópurinn heldur ytra ţann 1. september n.k. og er áćtluđ heimkoma ţann 18. september.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 23. júlí 16:18

Íslandsmót í einliđaleik í boccia fćrt til
Vegna kröfu frá ÍTR og ÍBR verđur Íţróttasamband fatlađra ađ fćra til Íslandsmótiđ í Boccia í einliđaleik um eina viku međ öllum ţeim óţćgindum sem ţađ kann ađ valda. Mótiđ er nú á dagskrá helgina 25.26. október í Laugardalshöll.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júlí 12:16
Pistorius keppir ekki á Ólympíuleikunum [frétt af mbl.is]
Suđur-afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem missti báđa fćturna á unga aldri en notar gervifćtur frá stođtćkjaframleiđandanum Össuri, fćr ekki draum sinn uppfylltan ađ keppa á Ólympíuleikunum í Peking í nćsta mánuđi.
Pistorius mistókst í fyrrakvöld ađ vinna sér keppnisréttinn í 400 metra hlaupi á úrtökumóti ţegar hann kom í mark á 46,25 sekúndum en lágmarkiđ var 45,55 sek. Hann hélt hins vegar í ţá von ađ verđa bođiđ ađ vera í bođhlaupssveit Suđur-Afríkumanna í 4x400 metra hlaupinu á leikunum en varđ ekki ađ ósk sinni.
Í dag greindi Leonard Chuene, forseti frjálsíţróttasambands Suđur-Afríku, frá ţví ađ Pistorius hefđi ekki orđiđ fyrir valinu og muni ţar af leiđandi ekki keppa á Ólympíuleikunum ţar sem fjórir ađrir hlauparar eru međ betri tíma en Pistorius.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 9. júlí 00:35
Vel heppnuđ ferđ í Blinda Kaffihúsiđ
Föstudaginn 4. júlí síđastliđinn snćddi fjöldi manns á vegum Íţróttasambands fatlađra í blindu kaffihúsi ađ Hamrahlíđ 17 í Reykjvík. Ţarna var saman kominn hluti hópsins sem viđstaddur verđur Ólympíumót fatlađra í Peking í september á ţessu ári. Bćđi keppendur, fararstjórar og ađrir létu vel af ţessari reynslu sem svo sannarlega var athyglisverđ tilbreyting frá hversdagslífinu.

Ţađ er Ungmennadeild Blindrafélagsins sem stendur ađ blinda kaffihúsinu í Hamrahlíđ en opiđ er mánudaga til föstudaga frá kl. 11 til 15 og laugardaga frá kl. 12-16.

Borđa pantannir eru í síma 525 0034 og 895 8582.

Nánar (myndir)

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 4. júlí 11:25
Glitnir áfram ađalbakhjarl Special Olympics á Íslandi
Glitnir og Íţróttasamband Fatlađra undirrituđu á dögunum samstarfssamning sem felur í sér áframhaldandi stuđning Menningarsjóđs Glitnis viđ starfsemi sambandsins og Special Olympics á Íslandi en bankinn hefur veriđ ađalstyrktarađili Special Olympics á Íslandi frá árinu 2001.

Starfsemi Special Olympics á Íslandi hefur vaxiđ og dafnađ á undanförnum árum og skemmst er ađ minnast vel heppnađrar ţátttöku á Alţjóđaleikunum í Shanghai í Kína í október á síđasta ári. Alls tóku ţátt 32 keppendur frá Íslandi, á aldrinum 12-47 ára. Verkefnin framundan eru ekki síđur spennandi en Special Olympics á Íslandi hefur stađiđ fyrir Íslandsleikum í frjálsum íţróttum og knattspyrnu og nćstu leikar verđa haldnir á Akureyri 13. september 2008. Árlega eru haldnir Íslandsleikar í knattspyrnu, innan- og utanhúss í samstarfi viđ Knattspyrnusamband Íslands. Knattspyrnumótiđ innanhúss er haldiđ í tengslum viđ Evrópuviku Special Olympics í samstarfi viđ UEFA.

Mynd:Sveinn Áki Lúđviksson, formađur IF og Lárus Welding, bankastjóri

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. júlí 00:09
Síđustu sparkvallaćfingunni lokiđ í bili
Um síđustu helgi fór fram síđasta sparkvallaćfing á vegum ÍF og KSÍ og ađ vanda var fjörugur hópur á ferđinni. Ađ ţessu sinni mćtti landsliđskonan Sif Atladóttir og var iđkendum innan handar á ćfingunni. Ađ sjálfsögđu bretti Sif upp ermar ţegar kom ađ ţví ađ spila á ćfingunni og sýndi ţá inn á milli hvers hún er megnug.

Tilgangur ţessa verkefnis á vegum ÍF og KSÍ er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra karla og kvenna í knattspyrnu. Síđar í haust er ráđgert ađ fleiri ćfingar verđi haldnar í Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ og munu ţćr verđa auglýstar ţegar nćr dregur landsleikjum A-landsliđs karla í knattspyrnu. Áćtlađ er ađ nćstu ćfingar verđi í kringum landsleikina og ţá munu nokkrir af leikmönnum landsliđsins verđa viđstaddir ćfingarnar.

Myndir frá síđustu ćfingunni

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 27. júní 21:05
Metţátttaka í sumarbúđum ÍF
Sumarbúđir Íţróttasambands Fatlađra standa nú sem hćst á Laugarvatni og hefur ţátttakan í sumarbúđunum aldrei veriđ meiri en einmitt nú. Alls eru 104 ţátttakendur í sumarbúđunum ţetta áriđ en fleiri sóttu um en ţví miđur komust ekki allir ađ ţetta sumariđ.

Í sumarbúđunum er margt hćgt ađ hafa fyrir stafni s.s. göngu- og hestaferđir, fara í sund og hina ýmsa leikiđ bćđi utan- og innandyra ađ ógleymdum kvöldvökunum skemmtilegu.

Laugardaginn 28. júní hófst síđara námskeiđiđ en sumarbúđirnar standa yfir í tvćr vikur á hverju sumri. Tćplega ţriggja ára tuga reynsla er komin á sumarbúđirnar og ţađ leyndi sér ekki á iđkendum ađ ţau höfđu beđiđ í töluverđan tíma eftir ţví ađ komast á Laugarvatn ţetta sumariđ.
Myndir
Heimasíđa sumarbúđanna

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 27. júní 20:53
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ í fullum gangi
Í síđasta ári hófu Íţróttasamband fatlađra og Knattspyrnusamband Ísland međ sér samstarf sem fékk heitiđ Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ. Sparkvallaverkefniđ ţótti takast međ ágćtum á síđasta ári. Áframhald hefur veriđ á ţví í sumar og verđur á komandi mánuđum. Tilgangur ţessa verkefnis er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra karla og kvenna í knattspyrnu.
Verkefniđ hefur gengiđ ţannig fyrir sig ađ opnar ćfingar hafa veriđ haldnar á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla og hafa ţrjár slíkar ćfingar veriđ haldnar í sumar, 15. júní, 22. júní og 28. júní. Í öll skiptin hafa landsliđsmenn úr A-landsliđi kvenna í knattspyrnu sótt ćfingarnar og tekiđ virkan ţátt, m.a. Edda Garđarsdóttir, Hólmfríđur Magnúsdóttir, Ásta Árnadóttir og Rakel Hönnudóttir. Ćfingarnar voru haldnar í tengslum viđ landsleiki kvennalandsliđsins í undankeppni Evrópumótsins. Leiđbeinendur á ćfingunum voru íţróttafrćđingarnir Marta Ólafsdóttir og María Ólafsdóttir.
Síđar í haust verđa haldnar fleiri ćfingar í tengslum viđ leiki hjá A-landsliđi karla. Karlalandsliđiđ leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins hér heima í september og október. Áćtlađ er ađ halda ćfingar í kringum ţá og munu nokkrir af leikmönnum karlaliđsins mćta á ćfingarnar. Eins og fyrr segir er um opnar ćfingar ađ rćđa, allir geta veriđ međ, byrjendur sem lengra komnir, stelpur og strákar.
Myndir
Myndband frá ćfingunni (á vef KSÍ)

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 24. júní 00:34
Vel heppnađar ćfingabúđir ađ Laugarvatni
Sameiginlegar ćfingabúđir ţátttakenda á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi og vćntanlegra Ólympíumótsfara fóru fram á Laugarvatni um síđustu helgi og tókust međ miklum ágćtum. Evrópumeistaramótiđ fer fram í Ostrowiec í Póllandi 17.-21. ágúst n.k. og Ólympíumótiđ 6.-17. september n.k. í Peking.

Brian Marshall fyrrum landsliđsţjálfari SSÍ hélt fyrirlestur um hópefli og í kjölfariđ setti hópurinn sér markmiđ á fyrirlestrinum. Bćđi einstaklings- og hópamarkmiđ.

Keppendur á Evrópumótinu 17.-21. ágúst:
Karen Björg Gísladóttir, Fjörđur
Hulda Hrönn Agnarsdóttir, Fjörđur

Hópur Ólympíufara á vegum ÍF verđur kynntur til leiks síđar í tengslum viđ útgáfu Hvata, tímarits ÍF.

Myndir

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 23. júní 23:52
Sumarhátíđ CP félagsins
Hin árlega sumarhátíđ CP félagsins fer fram í Reykholti í Biskupstungum helgina 4.-6. júlí nćstkomandi. Bođiđ verđur uppá stćđi fyrir tjaldiđ eđa gistingu í svefnpokaplássi. Ţeir sem ekki vilja gista geta keyrt á stađinn ađ morgni laugardags og til baka um kvöldiđ. Sama gamla verđiđ, kr 2.500.- fyrir fullorđna, 1.500.- fyrir 6-12 ára og frítt fyrir yngstu börnin. Tökum VISA og EURO.

Pokasjóđur, Ölgerđ Egils og Bláskógabyggđ styrkja hátíđina í ár. Innifaliđ í verđinu á sumarhátíđina er hreinlega allt sem hér ađ ofan er taliđ ţ.e. tjaldađstađa eđa gisting í svefnpokaplássi í Reykholtsskóla, grillađstađa á föstudag, sund, kaffihlađborđ, glćsilegur kvöldverđur, skemmtun, dans og ađgangur ađ dýragarđinum í Slakka.

Skráiđ ykkur sem fyrst á www.cp.is eđa í síma 691-8010 (Ásdís).

Nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku fyrir 1. júlí.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 19. júní 14:38
Veglegur styrkur frá Lionsklúbbnum Eir
Lionsklúbburinn Eir kom fćrandi hendi á dögunum og afhenti Íţróttasambandi Fatlađra styrk ađ upphćđ 50.000,- kr. Styrkinn afhentu ţćr Guđríđur Hafsteinsdóttir og Guđný Kristjánsdóttir frá Eir en ţau Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF og Camilla Th. Hallgrímsson veittu styrknum móttöku.

Styrkurinn var afhentur ţann 7. júní síđastliđinn á Íţróttaleikvanginum í Laugardal ţegar Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum fór fram. Styrkurinn var ćtlađur til nota viđ Pekingferđ keppenda á vegum ÍF sem halda til keppni á Ólympíumóti fatlađra í Kína dagana 6.-17. september nćstkomandi.

Íţróttasamband Fatlađra fćrir Eir sína bestu ţakkir fyrir.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 19. júní 14:32
Jóhann međ silfur í Rúmeníu
Opna rúmenska borđtennismótiđ fór fram um síđastliđna helgi í Rúmeníu ţar sem borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson úr NES var međal ţátttakenda. Jóhann keppti í bćđi einliđa- og tvíliđaleik og nćldi sér í silfur í tvíliđaleiknum.

Í opnum flokki mćtti Jóhann ítölskum keppanda og lagđi hann 3-1 og ţar á eftir mćtti hann sterkum ísraelskum spilara og sá vart til sólar og mátti sćtta sig viđ 3-0 ósigur.

Í liđakeppninni spilađi Jóhann međ Rússa og höfnuđu ţeir í 2. sćti, töpuđu fyrir Slóvökum í úrslitum 1-3 ţar sem ađ Jói vann einn leik. Ţeir töpuđu ekki leik á leiđinni í úrslitin en máttu eins og fyrr segir sćtta sig viđ silfriđ.

Í einliđaleiknum var Jói međ Evrópumeistaranum í riđli og ítölskum spilara. Hann spilađi fyrst viđ EM meistarann og tapađi 1-3 í hörkuleik en Jói hefur ekki unniđ lotu af ţessum spilara í mjög langan tíma. Síđan kom öruggur 3-1 sigur gegn Ítalanum og í útsláttarkeppninni lenti Jói á móti Rússanum og tapađi 1-3 ţar sem ađ Jói vann fyrstu lotuna og rétt tapađi nćstu og ţađ hefđi getađ breytt einhverju. Fyrir vikiđ hafnađi Jóhann í 5.-6. sćti í einliđaleiknum.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 18. júní 11:17
Sparkvallarverkefni ÍF og KSÍ - 1. ćfing
Fyrsta ćfing af ţremur í Sparkvallarverkefni ÍF og KSÍ fór fram á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla ţann 15. júní sl. Sérstakir gestir á ćfingunni voru landsliđs- og KR-konurnar Edda Garđarsdóttir og Hólmfríđur Magúsdóttir. Léku ţćr listir sínar međ ţátttakendum á ćfingunni og kenndu ţeim ýmislegt í göldrum knattspyrnunnar enda engir aukvisar á ţar á ferđ. Ţótti ćfingin takast vel og vakti almenna ánćgju međal ţátttakenda.
Í lok ćfingarinnar buđu ţćr stöllur, Edda og Hólmfríđur, ţátttakendum á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni EM kvenna sem fram fer á Laugardalsvelli 21. júní n.k.
Önnur ćfing verđur haldinn á sama stađ sunnudaginn 22. júní og sú ţriđja laugardaginn 28.júní en ćfingarnar eru settar á í tengslum viđ landsleiki íslenska kvennalandsliđsins.
Sem fyrr verđa ćfingarnar frá kl. 10.00 til 12.00 og leiđbeinendur ţćr Marta Ólafsdóttir og María Ólafsdóttir.
Myndir frá ćfingunni.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 18. júní 10:52
Meistararitgerđ
Nýlega varđi Ingi Ţór Einarsson, formađur sundnefndar ÍF, meistararitgerđ sína sem nefnist A COMPARISON OF RACE PARAMETERS IN ICELANDIC SWIMMERS WITH AND WITHOUT INTELLECTUAL DISABILITIES eđa “Samanburđur á keppnisframmistöđu íslenskara sundmanna međ og án ţroskahömlunar”.
Án efa mun ritgerđin opna augu manna varđandi mismun sundţjálfunar sundmanna međ og án ţroskahömlunar og verđa innlegg í umrćđu sem leiđir til lausnar deilu sem stađiđ hefur um flokkun ţroskaheftra íţróttamanna á alţjóđavísu.

Til hamingju Ingi Ţór

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 16. júní 16:08
Sameiginlegar ćfingabúđir
Sameiginlegar ćfingabúđir ţátttakenda á Evrópumeistaramóti ţroskaheftra í sundi og vćntanlegra Ólympíumótsfara verđa haldnar á Laugarvatni 21. -22. júní n.k.
Evrópumeistaramótiđ fer fram í Ostrowiec í Póllandi 17. - 21. ágúst n.k. og Ólympíumótiđ 6. - 17. september n.k. í Peking. Undirbúningur vegna ţessara móta er í fullum gangi og góđur stígandi í líkamlegu "formi" ţeirra.
Einn Ólympíumóts"kandidatana", Jón Oddur Halldórsson spretthlaupari í flokki T35, er nú kominn á fullt skriđ í undirbúningi sínum fyrir mótiđ í haust. Jón hefur nú keppt á ţremur mótum til ţessa og hefur bćtt sig í hverju hlaupinu á fćtur öđru. Laugardaginn 7. júní var Íslandsmót ÍF í frjálsum á Laugardalsvelli ţar sem Jón hljóp 100 metrana á 15,31 sek međ mótvind uppá 3,5 metra á sekúndu. Síđan hljóp hann 100m á hérađsmóti HSK á Laugarvatni á tímanum 14,45 sek međ mótvind uppá 1,9 m/s. Síđasta keppni Jóns Odds var svo á vormóti ÍR ţar sem hann fékk loks hagstćđar ađstćđur + 1,2 m/s og tímann 13,72 sek. Jón ćfir nú undir stjórn Kára Jónssonar og heldur mikiđ til á Laugarvatni viđ ćfingar í sumar og er greinilega ađ ná sínum fyrri styrk á brautinni.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 10. júní 19:14
Sparkvallaverkefni Íţróttasambands Fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands 2008
Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ hófst áriđ 2007 og ákveđiđ hefur veriđ ađ halda verkefninu áfram og standa fyrir ţremur ćfingum í júní 2008. Tilgangur ţessa verkefnis er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra karla og kvenna í knattspyrnu.

Opnar ćfingar verđa á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla sunnudaginn 15. júní, sunnudaginn 22. júní og laugardaginn 28.júní en ćfingarnar eru settar á í tengslum viđ landsleiki íslenska kvennalandsliđsins.

Ćfingar verđa frá kl. 10.00 til 12.00. Leiđbeinendur verđa: Marta Ólafsdóttir og María Ólafsdóttir

Allir ţátttakendur 14. júní fá 2 miđa á landsleik Íslands gegn Slóveníu og 22.júní 2 miđa á landsleik Íslands og Grikklands
Einnig fá ţátttakendur peysu međan birgđir endast sem ţeir verđa í á landsleiknum.

Allir geta veriđ međ, byrjendur sem lengra komnir, stelpur og strákar.

Sjá auglýsingu

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 8. júní 23:55
Íslandsmót ÍF 2008 í frjálsum og sundi
Á Laugardalsvelli fór Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss međ ţátttöku keppenda frá sex félögum. Ágćtis árangur náđist ţrátt fyrir ađ verđurguđirnir gerđu keppendum lífiđ leitt. Mesta athygli vakti ţátttaka og árangur ţriggja ungra og efnilegra íţróttamanna, ţeirra Ingeborgar Garđarsdóttur, ÍFR, sem keppir í telpnaflokki í flokki hreyfihalmađra, Sigurjóns Sigtryggssonar, Snerpu, sem keppir í piltaflokki og Jakobs Lárussonar, NES, sem keppir í drengjaflokki en ţeir keppa báđir í flokki ţroskaheftra. Vonandi er ţátttaka ţessara ungmenna vísir ađ auknum fjölda frjálsíţróttafólks í íţróttum fatlađra. Međal keppenda voru einnig ţeir Jón Oddur Halldórsson, Reyni og Baldur Ćvar Baldursson sem báđir hafa náđ lágmörkum fyrir Ólympíumót fatlađra.
Úrslit mótsins
Myndir frá mótinu

Bikarmót ÍF fór fram í Grafarvogslaug. Ađ venju var keppni hörđ í mörgum greinum og gaman var ađ fylgjast međ gömlum sundhetjum eins og Sigrún Huld Hrafnsdóttur, Ösp, synda og safna stigum fyrir sitt félag. Bikarmeistari áriđ 2008 var íţróttafélagiđ Fjörđur en ţetta er í fyrsta sinn sem félagiđ hampar ţessum titli og fögnuđu liđsmenn Fjarđar vel í mótslok. Í öđru sćti var íţróttafélagiđ Ösp og í ţriđja sćti ÍFR - Íţróttafélag faltađra í Reykjavík. Öspin hafđi forystu mestan hluta keppnirnar og ţađ var ekki fyrr en í síđustu grein sem Fjörđurinn seig fram úr og stal sigrinum.
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 5. júní 17:38
Veglegt mótahald um helgina
Laugardaginn 7. júní nćstkomandi mun Íţróttasamband Fatlađra standa ađ tveimur stórmótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íţróttamiđstöđinni í Grafarvogi. Ţá munu tveir fatlađir keppendur taka ţátt á Íslandsmóti WPC í bekkpressu sem fram fer í nýju Intersport versluninni í Lindum í Smárahverfinu í Kópavogi.

Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum hefst á Laugardalsvelli laugardaginn 7. júní kl. 9.30 og verđur keppt í 100m. og 200m. hlaupi, kúluvarpi, langstökki og hástökki. (Sjá tímaseđil)

Bikarmót ÍF í sundi fer fram í Grafarvogslaug laugardaginn 7. júní og hefst keppni kl. 12 ađ hádegi og lýkur um kl. 14.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 3. júní 16:26
Ný vefsíđa Ólympíumóts fatlađra hefur niđurtalningu
Föstudaginn 29. maí síđastliđinn hóf opinber vefsíđa göngu sína fyrir Ólympíumót fatlađra í Peking sem fram fer dagana 6.-17. September á ţessu ári. Slóđin á vefsíđuna er http://en.paralympic.beijing2008.cn/index.shtml en ţar er hafin niđurtalning í leikana.

Vefsíđan er yfirgripsmikil upplýsingaveita um Ólympíumót fatlađra 2008 og er hún ađgengilega á ensku og kínversku. Á međan Ólympíumótinu stendur verđur tíđur fréttaflutningur af gangi mála á vefsíđunni sem og beinar útsendingar frá blađamannafundum í Kína.

Viđ hvetjum sem flesta til ţess ađ kynna sér síđuna međ ţví ađ smella á slóđina hér ađ ofan.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 2. júní 15:25
Nýr starfsmađur ÍF
Jón Björn Ólafsson hefur hafiđ störf á skrifstofu ÍF. Jón Björn er 28 ára gamall, fćddur og uppalinn Suđurnesjamađur, íslenskufrćđingur ađ mennt međ fjölmiđlafrćđi sem aukagrein. Frá lokum háskólanáms starfađi hann hjá Víkurfréttum í Reykjanesbć, síđast sem forstöđumađur íţróttadeildar blađsins. Ţá á Jón Björn og rekur vefsíđuna www.karfan.is sem er liđur af tómstundum hans en ţar undir falla allar íţróttir.

Íţróttasamband fatlađra býđur Jón Björn velkomin til starfa og vćntir mikils af störfum hans í framtíđinni.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 27. maí 19:56
Fjörđur fyrirmyndarfélag
Á ađalfundi Fjarđar 26. maí sl. hlaut félagiđ ţá viđurkenningu frá Íţróttasambandi Íslands ađ mega kalla sig fyrirmyndarfélag. Fyrirmyndafélag ÍSÍ er gćđaviđurkenning fyrir barna- og unglingastarf. Gćđaviđurkenningin felur í sér ađ Fjörđur hefur stađist ţćr gćđakröfur sem íţróttahreyfingin gerir. Til ţess ađ standast slíkar gćđakröfur ţarf íţróttafélag ađ sýna ţađ í verki ađ hún geri raunhćfar kröfur um bćđi og innihald ţess starfs sem ţađ vinnur.

Íţróttasamband fatlađra fćrir íţróttafélaginu Firđi hamingjuóskir fyrir verđskuldađa viđurkenningu.

Nánari upplýsingar um Fyrirmyndafélög ÍSÍ er hćgt ađ finna međ ţví ađ smella hér.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 27. maí 19:45
Norđurlandamót í boccia
Mótiđ gekk vel en ţessi mót eru haldin annađ hvert ár til skiptis á hverju Norđurlandanna. Nćsta mót verđur í Danmörku áriđ 2010 og áriđ 2012 verđur mótiđ á Íslandi

Í einstaklingskeppni vann enginn Íslendingur til verđlauna en í sveitakeppni urđu tvćr sveitir í ţriđja sćti.

Sveitakeppni úrslit;
Kristín Jónsdóttir, Ösp, Ađalheiđur Bára Steinsdóttir,Grósku, Hulda Klara Ingólfsdóttir, Ösp flokki 1 bronsverđlaun.
Margret Edda Stefánsdóttir, ÍFR og Ţórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR rennuflokki bronsverđlaun

Á myndasíđu ÍF www.123.is/if má sjá myndir frá mótinu.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 25. maí 23:52
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2008
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi í dag laugardaginn 24. maí.

Sturlaugur Sturlaugsson, formađur Íţróttabandalags Akraness bauđ keppendur velkomna og setti mótiđ. Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir, íţróttakennari stjórnađi upphitun og Ţórđur Guđjónsson, knattspyrnumađur afhenti verđlaun. Dómarar voru frá knattspyrnudómarafélagi Akraness en helstu skipuleggjendur á Akranesi voru Guđlaugur Gunnarsson frá KSÍ og Jón Ţór Ţórđarson íţróttafulltrúi ÍA.

Keppt var í tveimur styrkleikaflokkum og konur og karlar kepptu saman í liđi. Allir aldursflokkar kepptu saman og allir höfđu gaman ađ ţó keppnisskapiđ sé í öndvegi hjá flestum, mismikiđ ţó. Ţátttakendur voru frá íţróttafélögunum Ösp Reykjavík, Nesi Reykjanesbć, Ţjóti Akranesi og Suđra Selfossi. Mikil áhersla er lögđ á ađ allir ţeir sem áhuga hafi geti veriđ međ , hvort sem um er ađ rćđa byrjendur eđa lengra komna og ţví eru liđ mjög fjöbreytileg á ţessum mótum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. maí 11:11
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2008
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi laugardaginn 24. maí 2008. Keppni hefst kl. 12.00, upphitun kl. 11.30 .

Keppt er í tveimur styrkleikaflokkum og konur og karlar keppa saman í liđi.

Ţetta er samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra, Knattspyrnusambands Íslands, Íţróttabandalags Akraness og íţróttafélagsins Ţjóts á Akranesi. Undanfarin ár hefur Íţróttasamband Fatlađra og Knattspyrnusamband Íslands stađiđ fyrir slíkum leikum innanhúss og utanhúss í samstarfi viđ ađildarfélög ÍF.

Samstarf ÍF og KSÍ hefur miđađ ađ ţví ađ efla áhuga fatlađra á knattspyrnuiđkun og koma af stađ umrćđu um gildi ţess ađ fatlađir geti stundađ knattspyrnu, hvar á landi sem ţeir búa. Markmiđ er ađ knattspyrnufélög taki ţátt í ţessu samstarfi og bjóđi upp á ćfingar fyrir fatlađa og/eđa skapi ţeim skilyrđi til ađ taka ţátt í ćfingum međ sínum jafnöldrum.

Stefnt er ađ ţví ađ ÍA standi ađ knattspyrnućfingum fyrir fatlađa í haust í samstarfi viđ íţróttafélagiđ Ţjót.

Nánari upplýsingar um samstarf IF og KSÍ gefur Guđlaugur Gunnarsson gulli(hjá)ksi.is

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. maí 11:02
Norđurlandamót í boccia
Norđurlandamót í boccia verđur haldiđ helgina 23. – 25. maí í Noregi.
Keppendur, ţjálfarar og ađstođarfólk komu saman á lokaćfingu í Öskjuhlíđarskóla í gćr og í morgun var haldiđ til Noregs.

Keppendur eru eftirtaldir;
Margrét Stefansdóttir, ÍFR
Hjalti Bergmann Eiđsson, ÍFR
Ţórey Rut Jóhannesdóttir, ÍFR
Stefán Thorarensen, Akri
Ađalheiđur Bára Steinsdóttir, Grósku,
Kjartan Ásmundsson, Ösp
Kristín Jónsdóttir, Ösp
Hulda Klara Ingólfsdóttir, Ösp

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. maí 10:59
Pokasjóđur styrkir Íţróttasamband fatlađra
Í árlegri úthlutun Pokasjóđs fyrir áriđ 2008 hlaut Íţróttasamband fatlađra styrk vegna Sumarbúđa ÍF en alls úthlutađi sjóđurinn í ár rúmlega 100 milljónum króna til hinna ýmsu verkefna.
Pokasjóđur hefur undanfarin ár styrkt starfsemi sumarbúđanna á rausnarlegan hátt og gert sambandinu kleift ađ standa myndarlega ađ rekstri ţeirra.

Íţróttasamband fatlađra fćrir stjórn Pokasjóđs sínar bestu ţakkir fyrir ţann velvilja og stuđning sem sjóđurinn hefur sýnt sambandinu undanfarin ár.

Á myndinni sést Bjarni Finnson, formađur Pokasjóđs (t.v.), Jóhann Arnarsson, forstöđumađur Sumarbúđa ÍF og Björn Jóhannsson, framkvćmdastjóri sjóđsins (t.h.)

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 23. maí 10:54
Íţróttafélagiđ Eik 30 ára
Íţróttafélagiđ Eik á Akureyri fagnađi 30 ára afmćli sínu hinn 16. maí sl. og bauđ af ţví tilefni til veglegrar veislu međ ţátttöku nýrra og eldri félaga.
Haukur Ţorsteinsson, formađur félagsins til margra ára, stiklađi á stóru í rćđu sem hann hélt af ţessu tilefni og vakti ýmislegt er ţar kom fram ljúfar minningar margra viđstaddra.
Í afmćlishófinu fćrđi Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF, félaginu ađ gjöf fundarhamar sem ađ sjálfsögđu var smíđađur úr eik. Ţá var Haukur Ţorsteinsson, formađur Eikar sćmdur Gullmerki ÍF en merkiđ er veitt “íslenskum ríkisborgara fyrir góđ störf í ţágu íţróttamála fatlađra í heild, einstakra íţróttagreina eđa félaga”

Á myndinni sést Sveinn Áki Lúđvíksson sćma Hauk Ţorsteinsson gullmerkinu.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 20. maí 17:32
Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ţátttöku ÍF í Ólympíumóti fatlađra
Allt frá stofnun Íţróttasambands Fatlađra hafa Kiwanis- og Lionshreyfingarnar hér á landi veriđ međal dyggustu stuđningsađila sambandsins.
Nýlega fćrđu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Heklu sambandinu styrk vegna ţátttöku Íslands í Ólympíumótinu sem fram fer í Kína í septembermánuđi n.k. Klúbbfélagar hafa í gegnum tíđina styrkt margvísleg málefni hvort heldur hjá einstaklingum eđa félagasamtökum og hefur ÍF veriđ međal ţeirra sem klúbburinn hefur styrkt.
Íţróttasamband fatlađra fćrir félögum í Kiwanisklúbbnum Heklu sínar bestu ţakkir fyrir velvilja og veittan stuđning.

Á myndinni má sjá fulltrúa Kiwanisklúbbsins. Heklu ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni, formanni ÍF viđ afhendingu styrksins.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 14. maí 21:08
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 24. maí
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi laugardaginn 24. maí 2008.

Ţetta verkefni er samstarfsverkefni Íţróttasambands Fatlađra, Knattspyrnusambands Íslands, Íţróttabandalags Akraness og íţróttafélagsins Ţjóts á Akranesi. Undanfarin ár hefur Íţróttasamband Fatlađra og Knattspyrnusamband Íslands stađiđ fyrir slíkum leikum innanhúss og utanhúss í samstarfi viđ ađildarfélög ÍF.

Samstarf ÍF og KSÍ hefur miđađ ađ ţví ađ efla áhuga fatlađra á knattspyrnuiđkun og koma af stađ umrćđu um gildi ţess ađ fatlađir geti stundađ knattspyrnu, hvar á landi sem ţeir búa. Markmiđ er ađ knattspyrnufélög taki ţátt í ţessu samstarfi og bjóđi upp á ćfingar fyrir fatlađa og/eđa skapi ţeim skilyrđi til ađ taka ţátt í ćfingum međ sínum jafnöldrum.

Stefnt er ađ ţví ađ ÍA standi ađ knattspyrnutilbođum fyrir fatlađra í haust í samstarfi viđ íţróttafélagiđ Ţjót.

Skráningar liđa ţurfa ađ berast fyrir 20. maí á skrifstofu ÍF if(hjá)isisport.is cc á gulli(hjá)ksi.is

Nánari upplýsingar um samstarf IF og KSÍ gefur Guđlaugur Gunnarsson gulli(hjá)ksi.is

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 14. maí 21:04
Lokaverkefni KHÍ, íţróttakennaraskor 2008 - Hreyfihömluđ born í íţróttakennslu
Íţróttakennaranemarnir Marta Ólafsdóttir og María Ólafsdóttir hafa unniđ lokaverkefni viđ KHÍ, íţróttakennaraskor ţar sem rannsakađ er hvort hreyfihömluđ born fái íţróttakennslu í grunnskólum Reykjavíkur.

Heimsóttir voru 40 grunnskólar og lagđar spurningar fyrir íţróttakennara. Svörun var sérlega góđ en 39 skólar af 40 tóku ţátt í rannsókninni. Samkvćmt niđurstöđum voru 21 skóli međ hreyfihamlađa nemendur en fram kom ađ hugtakiđ hreyfihamlađur er skilgreint á mismunandi hátt. Niđurstöđur verđa kynntar nánar síđar en ţetta er athyglisvert rannsóknarefni og mikilvćgt ţegar háskólanemendur velja ađ vinna ađ verkefnum sem tengjast íţróttastarfi fatlađra og réttindum ţeirra til ađ stunda íţróttir.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. maí 15:32
Opna Breska meistaramótiđ í sundi 2008
Heimsmet og fimm Íslandsmet féllu á Opna breska sundmótinu sem fram fór í Sheffield á Englandi
25. - 27. april sl.

Á vegum Íţróttasambands Fatlađra tóku 13 keppendur ţátt á mótinu. Auk Íslands tóku ţátt keppendur frá 16 löndum, víđs vegar ađ úr heiminum, enda mótiđ liđur í undirbúningi margra fyrir Ólympíumót fatlađra sem fram fer í septembermánuđi n.k.

Fimm Íslandsmet féllu á mótinu og alls unnu íslensku keppendurnir til sjö gullverđlauna, ţriggja silfurverđlauna og sjö bronsverđlauna.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 6. maí 23:30
EURO CUP 2008
Íţróttafélagiđ Ösp tekur ţessa dagana ţátt í EURO CUP 2008 sem er knattspyrnumót á vegum Special Olympics í Evrópu. 24 ţjóđir taka ţátt í mótinu og keppt er í Austurríki, Sviss, Lichtenstein og Ţýskalandi. Samkvćmt reglum Special Olympics eru öll liđ flokkuđ í jafna riđla í ţeim tilgangi ađ liđ svipuđ ađ getustigi keppi saman til úrslita.
Íslenska liđiđ var flokkađ í riđil sem fram fer í Sviss en í riđlinum međ Íslandi eru Finnland, Sviss og Belgía.
Í ţessum riđli eru liđ sem eru metin međ styrkleika í međallagi en sterkasti riđillinn fer fram í Ţýskalandi.

Á síđunni www.specialolympics.ch má sjá úrslit leikja – EC 2008

Myndasíđa frá keppninni er á www.123.is/ospin

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 2. maí 23:17
Ráđstefna um gildi íţrótta fyrir börn međ sérţarfir og fyrir einstaklinga og samfélög
Forsetafrú Íslands, frú Dorrit Moussaieff var heiđursgestur ráđstefnunnar í bođi hennar hátignar Sheikha Mozah sem er eiginkona furstans eđa Emírsins í Qatar.
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvćmdastjóri Special Olympics og frćđslu og útbreiđslusviđs ÍF fékk bođ um ađ koma á ráđstefnuna sem fagađili međ frú Dorrit Moussaieff en einnig var Helga Ţórarinsdóttir, deildarstjóri Skrifstofu Forseta Íslands međ í för. Ţetta var mikill heiđur fyrir Íţróttasamband Fatlađra og Special Olympics á Íslandi en m.a. var lögđ fram í Qatar greinargerđ um íţróttastarf fatlađra á Íslandi.

Ráđstefnan var haldin í Shaffallah Center ţar sem börn og unglingar međ sérţarfir stunda nám og fá margvíslega ţjálfun hjá sérfrćđingum á hverju sviđi. Hreyfiţjálfun og íţróttastarf er mjög stór ţáttur í daglegum verkefnum nemenda sem byrja hvern dag međ ćfingum. Fulltrúar á ráđstefnunni fóru í skođunarferđ um Shaffallh Center og kynntu sér starfsemina en ţessi miđstöđ hefur vakiđ alţjóđaathygli fyrir metnađarfullt og árangursríkt starf. www.shaffallah.org.qa

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. apríl 13:20
Ólympíuleikar í Peking
Ólympíuleikarnir fara fram í Peking í Kína í ágústmánuđi n.k. og í kjölfar ţeirra Ólympíumót fatlađra. Ólafur Rafnsson forseti Íţrótta- og Ólympíusambandsins hefur skrifađ ţarfa grein um viđhorf íţróttahreyfingarinnar til málsins.

Í grein ţessari, sem birt er á heimasíđu Íţrótta- og Ólympíusambandsins, segir međal annars; “Ísland hefur ávallt tekiđ ţátt í Ólympíuleikum - og aldrei dregiđ fulltrúa frá leikum ţrátt fyrir stjórnmálalegt óviđri sögunnar. Engin breyting verđur á ţví nú. Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íţróttasamband fatlađra vinna nú ađ ţví ađ undirbúa keppendur Íslands fyrir keppni á Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlađra - sem einnig fara fram í Peking á ţessu ári”.

Greinina í heild má lesa hér.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. apríl 13:16
Liverpool open í borđtennis
Dagana 13. - 17. mars sl. tóku ţrír íslenskir borđtennismenn ţátt í Liverpool open í borđtennis. Ţetta voru ţeir Jóhann Rúnar Kristjánsson íţróttafélaginu Nes, Tómas Björnsson úr ÍFR og Elvar Thorarensen, íţróttafélaginu Akri en hann hefur ekki tekiđ ţátt í alţjóđlegu móti síđan 1999.

Árangur ţeirra Elvars og Tómasar, sem keppa í flokki C6, var mjög viđunandi ţó svo ađ ţeir hafi ekki náđ ađ vinna leik ađ ţessu sinni.

Jóhann spilađi međ Breta í liđakeppni og ţeir urđu í 3. sćti í sínum riđli en í sínum flokki C2 gerđi Jóhann enn betur ţar sem hann varđ í 2. sćti í einliđaleik. Tapađi hann fyrir heimsmeistaranum í úrslitaleik en undanúrslitum vann Jóhann međal annars ţann sem er “rankađur” númer 6 á heimslistanum.

Eftir mót ţetta skipar Jóhann Rúnar 13. sćti heimslistans og er fyrsti varamađur í sínum flokki inn á Ólympíuleika fatlađra í Peking í haust.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. apríl 13:01
Erna Friđriksdóttir - Winter Park Colorado
Erna Friđriksdóttir frá Egilsstöđum sem ćft hefur í Winter Park í Colorado síđan í janúar er nú komin til Íslands. Hún kom viđ á skrifstofu ÍF ţann 16. apríl og sagđi frá ferđinni en hún hefur veriđ viđ ćfingar međ landsliđsfólki frá USA auk einstaklinga frá Japan, Nýja Sjálandi og Bretlandi. Erna hefur keppt í ţremur mótum og náđ verđlaunasćti. Hún stefnir á áframhaldandi ćfingar í framtíđinni og er mjög áhugasöm um ađ ná langt í skíđaíţróttinni.

Mynd af Ernu í Colorado. Fleiri myndir á www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 17. apríl 17:59
Olís styrkir ÍF
Olíuverslun Íslands hf – Olis hefur skrifađi undir styrktarsamning viđ Íţróttasamband fatlađra um beinan fjárstuđning vegna Ólympíumóts fatlađra sem fram fer í Peking í september n.k.

Olís hefur um margra ára skeiđ stutt starfssemi sambandsins og var nú endurnýjađur formlegur samningur um fjárhagslegan stuđning vegna undirbúnings og ţátttöku íslensku keppendanna á mótinu.

Auk ţessa býđst ađildarfélögum Íţróttasambands fatlđara ađgangur ađ ýmsum ţeim tilbođum og fríđindum Olís sem hefur upp á ađ bjóđa.

Mynd: Camilla Th Hallgrímsson, varaformađur Íţróttasambands fatlađra og Sigurđur K. Pálsson forstöđumađur markađssviđs Olís viđ undirritun samningsins. Međ ţeim á myndinni eru ţau Guđrún Jónsdóttir frá markađssviđi Olís og Ólafur Magnússon frá ÍF.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 16. apríl 15:53
Kynning, Menntaskólinn viđ Sund
ÍF var međ árlega kynningu á íţróttum fatlađra fyrir nemendur í Menntaskólanum viđ Sund, föstudaginn 11. apríl. Guđmundur Ólafsson íţróttakennari hefur óskađ eftir samstarfi viđ ÍF á hverju ári og auk kynningar á starfsemi IF taka nemendur ţátt í verklegum ćfingum.

Fleiri myndir á www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 9. apríl 22:07
Árangursríkt íţróttaumhverfi
Einn helsti frćđimađur á sviđi íţróttafélagsfrćđi á Norđurlöndunum heldur fyrirlestur í Laugardalshöllinni kl. 16:30-18 n.k. fimmtudag. Fyrirlesturinn er ćtlađur stjórnendum íţróttafélaga í Reykjavík og mun hann bćđi rćđa um íţróttaumhverfiđ frá sjónahorni frjálsra félagasamtaka og svo borgaryfirvalda.

Allir velkomnir á međan húsrúm leyfir!

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 7. apríl 00:44
Íslandsmóti Íţróttasambands Fatlađra lokiđ
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í 5 greinum var haldiđ dagana 4. – 6. apríl.
Keppni fór fram í boccia, bogfimi, borđtennis, frjálsum íţróttum og lyftingum. Frjálsar íţróttir , boccia og lyftingar fóru fram í Frjálsíţróttahöllinni Laugardal og Laugardalshöll og borđtennis og bogfimikeppni fór fram í ÍFR húsinu, Hátúni 14.

Skráđir keppendur voru um 270 en um siđustu helgi fóru fram sundgreinar ţar sem voru 75 keppendur. Keppendur á Íslandsmótum ÍF ţessar 2 helgar voru ţví um 345. Keppendur koma frá ađildarfélögum ÍF og einnig frá almennum íţróttafélögum. Umsjón međ framkvćmd mótsins höfđu íţróttanefndir ÍF.
3. árs nemar KHÍ, íţróttakennaraskorar á Laugarvatni sáu um dómgćslu á bocciamótinu og störfuđu viđ frjálsíţróttamótiđ en verkefniđ er liđur í námskeiđi skólans í íţróttum fatlađra.

Úrslit boccia
Úrslit bogfimi
Úrslit borđtennis
Úrslit frjálsar
Úrslit lyftingar (keppnisskýrsla)


Mynd: Vignir Unnsteinsson setti 2 Íslandsmet í lyftingum.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 4. apríl 15:48
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í 5 greinum verđur haldiđ helgina 4. – 6. apríl. Keppt verđur í boccia, bogfimi, borđtennis, frjálsum íţróttum og lyftingum.
Keppni fer fram í Frjálsíţróttahöllinni Laugardal, Laugardalshöll og ÍFR húsinu, Hátúni 14.
Skráđir keppendur eru um 270 en um siđustu helgi fóru fram sundgreinar ţar sem voru 75 keppendur. Keppendur á Íslandsmótum ÍF ţessar 2 helgar eru ţví um 345. Keppendur koma frá ađildarfélögum ÍF og einnig frá almennum íţróttafélögum.
Umsjón međ framkvćmd mótsins hafa íţróttanefndir ÍF.
Starfsfólk á mótinu er m.a. 3. árs nemar KHÍ, íţróttakennaraskorar á Laugarvatni en verkefniđ er liđur í námskeiđi skólans í íţróttum fatlađra.
Dagskrá mótsins
Keppendalisti

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 4. apríl 15:48
Sumarbúđir ÍF á Laugarvatni
Hinar árlegu Sumarbúđir ÍF verđa haldnar ađ venju á Laugarvatni í sumar. Eins og áđur verđur bođiđ upp á tvö vikunámskeiđ,
ţađ fyrra vikuna 20. - 27. júní og hiđ síđara vikuna 27. júní - 4. júlí.
Verđ fyrir vikudvöl á Laugarvatni er kr. 49.000 og
kr. 95.000 fyrir tveggja vikna dvöl.
Ţó margir kjósi vikunámskeiđ fer ţeim fjölgandi sem velja báđar vikurnar.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Sjá auglýsingu

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. apríl 14:11
Ţórđur Árni Hjaltested sćmdur Gullmerki ÍSÍ
Á ''Formannafundi ÍF'' sem haldinn var 29. mars sl. var Ţórđur Árni Hjaltested, ritari stjórnar Íţróttasambands fatlađra sćmdur Gullmerki ÍSÍ fyrir vel unnin störf í ţágu íţrótta fatlađra á Íslandi.
Ţórđur Árni, sem er íţróttafrćđingur ađ mennt, hefur setiđ í stjórn Íţróttasambands fatlađra frá 1986 og gengt bćđi störfum varaformanns og ritara en auk ţess hefur hann veriđ ţjálfari hjá Gáska, sem er íţróttafélag ţroskaheftra í Mosfellsbć og tengt Skálatúnsheimilunu frá 1982. Ţá hefur Ţórđur Árni veriđ valinn til starfa á alţjóđavettvangi ţar sem hann hefur setiđ í stjórn Evrópudeildar INAS-Fid (alţjóđasamtök ţroskaheftra íţróttamanna) undanfarin 13 ár bćđi sem međstjórnandi og tćknilegur ráđgjafi (thecnical officer). Einnig hefur Ţórđur Árni veriđ fararstjóri á ţrennum Alţjóđaleikum Special Olympics, veriđ fararstjóri á Ólympíumótum fatlađra og fjölmörgum öđrum alţjóđamótum sem fatlađir íslenskir íţróttamenn hafa tekiđ ţátt í. Ţađ er ţví óhćtt ađ fullyrđa ađ Ţórđur Árni hafi lagt drjúgan skerf til uppbyggingar og ţróunar íţrótta fatlađra hér á landi.
Á myndinni sést Hafsteinn Pálsson, stjórnarmađur Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, sćma Ţórđ Árna gullmerkinu.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. apríl 13:52
Ný heimasíđa Aspar
Íţróttafélaiđ Ösp hefur breytt veffangi heimasíđu sinnar. Nýja veffangiđ er www.ospin.is

Nokkur ađildarfélaga ÍF hafa nú ţegar sett upp heimasíđur ţar sem međal annars má finna upplýsingar um íţróttagreinar sem ţar eru stundađar og helstu fréttir úr starfi viđkomandi félagsins.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 1. apríl 13:33
Ţorsteinn Sölvason sló í gegn á BK lyftingamóti WPC
Ţorsteinn Sölvason sló í gegn á BK lyftingamóti WPC sem haldiđ var laugadaginn 15. mars. Hann lyfti 170 kg. í bekkpressu í 82,5kg flokki sem er Íslandsmet. Ţorsteinn stefnir ađ ţví ađ vinna sér inn rétt til keppni á Ólympíumóti fatlađra sem haldiđ verđur í Peking í Kína nú í haust.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 31. mars 00:34
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi var haldiđ í Innilauginni í Laugardal, helgina 29. – 30. mars.
75 keppendur frá 11 félögum tóku ţátt í mótinu. Sundnefnd IF sá um framkvćmd mótsins í samvinnu viđ SSÍ.
Alls voru 13 Íslandsmet sett á mótinu og ţar af setti Hrafnkell Björnsson úr ÍFR fimm Íslandsmet en Hrafnkell, sem keppir í flokki S5, hefur sýnt ótrúlegar framfarir undanfarna mánuđi.
Eftirtaldir einstaklingar settu Íslandsmet á mótinu:

Björn Daníel Daníelsson S10 100 skriđ 1:54,56 29/03/08
Hrafnkell Björnsson S5 50 skriđ 58,71 29/03/08
Hrafnkell Björnsson S5 100 skriđ 2:08,66 29/03/08
Pálmi Guđlaugsson S6 50 flug 47,51 29/03/08
Björn Daníel Daníelsson SB9 50 bringa 57,33 29/03/08
Guđmundur Hermannsson SB8 50 bringa 59,26 29/03/08
Pálmi Guđlaugsson S6 200 fjór 3:55,94 29/03/08
Hrafnkell Björnsson S5 50 bak 1:06,92 29/03/08
Hrafnkell Björnsson S5 100 bak 2:20,14 29/03/08
Guđmundur Hermannsson SB8 50 bringa 58,72 29/03/08
Marino Adolfsson SB7 50 bringa 1:29,66 29/03/08
Pálmi Guđlaugsson S6 100 flug 1:53,56 30/03/08
Hrafnkell Björnsson S5 50 bak 1:06,66 30/03/08
Marino Adolfsson SB7 100 bringa 3:18,40 30/03/08

Útslit mótsins voru eftirfarandi.

Myndir frá mótinu verđa settar á myndasíđu ÍF www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 27. mars 03:07
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra 2008
Dagskrá og nánari upplýsingar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 27. mars 02:50
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í sundi - 50 m laug
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í 50 m laug fer fram í Sundlauginni í Laugardal 29. og 30. mars n.k.
Mótiđ hefst kl. 15.00 á laugardag (upphitun kl. 14.00) og kl. 10.00 á sunnudag ( upphitun kl. 9.00)
Sundnefnd ÍF sér um skipulag og umsjón mótsins og eins og undanfarin ár munu dómarar frá SSÍ starfa á mótinu en ÍF hefur átt mjög gott samstarf viđ SSÍ vegna sundmóta á vegum ÍF.
Íslandsmót ÍF í sundi eru nú haldin tvisvar á ári, á vorin í 50 m laug og á haustin í 25 m laug.

Mótaskrá Íslandsmótsins

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 27. mars 02:45
Formannafundur ÍF
Formannafundur ÍF verđur haldinn laugardaginn 29. mars n.k. Í lögum Íţróttasambands fatlađra stendur ađ ''ţađ ár sem sambandsţing er ekki haldiđ skal halda formannafund međ formönnum sambandsfélaga''.

Á formannafundum sem ţessum er ţau mál rćdd sem efst eru á baugi hverju sinni auk ţess sem ýmsar nýjungar í íţróttum fatlađra eru kynntar.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 13. mars 00:30
Hádegisfundur ÍSÍ - keppnisáherslur í barna- og unglingaíţróttum
Frćđslusviđ ÍSÍ bođar til hádegisfundar föstudaginn 14. mars nćstkomandi í E-sal Íţróttamiđstöđvarinnar í Laugardal kl. 12.00-13.00.
Rolf Carlsson frá Svíţjóđ mun fjalla um keppnisáherslur í barna- og unglingaíţróttum. Rolf er međ frćgari ađilum í Svíţjóđ í ţessum efnum og hefur gert athyglisverđar rannsóknir á ţessu sviđi.
Fyrirlesturinn verđur á ensku, er öllum opinn og er ađgangur ókeypis. Fyrirspurnir verđa leyfđar ađ loknum fyrirlestrinum.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 6. mars 16:50
Hćngsmót 2. - 3. maí 2008
Hiđ árlega Hćngsmót fer fram á Akureyri 2. - 3. maí n.k. og fer ađ venju fram í Íţróttahöllinni. Keppnisgreinar verđa, boccia: einstaklings- og

sveitakeppni, borđtennis: karlar og konur, sem og lyftingar, ef nćg ţátttaka fćst en stefnt er ađ ţví ađ mótiđ verđi sett í kringum hádegiđ á föstudeginum og keppni ljúki seinnipart á laugardeginum. Um kvöldiđ verđur síđan mjög veglegt lokahóf ađ vanda međ veislumat, lifandi tónlist og ýmsum glćsilegum uppákomum.

Nánari upplýsingar veitir Árni Páll Halldórsson aph @ simnet.is

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 6. mars 16:18
Vettvangsnám - KHÍ
Ţann 5. Mars var Katrín Harđardóttir nemandi í KHÍ, íţróttakennaraskor á skrifstofu ÍF í tengslum viđ vettvangsnám.

Hún tók ađ sér ýmis verkefni og kynnti sér starfsemi ÍF einn dag í sínu vettvangsnámi en hún er í vettvangsnámi hjá ÍSÍ.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 3. mars 11:54
Vinamót Gnýs og Suđra á Sólheimum
Laugardaginn 16. febrúar var haldiđ Vinamót Gnýs og Suđra á Sólheimum.
Fyrirkomulag mótsins var međ óhefđbundnu sniđi en keppt var í 4ra manna
liđum og hvert liđ var skipađ 2 keppendum frá hvoru félagi. Keppendur
höfđu einn bolta hver og 4 útköst voru í hverri umferđ. Liđin voru 7 og
var keppt í einum riđli. Gnýr bauđ Suđrafélögum í mat og leysti ţá út međ
gjöfum frá vinnustofum stađarins. Ţegar móti lauk fóru allir á tónleika
međ Jónasi Sig. og félögum á Grćnu könnunni.
Mótiđ tókst mjög vel og er ákveđiđ ađ halda nćsta mót á Selfossi ađ ári.
Myndir

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. febrúar 13:09
Úthlutun úr Afrekskvennasjóđi Glitnis og ÍSÍ
Ţann 20. febrúars sl. var úthlutađ úr Afrekskvennasjóđi Glitnis og ÍSÍ í ţriđja sinn. Sjóđurinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja viđ bakiđ á afrekskonum í íţróttum og gera ţeim betur kleift ađ stunda sína íţrótt og ná árangri. Í stjórn sjóđsins sitja ţćr Svafa Grönfeldt, Vanda Sigurgeirsdóttir og Vala Flosadóttir.

Ađ ţessu sinni voru tvćr og hálf milljón króna til úthlutunar sem renna til sjö glćsilegra íţróttakvenna. Úthlutunin tekur miđ af ţví ađ í ár er Ólympíuár og margar íţróttakonur ađ keppast viđ ađ tryggja sér ţátttökurétt á leikunum. Alls bárust 97 umsóknir í Afrekskvennasjóđinn ađ ţessu sinni og nam heildarfjárhćđ ţeirra um 150 milljónum króna. Nćsta úthlutun úr sjóđnum verđur í september 2008.

Međal styrkţega nú voru sundkonurnar Embla Ágústsdóttir og Sonja Sgurđardóttir úr Íţróttafélagi Fatlađra í Reykjavík. Á myndunum sem fylgja fréttinni má sjá ţćr stöllur Emblu og Sonju sem og styrkţegana alla eđa fulltrúa ţeirra ásamt sjóđsstjórninni, Ólaf Rafnsson forseta ÍSÍ og Birnu Einarsdóttur Framkvćmdastjóra Viđskiptabankasviđs Glitnis.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. febrúar 13:03
Anna Kristín Jensdóttir valin íţróttamađur Seltjarnanesbćjar áriđ 2007
Anna Kristín hefur ćft sund hjá Íţróttafélagi fatlađra, ÍFR, sl. átta ár. Allt frá ţví hún byrjađi ađ ćfa sund hefur hún tekiđ hröđum framförum og unniđ til fjölda verđlauna bćđi hérlendis og erlendis. Síđastliđiđ ár var viđburđaríkt hjá Önnu Kristínu en hún hampar nú 6 Íslandsmetum og 4 Íslandsmeistaratitlum. Anna á eitt Norđurlandamet. Anna Kristín stundar nám viđ Valhúsaskóla og mun ljúka 10. bekk í vor. Anna Kristín hefur lagt afar hart ađ sér viđ ćfingar og keppni auk ţess ađ vera góđ fyrirmynd ungra og upprennandi íţróttamanna.

Til hamingju Anna Kristín!

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. febrúar 22:24
Glćsilegur árangur Íslendinga á Malmö-open
Fjölmennur hópur fatlađra íslenskra íţróttamanna hélt nýveriđ í víking til Svíţjóđar og tók ţátt í Malmö-open, fjölgreina móti ţar sem keppt er í hinum ýmsu íţróttagreinum sem fatlađir íţróttamenn leggja stund á. Alls tóku fimm íţróttafélög frá Íslandi ţátt í mótinu ađ ţessu sinni ţ.e. ÍFR, Ösp, Ívar frá Ísafirđi, Ţjótur Akranesi, Akur Akureyri og Fjörđur Hafnarfirđi.
Sundliđ Íţróttabandalags Reykjavíkur sigrađi međ yfirburđum í stigakeppni sundmóts Malmö Open en liđiđ var skipađ félagsmönnum úr Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík (ÍFR) og Íţróttafélaginu Ösp. Ţetta var í fimmta skiptiđ í röđ sem liđ ÍBR vinnur ţennan bikar og vannst bikarinn ţví til eignar. Sundliđ Ívars frá Ísafirđi og Fjarđar úr Hafnarfirđi urđu einnig sigursćl á mótinu.
Einnig var keppt í borđtennis og boccia ţar sem Tómas Björnsson, ÍFR hafnađi í ţriđja sćti í sinum flokki í borđtennis og Kolbeinn Pétursson, Akri Akureyri sigrađi í B-úrslitum í sínum flokki.

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 18. febrúar 22:03
Ţorramót Fjarđar
Ţorramót Fjarđar fór fram laugardaginn 16. febrúar. Ţar kepptu félagar úr Firđi viđ bćjarfulltrúa Hafnarfjarđar, Garđabćjar og Álftaness.
Mótiđ er árlegur viđburđur og alltaf mikil stemming á stađnum og öllum bođiđ upp á veitingar áđur en úrslit hefjast.
Hjálagt eru nokkrar myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 12. febrúar 16:43
Afrekskvennasjóđur Glitnis
Auglýst er eftir umsóknum í Afrekskvennasjóđ Glitnis og ÍSÍ. Nánar hér.

Framundan er ţriđja úthlutun úr Afrekskvennasjóđi Glitnis og ÍSÍ. Til sjóđsins var stofnađ međ framlagi úr Menningarsjóđi Glitnis og tilgangur hans er ađ styđja viđ bakiđ á afrekskonum í íţróttum og gera ţeim betur kleift ađ stunda sína íţrótt og ná árangri.

Frestur til ađ skila inn umsóknum fyrir ţessa úthlutun rennur út föstudaginn 15. febrúar n.k. Hćgt er ađ nálgast reglugerđ um sjóđinn og umsóknareyđublöđ hér

Nánari upplýsingar veitir Örvar Ólafsson, orvar@isi.is. Hćgt er ađ senda umsóknir á rafrćnu formi beint til hans.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 8. febrúar 15:18
Vetraríţróttir fatlađra; opinn fundur RVK og námskeiđ Hlíđarfjalli
Mikiđ er ađ gerast í vetraríţróttum fatlađra á nćstunni. Opinn fundur um vetraríţróttir og útivist fyrir fatlađa verđur haldinn fimmtudaginn 6. mars 2008 kl. 20.00 í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.

Námskeiđ á vegum ÍF og VMÍ í samstarfi viđ Winter Park, Colorado,
Hlíđarfjalli, Akureyri 7. – 9. mars 2008

Sjá auglýsingu

Dagskrá (PDF)

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 7. febrúar 13:35
Endurnýjun samstarfssamnings Icelandair og Íţróttasambands fatlađra
Nýlega endurnýjuđu Icelandair og Íţróttasamband fatlađra samstarfssamning um ferđir íţróttafólks sambandsins á flugleiđum Icelandair.

Samningurinn, sem nćr til ársins 2010, felur međal annars í sér ađ allt íţróttafólk og ađrir sem ferđast á vegum sambandsins til og frá Íslandi fljúgi međ Icelandair á hagstćđustu fargjöldum sem bjóđast. Einnig fćr Íţróttasamband Fatlađra ákveđna styrktarupphćđ árlega greidda inn á viđskiptareikning sinn auk gjafabréfa í hlutfalli viđskipta sinna viđ Icelandair.
Icelandair hefur allar götur síđan 1994 veriđ einn af af ađalsamstarfs og stuđningsađilum Íţróttasambands fatlađra og ţannig gert fötluđu íţróttafólki kleift ađ halda hróđri Íslands á lofti víđa um heim.
Mynd: Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands fatlađra og Ţorvarđur Guđlaugsson sölustjóri Icelandair.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 5. febrúar 11:33
Nemendur KHÍ á námskeiđi um íţróttir fatlađra
3. árs nemendur Kennaraháskóla Íslands, Íţróttafrćđiskorar á Laugarvatni hafa veriđ á námskeiđi um íţróttir fatlađra en námskeiđiđ fer fram í janúar og febrúar.

Fjölmargir ađilar koma ađ námskeiđinu, ţann 23. Febrúar heimsóttu ţau sérdeild FB í Breiđholti og í dag var Halldór Guđbergsson, formađur Blindrafélags Íslands og fyrrverandi keppnismađur í sundi međ fyrirlestur og ćfingar fyrir hópinn. Á myndunum eru nemendur í verklegu ćfingunum .

Ţann 6. Febrúar verđur Ingi Ţór Einarsson međ erindi um sundţjálfun og afreksţjálfun fatlađra og ţann 8. Febrúar fara nemendur í vettvangsferđ á Reykjalund ţar sem Ludvig Guđmundsson í lćknaráđi ÍF verđur međ fyrirlestur og kynnir starfsemi Reykjalundar.

Nemendur fara á bocciadómaranámskeiđ en nemendur munu verđa starfsmenn Íslandsmóts í boccia og fleiri greinum 4. - 6. apríl 2008.

Áralangt ánćgjulegt og farsćlt samstarf hefur veriđ á milli ÍF og KHÍ, íţróttafrćđiskorar á Laugarvatni.

Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 1. febrúar 14:07
Endurbćtt vefsjónvarp IPC
Alţjóđaólympíuhreyfing fatlađra - IPC vinnur stöđugt ađ ţví ađ auka og koma á framfćri efni er varđar íţróttir fatlađra.
Nýjasta framtak IPC hvađ ţetta varđar er ađ nú má finna á heimasíđu ţeirra www.paralympic.org www.paralympic.org beinan ađgang ađ vefsjónvarpi hreyfingarinnar ParalympicSport.TV. Ţessi breyting auđveldar ţeim ađgang er áhuga hafa á ţví ađ sjá og kynnast íţróttum fatlađra ţví einungis ţarf ađ rćsa vefsjónvarpiđ á heimasíđunni til ađ sjá efni sem sýnir fatlađa íţróttamenn viđ ćfingar og keppni.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 24. janúar 00:07
Grasrótarverđlaun KSÍ og UEFA 2007
Íţróttasamband Fatlađra hefur tvisvar hlotiđ grasrótarverđlaun UEAFA og KSÍ vegna Íslandsleika Special Olympics.

Lögđ er áhersla ađ virkja ađildarfélög ÍF til samstarfs vegna leikanna sem haldnir eru innan- og utanhúss. Umsjónarađili Íslandsleika Special Olymics 2007 innanhúss var íţróttafélagiđ NES Reykjanesbć og utanhúss íţróttafélagiđ Ívar, Ísafirđi.

Grasrótarverđlaun KSÍ og UEFA 2007 hlaut Íţróttafélagiđ Nes sem var umsjónarađili Íslandsleika Special Olympics innanhúss 1. apríl 2007. Leikarnir fóru fram í Reykjaneshöllinni og voru samvinnuverkefni íţróttafélagsins Ness, Íţróttasambands Fatlađra og KSÍ.

Íţróttasamband Fatlađra óskar stjórn, ţjálfurum og iđkendum hjá íţróttafélaginu til hamingju međ ţessa viđurkenningu og óskar félaginu velfarnađar í uppbyggingarstarfi á sviđi knattspyrnu fyrir fatlađa.

Mynd: Fulltrúar KSÍ ásamt fulltrúum íţróttafélagsins Ness viđ afhendingu grasrótarverđlaunanna

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 21. janúar 11:19
ÍSÍ úthlutar um 60 milljónum til afreksstarfs
Ţann 11. janúar sl. fór fram blađamannafundur ţar sem kynntar voru styrkveitingar ÍSÍ til afreksstarfs sérsambanda á árinu 2008 en međal styrkţega voru nokkrir fatlađir íţróttamenn.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 18. janúar 12:19
Knattspyrna fyrir blinda
Í nóvember sl. fór formađur Blindrafélagsins, Halldór Guđbergsson, ásamt fimm einstaklingum frá Íslandi til Noregs til ađ kynna sér tiltölulega nýja íţróttagrein sem ađlöguđ hefur veriđ ađ ţörfum blindra og sjónskertra, en ţađ er fótbolti. Alţjóđaíţróttasamband blindra (IBSA) stendur fyrir miklu kynningarstarfi um allan heim til ađ vinna ađ útbreiđslu íţróttagreinarinnar. Alţjóđa knattspyrnusambandiđ styrkir verkefniđ og er ţađ liđur í ađ gera knattspyrnuna ađ íţróttagrein sem allir geta stundađ, ekki bara afreksfólk. Norska knattspyrnusambandiđ var gestgjafi á ţessu námskeiđi sem ćtlađ var ţjálfurum og dómurum. Ţátttakendur voru frá fjórum löndum, Noregi, Finnlandi, Íslandi og Fćreyjum. Eins og áđur sagđi fóru sex einstaklingar frá Íslandi, ţrír frá Íţróttasambandi fatlađra, einn frá Knattspyrnusambandinu og tveir frá Blindrafélaginu. Hér á eftir verđur íţróttagreininni lýst stuttlega og hvernig hún getur nýst viđ almenna ţjálfun blindra og sjónskertra.
Nánar

Nöfnin á ţátttakendunum eru frá vinstri; Rafn Rafnsson frá HR (íţróttaakademíunni), og síđan ţiđ félagarnir tveir, María Ólafsdóttir og Marta Ólafsdóttir frá KHÍ (íţróttaskor) og Guđlaugur Guđmundsson frá KSÍ

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 6. janúar 23:33
Nýárssundmót barna og unglinga 2008
Hiđ árlega Nýársmót Íţróttasambands fatlađra var haldiđ í Laugardal um helgina. Góđ stemmning var í húsinu og mikill fjöldi áhorfenda. Karen Björg Gísladóttir, Firđi, hlaut Sjómannabikarinn fyrir 50 metra skriđsund en hún synti á tímanum 32,41 og hlaut fyrir ţađ 732 stig. Í öđru sćti varđ Hulda Agnarsdóttir, einnig úr Firđi međ 703 stig fyrir 50 metra skriđsund og í ţriđja sćti Eyţór Ţrastarson, ÍFR, međ 536 stig fyrir 50 metra skriđsund.

Hér má sjá heildarúrslit mótsins: http://sund.sc42.info/nyarsmot2008/

Fleiri myndir frá mótinu má sjá á www.123.is/if

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 3. janúar 22:03
Nýárssundmót ÍF 2008 - sunnudaginn 6. januar kl. 15
Nýárssundmót ÍF 2008 fer fram sunnudaginn 6. janúar kl. 15.00 í innisundlauginni í Laugardal.

Ţetta árlega sundmót er fyrir fötluđ börn og ungmenni 17 ára og yngri og keppt er eftir sérstöku stigakerfi.

Undanfarin ár hefur veriđ sérstakur flokkur ungra barna og byrjenda ţar sem synt er 25 m sund frjáls ađferđ.
Ţar má nýta ađstođarmann og nota kút, kork eđa önnur hjálpartćki.

Skátar úr skátafélaginu Kópum standa heiđursvörđ, skólahljómsveit Kópavogs leikur og venjulega er sérstök stemming á ţessum árlegum Nýárssundmótum ÍF.

Heiđursgestur áriđ 2008 verđur borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson.

Til nánari kynningar eru myndir frá Nýárssundmóti 2007 er á myndasíđu ÍF www.123.is/if
Fjölmiđlum er heimilt ađ nýta myndir af ţeirri síđu í samráđi viđ ÍF.

Umsjónarađili er sundnefnd Íţróttasambands Fatlađra. Formađur Ingi Ţór Einarsson issi@islandia.is

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 2. janúar 21:00
Kjör íţróttamanna og íţróttakvenna sérsambanda ÍSÍ
Ţann 28. desember sl. fór fram kjör á íţróttamanni ársins 2007, en ţađ var Margrét Lára Viđarsdóttir, knattspyrnukona, sem hlaut titilinn ađ ţessu sinni. Í öđru sćti varđ Ólafur Stefánsson, handknattleiksmađur, og í ţriđja sćti Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona.

Ţá fór fram afhending á viđurkenningum til íţróttamanna og íţróttakvenna sérsambanda og sérgreinanefnda ÍSÍ, en alls voru veittir 60 bikarar vegna ţessa. Međal ţeirra sem viđurkenningu hlutu voru íţróttamenn ársins úr röđum fatlađra, sundkonan Karen Björg Gísladóttir og borđtennismađurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson.

Jóhann Rúnar var ţennan dag staddur í Bandaríkjunum ţar sem hann tók ţátt í opna bandaríska meistaramótinu í borđtennis. Veitti fađir hans, Kristján G. Gunnarsson viđurkenningunni viđtöku fyrir hans hönd en á myndinni sjást ţau Karen Björg og Kristján G. Gunnarsson međ viđurkenningu ÍSÍ.