Miđvikudagur 20. nóvember 2013 11:09

ÍM 25 í beinni á Sport TV


Íslandsmót SSÍ og ÍF í 25m laug fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi um komandi helgi. Keppt verđur föstudag, laugardag og sunnudag og mun Sport TV vera međ beinar netútsendingar frá mótinu.

Á laugardag og sunnudag munu fatlađir sundmenn keppa á Íslandsmóti sínu í 25m laug á milli keppnishluta SSÍ svo gera má ráđ fyrir mikilli umferđ í lauginni ţessa helgina.
 
Á föstudag verđur Sport TV međ beina útsendingu frá úrslitum á móti SSÍ sem hefjast kl. 17:00. Á laugardag hefst útsending kl. 12:00 ţar sem sýnt verđur frá keppni fatlađra og ađ henni lokinni verđur gert hlé uns komiđ er ađ úrslitum hjá SSÍ sem hefjast kl. 17:00.
Á sunnudag verđur einnig sýnt frá mótshluta fatlađra frá kl. 12:00 og ađ honum loknum hlé uns útsendingar hefjast frá úrslitum SSÍ kl. 17:00.
 
Fylgist međ fremsta sundfólki ţjóđarinnar um helgina á http://sporttv.is/

Hér má svo nálgast mótaskrá helgarinnar (sundhluti fatlađra)

Til baka