Mánudagur 2. desember 2013 15:33

Helgi Sveinsson og Thelma Björg Björnsdóttir Íţróttafólk ársins 2013


Helgi Sveinsson er íţróttamađur ársins 2013 úr röđum fatlađra og Thelma Björg Björnsdóttir er íţróttakona ársins úr röđum fatlađra. Helgi og Thelma eiga bćđi glćsilegt ár ađ baki en Helgi varđ heimsmeistari í spjótkasti á Heimsmeistaramótinu í Lyon í Frakklandi í flokki F42 og Thelma skipađi sér á sess međ fremstu sundkonum heims í flokki S6 og setti fjöldan allan af nýjum og glćsilegum Íslandsmetum. Ţetta er í fyrsta sinn sem báđir íţróttamenn hljóta nafnbótina Íţróttamađur- og kona ársins úr röđum fatlađra. Ţá er ţetta í fyrsta sinn síđan 2006 sem frjálsíţróttamađur verđur íţróttamađur ársins. Helgi er frjálsíţróttamađur hjá Ármanni en Thelma sundkona úr röđum ÍFR.

Í sautjánda sinn eignast ÍFR nú íţróttakonu ársins en í annađ sinn eignast Ármenningar frjálsíţróttamann á ţessum lista.

Nánar um árangur Helga Sveinssonar
Nánar um árangur Thelmu Bjargar Björnsdóttur

Ţá hlaut Kolbeinn Tumi Dađason Hvataverđlaun ÍF sem veitt voru í fyrsta sinn en Hvataverđlaunin eru veitt einstaklingum, félagasamtökum, stofnun, fyrirtćki eđa öđrum ađilum sem á framsćkinn hátt hafa unniđ í ţágu íţróttastarfs fatlađra á árinu. Kolbeinn Tumi frumsýndi heimildarmynd sína í ársbyrjun „Ef ég hef trú á ţví ţá get ég ţađ“ en ţar er fylgst međ sundkappanum Jóni Margeiri Sverrissyni ţar sem hann varđ Ólympíumótsmeistari í 200m skriđsundi ţroskahamlađra.


Fylgist međ okkur á Facebook

Íţróttafólk ársins úr röđum fatlađra frá upphafi:

2013: Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar)
2012 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar íţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund)
2010 Erna Friđriksdóttir, Höttur Eglisstöđum (vetraríţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund)
2009 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2008 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörđur (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borđtennis)
2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund)
2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund)
2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund)
2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi  (frjálsar íţróttir)
1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guđmundsson, ÍFR (sund)  
1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íţróttir)
1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund)
1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund)
1983 Sigurđur Pétursson Ösp (sund)
1982 Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi)
1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund)
1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund)
1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1977 Hörđur Barđdal, ÍFR (sund)

Til baka