Sunnudagur 29. desember 2013 19:09

Kristín sjöunda inn í heiđurshöllina


Kristín Rós Hákonardóttir hefur veriđ tekin inn í heiđurshöll ÍSÍ og er ţar međ sjöundi einstaklingurinn sem hlotnast ţessi heiđur. Tilkynnt var um ţetta á hófi Íţróttamanns ársins ţann 28. desember síđastliđinn en hófiđ er haldiđ árlega af Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Samtökum íţróttafréttamanna.

Á ferli sínum setti Kristín Rós 60 heimsmet og níu Ólympíumótsmet! Fyrir í heiđurshöllinni áđur en tilkynnt var um inngöngu Kristínar voru Vilhjálmur Einarsson, Bjarni Friđriksson, Vala Flosadóttir, Sigurjón Pétursson, Jóhannes Jósefsson og Albert Guđmundsson.

Mynd/ Jón Björn Ólafsson - Sveinn Áki Lúđvíksson formađur Íţróttasambands fatlađra og Kristín Rós Hákonardóttir viđ hóf Íţróttamanns ársins ţegar Kristín Rós var tekin inn í Heiđurshöllina.

Til baka