Miđvikudagur 28. janúar 2009 09:10

Jóhann í 2. sćti á punktamóti Víkings

Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, hafnađi í 2. sćti í 1. flokki á punktamóti Víkings sem fram fór í TBR-húsinu um síđastliđna helgi.

Jóhann var ađ keppa í flokki ófatlađra ţar sem hann mćtti Vigni Kristmundssyni úr HK í úrslitum. Vignir sigrađi Jóhann 3-0 (11-7, 11-7, 11-8). Vignir, sem er gamall Arnarmađur, hefur tekiđ upp spađann ađ nýju og keppir nú fyrir HK. Jóhann er ađ hefja keppni ađ nýju eftir hlé, en hann tók sér frí ţegar honum tókst ekki ađ komast á Ólympíuleika fatlađra í Peking.

Til baka