Föstudagur 30. janúar 2009 12:04

Síđasti skiladagur tilnefninga á mánudag

Síđasti skiladagur tilnefninga fyrir Norrćna barna- og unglingamótiđ í Svíţjóđ 2009 er nćstkomandi mánudag ţann 2. febrúar 2009. Ţegar hafa nokkrar tilnefningar borist til ÍF en athygli er vakin á ţví ađ ekki verđur gefinn lengri frestur en til mánudagsins 2. febrúar.

Norrćna barna- og unglingamótiđ fer fram í Eskilstuna í Svíţjóđ ţar sem keppt verđur í frjálsum íţróttum, sundi og borđtennis. Ađ ţessu sinni hefur ÍF lagt áherslu á ađ hreyfihamlađir verđi tilnefndir en sú áhersla er liđur í nýliđun hjá ÍF.

Tilnefningum er skilađ á póstfangiđ if@isisport.is

Eftirtaldar upplýsingar eiga ađ koma fram međ tilnefningunum:
Nafn
Kennitala
Fötlun
Íţróttagrein
Nafn ađstandanda/ tengiliđs
Heimilisfang / símanúmer / netfang
Stutt lýsing á einstaklingnum og rök fyrir vali
Lyf ef eru
Stađfesting fulltrúa félags/annarra ađila -nafn og símanúmer-

Mynd: Frá Norrćna barna- og unglingamótinu á Íslandi.

Til baka