Föstudagur 6. febrúar 2009 11:43

Jakob Jóhann gestaţjálfari hjá bringusundsmönnum ÍFR

Sundgarpurinn Jakob Jóhann Sveinsson verđur gestaţjálfari masterclass bringusundsmanna hjá Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík í dag föstudaginn 6. janúar. Ćfingin hefst kl. 16:00 í innilauginni í Laugardal en Jakob mun hefja kennslu sína međ bringusundsmönnum ÍFR um kl. 17:00.

Jakob Jóhann er einn fremsti sundmađur ţjóđarinnar og Íslandsmeistari og Ólympíufari í bringusundi. Erlingur Ţ. Jóhannsson yfirţjálfari ÍFR í sundi sagđi ađ ţađ vćri virkilega ánćgjulegt ađ fá Jakob Jóhann á ćfinguna.

,,Ţađ er gaman ađ hann geri ţetta fyrir okkur og veiti sundmönnum ÍFR innsýn í sínar ćfingar,“ sagđi Erlingur sem er einn reyndasti ţjálfari fatlađra sundmanna á Íslandi.

Mynd: Jakob Jóhann Sveinsson einn fremsti sundmađur ţjóđarinnar.

Til baka