Mánudagur 9. febrúar 2009 10:25

Jóhann í 3.-4. sćti á Pepsimóti Víkings

Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES, heldur áfram ađ gera ţađ gott í innlendri keppni ófatlađra en um helgina tók Jóhann ţátt á Pepsimóti Víkings en ţađ er keppni hjá ófötluđum.

Jóhann keppti í 1. flokki og hafnađi ţar í 3.-4. sćti. Ţá tók hann einnig ţátt í keppni í meistaraflokki ţar sem Jóhann hafđi sigur á Dađa Frey sem var sigurvegari á síđasta punktamóti Víkings. Jóhann ćfir nú af kappi fyrir Opna ungverska mótiđ í borđtennis sem fram fer dagana 19.-.23 mars nćstkomandi en um nćstu helgi fer Jóhann á Malmö Open međ ÍFR svo ţađ er í mörg horn ađ líta hjá honum á nćstunni.

Til baka