Ţriđjudagur 10. febrúar 2009 14:57

ÍF fékk úthlutađ tćpum 4 milljónum úr sjóđum ÍSÍ

Framkvćmdastjórn Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands samţykkti nýveriđ tillögur stjórnar Afrekssjóđs ÍSÍ og Styrktarsjóđs ungra og framúrskarandi efnilegra íţróttamanna fyrir áriđ 2009. Styrkveitingar ÍSÍ ađ ţessu sinni nema samtals rúmlega 46 milljónum króna en úthlutađ er rúmlega 37 milljón krónum úr Afrekssjóđi og rúmlega 9 milljón krónum úr sjóđi ungra og efnilegra íţróttamanna.

Til afrekssjóđs bárust umsóknir vegna 29 einstaklinga og 28 verkefna. 21 einstaklingur hlýtur styrk ađ ţessu sinni og 18 verkefni. Samtals var heildarúthlutun til handa íţróttamönnum úr röđum ÍF ţetta áriđ 3.380.000,-kr.

Ađ ţessu sinni voru ţađ 8 íţróttamenn úr röđum Íţróttasambands fatlađra sem hlutu styrk og eru ţeir eftirfarandi:

Baldur Ćvar Baldursson, Snerpa -  B styrkur – 960.000kr.
Jóhann Rúnar Kristjánsson, NES -  B styrkur – 960.000kr.
Eyţór Ţrastarson, ÍFR -   C styrkur – 480.000kr.
Sonja Sigurđardóttir, ÍFR -  C styrkur – 480.000kr.
Erna Friđriksdóttir, Örvar  Ungir og efnilegir – 150.000kr.
Tómas Björnsson, ÍFR -  Ungir og efnilegir – 150.000kr.
Jón Margeir Sverrisson, Ösp -  Ungir og efnilegir – 100.000kr.
Ragney Líf Stefánsdóttir, Ívar -  Ungir og efnilegir – 100.000kr.

Íţróttasamband fatlađra óskar styrkţegum sínum innilega til hamingju međ styrkina og vćntir ađ styrkirnir muni hvetja ţau til enn frekari dáđa.

Mynd: www.isi.is – mynd frá úthlutun ÍSÍ.

Til baka