Fimmtudagur 12. febrúar 2009 11:11

Katrín í 5. sćti í Idaho

Katrín Guđrún Tryggvadóttir hafnađi í 5. sćti í gćr á Vetrarleikum Special Olympics ţar sem hún tók ţátt í listdansi á skautum. Ađ sögn Helgu Olsen ţjálfara Katrínar stóđ skautakonan sig mjög vel og fékk mikil og góđ viđbrögđ frá áhorfendum. Ađ loknum bćđi skyldućfingum og frjálsum ćfingum hafnađi Katrín eins og fyrr greinir í 5. sćti. Frábćr árangur hjá ţessari efnilegu skautakonu sem var eini fulltrúi Íslands á mótinu og vakti ţađ töluverđa athygli.

,,Ţess má geta ađ CNBC var ađ sjálf sögđu mćtt á svćđiđ og tóku myndir af undirbúningnum, frjálsa prógraminu, viđbrögđum foreldra og svo ađ sjálf sögđu var tekiđ heilmikiđ viđtal viđ bćđi Katrínu og Helgu ţjálfara. Ţegar CNBC hafđi lokiđ sér af kom enn önnur beiđni um viđtal. Sjónvarpsliđ Special Olympics ákváđu ađ gera heimildarmynd um eina íţróttamann Íslands á ţessum leikum. Ţannig ađ ţegar viđ vorum rétt búin ađ kveđja fréttamenn CNBC tók annađ liđ viđ. Tekin voru viđtöl viđ alla í liđinu ásamt foreldrum Katrínar. Ţegar ţví var svo lokiđ fylgdi ljósmyndari frá Special Olympics okkur. Hann myndađi okkur viđ nánast öll tćkifćri. Katrín hafđi orđ á ţví ađ nú vissi hún hvernig stjörnunum í Hollywood liđiđ ţegar ţćr gćtu ekki borđađ hádegismat án ţess ađ teknar vćru af ţví myndir. Hún hefur tekiđ ţá ákvörđun um ađ feta ekki ţann veg ţar sem henni fannst athyglin ađeins of yfirţyrmandi,“ sagđi Helga ţjálfari Katrínar og ljóst ađ hópurinn hefur skemmt sér konunglega í Idaho í Bandaríkjunum.

Heimildarmyndin verđur svo sett inn á netiđ undir: http://live.specialolympics.org

Til baka