Fimmtudagur 12. febrúar 2009 15:21

Ćfingabúđir ÍF í frjálsum 20.-21 febrúar

Ćfingabúđir Íţróttasambands fatlađra í frjálsum íţróttum fara fram á Laugarvatni dagana 20.-21. febrúar nćstkomandi. Sex iđkendur frá fimm ađildarfélögum hafa veriđ valdir í búđirnar og eru ţeir eftirfarandi:

Baldur Ćvar Baldursson, Snerpa
Jón Oddur Halldórsson, Reynir Hellissandi
Jakob Gunnar Lárusson, Nes
Jósef W. Daníelsson, Nes
Ágúst Ţór Guđnason, Gný
Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH

Íţróttasamband fatlađra óskar viđeigandi félögum og íţróttamönnum til hamingju međ ađ vera valdir í búđirnar.

Mynd: Baldur Ćvar Baldursson frá Snerpu í langstökki á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008.

Til baka