Púttmót á vegum minningarsjóðs um Hörð Barðdal verður haldið á púttvellinum að Hraunkoti hjá Golfkúbbnum Keili í Hafnarfirði 22. Júní kl: 18.00. Vonumst til að sjá sem flesta gamla vini Harðar og aðra . Minningarsjóður um Hörð Barðdal
Mynd/ Hörður Barðdal var einn af forvígismönnum íþrótta fatlaðra á Íslandi.