Mánudagur 23. febrúar 2009 14:13

Oscar Pistorius ćtti ađ ná sér ađ fullu eftir bátsslys

Hinn 22 ára gamli hlaupagarpur frá Suđur-Afríku, Oscar Pistorius, ćtti ađ ná sér ađ fullu eftir ađ hafa gengist undir ađgerđ á höfđi og andliti, eftir ađ hann lenti í slysi í heimalandi sínu.

Pistorius sem er einn sigursćlasti hlauparinn í flokki fatlađra var í bátsferđ međ vini sínum nálćgt Jóhannesarborg á laugardag á ánni Vaal ţegar hann lenti í slysi en sögum ber ekki saman um hvernig slysiđ orsakađist nákvćmlega. Hann gekkst svo undir ađgerđ á sunnudag á spítala í Jóhannesarborg.

„Heilinn í honum starfar eđlilega eftir slysiđ,“ sagđi Anchen Laubcher, lćknirinn sem međhöndlađi Pistorius eftir slysiđ en hann skaddađist mest á höfđi.

Lesa nánar um máliđ hjá MBL.IS: http://mbl.is/mm/sport/frettir/2009/02/23/hlaupagarpurinn_oscar_pistorius_aetti_ad_na_ser_ad_/

Mynd: Oscar Pistorius á spjalli viđ Adolf Inga Erlingsson íţróttafréttamann hjá RÚV á kynningarfundi Össurar í Peking 2008.

Til baka