Miðvikudagur 20. janúar 2016 10:13

Íþróttasíður Morgunblaðsins hafa boðið upp á skemmtilegan lið síðustu misseri en liðurinn heitir „Íþróttamaður dagsins.“ Að þessu sinni er það Fjölnismaðurinn og sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson sem er íþróttamaður dagsins hjá Íþróttadeild Morgunblaðsins.