Fimmtudagur 5. mars 2009 14:40

Ganga og gaman ţann 14. mars

Átak, Fjölmennt, Ás styrktarfélag, Íţróttasamband fatlađra, Hitt húsiđ, Öspin og Ţroskahjálp hafa tekiđ saman höndum og stofnađ gönguhóp. Markmiđiđ er ađ hittast einu sinni í mánuđi og oftar međ hćkkandi sól, ganga í 20-30 mín. og fá sér smá hollustu á eftir. Fyrsta gangan var 17. janúar og var vel mćtt. Önnur ganga var laugardaginn 14. febrúar. 

Ţriđja gangan verđur  laugardaginn 14. mars og verđur gengiđ frá Bjarkarási. Mćting er viđ Bjarkarás kl. 13.00, ganga hefst kl. 13.30.  Jóna Hildur Bjarnadóttir, verđur međ stafgöngukennslu fyrir ţátttakendur.

Ţátttaka hefur veriđ mjög góđ og allir hafa skemmt sér vel.   

Allir velkomnir

Til baka