Miđvikudagur 20. júlí 2016 14:31

HM í frjálsum í London 2017

Heimsmeistaramót fatlađra í frjálsum fer fram í London dagana 14.-23. júlí 2017. Í dag er ţví nákvćmlega eitt ár fram ađ móti. Miđasala á viđburđinn hefst ţann 1. ágúst nćstkomandi.

Mótiđ fer fram á Queen Elizabeth Olympic Park ţar sem frjálsíţróttakeppnin á London Paralympics 2012 fór fram. Hér í tenglinum ađ neđan má lesa sér nánar til um mótiđ og ţar er m.a. hćgt ađ skrá sig sem sjálfbođaliđa fyrir ţá sem hefđu áhuga á ţví ađ starfa viđ svona stórviđburđ.

http://www.london2017athletics.com/news/64250

Til baka