Miđvikudagur 25. mars 2009 11:17

Olís styrkir Norrćna barna- og unglingamótiđ

Olíuverslun Íslands hf – Olis hefur skrifađi undir styrktarsamning viđ Íţróttasamband fatlađra um beinan fjárstuđning vegna Norrćns barna- og unglingamóts fatlađra sem fram fer í Eskilstuna í Svíţjóđ í júlíbyrjun n.k. Olís hefur um margra ára skeiđ stutt starfssemi sambandsins og var nú endurnýjađur formlegur samningur um fjárhagslegan stuđning vegna undirbúnings og ţátttöku íslensku keppendanna á mótinu.

Auk ţessa býđst ađildarfélögum Íţróttasambands fatlađra ađgangur ađ ýmsum ţeim tilbođum og fríđindum Olís sem hefur upp á ađ bjóđa s.s. Olískortum, fríđindakorti sem hćgt er ađ sćkja um á www.olis.is
 
Norrćna barna og unglingamótiđ er haldiđ annađ hvert ár, til skiptis á hverju Norđurlandanna. Megintilgangur mótsins er ađ skapa ţessum hópi ađstćđur til ađ hittast viđ ćfingar og keppni en ekki síđur ađ taka ţátt í fjölbreyttri dagskrá.   Ţetta mót á sér langa sögu og margir hafa ţar stigiđ sín fyrst skref í íţróttakeppni.  Ţar má nefna sundfólkiđ, Kristínu Rós Hákonardóttur, Eyţór Ţrastarson, Sonju Sigurđardóttur og frjálsíţróttamanninn Jón Odd Halldórsson,  allt einstaklingar sem veriđ hafa í fremstu röđ fatlađra íţróttamanna í heiminum.

Íţróttasamband Fatlađra hefur lagt metnađ sin í ađ eignast íţróttamenn í fremstu röđ sem séu landi og ţjóđ til sóma og vill Olís međ samningi ţessum renna styrkari stođum undir starfssemi Íţróttasambands Fatlađra.

Myndatexti: Camilla Th Hallgrímsson, varaformađur Íţróttasambands fatlađra og Sigurđur K. Pálsson, markađsstjóri Olís viđ undirritun samningsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Magnússon, framkvćmdastjóri Íţróttasambands fatlađra
GSM 89602115  
olafurm@isisport.is

Til baka