Ţriđjudagur 31. mars 2009 13:55

Viđbygging viđ íţróttahús ÍFR vígđ ađ Hátúni 14 í Reykjavík

Viđbygging viđ íţróttahús Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík ađ Hátúni 14 í Reykjavík var formlega tekin í notkun laugardaginn 28. mars.

Bođađ var til móttöku ţar sem flutt voru ávörp og ný ađstađa kynnt. Júlíus Arnarson, formađur ÍFR bauđ gesti velkomna og kynnti dagskrá.

Arnór Pétursson formađur bygginganefndar ÍFR rakti sögu hússins og sjá má rćđu hans
á heimasíđu ÍFR www.ifr.is

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir og Borgarstjóri Reykjavíkur, Hanna Birna Kristjánsdóttir ávörpuđu gesti. Júlíus Arnarson, formađur ÍF og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhentu Sigurđi Magnússyni, heiđurfélaga ÍF og frumkvöđli ađ íţróttastarfi fatlađra á Íslandi sérstakan heiđursskjöld í tilefni ţess ađ hann var valinn heiđursfélagi ÍFR. Hann er fyrsti heiđursfélagi ÍFR. Formađur ÍFR stađfesti ađ ÍFR hefđi hlotiđ styrk frá ÖBÍ í tilefni dagsins og gjafabréf frá ÍF ţar sem fram kom ađ ÍF mun styrkja kaup á lyftingabekk sem hentar fyrir hreyfihamlađa. Í lok dagskrár var fólki bođiđ ađ fá veitingar og ađ skođa nýju ađstöđuna ţar sem margir prófuđu glćsileg lyftinga- og ţjálfunartćki sem ađgengileg eru fyrir fólk í hjólastólum

Íţróttasamband Fatlađra óskar ÍFR innilega til hamingju međ ţennan mikilvćga áfanga.

Myndasafn frá opnun viđbyggingarinnar: http://if.123.is/album/default.aspx?aid=141068

Mynd: Sundkonan Sonja Sigurđardóttir tekur á ţví í nýja lyftingasalnum hjá ÍFR.

Til baka