Mánudagur 6. apríl 2009 10:05

Hópurinn klár fyrir Norrćna barna- og unglingamótiđ

Í ár mun Norrćna barna- og unglingamótiđ fara fram í Eskilstuna í Svíţjóđ dagana 26. júní til 3. júlí. Ađ ţessu sinni fer Íţróttasamband fatlađra međ 14 keppendur á mótiđ sem jafnan er ćtlađ til ţess ađ íţróttafólk úr röđum fatlađra keppi í sínum fyrstu keppnum á erlendum vettvangi.

Keppnisíţróttir mótsins eru sund, frjálsar íţróttir og borđtennis. ÍF sendir 12 keppendur í sundi á mótiđ og 2 í frjálsum íţróttum en ađ ţessu sinni keppir enginn í borđtennis.

Hópurinn sem fer út er eftirfarandi:

Ingeborg Eide Garđarsdóttir, FH
Sunna Ósk Stefánsdóttir, Ösp
Laufey María Vilhelmsdóttir, Ţjótur
Almar Ţór Ţorsteinsson, Suđri
Kristín Jónsdóttir, Óđinn
Ívar Egilsson, NES
Sigurjón Sigtryggsson, Snerpa
Elsa Sigvaldadóttir, Fjörđur
Hjörtur Már Ingvarsson, ÍFR
Breki Arnarson, Óđinn
Bjarndís Sara Breiđfjörđ, ÍFR
Brynjar Sigţórsson, Fjörđur
Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR
Sandra Valgeirsdóttir, Fjörđur

Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á skrifstofu ÍF í síma 514 4080.

Til baka