Mi­vikudagur 15. aprÝl 2009 13:55

Kynning ß sundvesti sem hentar mj÷g vel fyrir fj÷lfatla­a

═■rˇttasamband fatla­ra hefur lagt mikla ßherslu ß mikilvŠgi ■ess a­ a­standendur fatla­ra barna fßi upplřsingar um tŠki, b˙na­ og anna­ sem getur au­velda­ a­gengi a­ Ý■rˇttastarfi. Ůjßlfun Ý vatni er ekki sÝst mikilvŠg fj÷lf÷tlu­um b÷rnum og sj˙kra■jßlfun byggir oft a­ hluta ß slÝkri ■jßlfun. 

┴ myndunum mß sjß vesti sem, foreldrar fj÷lfatla­s drengs ß H˙savÝk keyptu fyrir son sinn. Sundfer­ir eru reglulegur ■ßttur Ý daglegu lÝfi fj÷lskyldunnar en mikil vinna fylgir ■vÝ a­ fara me­ fj÷lfatla­ barn Ý sund eins og ■eir vita sem til ■ekkja. Me­ tilkomu ■essa vestis ■arf lßgmarksa­sto­ Ý vatninu og fj÷lskyldan ÷ll getur slaka­ ß saman. 

Vesti­ er nokku­ dřrt, kosta­i ß sÝ­asta ßri um 60.000 kr.- Foreldrarnir ß H˙savÝk (Erla Sigur­ardˇttir og Ëskar Ëli Jˇnsson ) telja ■a­ vera ■ess vir­i og bentu ß a­ ■a­ kosta­i lÝka sitt a­ kaupa rei­hjˇl og skÝ­ab˙na­ fyrir ˇf÷tlu­ b÷rn.

Vesti­ var sÚrpanta­ af ┴.Ëskarssyni. 

Ůeir sem hafa ßhuga ß a­ fß nßnari upplřsingar um vesti­ geta haft samband vi­ Erlu Sigur­ardˇttur Ý sÝma 8672669.

Til baka