Miđvikudagur 15. apríl 2009 15:55

Alţjóđlegt hjólastólarallý

Ţann 21. júní nćstkomandi kl. 14:00 verđur haldiđ alţjóđlegt hjólastólarallý á Thorsplani í Hafnarfirđi.
 
Keppt verđur í 3 flokkum

•Stjörnuflokkur, ţekktir einstaklingar munu reyna sig í sprettrallý á handstólum.
•Handknúnir stólar. Ţrjár sérleiđir verđa tímamćldar.
•Rafknúnir stólar. Ţrjár sérleiđir verđa tímamćldar.

Glćsilegir vinningar í bođi fyrir alla flokka.

Rallýiđ er hluti af dagskrá Alţjóđlegs dags MND félaga. Skráning fer fram hjá Gauja í S. 823 7270 og gudjon@mnd.is 

Lokaskráning fyrir 1. júní 2009

Nánar...

Til baka