Mánudagur 20. apríl 2009 16:44

Sundmót Ármanns

Keppendur frá Íţróttasambandi fatlađra tóku ţátt í sundmóti Ármanns sem fram fór í Laugardalslaug 18. – 19. apríl sl. og var árangur ţeirra glćsilegur en 7 Íslandsmet féllu á mótinu í flokkum fatlađra. Eyţór Ţrastarson í flokki S11,(blindir) setti sitt fyrstu Íslandsmet um helgina. Birkir Rúnar Gunnarsson átti metin og voru ţau frá árunum 1995 og 1996.

Íslandsmet í 25m braut, sem voru sett um helgina:

Eyţór Ţrastarson, Ćgir / ÍFR    S11 200 frjáls ađferđ  2:26,73 18/04/09
Pálmi Guđlaugsson, Fjölnir/Fjörđur S6  100 fjórsund    1:49,63 18/04/09
Eyţór Ţrastarson, Ćgir / ÍFR    S11 400 frjáls ađferđ  5:08,59 19/04/09
Pálmi Guđlaugsson, Fjölnir/Fjörđur S6  100 flugsund    1:39,72 19/04/09
Pálmi Guđlaugsson, Fjölnir/Fjörđur S6  100 frjáls ađferđ  1:24,59 19/04/09
Hjörtur Már Ingvarsson, ÍFR     S5  50 frjáls ađferđ  0:54,99 19/04/09
Hjörtur Már Ingvarsson, ÍFR     S5  100 frjáls ađferđ  1:56,18 19/04/09

Nánar

Til baka