Ţriđjudagur 28. apríl 2009 10:30

Fatlanir barna: Ný ţekking - ný viđhorf

Árleg vorráđstefna Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins verđur haldin á Grand hóteli 14. og 15. maí n.k. Titillinn ađ ţessu sinni verđur: Fatlanir barna: Ný ţekking - ný viđhorf.

Auk almennrar dagskrár verđa kynningar á nýjum íslenskum rannsóknum og ţróunarverkefnum á sviđi fatlana barna, bćđi í stuttum erindum í ráđstefnusal og á veggspjöldum í anddyri. Einnig munu nokkur fyrirtćki kynna vörur og ţjónustu.

Til baka