Laugardagur 16. maí 2009 11:45

14. Sambandsţing ÍF sett á Radisson SAS Hótel Sögu

Í morgun hófst 14. Sambandsţing Íţróttasambands fatlađra á Radisson SAS Hóteli Sögu í Reykjavík. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF setti ţingiđ og í kjölfariđ tóku til máls Hafsteinn Pálsson ÍSÍ, Halldór Sćvar Guđbergsson ÖBÍ, Ásta Friđjónsdóttir og síđar heiđrađi ÍF ţá einstaklinga sem unniđ hafa til verđlauna á EM, HM, Ólympíumótum fatlađra eđa hafa veriđ útnefndir íţróttamenn ársins. Norrćnir félagar frá Nord-HIF funduđu í gćr á Radisson SAS hótelinu og viđ ţingsetningu í dag komu ţeir fćrandi hendi og gáfu ÍF góđar gjafir í tilefni af 30 ára afmćlinu.

Áćtluđ ţingslit í dag eru á milli 17 og 18 en nánar verđur greint frá ţinginu síđar í dag eđa á morgun.

Hér ađ neđan má sjá ţá íţróttamenn sem heiđrađir voru viđ ţingsetninguna í morgun. Ţeir íţróttamenn sem ekki áttu ţess kost ađ mćta viđ athöfnina geta sótt heiđursverđlaun sín á skrifstofu ÍF alla virka daga á skrifstofutíma.

Nánar...

Til baka