Ţriđjudagur 26. maí 2009 10:41

Garđar og Eiríkur heiđrađir á ađalfundi ÍFR

Ađalfundur Íţróttafélags fatlađra í Reykjavík (ÍFR) var haldinn hinn 23. maí sl. ÍFR fangar 35 ára afmćli sínu um ţessar mundir og var ađ loknum venjubundnum ađalfundarstörfum bođiđ upp á afmćliskaffi. Á fundinum var Júlíus Arnarson endurkjörinn formađur ÍFR en Júlíus hefur veriđ formađur félagsins um árabil.

Íţróttasamband fatlađra heiđrađi ţá Garđar Steingrímsson, varaformann ÍFR og Eirík Ólafsson, stjórnarmann ÍFR til margra ára, međ silfurmerki sambandsins en merkiđ er veitt ţeim einstaklingum sem inna af höndum skipulags- stjórnunar eđa ţjónustustörf í ţágu íţrótta fatlađra.

Íţróttasamband fatlađra fćrir félaginu hamingjuóskir sínar og óskar ţví heilla í framtíđinni.

Til baka