Miđvikudagur 10. júní 2009 15:10

Golfćfingar í ađstöđu GK fyrir hreyfihamlađa

Sumarnámskeiđ í golfi fyrir hreyfihamlađa eru farin af stađ en námskeiđin munu í sumar fara fram á miđvikudögum frá kl. 16-18. Magnús Birgisson verđur kennari á námskeiđunum sem fara fram í ćfingaađstöđu Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirđi. ÍF hvetur sem flesta til ađ sćkja námskeiđin og tilvaliđ ađ mćta í dag.

Allar nánari upplýsingar um golfsumariđ í röđum fatlađra er hćgt ađ nálgast á skrifstofu ÍF í síma 514 4080 eđa hjá Golfnefnd ÍF í síma 896 6111.

Til baka