Fimmtudagur 25. júní 2009 14:08

Sumarhátíđ CP félagsins

Sumarhátíđ CP félagsins fer ađ ţessu sinni fram í Reykholti í Biskupstungum helgina 3.-5. júlí nćstkomandi. 

Bođiđ er uppá stćđi fyrir tjaldiđ eđa gistingu í svefnpokaplássi. Ţeir sem ekki vilja gista geta keyrt á stađinn ađ morgni laugardags og til baka um kvöldiđ. Sama gamla verđiđ, kr 2.500.- fyrir fullorđna, 1.500.- fyrir 6-12 ára  og frítt fyrir yngstu börnin. Tekiđ verđur viđ VISA og Euro.

Hoppukastali verđur á svćđinu ásamt leiktćkjum. Innifaliđ í verđinu er tjaldađstađa eđa gisting í svefnpokaplássi í Reykholtsskóla, grillađstađa á föstudag, sund, pulsur og drykkur í hádeginu á laugardag, glćsilegur kvöldverđur um kvöldiđ, skemmtiatriđi, dans og ađgangur ađ dýragarđinum í Slakka.

Skráiđ ykkur sem fyrst á http://www.cp.is eđa í síma 691-8010 (Linda) endilega hafiđ samband ef ţađ eru einhverjar upplýsingar sem ykkur vantar. Nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku fyrir 1. júlí.

Til baka