Fimmtudagur 25. júní 2009 14:21

Fyrsta sumarmótiđ hjá GSFÍ sunnudaginn 28. júní

Golfsamtök fatlađra á Íslandi standa ađ sínu fyrsta sumarmóti í golfi nćsta sunnudag en mótiđ fer fram á par 3 vellinum hjá Golfklúbbnum Oddi, betur ţekktur sem Ljúflingurinn. Mótiđ hefst kl. 10:00 og er 9 holu punktakeppni međ forgjöf.

Ađ móti loknu fer fram verđlaunafhending í Setbergsskála og er ráđgert ađ hún hefjist á milli kl. 11:30 og 12:00. Mótiđ er opiđ öllum kylfingum međ fötlun og fer skráning fram hjá Herđi Barđdal formanni GSFÍ í síma 896 6111 eđa á hordur@ehp.is

Sumarmótaröđ GSFÍ hefur á ađ skipa ţremur golfmótum. Nćsta mót fer fram síđla júlímánađar og ţađ síđasta fer fram í ágúst. Ţá minnum viđ einnig á golfćfingar í Hraunkoti fyrir fatlađa alla miđvikudaga í sumar frá kl. 16:00-18:00.

Mynd: Hörđur Barđdal formađur GSFÍ.

Til baka