Sunnudagur 28. júní 2009 16:29

Púlađ í 35 stiga hita

Hitinn fór upp í allt ađ 35 stigum í Eskilstuna í dag á Norrćna barna- og unglingamótinu. Íslensku krakkarnir fóru á tvćr ćfingar í dag, eina fyrir hádegi og ađra eftir hádegi svo nú undir kvöldmat var hópurinn ansi ţreyttur. Í kvöld er opiđ hús ţar sem Svíarnir hafa m.a. undirbúiđ skemmtilega stökkdýnu og vitaskuld verđur látiđ reyna á ţanţol tćkisins međ viđeigandi hoppum og skemmtilegheitum.

Eins og sönnum Íslendingum ber á sólarstađ ţá eru nokkrir ferđalangar sem hafa sólbrunniđ en enginn alvarlega. Allir eru duglegir ađ bera á sig sólarvörn en á morgun er spáđ 26 stiga hita og skýjuđu veđurfari á köflum.

Ţađ var svo mikiđ fjör á frjálsíţróttaćfingu í dag en Egill Ţór Valgeirsson frjálsíţróttaţjálfari í ferđinni tók ađ sér ađ stýra öllum Norđurlandaţjóđunum á ćfingunni. Vel var tekiđ á ţví og ađ ćfingu lokinn er óhćtt ađ segja ađ Egill hafi ekki veriđ manna vinsćlastur á stađnum og margir brigsluđu hann um hreinasta púl og pyntingar. Á ćfingunni eftir hádegi var Egill enn viđ stjórnartaumana en sú ćfing var ţannig úr garđi gerđ ađ Egill endurheimti allar sínar vinsćldir og var ćfingin fjarri ţví jafn erfiđ og í morgun.

Á morgun verđur nóg um ađ vera og fyrir utan venjubundnar ćfingar er skipulögđ heimsókn í nćrliggjandi dýragarđ ţar sem einnig gefur ađ finna hin ýmsu tívolítćki.

Mynd: Egill Ţór fer fyrir hópnum á frjálsíţróttaćfingunni fyrir hádegi í dag. Krakkarnir tóku vel á ţví undir handleiđslu Egils.

Til baka