Miđvikudagur 8. júlí 2009 13:49

Heimsleikar ţroskaheftra – Global Games – Tékklandi

www.globalgames09.com

Eins og áđur hefur komiđ fram eru Heimsleikar Ţroskaheftra eđa Global Games keppni sterkustu íţróttamanna úr röđum ţroskaheftra. Ţroskaheftir hafa ekki fengiđ tćkifćri til ađ vera međ á ólympíumótum fatlađra frá árinu 2000 og hér er um ađ rćđa sambćrilega keppni og áđur fór fram fyrir ţennan hóp keppenda á ólympíumóti fatlađra. Stefnt er ađ ţví ađ ţroskaheftir taki aftur ţátt ólympíumóti fatlađra áriđ 2012 ţegar leikarnir verđa í London. Mikilvćgt er ađ fjölmiđlaumfjöllun taki miđ af ţví ađ hér er um sambćrilegt mót ađ rćđa fyrir sterkusta íţróttafólk úr röđum ţroskaheftra og ólympíumót fatlađra er fyrir ađra fötlunarhópa.

Í dag miđvikudag 8 júlí keppa ţeir í 100m skriđsundi og 50m baksundi

Nánar (úrslit frá fyrsta keppnidegi Íslendinga sem var ţriđjudagur 7. júlí)

Til baka