Fimmtudagur 9. júlí 2009 10:11

Heimsleikar ţroskaheftra - keppnisdagur 2

Úrslit dagsins, miđ. 8. júlí;
 
Ragnar Ingi Magnússon:
100m skriđsund 17. sćti á tímanum 1.06,01 bćtti sig en átti fyrir 1.07,13
50m baksund 15. sćti á 35,56 en átti 37,58
 
Jón Margeir Sverrisson:
100m skriđsund 16. sćti á tímanum 1.02,55 en átti fyrir 1.05,21
50m baksund 14. sćti á 35,19 en átti 37,02
 
Mjög góđur árangur og mikil bćting hjá báđum keppendum en dugđi ţó ekki í úrslitasund.

Til baka