Ţriđjudagur 14. júlí 2009 19:58

Keppendur á heimsleikum ţroskaheftra komu heim í dag

Ţeir Ragnar Ingi Magnússon, íţróttafélaginu Firđi Hafnarfirđi og Jón Margeir Sverrisson, íţróttafélaginu Ösp komu til landsins í dag eftir ţátttöku á Heimsleikum ţroskaheftra í Tékklandi. Heildarúrslit hafa áđur veriđ send auk upplýsinga um leikana.

Sendi hjálagt mynd sem ég tók viđ heimkomuna í dag. Ţessir ungu sundmenn bćttu árangur sinn í hverri grein og eru framtíđarefni.

Mynd; f.v. Jón Margeir Sverrisson, Ragnar Ingi Magnússon

Til baka