Miđvikudagur 12. ágúst 2009 09:53

Eunice Kennedy stofnandi SO látin

Eunice Kennedy Shriver lést í nótt 88 ára ađ aldri en hún er stofnandi Special Olympics samtakanna. Eunice er yngri systir fyrrum Bandaríkjaforsetans John F. Kennedy og móđir Mariu Shriver Schwarzenegger eiginkonu Arnolds Scwarzenegger fylkisstjóra í Kaliforníufylki í Bandaríkjunum. Dánarorsök hefur ekki veriđ tilgreind ađ svo stöddu en síđustu vikur hafđi Eunice dvaliđ á Cape Cod sjúkarhúsinu í Massachusets.

Áriđ 1968 skipulagđi Eunice fyrstu Special Olympics leikana og mun hún hafa snúiđ sér ađ íţróttum ţroskaheftra af mikilli ástríđu í gegnum systur sína Rosemary sem var greindarskert. Í dag er sonur Eunice Kennedy, Timothy Kennedy Shriver forsvarsmađur samtakanna.

Eunice Kennedy Shriver var hugsjónamanneskja sem hefur frá stofnun Special Olympics
samtakanna látiđ sig varđa málefni ţroskaheftra einstaklinga. Samtökin voru upphaflega stofnuđ sem íţróttasamtök ţar sem bođiđ var upp á ćfingar og keppni fyrir ţroskahefta. Sífellt aukin áhersla hefur veriđ lögđ á ađra ţćtti sem varđa hagsmuni ţroskaheftra og almenn mannréttindi s.s. ađgengi ađ menntun og heilbrigđiskerfi. Samtökin eru međ starfsemi um heim allan og međ alţjóđaskrifstofu í Washington og Evrópuskrifstofu í Brussel.

Mynd: Eunice Kennedy Shriver

Til baka