Föstudagur 21. ágúst 2009 15:03

Fjölmennum í Reykjavíkurmaraţoniđ

 

 

 

 

 

 

Á morgun, laugardaginn 22. ágúst, fer hiđ árlega Reykjavíkurmaraţon fram. Dagskráin viđ Lćkjargötu verđur sem hér segir:

08:40  Maraţon og hálfmaraţon rćst út
09:30 10 km hlaup rćst út
11:15 Upphitun fyrir Skemmtiskokk
11:30 Skemmtiskokk 3 km rćst út
15:40 Formlegri tímatöku hćtt

Íslandsbanki mun halda áfram ţeirri hefđ ađ heita 1000 kr. á hvern viđskiptavin bankans sem hleypur í Reykjavíkurmaraţoninu, sem viđkomandi getur síđan ráđstafađ til ţess góđgerđarfélags sem hann eđa hún kýs.

Nánar um Reykjavíkurmaraţoniđ á www.islandsbanki.is/marathon

Til baka