Mánudagur 24. ágúst 2009 15:22

Sparkvallaverkefni ÍF og KSÍ heldur áfram

Nćstu tvo sunnudaga, 30. ágúst og 6. september, heldur Sparkvallaverkefni Íţróttasambands fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands áfram međ tveimur ćfingum viđ Laugarnesskóla. Tilgangur ţessa verkefnis er ađ auka áhuga og ţátttöku fatlađra karla og kvenna í knattspyrnu.

Opnar ćfingar verđa á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla sunnudaginn 30. ágúst og sunnudaginn 6. september. Ćfingar verđa frá kl. 13.00 til 15.00. Leiđbeinendur verđa: Marta Ólafsdóttir og María Ólafsdóttir. Landsliđsmennirnir Atli Viđar Björnsson og Gunnleifur Gunnleifsson mćta á ćfinguna sunnudaginn 30. ágúst og verđa iđkendum innan handar á ćfingunni.

Allir geta veriđ međ, byrjendur sem lengra komnir, stelpur og strákar.

Til baka