Laugardagur 5. september 2009 23:01

Sparkvallaćfing ÍF og KSÍ sunnudaginn 6. september

Sunnudaginn 6. september fer fram sparkvallaćfing Íţróttasambands fatlađra og Knattspyrnusambands Íslands. Ćfingin fer fram á sparkvellinum viđ Laugarnesskóla, gegnt KSÍ.

Ţađ eru Marta og María Ólafsdćtur sem stýra ćfingunni ásamt góđum gestum en ćfingin hefst kl. 13:00 og eru sem flestir hvattir til ţess ađ mćta, stelpur jafnt sem strákar.

Til baka